Morgunblaðið - 04.04.1973, Page 2

Morgunblaðið - 04.04.1973, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. APRÍL 1973 Hilmars,scifmmin: Rúmlega 360 þúsund MORGUNBLAííINU höfðu í gær borizt 363.828 krónur í Hílm arssofnunina svokölluðu, en hún er til styrktar Hilmari Sigur- b.jartssyni, imjum manni, sem slasaðist er grjóthella hrapaði yfir hanu í gfrjótnámi Reykjavik ur. Missti Hilmar við það fót og hönd. í gær barst söfnunarlé, sem safnaðist meðal starfsmanna Póst og síma, samtaJs 18.200 krónur, en áður hafði starfsfóik Trésmiðjunnar Víðis gefið stór- gjöf í söfnunina. 85 milljónir króna til Rauða krossins STÆRSTU framlög til Rauða kross Islands vegna Vestmanna eyjaaðstoðar frá birtingu sið asrta lista yfir framlög: Dals-Eds Kommun, Sviþjóð kr. 104.165,00. Framlag Fellshrepps, Strandasýslu kr. 50.000,00. Frjálst framlag íbúa Bólstaðar- hliðarhrepps A-Hún. kr. 92.200, 00. Nestlé Nordisk, Kaupmanna- höfn kr. 58.914,00. Færeyskir, grænlenzkir og íslenzkir náms- menn í Kaupm.höfn — safnað á tónleikum kr. 90.277,80. íbúar Suðureyrar við Súgandaf jörð kr. 137.280,00. Útvegsmenn og sjó- menn, Súgandafirði kr. 251.000,00. Safnað af Lions-hreyfingunni kr. 107.200,00. Sænskir Rotaryklúbb- ar kr. 160.480,00. Frjáls framlög ibúa Skagahrepps, A-Hún. kr. 80.000,00. G. Skrudland, U.S.A. $ 2.500,00. Skipverjar og útgerð m. b. Kristbjargar ÞH 44 andvirði éins róðurs i febr. 1973, 89.000,00 kr. HailigrinKur Björnsson, H. Brehme. Danmörku kr. 142.317, 90. Almenn söfnun af hreppsn. Hafnarhrepps, Höfn Hornafirði kr. 628.960,00. A/L Fiskernes Redskapsfabrik, Noregi — af- hent af Jóni Ármanni Héðins- syni alþ.m. — auk þess gáfu starfsm. verksm. n. kr. 1.370,00, til Handslag til Island n. kr. 10. 000,00. Bidrag fra Egedesmindes Kommmne d. kr. 5.000,00. Narrsaq Kommune, Narssaq d. kr. 7.020, 00. Samtals hafa safnazt til Rauða Vélbáturinn Valþór, sem strandaði við Stekk.jarhamar í Keflavík fyrir skömnui er nú algjörlega að liðast í sundur og verður vafalaust ekki unnt að bjarga úr honum fleiru en gert hefur verið. Upphaflega voru gerðar tilraunir til þess að bjarga sjálfum bátniun, en þær niistókust vegna slæms veðurs og erfiðra aðstæðna. — Ujósm.: Heimir. Maðurinn í sókn gegn hrauninu í Eyjum Strangari reglur um mannaferðir í bænum krossins kr. 85.173.000,00. Skotið á spænska verka- menn Barcelona, 3. april. AP LÖGBEGLUMENN skutu á 2000 reiða byggingaverka- menn í smábæ rétt hjá Bareelona i dag. Einn verka- maður var skotinn til bana og tíu lögreglumenn særðust i þessuni átökum, hinum mestu sem hafa orðið milli verkamanna og lögreglu- nianna á Spáni í rúmt ár. Tugir verkamaama særð- usst eða voru handteknir eft- ir að þeir höfðu barizt við iögreglumerm með grjóti og bareflium og s öðvað tvær farþegaiiestir. Átökin hófust þegar verkamönrrum við orku ver var sagt upp vegna ólög- legs verkfaffls. Verkamenn neituðu skipu.n um að dreifa sér og lögreglan hóf skot- hrið að sögn yfirvalda. Vestmannaeyjum, 3. apríl frá Elínu Pálmadóttur. ÖSKUFALL var hér í nótt og dag og olli þeim, sem voru að vinna við da-lingpi og annað ó- þægindum, er þeir fengu bæði hagl og ösku í andlitið. Einnig liefur það gert göturnar heidur sóðalegar. Gosið var meira en að undanförnu í gærkvöldi, en dró úr því aftur eftir miðnætti. Að jiví er Þorleifur Einarsson, jarð- fræðingur tjáði fréttamanni, rennur hraun í sjó að austan- verðu við Flugnatanga á 400 m svæði, 30 metra breiður tangi og álíka langur hefur gengið fram í sjó og stefnir utan við Yzta- Klett. í gærkvöldi var gosið óbreytt og í meðallagi. Hefur dregið úr hraðanum þar undan- farna daga og meira en annars staðar, þar sem vatnskælingin leggur þvert yfir hraunstraum- inn. Þorbjörn Sigurgeirsson, próf essor, sem er upphafsmaður kæl ingarhugmyndarinnar kvaðst vera ánægður með árangurinn af kælingunni núna, þar sem bú- ið er að koma slöngum yfir strauminn og vatnið sígur niður í hraunið, springur það og bólgn- ar og gufumölckur ber vitni um góða kælingu. Við Fiskiðjuna og Isfélagið er kæling á hrauninu orðin svo mikil á hraunbrúninni, að hægt hefur verið að koma slöngunum um 50 metra inn á Dómstólar og fjölmiðlar hraunið. Er tungan við Isfélagið orðin allköld, en hinum megin í henni er nokkuð mikill hiti. Á Skansinum hafa slöngurnar úr Vestmannaey verið settar á land og upp á hraunkantinn. Maður- inn vir ' -t því vera í sókn í bar- áttunni við hraunstrauminn við bæinn. Hér í Eyjum eru nú aftur um 400 manns, eftir að starfsmenn bræðslunnar komu. Nýjar reglur um ferðir manna i bænum munu taka gildi á íimmtudag, en þær miða að því að hafa betri um- sjón með fólki, sem þar er á ferð. Svæðið, sem takmarkast af 500 metra radíus frá gigbarmin- um verður bannsvæði, en í gær sást t.d. , fólk fara upp að gígbarminum, þar sem skömmu áður höfðu fallið hraunbombur. Svæðið austan Heiðarvegar og norðan Kirkjuvegar hefur verið lýst hættusvæði og er ætlunin að koma á lögregluvörzlu og hleypa þangað einungis þeim, sem eiga þangað brýnt erindi. Munu allir slíkir starfsmenn fá merki með nafni sínu og eiga að bera það utan á sér. Farið verður inn á þetta svæði um Kirkjuveg og Strandveg, en um- ferð um önnur gatnamót verður bönnuð. Lögreglumönnum er svo heimilt að hleypa inn á hættusvæði í ákveðinn tíma fólki í hóp til að skoða og merkir hann þá við nöfn þeirra aftur, er þeir koma út af svæðinu. Áhafnir báta, sem leggjast í Vestmannaeyjahöfn verða að LÖGFRÆÐÍNGAFÉLAG Islands heldur almennan félagsfund að Hótel Sögu (Lækjarhvammi) í kvöld miðvikudaginn 4. apríl kl. 20.30. Þórður Björnsson, yfir- sakadómari, mun flytja þar fram söguerindi, sem fjallar um sam- skipti. dómstóla og fjölmiðla. Stjórn Blaðamannafélags íslands hefur verið boðið á fundinn. Segja má, að hér sé tekið til um- ræðu eilíft deilumál, sem vekur margar spuiningar, t.d.: Hvenær og hvernig eiga fjölmiðlar að segja frá því, sem gerist fyrir dómstólunum? Hvenær á að birta nafn sakamanns? Hver á að ráða því? Fleiri spurningar má einnig nefna. Stór- bingó HVERFASAMTÖK sjálfstæðis- manna i Nes- og Melahverfi efna til stórbingós að Hótel Sögu, Súlnasai í kvöld kl. 20.30. Verð mæti vinninga er um 150 þúsund krónur og meðal þeirra er flug- ferð til sóiarianda, páskaferð í Öraifasveit, ferð um Breiðafjarð- areyjar næsta sumar o. fL Skemmtiatriði verða. Aðgangur er ókeypis. sækja um leyfi til umferðar í bæinn eins og aðrir sem hingað koma, en rnjög strangt eftirlit hefur verið með leyfum þeirra, sem koma hingað með flugvél- um og skipum. Verða sjómenn á bátunum nú að fá sams konar leyfi. En áhöfnum báta og skipa hefur verið bannað að fara í land eftir kl. 19 undanfarnar næt ur. Þá er ætlunin að endurskipu- leggja flutningadeildina, þannig að fólk, sem er að sækja hluti í hús, sé í fylgd með flutninga- deildarmönnum, sem geta þá leið beint um hættur og annað. Gas er undir öllum bænum í hraunlögunum og kemur upp á lægri stöðum — mismikið en mest þegar iygnir og verður þvi að fara varlega. T.d. vissi ég til að einn starfsmaður beygði sig niður til að skrúfa saman rör og leið yfir hann, en starfsfólk- inu er gert að vera alltaf tvennt saman. Guðmundur Guðmundsson, yf- irlögregluþjónn sagði frétta- manni Mbl. að talsvert hefði bor ið á því að faríð væri í hús og munir teknii þar að undanförnu, mest var það þegar bátarnir lágu inni uni daginn og var þýfi þá tekið af nokkrum sjómönn- um. Eins hefur komið fyrir að fólk var stöðvað á götu og dót tekið af því, en unnið er að rann- sókn þessa máls og hefur lög- reglan á Þorlákshöfn og Selfossi m.a. veitt lögreglunni hér aðstoð. Sólfaxi í Asíuferð SÓLFAXI, önnur þota Flugfélags íslands, fór sl. föstudag í vöru- flutninga milli Evrópu og Asíu- landa. Þotan tók vélahluti og olíuvinnslutæki í Manchester i Englandi og þaðan var farið til Teheran, Bombay, Ðangkok og Hong Kong. Þar tók Sólfaxi vefn aðarvöru til Fvrópulanda. Þotan er væntanleg heim aft- ur á miðvikudag og á fimmtu- dagsmorgun fer hún með hóp til Kanaríeyja. Sænskur vísna- söngvari í Norræna húsinu SÆNSKI visnasöngvarinn Fítwi Zeliterholm heldiur tónieika í Norræna húsinu í kvökl, mið- vúkudagskvöld og hefjast þeir kl. 21.00. Synigur hanm eágin ljóð og lög og leikur und'ir á gítar. — (Ljósm. Sv. Þorm.) Kappræðufundur FELAG ungra fraimsóknarmanina Skoraði á Heimda&l, saimtök ungra sjálfstæðiismaona i Reykja ví!k, til kappræðufundar, með bréfi dags. 26. febrúar 1973, um stefnu stjómarainidS’töðunnar. Nú hefur verið ákveðið, að fumd'Uir- inn verði haldimn mániudaginn 9. april kliuikíkan 20.30 í Sigtúni við AustU'rvöil. Ræðumenin Heimdailiar verða: Ellert B. Sohram alþingismaður, Geir Waaige guðfræðinemi og Haraldur Blondal lögfræðiti'gHir. Ræðumienin ungra framsókmar- manna verða: Bjöm Björnsson erindreki, Elias Snæiand Jóns- son blaðaimaðiur og Guðrmnndiur G. Þórarinsson verkfræðiinigiur. Fumdairstjórar verða: Frá Hewn dalði Bjöm Herm'amnsson nemi og frá umg'uim framsóiknarmöem- uim Ómar Kris.tján.ssipn formað. ur FUF. Húsið opmar kl, 20.00 og er fundurinm ojpimn ölki fó4ki.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.