Morgunblaðið - 04.04.1973, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 04.04.1973, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. APRÍL 1973 5 Sig’iirveg’arinn í sparaksturskeppninni, Ingvar Traustason og farkostur hans, Triuinph Spitfire Mark 3. — (Ljósm. h.j.þ.). Akranes: Triumph vann spar- aksturskeppni Hviki ekki í landhelg- ismálinu Á FUNDI vélstjóra 22. marz sl. va: lýst yfir fyllsta stuðningi við samþykkt Alþingis um útfærslu landlielginnar og skorað á ríkis- stjórnina að hvika ekki frá þeinl stefnu, sem þá var mörk- uð. Fer ályktun vélstjóra irér á eftir. „Fundur VéstjóraféUigs Is- lands, með vélstjórum á togur- u.n haldiran fimimtudagiran 22. marz 1973, lýsir yfir fyllsta stuðningi við samþykkt Alþiragis frá 15. febrúar 1972, í lamdheiigis- málirau, og skorar á ri’kisstjórn af hvi'ka ek'ki frá þeirri stefrau sem þá var mörkuð. Jafnframt 'beinir fuindurinn þeirri áskorun til rikisstjómar, a" hún geri allt sem unrat er, til efliragar la.ndhe 1 gisgæzl un n i, svo Akranesi, 26. marz. IIIN ÁRLEGA sparaksturs- keppni iðnnema við Iðnskólann á Akranesi, fór fram þriðjudag- inn 20.3. 1973. Keppnin fór fram með þeim hætti, að hver keppandi fékk brúsa með 3 lítrum af bensíni. Bensíngeymar bílanna voru af- tengdir, en slöngur tengdar úr brúsunum að bensíndæium bíl- anna. AIls tóku 15 keppendur þátt í sparakstrinum á mismunandi gerðum og árgöngum bíla. Ekið var frá Iðnskólanum kl. 14.00 og inn Hvalfjarðarströnd svo langt sem hver komst á bens ínskammtinum og vegalengd mæld, með aðstoð tveggja bíla, að hverjum keppanda þar sem hann hafði stöðvazt. Aðstæður voru mjög slæmar vegna aur- bleytu og þvi færð mjög þung. Að lokinni keppni var komið saman í veitingaskálanum að Ferstiklu og úrslit borin saman og rædd yfir hressingu. Sigurvegarinn í keppninni féfek góðan málsverð sem verð- laun, frá Ferstikluskála. Iðnnemar höfðu getraunaspá um úrslit keppninnar (sbr. knatt spyrnugetraunir) en ekki reynd- ust þeir getspakir, því að ekki fundust seðlar með nema 6 rétt- um (af 15) mest. Potturinn skipt ist milli þriggja nema. Hér er úrslitaröð 5 efstu kepp endanna: 1. Triumph Spitfire Mark 3 ’69 ökumaður Ingvar Traustason komst 38,05 km 2. Datsun 1200 station ’73 ökumaður Guðlaugur Ketilss. komst 38,00 km 3. Volkswagen ’64 ökumaður Ölafur Guðjónsson komst 34,55 km 4. Volkswagen ’71 ökumaður Ragnar Valgeirss. komst 31,25 km — NÚ er ég búin að taka við 81 imnborgun frá þeim, sem vilja vera með í leiguflugvél Þj óðraeknisf élagsins til fslands 1974, segir frú Kristín R. John- son í Lögbergi-Heimsbriinglu, blaði Vestur-fsleradinga. — En 106 hafa til'kynnt mér að þeir hugsi til ferðarinraar, þótt ekki sé enn fullráðið. í blaðinu er frá því skýrt að Þjóðræknisfélagið skipuleggi ferðima og sjái um allar ráðstaf- anir viðvíkjandi herani, en fax- gjöld séu mura lægri en með venjulegri fflugi. Þess vegna sé hyggilegt fyrir félaga Þjóðræknis félagsins, sem vilja njóta góðs af þessu leiguflugi að senda beiðni og niðurgreiðslu til frú 5. Volvo 144 ’73 ökumaður Smári Kiistjánss. komst 30,75 km ÁKVEÐIÐ hefur verið að bjóða út viðhyggingu nieð nýjum bún- ingsherbergjuni og böðum við Sundlaug Vesturbæjar, þannig að stefnt verði að þvi að gera hús- ið fokheit á þessu ári og Ijúka byggingunni á árinu 1974. Mun sá hópur sundlaugargesta, sem getur klætt sig samtímis, næst- um þrefaldast við það. Áformað var að hefja þessa byggingu í fyrra og var hún þá boðin út, en tilboðin tvö, sem komu í hana, þóttu of há og ó- hagstæð og var hafnað. Hefur nú farið fram endurskoðun á teikningum, þannig að reynt er að draga úr kostnaði. Búningsherbergin nýju verða LANDHELGISMÁLIÖ var á dag skrá í skozka sjónvarpinu mánu dagskvöldið 26. f.m. Kom Bene- dikt Gröndal, alþm. þá fram í sjónvarpinu i Aberdeen og ræddi m.a. um isienzku iandhelgisgæzl una. Sagði hann, að aðgerðir iandheigisgæzliinnar væru óhjá- K. R. Johrason, 1059 Domiraiom St., Winnipeg, víð fyrsta tæki- færi, en inmborgun er 100 dalir á mann. í öðru eintaki af blaðirau var frá því skýrt að Wilkinson-hjón- in í Poirate Claire í Quebec, hefðu unnið í happdrætti tiil ágóða fyrir Elliheimilið Betel ferð fyrir tvo til íslands á þjóðhátíðina 1974. Var viraningurinin farmiðar fram og aftur og 200 dollarar í ferða- peninga. Vinniragshafinn, frú J. L. Wilkinson, er dóttir G. E. Narfasonar og konu hans frá Gimli og því íslenzk. Um leið er frá því skýrt að happdrættið hafi komið Betei-heimilinu að gagni, því þar sé alltaf fjár vant. hún fái vaildið sem bezt því þýð- ingarmikla hlutverki, að verja hiraa nýju fiskveiðilamdhelgi." í álmu, sem gengið er út i til vinstri úr anddyrinu og verða þar sameiginleg búningsherbergi og svokallaðir skiptiklefar fyrir þá sem vilja nota þá, samtals fyrir 200 manns, að því er Stef- án Kristjánsson, íþróttafulltrúi borgarinnar tjáði Mbl. Og þar verða einnig böð. Þegar sundlaugin var í upp- hafi byggð, var komið upp tveim ur bráðabirgðabúningsklefum, sem fyrst og fremst voru ætlað- ir fyrir skóla og taka þeir 50 gesti hvor. Er ætlunin að ráðast nú í að bæta þar um. Þess má geta, að enn er möguleiki á að byggja þarna yfirbyggða laug, síðar meir, eins og áformað var. kvæmilegar lágmarksaðgerðir við löggæzlu, þar sem Island hafi lýst yfir 50 mihia lögsögu og verði að sýna að því sé alvara, þegar brezkir togarar virði ekki fiskveiðimörkin. Benedikt spnrði, hvað Bretland mundi gera, ef Islendingar byrjuðu að bora eft- ir olíu í Norðursjó 50 milur frá ströndum Skotlands. Mundu þeir ekki senda flota hennar há- tignar til þess að hrekja þá burtu? Á fréttamannafundi með skozk um blaðamönnum á mánudags- eftirmiðdag (26.3.) útskýrði Benedikt afstöðu Islands í fisk- veiðilögsögumálinu. Hann sagð- isi líta svo á, að brezka ríkis- stjórnin berðist fyrir töpuðum málstað, með því að halda sér við 12 mílurnar á sama tíma og þróunin væri ör i þá átt i heim- inum að viðurkenna víðáttu- meiri lögsögu, svo sem ljóst væri að starfi hafsbotnsnefndar S.Þ. Benedikt Gröndal er gestur Kings College á ráðstefnu i Ab- erdeenháskólanum. Á þriðju- dagsmorgun (27.3.) flutti hann fyrirlestur á ráðstefnunni um utanrikisstefnu Islands og svar- aði spurningum. Frétt frá rikisstjórninni). Sætin seljast ótt á þjóðhátíð 1974 íslandsferð í vinning Nýir búningsklefar við Sundlaug Vesturbæjar Nær þrefalda rýmið Benedikt Gröndal, alþm.: Ræddi landhelgismál í skozka sjónvarpinu Bílskúr óskast á leigu í Vesturbænum sem næst Bræðraborgarstíg. Góðri umgengni heitið. Tilboð, merkt: „Góður skúr - 8082“ sendist Mbl. fyrir miðvikudag. Bakarí til sölu í fullum gangi á góðum stað með nýlegum tækjum á sanngjörnu verði. Rannveig Þorsteinsdóttir. hrl., Laufásvegi 2. — Sími 13243. 5 herbergja íbúð til sölu Á mjög góðum stað í Reykjavík 5 herb. íbúð á efri hæð ásamt bílskúr. Sérinngangur. Stór geymsla í risi. Nánari upplýsingar gefnar á skrifstofu minni, Strandgötu 25, Hafnarfirði, milli kl. 11 og 12 í dag og næstu daga. Sími 52576. MATTHÍAS A. MATHIESEN, HRL. Húoleiti — Heimohverfi Höfum kaupanda að 4ra—5 herb, íbúð strax. Góð útborgun. FASTEIGNIR & FYRIRTÆKI, Njálsgötu 86. — Síniar 18830 og 19700. Kvöldsími 71247. Til sölu Merzedes-Benz vörubifreið 1513, árg. '69, frambyggður. Merzedes-Benz 220, árg. '70, í sérflokki. Merzedes-Benz 250, árg. '67. Merzedes-Benz 190, árg. '63, fæst fyrir skuldabréf. Opel Caravan, árg. '67 og Willys jeppi, árg. '63. Upplýsingar í sima 30995 til sunnudags. Kvöldsími 37874. Scang er as komið til Islands Allan sólarhringinn, allt árið er glerið dregið i nýju, sænsk-dön- sku stórgleriðjunni i Korsör. Gler i hæzta gæðaflokki, framleitt með nýtizkulegustu aðferðum. SCANGLAS er nýtizkulegasta glersteypa Evrópu í dag, og þar starfa reyndir kunnáttumenn um gleriðn. Stuttur afgreiðslufrestur Til þess að geta veittfullnægj- andi þjónustu á íslenzkum mark- aði, höfum vér samstarf við Nathan & Olsen h/f, sem mun veita allar nánari upptýsingar. NATHAN & OLSEN HF Ármúli 8, Reykjavík. Sfmi 8-1234/ SCANGLAS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.