Morgunblaðið - 04.04.1973, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 04.04.1973, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4 APRJIL 1973 Podgomy í Helsinki 1 Helsingfors, 3. april, NTB, NIKOLAI Podg'orny, forseti Sov étrikjanna, kom í clag í fimm daga heimsókn tií Finnlands í tii efni Jioss a<5 25 ár eru liðin sið- | an fyrsti vináttusamningur land ! f.nna var undirritaður. Ung listakona á vegum Tónlistarfélagsins IMOGEN Cooper heitir ung brezk listakona, sem leika mun á píanó tónverk eftir Mozart, Beethoven, Schumann, Chopin og List á tónleikum Tónlistarfé- lagsins í Reykjavík næstkom- andi laugardag klukkan 19 í Austurbæjarbíói. Cooper er fædd í London árið 1949 og nam píanóleik hjá Kat- hleen Long til ársins 1961 og síð ar í París. Hún hefur m.a. leikið i útvarp hjá BBC, hlotið ýmdss konar verðlaum og lofsamlega dóma fyrir leik sinn. Hefuir m.a. Vladimir Ashkenazy gefið Coop- er meðmæli og hvatt til þess að hún kæmi til íslands til tónleika halds og bef'ur svo orðið úr nú. Hinn sama dag og Cooper leik ur fyrir Tónl'starfélagið mun lilljómsveit Tónlistarskólans halda hljómleika i Háskólabíói undir stjóm Bjöms Ólafssonar. Á tónleikaskrá verða þar verk eftir Grieg, Mozart og Schubert. Einleik leikur Edda Erlendsdótt- ir. Tónleikamir eru klukkan 14.30. Frá aðalfundi Iðnaðarb ankans sl. laugftrdag. 17% innlánsaukning hjá Iðnaðarbankunum 1972 A8ALFUNDCR Iðnaðarbauka íslands hf. var haldlnn sl. laugar- dag að Hótel Loftleiðum. HeiJd- arinnlán bankans námu um sl. áramót 1.261,6 millj. kr. og höfðu aukizt á árinu 1972 um 183,1 millj. kr. eða 17%. Heildarútlán bankans námu í ársiok 1.118,9 milij. kr. og höfðu aukizt á árinu um 140,6 millj. kr. eða 14,4%. Fumdarstjóri á aðaCfundiinuim viair ikjöirinn Ingótóuir Finniboiga- son, ihúsasimiíðiaim'eistairi, en fund- airritari Heligi G'uðimundsson, lög- fræöinguir. Fundurinn var mjöig f jölsóttiur oig meðal fundanmanna var Magnús Kjartansson, iðnað- an-r-áðlherra. Formaðtur bamkaráðs, Sveinn B. VatóelCs, fliutti skýrslu ban(ka- ráðs um stairfsemi bankams á sl. ári. Ræddi hann fyrst aðdrag- anda að stofntun Iðnaðiarbankans en í júnií á þessiu ári eru 20 ár liðin frá því bankinn tók til stairfa. Þá ræddi hann þtróun efna hagsmála og peningamóla á ár- imu 1972 oig benti m. a. á þá erí- iðCiedka, sem vaxandi veirðbó'Igu- þró'un slkapaði. Verð'bólgan hefði óeðlileg ábriif á e'ftirs'piuim eítir liánium, sem vseii langtum mieiri en framiboð á fjármaigni. Þá væru innláns- og út'lánsvextir ekiki i samræmi við veirðbóCig'uþróiunina. Því væri fyllsta ástæða til að athuga gaiumigæfilegia, hvort ekki væri rétt aið visitölubinda bæði innlán og útlán. Þá benti hann á, að Iiitill vaxtamismuniur á inn'.láns- og útl'ánsvöxtum hefði Imogen Cooper hin óhiagstæðusliu ábriif á afkomu bamkans. Einnig kom fraim í ræöu formanns banfca- ráiðsins, aið á sl. ári hefð'u verið gerðir samningar við Ötvegs- banika ísiamds og Almennar trygigingar Ihf. um sameiginlegan retkstiur á rafreifcni Inðmaðar- bainikains. Hóf 'Útvegsbanfcinn raif- rieikniviinnsliu sl. haiust, en Al- mennar tryggingar hf. teru um þessar miundir að heifja vinnsíu í rafneiknimum. Braigi Hanmesson, bankastjóri, skýrði þvfi næ-st reifcminiga bank- ans. Fram tkom í ræð'U hans, að hieildarinnlán banfcams hefðu a'U'kizt á árimu um 183,1 mfflj. kr. eða 17 % og hefðu í átrslok numið 1.261,6 mfflj. kr. HieiCdarúitlán jiukiust á árimu um 140,6 mfflj. kr. eða 14,4% og nómiu í árslok sam- tals 1.118,9 mfflj. kr. Bundin inn- stiæða Iðnaðarbankans i Seðla- banfcamum nam um si. áramót 252,6 mill'j. kr. og haf'ði aiukizt á áriniu um £0,3 miil. j .* kr. Rsikst- ursafkcma banfeans var betiri ,en árið áður. Tekj'uaflganigiur án af- sikrifta nam um 3,8 mfflj. kr. Á aðaitóiundinium var staðlfest ákvörðun banikairáðs frá siðasita ári um útgáfu jöfnamaihluita- bréifa, og er hiuitafé bainikans nú 30 milC'j. kr. Heildar eigið fé bainkans nam um sl. áramót rúm- lega 55 mfflj. kr. Á aðaMiundin- um var samþylkikt aið greiða 7% arð aif hlutafému. Pétur Sæmundsisn, banka- stjóri, ge>rði gredn fyrir neks'tri og hag Iðni'ánasjóðs. Kom fram í ræðu hans, að á árinu 1972 voru veitt samtals 207 ný ián að upp- hæð 176,3 mfflj. kr. Útistandandi lián í árslok voru samitais 1.405 að upphæð 673,4 milij. fer. Eigið fé sjóðsiins jófest á árinu urn 94,4 mfflj. kir. cg nam í árslcfe 459,4 mfflj. fe'. Þá kicm fram i ræðu Péturs, eð árið 1972 heifði vorið fja'liað um 250 jánsumsiciltnir og haíð'U faieiMiariáinsbsiðinCr þessara umsófena verið um 419 mfflj. 'kr. í banfearáð voru kjörnir: Sveinn B. Valfei'is, forstjóri, Vig- fús Sig'urðsson, fiúsasmíöameist- ari og Haiufeur Eiggeirtsson, friam- fevæmdastjóri. 1 varastjó n voru kj'ömir: Bragi Ó'latfsson, verk- fræðimgur, Ingólfuir Finnboiga- son, húsasmíðaimieistari cig Krist- inn Guðjónssion, forstjóri. Iðnað- airráðfa'erra sfeipaði þá Ben'edifet Davíðisson, húsasmdð og Guð- mund Áigústsson, hagfræðing, aöalmenn í banlkaráðið og sem varaimenn þé Maignús H. S'tep- hemsiein, málara og dr. Örn Er- len'dsson, haigtfræðing. Endur- sfeoðendur vonu kjömir Hautour Björnsson, firamfevæmdastjóri og O'tto Schopika, fiiamfevæmda- stjóri. (Préttatirik’ynninig frá Iðnaðar- bamfcaroutm.) Jafnframt hélt Ahti Karjalain cn, utanríkisráðherra Finnlands, tii Moskvu til að taka þátt í há- tíðarhðldum þar. 1 dag heinisótti Podgorny hús- ið sem Lenin bjó í þegar hann dvaldist i Finnlandi og lagði blómsveig að leiði J K. Paasikivi forseta. 1 fjölmennu fylgdarliði hans er Kuznetsov aðstoðarutan- rikisráðherra. Gjöf frá Kanada FORSÆTISRÁÐHERRA hefur borizt bréf frá Canada lceland Foundation ásamt ávisun að upp hæð 25 þúsund doliarar eða jafn- virði 2.414.750 krónur, sem fé- iagfid hefur safnað í Kanada vegna náftúruhamfaranna í Vest mannaeyjum. Féð hefur verið af- hent Viðlagasjóði að því er segir í fréttatilkynningu frá ríkis- stjórninni, Áður höfðu borizt 2.640 doll- arar frá Þjóðræknisfélagi íslend- 'nga í Vesturheimi, sem hóf söfn unina, en bað Canada Iceland Foundation síðan um að annast framhald hennar. Samtökin hafa ákveðið að halda áfram fjársöfn un í Kanada. Guðrún Á. Símonar í Keflavík Keflavík, 3. apríl. Á FIMMTUDAGINN 5. april syngur hin fræga og þekkta söngkona, Guðrún Á. Símonar, á vegum Tónlistarfélags Keflavik ur. Við hljóðfærið verður Guð- rún Kristinsdóttir. Þetta eru fjórðu tónleikar Tónlistarfélags- ins á þessu starfsári. Guðrún mun að þessu sinni syngja bæði innlend og erlend lög, þjóðlög og óperuaríur og þarf ekki að efa frammistöðu og framkomn hennar. Tónlistarfélag Keflavikur hef- ur ávallt leitazt við að færa fé- lögum sínum aðeins það bezta á hverju sviði og þessir tónleikar Guðrúnar verða stór v'.ðburður á þessu sviðá. Féligar Tónlistarfélaigsins eru nú hart næir 300 en vegna stærð- ar hússins verða lausir nokkrir miðar við iinnganginn. Efnisskráin segir sína sögu. Bruninn viðfflíðar- dalsskóla EINS og skýrt var frá i blað- inu i gær, brann á sunnudag bifreiðaverkstæðis- og geymsluhús við Hlíðardals- skóla í Ölfusi og eyðilagðist þar fólksbifreið, verkfæri og viðhaldsvörur, auk nýs gólf- teppis. Slökkvibifreiðin frá Hveragerði komst ekki í gang vegna bilunar og var dregin á staðinn af vörubifreið, en þegar þær komu, var nær allt brunnið, sem brunnið gat. Skömmu áður höfðu slökkvi- liðsmenn komið með dælu, en hún reyndist líka biluð og gekk skrykkjótt. Nemendur skólans mynduðu keðju frá vatnsbóli að brennandi hús- inu og báru vatn í föt- um, en gátu lítið heft HggpU eldinn. Þessar myndir tók fréttaritari Mbl. í Hveragerði, Georg Miohelsen, á bruna- staðnnm og sýnir önnur nem endur í slökkvistarfinu, en á hinni sést slökkvibifreiðin, ný komin á staðinn, dregin af vörubifreið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.