Morgunblaðið - 04.04.1973, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 04.04.1973, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. APRlL 1973 Valdís tók myndirnar í Hamrahlíð og Grænuhlíð SUMARGJÖF starfrækir fóstru- skóla og: er námstíminn þar þrír vetur og: eitt sumar. Inntökuskil- yrði eru þessi: 1. Nemandi þarf að vera orðinn átján ára. 2. Hann þarf að hafa gagn- fræðapróf, landspróf eða önnur sambærileg: próf. 3. Hann þarf að hafa hlotið 6,0 eða betur á ifagnfræðaprófi í dönsku og: íslenzku. Fyrsta námsárið er undirbún- ing:sár. Frá 15. september til 1. október er undirbúningsnámskeið í uppeldisfræði, föndri o. fl. F’rá þeim tíma og: til 1. maí starfar riemi á barnaheimilum og: hefur þá um 13.000 krónur I mánaðar- laun. f lok þessa undirbúning:stíma- bils gang:a nemar undir próf í uppeldisfræði o.fl., og: mun árang ur þess og: meðmæli forstöðu- kvenna skera úr um það, hvort nemi fái áframhaldandi skóla- vist. Með 2. námsári hefst liið raun værulega fóstrunám. 1. bekkur hefst með bóklegu námi 1. októ ber og lýkur í apríllok. Frá 1. maí til 1. október stunda nemend ur verklekt nám á barnaheimil- um í Keykjavík. Feir hafa þá laun. Til þess að nemi komist upp í II. bekk þarf hann að ljúka prófi I bókiegum greinum ipeð aðaleinkunninni 5,0 og lágmarks einkunninni 5,0 í uppeldisfræði og sálarfræði. I»á þarf nemi að hljóta umsögnina „hæf“ í verk lega náminu að sumri loknu. Á 3. ári hefst II. bekkur þann 1. október með bóklegu náms tímabili, sem lýkur með miðs- vetrarprófi í janúarlok, en frá 1. febrúar til i. marz stunda nemar \'erkleg:t nám á barna- heimilum og leysa þar af hendi ýmis uppeldisleg: verkefni, sem teljast til prófúrlausna verk- leg:a námsins. Frá 1. marz til 1. maí er siðasta bóknámstímabilið, en burtfararpróf eru haldin í maí. Skólagjald í Fóstruskóla Sum- argjafar er um 3.500 krónur á ári nema undirbúning:sárið. I»ar sem heimav'ist er eng:in, verða nemar að sjá sér fyrir fæði og: húsnæði. Hér eru námsgreinarnar: Ltpp eldis- og: sálarfræði, líkams- og: heilsufræði, meðferð ungbarna, átthagafræði, næringaref nafræði, félagsfræði, íslenzka, liljómlist, ,rrythmik“, framsögn, föndur, teikning, smíðar, leikfangagerð, barnabókmenntir. L'msóknir um skólavist skulu sendar Fóstruskóla Sumargjafar, þar sem sérstök umsóknareyðu- blöð eru fyrirliggjandi. Umsókn inni fylgi: 1. Ltfyllt umsóknar- eyðublað með eigin rithönd. 2. Staðfest afrit af gagnfræða-, landsprófs- eða stúdentsprófs- skírteini. 3. Meðmæli frá vinnu- væitanda, kennara eða skóla- stjóra. 4. Passamynd af umsækj anda. — l'msóknarfrestur er til 1. maí. Atvinnumöguleikar fyrir lærð- ar fóstrur kváðu vera miklir. Bæði er skortur á fóstrum á barnaheimilum og svo fjölgar þessum heimilum óðum, bæði í Keykjavík og úti á landi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.