Morgunblaðið - 01.04.1973, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 01.04.1973, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. APRlL 1973 11 Bréf frá Önnu Sabatovu; ÉG ÁFRÝJA — ég á engu að tapa lengur ANNA SABATOVA var gift eiiuim kunnasta hugTnynda- fræðingi Dubcekstjórnarinnar í Tékkóslóvakíu. Hún hefur sent bréf til allra kommúnistaflokka, eftir að þvi sem næst öll fjölskylda hennar hefur verið hneppt í fangelsi. Mál- gagn hrezka kommúnistaflokksins ..The Morning Star“ nefndi bréfið, en aðrir kommúnistaflokkar í Evrópu hafa taiið þann kostinn vænstan að þegja yfir því. Bréfið birt- ist i danska blaðinu Politiken fyrir nokkru og hafði verið sent til Danmerkur frá kommúnistaflokki Ástralíu. Bréf öninu Sabatova hljóð ar svo í lauslegri þýðingu: Félagar góðir. Að vel i'grundiuðu rriéJi, tek ég til við að skrifa þetta bréf, fáeinum stundum eftir að réttur hefur kveðið upp dóm yfir síðasta fjölskyldu- jneðlimi mínum, Önnu, dóttur um kunnugt. En færri vita sjálfsagt að hver saklboming ur fékk aðeins leyfi til að einn náinn ástvinur fylgdist með réttarhöldunum. SiAKBORNINGAB MÁTTU VERJA SIG Hvað sjálfum yfirfheyrslun um viðkemur þá hélt réttur inn sig að regiunum. Saklbom ingar fengu tækifæri til að tj'á sig og verja sig. Allir voru sannfærðir fylgjendur hins sósiaiiska þjóðfélags kerfis. I forsendu dómara sagði réttarformaðurinn dr. Wolf: „Hvorki rétturinn sem heild né einstakir meðliimir hans eru þeirrar skoðunar, að þeir hafi verið að kveða •upp dóma yfir andstæðing- um sósialismans." Þetta þýðir aðeins að þess ir kommúnistar fengu dóm vegna þess • að skoðanir þeirra fóru ekki í öllu sam- an við hinar yfirlýstu kenn- ingar stjórnarinnar. Maðurinn minn hefur sjálf ur ritað ailmargar hugmynda fræðilegar bækur, þar sem hann f jaillar um þessi mál, og reynir meðal annars að finna sameiginlegan grundvöll fyr ir kommúnistana og þá sósial ista, sem ekki eru marxistar, en styðja sósialiskt samfélag i Tékkóslóvakiu. Það er ekki satt að mað- urinn minn né heldur neinn annarra sem ákærðir voru með honum, hafi stutt borg- aralegt lýðræði. Þeir studdu ailir sósialiskt lýðræði, sem er grundvallað á hagsmun- um aiþýðunnar og með ítök- um hennar. Maðurinn minn hefur jafnan lagt áherzlu á þá meginreglu að eftirlit neð anfrá eða gegnum vilja þjóðarinnar væri óhjákvæmi legt í sósialisku þjóðfélagi. Margir kommúnistar, vinstrisinnar og margir aðil- ar, sem eru kannski ekki í flokknum en eru í heild and stæðingar heimsvaldastefn- unnar hafa veruiegar áhyggj ur af öllum þeim réttarhöld- um, sem sett hafa verið í Tékkóslóvakíu upp á sdðkast ið. í þessu samhandi mætti setja fram iþessa spurningu: „Hvernig er hægt að túlka það sem alþjóðlega hjálp hræðraþjóða" þegar gerð er vopnuð innrás að nœtur- þeli inn í land okkar. Hvers vegna veit tékkneska þjóðin ekkert um hvað er að gerast í landinu? Einfaldlega vegna þeirrar einörðu ritskoðunar, sem komið hefur verið á að nýju. Framhald á bls. 15. minni, sem er aðeins 21 árs að aldri. Héraðsrétturinn í Brno dæmdi hana í tveggja ára fangelsi. Kannski kemur það mönn- um spánstet fyrir sjónir, að tékknesk kona snúi sér til svo mikilvægra aðila, sem miðnefnda kommúnistaflokk- anna — og það sem einstakl- 'ingur — um víða veröld. En ég hef tekið þessa ákvörðun, vegna þess að sem stendur eru engir opinberir aðilar í Tékkóslóvakiu, sem eru fá- anilegir til að Ijá mér eyra. Ég hef orðið að horfa á eftir hverju baminu mínu á fætur öðru í fangelsi. Sem móðir er ég þvi komin í ákaf lega furðulega aðstöðu. Því geri ég það, sem móðurtil- finning mín, sómi minn sem taorgari og bjargföst sann- færing mín i 25 ár, sem hef- ur stuðlað að því að ég hef unnið í þágu kommúnista- flokksins, býður mér að gera. ÉG HEF ENGU Aí> TAPA Því miður geri ég mér það ljóst að þetta opna hréf igæti haft ýmsar afleiðingar fyrir mig, þrátt fyrir allt tal um alþjóðlegt frelsi til tjáning- ar. Ég á yfir höfði mér að vera handtekin ef þetta hréf kemur fyrir aimennin'gssj ón - ir. En ég hef ekki lengur neinu að tapa. Maðurinn minn, dr. Jaro- slav Sahata hefur verið sann fœrður kommúnisti frá unga aldri. Hann var yfirmaður sálfræðideildar há^kólans í Brno til vors 1968 og það sumar einmig ritari fyrir flokksnefndina í Bmo. Eftir það fékk hann vinnu sem verkamaður í málmiðnað- inun. unz hann var svo hand tekinn þann 20. nóvem- her 1971. Hann var dæmd- ur til 6 og hálfs árs famgels- isvistar. Mig lamgar 4 þessu bréfi að igera að umtalsefni nokk- ur atriði við réttarhöld- in, sem ég fékk að vera við- st'ödd. Svo rammgerður vörð- ur var um dómshúsið að mað- ur hefði getað ætlað að þar færu fram réttarhöld yf- ir stórhættulegum glæpa- mannaflokk. Fjölskylda og vinir urðu að sýna persónu- skilríki hæði þegar gengið var inn í bygginguna og svo í 'göngum hennar. 1 réttarhöldunum bæði í Prag og Bmo var hersýni- lega reynt að halda eins miklu leyndu og unnt var, þrátt 'fyrir að réttarhöldin væru í orði kveðnu opinber. Að engir erfendir blaðamenm fengu aðgang er mörg- Fóðurblöndunarstöð MR í Sundahöfn hefur nú verið rekin í 5 mánuði með góðum árangri. Þetta eru tegundirnar af hinu vinsæla og góða fóðri, sem MR byður viðskiptamönnum sínum. Kúafóður MR Búkollukúafóður Búbótarkúafóður Alikálfafóður Sauðfjálblanda Hænsnafóðurmjöl MR Heilfóður Blandað hænsnakorn Hveitikorn Maískurl Heilt bvgg Grísagyltufóður Eldissvínafóður Hestafóður Lífkjúklingar: Byrjunarfoður Vaxtarfóður Holdakjúklingar: Byrjunarfóður Vaxtarfóður Maísmjöl Valsaðir hafrar Hveitiklíð Sojamjöl Flest fóður seljum við kögglað og í mjölformi, laust eða sekkjað. fóður grasfrœ girðingarefnt MJOLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR Sími: 11125

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.