Morgunblaðið - 04.04.1973, Page 1

Morgunblaðið - 04.04.1973, Page 1
32 SlÐUR 79. tbl. 60. árg. MIÐVIKUDAGUR 4. APRÍL 1973 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Rússar beina togurum burtu frá Pakistan Rawalpindi, 3. apríl, AP. SOVÉZK yfirvöld hafa kallað burtu sovézka tograra frá strönd um Pakistans vegna litfærslu fiskveiðilögsögu landsins í 50 sjó mílur að sögn talsmanns utan- ríkisráðuneytis Pakistans í dag. Talsmaðurinn kvað Pakistan- stjórn meta mikils þennan vin- áttuvott sem hann sagði að sov- ézka stjórnin hefði sýnt og mundi ekki aðeins draga úr efna hagserfiðleikum pakistanskra fiskimanna heldur einnig gera Pakistönum kleift að hagnýta til fullnustu fiskauðlindir sínar inn an nýju lögsögunnar. Sovézku togararnir hafa stund að veiðar nálægt ströndum Paki- stans og dregið verulega úr afla pakistanskra fiskimanna. Hector Campora, nýkjörinn forseti Argentínu, er nýkominn úr ferðalagi til Evrópu, þar sem hann ræddi við Franco þjóðar leiðtoga og aðra spa-nska stjórnmáiamenn, Juan Peron, fyrrum forseta, Pál páfa og italska stjórnmálamenn. París, 3. apri-1. NTB-AP GEORGKS Pompidou, Frakk- landsforseti gerði þá óvæntu tillögu í ræðu á nýkjörnu þingi í dag, að embættistími forseta Harka í landhelgi Uruguay MONTEVIDEO 3-. april, AP. Yfirmaður sjóhersins í Uru- guay, Nonrade Olazabal sjó- liðsforingi, boðaði í dag aukna hörku gegn veiðum erlendra togara innan 200 milna fisk- veiðilögsögu landsins. Tvö japönsk fisikiskip bíða dórns í Momtevidieo fyrir meint landheligisbrot. Þvi eir hiaidið fram að þaiu hafi verið með miikimn túnifískafla þegair þau voiru tekin. „Við ætluim ekiki að láta slíkar aðgerðir við- gangast tengur og viðiurlöigin verða mj ög hörð,“ saigði Olazajbal. Grískt verksmiðjiusikip var í fyrra dæmt í þynigstu setot- ina sem landhelgisbrjótum ihiefur verið gemt að greiða í Uruguay, 96.000 dollara, ag má'lið oOli milliirikjadieiliu. Bretar vara við töfum á samningaviðræðum LUNDÚNUM 3. april — AP. Brezka stjórain varaði \ið því í dag að áframhaldandi áreitni við brezka togara við Island gæti orðið til þess cins að tefja fyrir því að aftur hæfust viðrseður til að útkljá fiskveiðideiluna. Talsmaður brezka uitamrikis- ráð'unieytisins saigði að siendi- herra Dreta í Reykjavik, John MeKenzie, heifðd fengið fyriirmæli um að mótimæia atburðumium í gær er varðskipið Ægir skar vörpuna af þremur brezkium togunum ag slkaut púðursikotum að dráttanbátmum Englishman. „Ráðhenrar huigiledða nú hvaða áhriif þessir atburðir geta haft,“ sagði talsmaðurtnn. Hann teigði áhierzlu á, að uitanríkisiráðuneiytið hietfði veitt því eftirtekt að emgin áreitni hefði verið sýnd í eina vifcu og að það heifði virzt benda til þess að verið væri að undir- búa jarðveginn fyrir nýjar við- ræður. Taiiisimað'urinn sagði, að vegna siðustu aitbuirðanna hiefði „nýtt ástand skapazt" og hlyti það að hafa áhrif á horifiumar á firekari viðræðuim. Hainn sagði, að Bretar vildu fá vissu fyrir því að eikki ‘liti út fyrir að þeir væru beittir þving- umum þegar silíikar samninigavið- ræður færu firam. Ráðuneytið segir að árekstramir í þorska- stiríðinu séu orðniir 39 talsims, þar aif 23 síðan 5. marz. í Lundúniuim er saigt, að Is- lendinigair hugleiði nú nýjar tiil- lögur Breta um viðræður, þótt tekið sé fram af Breta hálfu að aif þeim geti ékki orðið, verði áreitnimmi ekki hætt. felendingar hatfa fyrtr sitt leyti skorað á breziku stjóminia að trygigja það að brezkir togaraimenn hætti ögrandi fraimfierði sínu að því er áreiðamte'gar heimiCtíir herma. Síðasta tillaiga Breta uim bráða- birgðalausn var formlega lögð fram í Reykjavík á föstudag og búizt var við svari islenzkiu stjórnarinn'ar fyrir miðviikudaig. yrði styttur úr sjö árum i fimm og kvaðst mundii bera til- löguna undir þjóðaratkvæði ef þingið samþykkti hana ekki. Styttimg emibættistima farseta hefiur lengi verið bairáttumál andstæðimga stjómarimmar ag til- lagan yrði sfcreif í þá átt að breyta því stjámiarfyrirkomulaigi sem de GauCle fyrrium forsieiti kam á laggirnar. í ræðu sirind saigði Pomipidou anniars, að mitoil- vægasta verfcefni næstu stjómar yrði iausn aðkaiílamdi félagsmáia og þjóðfé aigsumbætur. Mi'öhel Debré landvarnarráð- herra tiBkynnti í dag að hann tæki elkki sæti í nýnri og um- bótasinnaðri stjórn sem Pierre Éramhald á bls. 13. Kína ræðst hafréttarlög a New York, 3. apríl. AP. KÍNVER-IAR hafa fordæmt hefð bundið frelsi á úthöfunum, sigl- ingafrelsi og frelsi til vísinda- legra rannsókna, og kalla þess- ar venjur samsæri „risaveld- anna“, það er Sovétríkjanna og Bandarikjanna, gegn vanþróuð- um rikjum. Fulltrúi Kína á hafsbotnsráð- stefnunni, Shen Wei-liang, sagði að frelsi til vísindarannsókna væri notað til þess að leyna njósnum og að þessar rannsókn- Spánverjar gera loftárás á varðskip 1 landhelgi Marokkó ir þjónuðu ákveðnum pólitískum, efnahagslegum og hernaðarleg- um tilgangi. Shen krafðist þess að í haf- réttarlögum í framtíðinni yrði kveðið á um að strandriki veittu samþykki til hvers konar rann- sókna undan ströndum þeirra. Kínverjar hafa alloft ráðizt á gildandi siglingavenjur og hald- ið því fram að öll ríki geti á- kveðið stærð landhelgi sinnar. Kínverjar vilja að alþjóðastofn un hagnýti auðlindir neðansjáv- ar en ekki einstakar þjóðir. Þeir vilja banna siglingu kjarnorku- Framhald á bls. 20. Agadiir, 3. aprtl — AP HEILAN vegna útfærslu land- helgi Marokkó í 70 mílur leiddi til þcss í dag að flugvél spænska fhighersins og fall- byssubátur frá Marokkó háðu skotbardaga úti fyrir hafnar- bæniim Agadir. Spænska fflugvéldn skaut á faiMlbys'siubátiinn þegar hann var að siiigla tdl hafnar með spænsk- an togara, sem Spánverjar segja aið hafii verið að vedöum 23 miilur frá s trönd Marokkó. Spánverjar hatfa harðiega mót- mælt útfærsliu landheliginnar, en ’tiiil skatibardaiga hefur ekki kom- ið fyrr en nú. Einn ma'ður í fiaillibyssubátinum særðist í viðureigninni sam- kværnt áreiðanilegum heimiiddum í Agadir. FaiMibyssuibáturinn var að reyma að færa togárann „Beg- uiso“ tdl Agaddr þegar spænsk sjóflugvéil bintiisit og skaut tvi- vegis á bátiinin úr 20 mm fali- bystsu að sögn Marokkómanna. FaiMibyssubáturinn sigldli upp að hlið togarans og koms : þanndg hjá fileiri árás.um flugvéterinnar samkvæmt heimildiunuim í Agadiiir. Yfirvöld í Hielva á Spáni segja að fallibyssuibáturinn hafi skotið á „Besugo" áður en tog- artnn var tekinin. Þau segja að herfilugvél hafii farið „Besugo" t'il aðsoðar og atburðurinn hafi gerat 15 míiur frá strönd Mar- okkó. Yfirvöldin segja að flug- vélin hafi skatið viðvörunar- skotum og falilibyssubáturinn hafii svarað með vélibyssuskot- hríð. Gregorio Lopez Bravo, utan- rikisráðherra Spániar, fór tií Rabat í siðU's iu viku til þess að reyna að leysa landheJigisdeil- una, sem bitnar á hundruðum túnfiskbáta Spámverja og 9. april fara fram viiðræður fiski- bátaeiigenda á Spánd og i Mar- okikó i Maíiaiga. Lopez Bravo fór í dag tid Máriitaníu til við- ræðna þar um deilu Spánar, Mairokkó og Máritaniu um Spænsku Saihara. Fréttir 1, 2, 3, 12, 13, 32 Hvað viltu verða 10 Þingfréttir H F.W.F.: Bandalag Engilsaxa 16 E. Pá. skrifar frá Vest- mannaeyjum 17 Aðsendar greinar: Skrifborðsskipstjórar 21 Fordómar um veiðar- færi 21 Opið bréf 23 Debré hættir 1 stjórninni

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.