Morgunblaðið - 03.04.1973, Page 15
íslands, en hvarf frá þvi eftir
skamman tíma.
Þegar í menntaskóla var Ólaf
ur allra manna leiknastur í teikn
un og kom stundum fyrir, að við
sem ekki var sú mennt léð, leit
•jðum til hans og bæðum hanm
að laga eina og eina mynd. —
Getngum við aldrei bónieiðir til
búðar, enda bötnuðu myndirnar
þá stórum. Til hans var ætíð
Jeitað, þegar bekknum var falið
að standa fyrir kaffikvöldum
eða árshátíð. Hlutu skreytingar
Ólafs jafnan mikið lof dóm-
bærra manna.
Eftir nokkurt hlé á námi hvarf
ÓJafur tll náms í byggingar-
fræði við Stoekholms Tekniska
Institut. Hann lauk þaðan prófi
árið 1950. Á námsárum simurn i
StokkhóJmi var hann formaður
íslenzka stúdentafélagsins þar í
borg um þriggja ára skeið.
1 þessum fáu kveðjuorðum hef
ur nær eingöngu verið dvalizt
við persónulegar m nningar um
Ólaf úr skóla, enda munu aðrir
rita um ævistarf hans. Þess má
Þó geta, að veigamesti þáttur
var fólginn í því að teikna
hús og ýmsar opinberar bygg-
ingar, sem risið hafa upp víða
um land.
Óiafur var maður vel kvænt-
uir. Kona hans er Sigurbjörg
Kristfinnsdóttir. Þau eignuðust
eina dóttur barna, BergJjóru Sif.
Hún lézt árið 1962, aðeins 6 ára
gömul. Heimili þeirra hjóna var
hin síðari ár að Reynimel 37. Er
það rómað fyrir smekkvísi og
giæsibrag.
Áður var að því vikið, að Ólaf
uir Júlíussoin var jafnan manna
glaðstur og Ijúfur í kynnum. Við
gamlir skólafélagar eigum hon-
um margt að þakka, þegar hann
er fallinn frá með sviplegum
hæfti á góðum aldri . . . „og ef
góður höfðingi fellur í frá, þá
er eigi sem eins manns m'ssi,
heldur er það mikil míssa öllum
þeim, er af honum tóku upphald
eða sæmdir.“
Ég flyt frú Sigurbjörgu og
öðrum vandamönnum samúðar-
íyllstu kveðjur.
Runólfur Þórarinsson.
Kveðja frá Lionsklúbbi
Reykjavíkur
Félagi okkar Ólafur Júlíussom
hefur skyndilega og fyr'rvara-
laust verið hrifinn burt af vett-
vangi lífsins á bezta aldri.
Við félagar hans í Lionsklúbbi
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDÁGUR 3. APRÍL 1973
15
Benedikt Gunnarsson við eina mynda sinna, en að sjálfsögöu er litagleðin talsvert meiri
en í svart/hvítu myndinni h 'á okkur. Ljósmynd Mbl. Ól. K. M.
Ljóðræna og
litagleði eldlands
Benedikt Gunnarsson, listmálari.
opnar sýningu í Norræna húsinu
Reykjavikur eigum á bak að sjá
einum okkar ágætasta félaga og
er okkur söknuður i huig við frá
fall hans og við vitum, að vand
fyllt verður sæt hans á meðal
okkar.
Enda þótt vera hans í kiúbbn-
um okkar haíi ekki verið ýkja
löng, hefur allt hans starf þar
og framkoma verið með s'.íkri
prýði, að fágætt mun vera í fé
lagsstarfsemi nú á dögum.
Ólafi var boðin innganga i
klúbbimn 5. marz 1964 og hefuir
siðan starfað þar af miklum
dugnaðl og slnnt ýmsum embætt
isverkum á þeim tima og meðal
annars verið formaður klúhbs
ins starfsárið 1969—1970.
í félagsstarfsemi v'.ll það oft
verða svo, að þeir sem starfa af
dugnaði og alvöru, veijast til
embættisverka, og þannig var því
varið með Ólaf, að oft var til
hans leitað og aldrei árangurs-
laust. Ávallt tók hann þvi vel,
þegar hann var valinn til að
vinna vandasöm störf'og leysti
hann þau öll af hendi með þeirri
ósérhlífni og ljúfmenmsku, sem
honum var eiginleg.
Við minnumst þsssa ágæta fé
laga okkar með virðingu og
þökk.
Eig'nkonu Ólafs, Sigurbjörgu
Kristfinnsdóttur, og ættingjum
hans vottum við okkar inrij^g
ustu samúð á þessari erfiðu
stund.
Félagar i Lionsklúbbi Rvikur.
Loðnan
reyndist
mikil búbót
Vopnafirði, 29. marz.
Til Vopnafjarðar hafa bor-
izt tæp sex þúsund tonn af
loðnu. Hefur gengið vel að
vinna loðnuna og verksmiðjan
reynzt afar vel, þrátt fyrir að-
gerðarleysi undanfarin ár.
Reyndist loðnan mikil búbót
í atvinnuleysinu og er áætlað
að útflutningsverðmæti afurð
anna nemi milli 50 og 60 millj.
kr.
Vopnaf jarðarhreppur er eig-
andi Síldarverksmiðju Vopna-
f jarðar.
— Fréttaritari.
BENEDIKT Gunnarsson opn-
aði máiverkasýningu i Norr-
æna húsinu um helgina og
sýnir þar 86 málverk auk past
eiteikninga. Benedikt hefur
haldið 5 einkasýningar í
Reykjavik á árunum frá 1951
til 1968, en þá hélt hann tvær
sýningar. Þá hefur hann einn-
ig haldið einkasýningar i
París, Akureyri og Kópavogi.
Benedikt hefur og tekið þátt
í f jölda samsýninga víða í Evr
ópu, Ameríku og Ástralíu.
Sýningin í Norræna húsinu
er opin frá 31. marz til
8. april.
Við hittum Benedikt að
máli þar sem hann var að
hengja upp myndir í sýningar
sal Norræna hússins fyrir
skömmu.
Benedikt sagði að elztu
myndirnar á þessari sýningu
væru frá 1967, en þær síðustu
nokkurra daga. Mikil ljóð-
ræna er í myndum Bene-
dikts, enda sækir hann fyrir-
myndiimar í iandið sjálft, eld
inn og sterkar andstæður.
Hann sagði að margar mynd-
irnar á þessari sýningu væru
hálfgerður súrrealismi, lita-
leikur i landinu, vélum og þvi
sem fólk hefuir fyrir augunum
hversdags. Þá eru einnig
mannarriyndir, en Benedikt
hefur talsvert málað af
mannamvndum undanfarið.
Benedikt kvaðst vera að
byrja á hvi að setja manninn
inn í myndimar sinar og í
verkefnavali hafa ógnirnar og
ranghverfan sótt á hann. Eld-
urinn leikur hlutverk í mörg-
um myndum og litbrigði
dags og nætur. í stærstu
myndinni, sem er mjög stór,
er glóandi hraunkvika.
Benedikt kvaðst vera að
byrja núna á mvndaflokki,
sem fjallaði um písl manns-
ins, passjuna.
Páskaegg fyrir
fjolskylduna:
Skiöaferd med
Flu?félagi islands
til Akureyrar
©g ísafjaróar
Bjóðum hjónum, fjölskyldum, námsmönnum og hópum sérstök vildarkjör.
Kynniö yður sérfargjöld Flugfélagsins.
Allar upplýsingar veita ferðaskrifstofurnar og Flugfélagið.
FLUGFÉLAC ÍSLANDS
ÞJÓNUSTA - HRAÐI - ÞÆGINDI