Morgunblaðið - 04.04.1973, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. APRÍL 1973
BROTAMÁLMUR Kaupi allan hrotamálm hæsta verði, staðgreiósla. Nóatún 27, sími 2-58-91. ELDRI MAÐUR óskar eftir að komast í rólegt starf. Margt kemur tit greina. Þeir sem kunna að hafa áhuga sendi til'b. á afgr. MW. merkt 8129.
HEIÐARLEGUR og reglusamur eldri maður óskair eftir húsvarðarstarfii, eða öóru starfi Miðstæðu. — Æskiiegt að íbúð getí fylgt. Uppl. í síma 15115 eftir há- degi. HÚSBYGGJENDUR - bíleigendur Vii kaupa góðan notaðan bil nú þegar, gegn gretðslu með virmu við mótauppslátt eða annarri trésmíðavinnuv Til'boð merkt: Sm'iður 8130 afhend- ist afgr. Mbi. sem fyrst.
TIL SÖLU 5 herb. íbúð. Félagsmenn hafa forkaupsrétt. — B.S.P.R. fBÚÐ ÓSKAST 2ja herb. ibúð, hefzt í Hafna r- firði, óskast til ieigu. Uppl. í síma 50856.
BÚTASALA — BÚTASALA Miikið úrval af damask- og straufríum bútum. Sængurfataverzlunin Kristín, Snorrabraut 22, sími 18315. MÖTATIMBUR óskast, má vera óhreinsað. Uppl. í sima 92-2694.
HERBERGt með húsgögnium og eldunar- aðstððu m teigu fyric eir>- hleypan kvenimann. Uppt. f síma 40496. FORD BRONCO Óska eftiir að kaupa Ford Bronco, árg. '68—’71. Uppl. i síma 17480 á skrifstofu- tíma og 33758 á kvöJdin.
FRl MERKJASAFNARAR Sei íslenzk frímerki og FCD- útgáfur á lágu verði. Einnig erlend frimerki og h-eifl söfn. Jón H. Magnússon, pósthólf 337, Reykjavík.
HÁSETI óskast strax á 75 lesta neta- bát frá Reykjavík. Vanur mað u>r hærri hkit. Símar 86758 og 35450.
FATASKÁPAR Smíðum fataskápa i ötlum stærðum. Stuttur afgreiðslu- frestur. Uppl. í síma 13969 eftir kl. 18.
KÓPAVOGSAPÚTEK Opið öli kvöld tii kl. 7, nema laugardaga tii kl. 2, surrnu- daga frá kl. 1—3.
14—15 ÁRA STÚLKU vantar strax. Vinnutími frá kí. 1—6. (Til aðstoðar á veitinga- stofu). SírTTí 26797.
VIL KAUPA nýlegan 5 tonna bát. Mikil út- tx>rgun. Uppf. i síma-97-7281 eftir kl. 6 á kvöíd’in.
3JA—4RA HERB. (BÚÐ óskast 14. maí (eða fyrr) af rótegni kennarafjöliskyl'du. Al- gerri reglusemi og góðri um- gervgai heitið. Sími 85554.
HVERAGERÐI Litii íbúð óskasit til lieigu í Hverageröi, helzt sem næst heHsuhæPi NLF(. Viinsamliegast hringtð í síma 36040.
EKKJUMAÐUR á sextugsaldri, fyrrverandi stýrimaður óskar eftiir að kom ast í sa'mbanid við konu um fimmtugt. Gjarnan ekkju. Ti.lb. merkt 176 sendiist afgr. Mbl.
UNGUR REGLUSAMUR MAOUR óskast til útkeyrsl'u og af- greiðslustarfa. Uppl. í verzl- uninni ag Suður'andsbraut 10 Vald. Poulsen hf., Suðiuir.'amdsbraut 10.
PIERPONT-úrin
a þeim, sem
kröfur um
ígu, nákvæmni
og fállegt
útlit.
Kven- og
karl-
manns-
úr af
mörgum
gerðum
og verð-
um.
OR OG SKARTGRIPIR
JÖN OG ÓSKAR,
Laugavegi 70, sími 24910.
I dag er mlðvikudagurinn 4. apríl. Ambrósíusmessa. 93. dagur
ársins. Eftir lifa 273 dagar. Ardegisflæði í Reykjavík er kl. 7JÍ3.
Allt orð þitt (Guð) er trúfesti.
Almennar upplýsingar um lækna-
Og Iyfjabúðaþ’ónustu i Reykja
vík eru geínar i símsvara 18888.
Lækningastofur eru lokaðar á
laugardögum, nema á Laugaveg
42. Simi 25641.
Ona'misaðgerðir
gegn mænusótt fyrir fullorðna
fara fram i Heilsuverndarstöd
Rey.ijavikur á má nudögum kl.
17—18.
N áttúr ugr ipasaf nið
Ilverfisgötu 116,
Opiö þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga kL
13.30—16.00.
Listasafn Einars Jónssonar er
opið á sunnudögum frá kl. 13.30
tU 16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti
74 er opið sunnudaga, þriðjudaga
o-g fimmtudaga frá kl. 1,30—4.
Aogang’ur ókeypis.
Söfnuðu 15.000 krónum
stúlkumar, sem heita Þórdis og
Elín peningana á bókhaldsdeild
Morgunblaðsins og við það tæki
færi smellti ljósmyndarinn
mynd af þessum duglegu stúlk-
um. T.jósm. Sv. Þorm.
I dag, 4. april er 85
ára Jóhannes Jónsson, útvegs-
bóndi, Gauksstöðum, Garði. I
dag dvelst Jóhannes á heimili
sonar síns að Reynistað i Garði.
Þessar ungu stúlkur, sem við
sjáum á myndinni eru frá Sand-
gerði. Fyrir stuttu héldu þær
tombólu til styrktar Hilmari Sig
urbjartssyni, og söfnuðu 15000
krónum. 1 fyrradag afhentu
iiniiiiiiiiiiuiiiiiiiBiiiiiiiiiiHiiiiHuiig
jCrnað heilla
niniiwnimmiiiiiiigiininm
Nýlega hafa opinberað trúlof-
uin síoa Ingibjörg Þóarisdióttir,
Álfheimum 30, Reykjavik og
Hannes Hjartarson, Herjólfs-
stöðum, Álftaveri, V-Skaft.
Ungur málari á Mokka
Hákou O. Hákonarson hjá einu málverkinu.
Nýlega opnaði ungur málari,
Hákon O. Hákonarson málverka-
sýningu á Mokka við Skóla-
vörðustíg. Hákon er 21 árs og
er hér um að ræða fyrstu sýn-
irugu hans. Hákon er starfsmað
ur hjá Bæjarsínaa Reykjavikur,
en kvöldnámkkeið i Hand-
Iða- og Myndlistarskólanum og i
Myndlistarskóianum á Freyju-
götu hefur hann stundað sið-
Messur
Fríkirkjan Reykjavik
Föstuimessa i kvöld, kl. 20.30. Sr.
Pál'l Pálsson.
Laugarneskirkja
Föstumessa kl. 8,30 i kvöid. Sir.
Garðar Svavarsson.
Langholtsprestakall
Helgistund kl. 8. Passíusálmar
sungnir. ísiandssaga lesin. Hvað
veiztu um Hallgrim Pétursson?
Prestamir.
ustu tvö árin. Á Mokka eru 22
myndir eftir Hákon, þar af flest
ar pastelmyndir en eimnig
nokkrar oliu- og vatnslitamynd
ir.
Hákon, sem er heymarlaus
byrjaði snemma að teikna og
mála og dundar við það í öllum
fristundum. Jóhannes Geir list-
málari hefur leiðbeint Hákoni
mikið en átrúnaðargoð hins unga
málara er Ásgrímur, eins
og glöggt má sjá á myndum
hans.
Hákon Oddgeir hefur mikinn
áhuga á að stunda nám í Hand-
íða- og Myndlistarskólanum í
vetur, en að sögn föður hans,
Hákonar Tryggvasonair, er það
vandkvæðum bundið sökum
heymarleysis hins unga málara.
Myndirnar, sem Hákon sýnir
nú á Mokka eru málaðar á síð-
ustu tveimur árum, og fyrirmynd
ir sóttar í næsta nágrenni
Reykjavíkur. Verð myndanna er
frá krónur 2 þús. upp í 8.500.
Sýningin verður opin næsta hálf
an mánuð.
Hákon Oddigeir Hákonarson
hefur áður sýnt í sýningársaln-
um á Laugavegi.
Blöð og tímarit
Æskan 3. tbl. er komið út. 1
blaðinu er m.a.: Grein um Landa
kirkju í Vestmannaeyj’Um, Karl-
inn frá Himnaríki, Prinsessan,
sem gat ekki sofið, Svaðilfarir I
Texas, Á úlfaslóðum, Tóbak er
hættulegt eitur, Bardagi í frum-
skóginum, Sköpunarþrá, Bræð-
umir þrir, Lifandi ratsjá, Glett-
ur, Ljós í myrkri, Refurinn og
bjöminn, Hjálp í viðlögum,
Saga kvikmyndavélarinnar, Gul
ir sjóræningjar, Ævintýri Tomma
1 A-Indium, Hrekkjusvínið,
Draumaráðningar, 3 Finnar,
Flug, Skátaopnan, Skip o. fl.
— Hvað gerist, herra skipstjóri, ef skipið rekst á ísjaka í
nótt, á meðan við sofum vært i klefunum okkar? spurði frúin
dauðhrædd.
— Oh, þér getið sofið alveg rólegar, svaraði skipstjórinn. ísjak-
inn heldur bara áfram eins og ekkert hafi í skorizt.
— Ó, þakka yður fyrir, skipstjóri. Nú er ég alveg róleg.