Morgunblaðið - 03.04.1973, Síða 16

Morgunblaðið - 03.04.1973, Síða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. APRÍL 1973 hf. Árvakur, Reykjavík. Haraldur Sveinsson. Matthías Johannessen, Eyjólfur Konráð Jónsson. Styrmir Gunnarsson. Þorbjörn Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Árni Garðar Kristinsson. Ritstjóri og afgreiðsla Aðalstræti 6, sfmi 10-100. Auglýsingar Aðalstræti 6, sfmi 22-4-80. Askriftargjald 300,00 kr. á mánuði innanlands. I lausasðlu 18,00 kr. eintakið. Otgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar Ritstjómarfulltrúf Fréttastjóri Auglýsingastióri eim er þekkja vinnubrögð kommúnista kemur ekki á óvart, að þeir hafa nú um nokkurra mánaða skeið rekið undirróður gegn nokkrum samstarfsmönnum sínum í ríkisstjórninni og stjórnarflokkunum en þó fyrst og fremst Bimi Jóns- syni, forseta Alþýðusam- bands íslands. Raunar má segja, að kommúnistar hafi byrjað áróðursherferð sína þegár í desember, er tillaga lá fyrir frá Samtökum frjáls- lyndra og vinstri manna um gengislækkun krónunnar. Fyrst og fremst var lögð á- herzla á rógsherferð gegn Birni Jónssyni í verkalýðs- hreyfingunni. Síðan sendi Alþýðubandalagið út dreifi- bréf til helztu trúnaðar- manna sinna og hefur þetta dreifibréf verið lesið upp á fundum Alþýðubandalagsins víðs vegar um landið, en í því er veitzt harkalega að Birni Jónssyni og Karvel Pálmasyni, tveimur þing- mönnum stjórnarflokkanna. Nú er undirróðursherferð- in að koma upp á yfirborðið í kjölfar þeirrar yfirlýsingar Hannibals Valdimarssonar, félagsmálaráðherra, að hann telji rétt, að íslendingar sendi málflutningsmann til Haag. í nýútkomnu tölublaði af einkamálgagni Lúðvíks Jósepssonar, sjávarútvegs- ráðherra, sem gefið er út á Neskaupstað, birtist forystu- grein, þar sem óvægilega er ráðizt að Samtökum frjáls- lyndra og vinstri manna og helztu forystumönnum þeirra samtaka. Þar segir: „Einn fimmmenninganna, Bjarni Guðnason, hefur hætt óskoruðum stuðningi við rík- isstjórnina og sat hjá við at- kvæðagreiðslu um vantrausts tillögu sjálfstæðismanna. Op inber ástæða þeirrar afstöðu er gengislækkunin, sem aðr- ir þingmenn flokksins knúðu fram í desember með hótun- um um stjórnarslit ella. Var þar fyrst og fremst að verki Björn Jónsson, sem virðist gera allt sem hann getur stjórninni til bölvunar, þótt honum finnist ekki tímabært að snúast opinberlega gegn henni. . . . Og markmiðið er það eitt að fella ríkisstjórn- ina. Er ekki annað að sjá, en að Björn og Karvel stefni að því að koma henni á kné. . . . Og nú hefur annar af ráð- herrum flokksins sem jafn- framt er formaður hans bit- ið höfuðið af skömminni. Hann hefur tekið afstöðu með stjórnarandstöðunni en gegn ríkisstjórninni í land- helgismálinu og er því sam- þykkur að af hálfu íslend- inga verði mætt fyrir Haag- dómstólnum og vald hans til að skammta Íslendingum landhelgi þar með viður- kennt . . . það er því alvar- legt mál, þegar eixm af ráð- herrunum snýst öndverður gegn stefnu stjórnarinnar, sem einróma hefur verið staðfest af Alþingi.“ Eftir þessi vinsamlegu um- mæli um nána samstarfs- menn í ríkisstjórninni, segir málgagn Lúðvíks Jósepsson- ar: „Það er kominn tími til þess, að Alþýðubandalagið og Framsóknarflokkurinn stöðvi yfirgang Samtakanna. Það er kominn tími til þess að þeir segi: Hingað og ekki lengra. Annað hvort skulu þeir sýna ríkisstjórninni fulla hollustu eða málið verður lagt undir dóm kjós- enda. Raunar átti að gera það þegar í desember er Samtök- in settu fram úrslitakosti sína og knúðu fram gengis- lækkun.“ Af þessari tilvitnun í Aust- urland, einkamálgagn Lúð- víks Jósepssonar, má ljóst vera, að ekki hefur sam- komulagið í stjórnarherbúð- unum batnað undanfarnar vikur nema síður væri. Ólíklegt má telja, að forseti ASÍ sitji þegjandi undir slíkum ásökunum og enn ólíklegra, að hinn skapmikli félagsmálaráðherra sætti sig við slíkar árásir af hálfu Lúðvíks úr launsátri. Því að það skyldi þó aldrei vera svo, að Lúðvík sjálfur hafi skrifað þessa forystugrein Austurlands? Hitt er auðvitað deginum ljósara, að sú ríkisstjóm sem byggir á svona samstarfsanda er ekki stjórnhæf. VEGIÐ ÚR LAUNSÁTRI Hrönn Steingrímsdóttir og Arnar Jónsson. Leikfélag Reykjavíkur: Pétur og Rúna HÖFUNDUR: BIRGIR SIGURDSSON. LEIKSTJÓRI: EYVINDUR ERLENDSSON. LEIKMYND: STEINÞÓR SIGURÐSSON. Pétur og Rúna er dæmi- leikrit úr islenzku hversdaigs- líifi. Það sýnir okkur viöbrögð nokfcurra einstakiinga, eða aðallega eins einstafcliings, við hinu félagslega umhverfi. Hin- ar mákliu svei'flur i ísilenzku efnahagslífi og óstöðugleiki kránunnar valda þvt, að menn þurfa að afla mi'kils fjár á stuttuun ttona til þess að geta eigmazt það sem varanJegra er en þessi hverfula króna, nefnilega það sem mölur og ryð geta grandað. En fyrir flest fólk eru mifclir peninigar á stuttum tíma aðeins fáan- legir með mikilli vinnu — og það er einmitt það, sem Pétri, aðalhetju leikritsins, líkar ekki, hann vill ©kiki að menn selji sig svona gjönsamlega Muitunum, steinkössum og húsgögnum og gleymi því alveg að lifa. Hann vili ekki taka þátt í lífsgæðakapp- hiaupinu, hanm vili aðeins vitnna dagvinnu og hafa þar fyrir utan tima til að lifa. Hamin segir okkur ekfci mikið um það, hvað hann eigi við með þessu, hvað hann ætli að gera, hamm ætlar bara að lifa, vera ©kkert að þræla sér út, og eigœnfegia verður það að segjast, að hamrn hefur mjög gaman af þvi, að gera ekfci það sem flestir gera, hann hefur gaman af því að vera á móti og kannski er það höf- uðtilgangur hams. Hanm er ISka mikið á móti mörnmu simmi, sem fór í bransamm á mieðam paJbbi hams var úti á sjó. Það er allt mjög skiljan- iegt. Hitt folfcið í leiikritinu er Mfca mjög skiljamfegt og vemjulegt fólk. Rúna er kona, hún eliskar Pétur, það kernur að visu að þvi að hún næstum því svikur hamn, en hún Stenzt raunina og stendur áfram við Miðina á mamnin- um Sínaim. Móðir Péturs er venjuleg jarðnesk kona, sem metur lifsgæðim og góðar ástÍT mieira en imymdanir. Bróðir Rúnu er umgur at- hafniaimaður eims og hamm á að vera, nema hvað hann er kamnsiki örlítið um of sér- einkenndur og eimfaldiur. Vin- kona Rúnu, Kiddý, er vemju- feg stúlfca, sem gitfzt hefur dugteguim lifsgæðafcapphlaup- ara og er auðvitað mótuð af því. Kunmángi Péturs, Manmi, er fullorðinm verkamaaður, ltfs- reymdiur og dálítið vomsvikimm. Pétur kemst í þá aðstöðu að ráða afstöðu starf-smamma fyrirtækis mágs síns til yfir- vinnumnar og hanm notfærir sér það. Líklega hefur honum alitaf verið heldur ilia við Palla-púkk. Dæmi-leikur: Pétur og Rúna er ekki ieikrit um sérstæða eimstaiklinga og sérstæða neynslu þeirra. Það er heldur ekki 'teiikrit um hughreiman og frjálisan huigsjómamamm, sem vili berjast af óeigin- gjörmum hvötum fyrir með- bræður sina. Pétur er samt ekki bara fúliiy-ndiur upp- reisnarseggur, sem er aðeins að þessu til þess að skemmta sjáilífuim sér, reyndar kannski mestan part þanmáig, en hug- sjómán á liik§L sinar rætur í homum þó að lítið fari fyrir frelsinu. Og það er einmitt þess vagma, sem við ættum að geta skilið hanm, allt heið- ariegt fólk hlýtur að bugsa eins og hann: við li'fum efcfci til þess að vinma, við vinmuirn til þess að lifla. Sviðsetnimg Eyvimds Erlemds soruar er mjög kummá'ttusam- fega urnnin og peirsónurmar, sem hann hefur skapað í sam- starfi síniu við teikaramia sam~ kvæmar og skýrar, sérstalk- lega aðalpersónumar, Pétur, leikimm af Ammajri Jómssymi, og Rúma, feikin atf Hrönm Steim- grimsdóttur. Manmi Jóns Siig- u rbj örn ssonar er líka heiillegri og ánœgjulegri persóma en ég hef fengi séð Jón túlfca. Bíl- stjóri Karls Guðmumidssanar er einmig mjög vefl heppmiuð persóna, sama giklir líkíegia um vinmutfélaga Péturs Ein- arasomar. Önmur hiutverfc leik- ritsims orfca fcamnsfci frefcar tvimæflis. Móðir Péturs, leikin af Sigríði Hagailí'n, er að mimni hyggju óskýr persóma, mér kemiur húm fyrir sjónir eins og verið sé að reyma að raða einhverju samam, sem efcki mymdar neina heild. Vlnfcon- an Kiddý, feifcin atf Margiréti Helgu Jóhammsidóttur, verður að teljast mjög undariega séð aí feikstjóramum, ég ætla að Sleppa öllum likingum, en Kiddý feikritsins er mjög lag- ieg stúika „klædd samlkvaamt nýjustu tízku án þess að vera tildursleg". 1 texta verksims drékfcur húm liika sína kók- flösiku með Rúrnu atf ánægju — húm hefur him® vegar tekið aðra stefmiu í lítfinu en Rúna, saimit voru þær einu sinná vin- konur, það þarf að vera trú- fegt, em það er það etoki i þess- ari túltoum. Bróðirimm, Pailii- púfclk er ýkt og ósemmileg persóna í túltoum feifcstjórans og Sigurður Karissonar, yfir- spemmtur, flaitur, efckert nerna skrautlfegt yfirborðið. Það má vena að það sé noktour hrestur í leifcritinu, iinnri togstreita á milli þess að vera dæmi-feikur þar sem dænmigervinigar (týpur) eru látmir stamda fyrir vemjulegt fólk og þess að vera dæmd- teikuir með venjiutegu fólki. Mig grumar að það sé mifclu mær því að vera hið síðar- neflnda — og það hefði verið heppifegri pólitik hjá feik- stjónamium að berja i brestina með því að leggja persónum- a.i' flrá þvi sjónarmiðd. Leilkmytnd Steiniþórs Sig- urðssonar skilar stfnu vel. Pétur og Rúna er ágætt verfc, timabært og halflt og það er gaman að vita tiil þess að Eyvimdur Elrlendsison er aftur farinm að starfa við alvöru- leiikhús. Þorvarður Helgason.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.