Morgunblaðið - 04.04.1973, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. APRÍL 1973
Trytttfvi Gunnarsson skipstjóri við skip sitt.
Nyr Brettingur
Vopsnafirði í marz.
í DAG sigldi nýr skuttogari inn
til Vopnafjarðar fámirn síkrýdd-
ur. Skipið er Brettingur NS 50,
eign útgerðarfélagsins Taniga hf.
á Vopnafirði.
Brettingur er 490 saná'íesta
sikuttogari simiðaður í Japam. —
Sldpið er 46 metnar á lengd og
9% metri á breidd.
Aðalfundur Sveina-
félags pípulagn-
ingarmanna
Aðalfundur Sveinafélags
pípulagningamanna var hald-
inn sunnudaginn 25. marz. í
stjóm félagsins voru kjömir:
Þórir Gunnarsson, formaður,
Bjarni Kristinsson, varafor-
maður, Gústaf Kristensen, rit-
ari og Kristján Smith, gjald-
keri félagsins. Þá hlaut Krist-
ján Gunnarsson kosningu sem
gjaldkeri Sjúkra- og styrktar
sjóðs félagsins.
Skipstjóri á Brettingi er
Tryggvi Gunnarsson, fyrsti stýri
maður Sveirir Guðlauigsson og
fyrsti vélstj óri Henmann Frið-
finnisison.
Tamgi hf. átti áður Brettimg og
Kristján Valgeir, en sieldi sikipin
til þess að komast yfir þennan
nýja stkuttogaria. Friannkvœmda-
stjóri Tanga hf. er Sigurjón Þor-
bergsson, en aðaleigandi Vopna-
fjarðarhreppur.
Skipið fer á togveiðar eftir
nokkra daga.
Fréttaritari.
Landssamband iðn-
verkafólks stofnað
— Björn Bjarnason kjörinn formaður
LANDSSAMBAND iðnverka-
fólks var stofnað langardaginn
24. marz sl. á Akureyri. Aðildar-
félög eru Iðju-félögin þrjú á Ak-
ureyri, í Hafnarfirði og Reykja-
vík, með rúmlega 3.300 félags-
menn. Stofnþingið sátu 23 full-
trúar og í stjóm sambandsins
vom kjörin: Bjöm Bjarnason,
Reykjavík, formaður, Jón Ingi-
niarsson, Akureyri, varaformað-
ur, Bjami Jakobsson, Reykjavík,
ritari, Runólfur Pétursson,
Reykjavík, gjaldkeri, og Guð-
mundur Þ. Jónsson, Reykjavík,
Magnús Guðjónsson, Hafnarfirði
og Þorbjörg Brynjólfsdóttir, Ak-
ureyri, meðstjórnendur. Aðsetur
sambandsins verður fyrst um
sinn að Skóla vörðustíg 16 í
Reykjavík.
Á þinginu voru samþykktar
ályktanir um kjaramál og iðn-
aðarmál. 1 ályktuninni um kjara
mál seg'r, að stofnþingið telji
núverandi ástand i launamálum
iðnverkafólks vera með öllu óvið
unandi, þar sem laun þess séu
með þeim allra lægstu, er þekkj
ast í landinu. Hljóti þetta að
standa heilbrigðri þróun iðnað-
arins fyrir þrifum, þar sem hann
Sendi út gjallmola
— og fékk ógrynni samúðarkveðja
SlMON Sigurjónsson, barþjónn,
á marga kunningja erlendis,
bæði meðal erlendra barþjóna og
hjá erlendum framleiðendum er-
lendra drykkja. Skömmu eftir
að eidgosið í Heimaey hófst, tók
5 nýir prófessorar
FORSETI íslands hefur að til-
lögu menntamálaráðherra skipað
eftirtalda menn prófessora við
Háskóla fslands.
Sæmiini Óskarsson, verkfræð-
ing, prófessor í rafmagnsverk-
fræði, fjarskiptagreinum, í verk
fræði- og raunvísindadeild frá 15.
september 1972 að telja.
Dr. Valdirnar Kr. Jónsson pró-
fessor í véla og skipaverkfræði,
varma- og straumfræði, í verk-
fræði- og raunvísindadeild frá 15.
september 1972 að telja.
Dr. Alan Boucher prófessor í
ensku í heimspekideild frá 1.
nóvember 1972 að telja.
Júlíus Sólnes, lic. techn., pró-
fessor í byggingarverkfræði,
steinsteypuvirkjun, í verkfræði-
og raunvísindadeild frá 15. des-
ember 1972 að telja.
Dr. Lúðvík Ingvarsson prófess-
or í lögfræði i lagadeild frá 15.
janúar 1973.
(Frétt frá
menntamálaráðuneytinu).
Bukovsky í
vinnubúðir
Innflutningur:
63 tonn af kaffi
— 17 tonn af lestrarefni
INNFLUTNINGUR til landsins | tímaritum fyrir 3,9 milljónir, svo
í janúarmánuði var samtals að | að eitthvað sé nefnt:
verðmæti 1.727,7 milljónir króna.
1 vöruinnflutningnum kennir
margra grasa, eins og nærri má
geta — samkvæmt upplýsingum
síðasta heftis Hagtiðinda.
Þannig var í janúar flutt inn
563.1 tonn af kartöflum fyrir
samtals um 6 milljónir króna en
á sama tíma í fyrra var hins veg
ar ekkert flutt inn af kartöflum.
Þá voru flutt inn 594 tonn af nýj-
um og þurrkuðum ávöxtum fyr-
ir 21,5 millj. króna, en i sama
mánuði í fyrra var flutt inn fyr-
ir 14,5 millj. króna. 1 janúar voru
flutt inn 63,3 tonn af kaffi fyrir
8.1 milljón króna, 815,7 tonn syk
ur fyrir 21,5 milljón króna, sápa,
þvotta-, ræsti- og fægiefni alls
um 109,3 tonn fyrir 6,3 milljónir
króna, 4260 rúmmetrar af timbri
fyrir 34,6 millj. króna, 729 þvotta
vélar fyrir 9,8 milljónir, 272 sjón
vörp fyrir 3,5 milljónir, 832 hljóð
varpsviðtæki fyrir 3,9 millj. og
17 tonn af bókum, blöðum og
hann sig til og sendi þeiin ofur-
iitla kveðju — lítinn fioka með
gjalli úr Heimaeyjargosinu.
Skemmst er frá því að segja, að
Símoni liafa nú borizt ógrynni
svarbréfa með samúðarkveðjum
og er ljóst að áþreifanlegt gjallið
úr Heimaeyjargosinu hefur snert
viðkvæma strengi í brjóstum
alira er fengti sendinguna.
Þaninig fékJk Símon nýlega
bréf frá út:fliutningsstj öra vín-
firmans Ganeia á Italíu oig með
því fyjgdi 100 dollara tókki með
svohljóðandi orðum: „Þó að upp-
hæðin sé ekki stór, er ég sanm-
færður um að þið metið hugamm,
seim að baiki þessu fraimlaigi býr.“
Þessi upphæð hefur nú verið af-
hemit Rauða krossi íslands.
Anmað fyrirtæki, Gilbeys LTD.
í Lomidan siendi 50 pumria tökkia
ásamt saanúðajrkveðjum. Hins
vegar segir sölustjóri Macinlays-
fyrirtækisins frá þvi, að hamn
hafi semit ösikuma með tiu ára
syni símuim í skólann, þar sem
sonurimm hafi verifT’ að fræðast
um Heimaeyjargosið í lamda-
fræðitímium. Má sjá af ölilum
þessum svarbréfiuim, að alls stað-
ar eru menm vel fróðir um hvað
hefur verið að gerast í Vest-
maomaeyjum, bæði af miikiífeng-
leguim ljósmyndum, að þeir
segja, og sjónvarpsfrétitamymd-
um.
sé ekki samkeppn sfær við aðr-
ar starfsgreimar um vinnuafl.
Bætt launakjör iðnverkafólks
myndu stuðla mjög að því að
skapa festu í vinnuafli iðnaðar-
ir.s, og felur þingið sambands-
stjóm og samninganefndum fé-
laganna að vinna að þvi að fá
leiðréttingu á þessu v':ð gerð
næstu samninga.
1 ályktum um iðnaðarmál segir
m. a. að þingið telji, að á
undanförnum árum hafi iðnaður
inn ekki notið þeirrar fyrir-
greiðslu af hemdi ríkisvaldsins,
sem honum beri vegna framlags
hans til þjóðarbúsins. Vaxandi
skilningur virðist þó vera á mik
ilvægi iðnaðarins og komi það
m.a. fram i málefnasamningi rík
isstjómarinnar og í iðnþróunar-
áætluninni, en efndir þurfi að
fylgja orðum, ef að gagni eigi að
koma. Bent er á ýmis atriði, þar
sem úrbóta sé þörf, m.a. í tolla-
málum, þannig að felldir verði
niður tollar af iðnaðarvélum og
öllu hráefni til iðmaðar, samruni
og samstarf smárra iðnfyrir-
tækja sé höfuðnauðsyn, fyllstu
sanngimi sé beitt i verðlagningu
iðnaðarframleiðslu og bæta þurfi
aðstöðu iðnverkafóiks til starfs-
menntunar.
Aldraðir bjargist
sem lengst sjálfir
AÐALFUNDUR Styrktarfélags
aldraðra í Hafnarfirði, haldinn
28 febrúar 1973, varar við af-
leiðingum þess, að þnrftartekjiir
aldraðra séu skattlagðar <xða á
þær séu lögð gjöld eins og fast-
eignagjöld án tillits til greiðslu-
getu.
Fumdurinn teduæ einmig, að við
ákvöirðum um skattlag'nimgu aldr-
eigi löggjafinn að hafa að
markmiði að stuðla að því að
aldraðir geti sem lengst bjamg»zt
sjállfir, og að aÆsláttuir af íast-
eignagjöldum aidiraðra eigi e'*-ki
að vera bumdinm við umsókn
helduir eigi að veita afslátttnn
sjálfkrafa eftir áikveðnum wgl-
um. Skorar fundurinm á lö'ggiaf-
ann að setja regluir um þetba
efni.
LISTSYNING A
SAUÐÁRKRÓKI
Sauðárkróki, 30. marz.
MIÐVIKUDAGINN 28. marz sl.
var opntið fjölbreytt listsýning
í Safnhúsi Skagfirðinga á Sauð-
árkróki. Var sýningin opin til
laugardagskvölds 31. niarz. Sýn-
ing þessi er á vegum Sambands
skagfirzkra kvenna og hafði áð-
ur verið á Blönduósi.
Eyborg Guðmumdsdóttir, list-
málari, safnaði listmununuim og
setti sýninguna upp, en hún
var mjög fjölbreytt: Þar má sjá
miálverk, svartlist, höggmyndir,
listvefnað og húsagerðarlist.
Alls voru á sýningunni rúmlega
70 verk eftir 30 listamemn, m.a.
Ásgrím Jónsson, Þorvald Skúla-
son, Vilhjálm Bergsson, Ás-
mund Sveinsson, Magnús Kjart-
ansson, Vigdlsi Kristjánsdóttur,
Hannes Daviðsson og Björgu
Þorsteimsdóttur. Sýningn var
mjög fjölsótt, m.a. af ölluim skól
um héraðsins og hefur hún vak-
ið almenna ánægju. Óhætt er að
segja, að þetta sé stærsta list-
sýnimg, sem hér hefur verið
baldin, og jafnframt sú fjöl-
breyttasta og er koma hennar
mikill viðburður i menningarlífi
héraðsims, sem menn meta að
verðle kum. — Guðjón.
Sjúkraflutninga-
menn á námskeiði
DAGANA 22. janúar til 8.
marz gekkst sjúkraflutninga-
nefnd Reykjavíkur fyrir nám-
ske'ði í sjiíkraflutningnm, og í
því tóku þátt 16 sjúkrafiiitninga-
Moskvu, 2. apríl. AP.
SOVÉZKI rithöfundurinn
Vladimir Bukovsky, sem var
dæmdur í 12 ára varðhald í
fyrra, hefur verið fluttur í
vinnubúðir eftir að hafa af-
plánað tvö ár í fangeisi sam-
kvæmt góðum heimildum í
dag.
Hann var fluttur úr Vladi-
mirfangelsinu í Moslkvu í síð-
ustu viku í áningarvinnubúð-
ir og verður sendur þaðan til
einnar af mörgum vinnubúða-
nýlendum yfirvaldanna hjá
Úralfjöllum.
Bukovsky var dæmdur í
janúar í fyrra i tveggja ára
fangelsi, sjö ára vinmubúðar-
viist og fimm ára útlegð í
Síberíu. Hann hefur áður
verið þrjú ár í vinmubúðuim
og tvö ár í geðsjúkradeild
vegna stjómimálaafskipta.
Hanin var fangelsaður í marz
1971 og getur losnað í marz
1983.
Hann var handtekinn þegar
hann hafði útvegað vestræn-
um geðlæknum nákvæmar
upplýsingar um þá aðferð
stjórnvalda að þagga niður í
póiiitískum andófsmönnum
með því að loka þá inni í
geðsj úkna húsuim.
Vladimir Bukovsky
menn, seni starfa að sjnkrafliitn-
ingiim á vegnm Reykjavikur-
liorgar og Ranða krossins.
Kennt var í 4 miamna hópurn,
og fór kenmslan fram á 5 stöð-
uim, slysadeii’.d Borgairspítal-
ans, svæfmgadeild Lamdspíital-
ams, lyflæknimgadeild Landspit-
alans og Klieppsspitailamum.
Kenmarar á námskeiöinu voru 5
lækniar og Kristím Tómasdóttir,
yfinljósmóðir.
Að sögn Rúnairs Bjarnasonar,
slökkviliðs.stjóra, var rmeigintil-
gangur námskeiðsiins að slkapa
aukim tengsl á milli sjúkraflutm-
ingamamna og starfsfóliks sjúkra-
deildamna, og eirnnig að auka
þekkiri'gu sj úfcraflutn i ngamamna
á sjúkraíhjáílp oig framlkomu við
sjúiklinga.
Námskelð þetta er hið fyrsta
sinnar teigumdar hér á lamdi og
vísiir að sérþjálfun sjúíkrafluite-
ingamanma. Það vair eimrómia álit
þeirra, sem að námsikeiðimu
stóðu og þátttaikendum þess, að
góður áramgur hefði fengizt af
mámskeiðinu, og er ætOunim að
allir sjúkraílutmimigaimiemn í
Reykjavík sæki sldkt námskeið
á mæsitummi. Eimnig etr áformað
að balda sams komair mámsikeið
árlega í framtíðinni.