Morgunblaðið - 04.04.1973, Page 19

Morgunblaðið - 04.04.1973, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. APRÍL 1973 19 rÉiAGSiir I.O.O.F. 9 = 1544481/2 =9 1. 1.0.0.F. 7 = 1544481/2 = 9. 0. H Helgafell 5973447 VI. 2. RMR - 4 - 4 - 20 - VS - MF - HT Skrifstofa Félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6 er opm mánudaga 5—9 eftir hádegi og fiimmtudaga frá kl. 10—2. Sími 11822. Dodge sendiierð abíll og Ford Trader 3ja tonna vörubíll báðir árgerð 1967, til sýnis og sölu hjá FÖNIX, Suðurgötu 10, sími 24420. VörubílJiim er með lág- um, vönduðum stálpalli og báðir bílarnir líta vel út. Hörgshlið 12 Almenn samkoma — boðun fagnaöarerindísins í kvöld miðvikudag kl. 8. Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást í Bókabúð Lár- usar B'löndal í Vesturveri og í sknifstofu félagsins í Traðar- kotssundi 6. á Handavinnukvöldin eru á miðvikudögum kl. 8 að Farfuglaheimiilinu, Laufásvegi 41. Kennd er leður vimna, smelti og hnýtingar (Mac- ramé). Öilum eldni en 14 ára heiimil þátttaka. Næst síðasta sinu. — Stjórnin. Konur í Styrktarfél. vangefinna Fundinum frestað til fimmtu- dags 12. apríl. — Stjórnin. Kvenfélag óháða safnaðarins Takið með ykkur gesti á skemmtifundinn í Kirkjubæ anrnað kvöld kl. 8.30. Frá Sjálfsbjörg, Reykjavík Spilum í Lindarbæ í kvöld kl. 8.30. — Nefndin. Sálarrannsóknarfélag Islands heldur almennan félags- og fræðslufumd í Norræna hús- inu, fimmtudagiinn 5. apríl n. k. kl. 20.30 (8.30 e. h.) — Fundarefni Erimdi fliutt af Erni Guðmundssynii, tannlækni, er nefnist: Skyggni, og verða sýndar skuggamyndiir til skýr- inga. Hljómlist verður á und- ain og eftir. AtMr velkomn'ir á meðan húsrúm leyfir. Tekið á móti nýjum meðiliimum áður en fundur hefst. — Stjómiim. Kristniboðssambandið Fórnarsamkoma í kvöld kl. 8.30 í kristniboðshúsinu Betaníu, Laufásvegi 13. GísW Friðgeirsson taliar. AM'ir vel- komnir. Áskorun um greiöslu fasteignagjalda í Garðahreppi Gjalddagar fasteignagjalda 1973 í Garðahreppi eru 15. janúar og 15. maí. Fasteignagjöid þeirra, sem ekki sinntu gjalddagan- um 15. janúar sl., eru öll gjaldfallin og á þau fallnir dráttarvextir. Hér með er skorað á alla þá, sem ekki greiddu fyrri hluta fasteignagjalda 1973 fyrir 15. febrúar sl. að Ijúka nú þegar greiðslu fasteignagjalda 1973, ásamt áföllnum dráttarvöxtum. Gjöld þessi, ásamt dráttar- vöxtum og kostnaði, verða innheimt samkvæmt lög- um nr. 49/1951 um sölu lögveða, án undangengins löktaks eigi siðar en 1. maí 1973. SVEITARSJÓÐUR GARÐAHREPPS. BLAÐBURDARFOLK: Sími 16801. AUSTURBÆR Laugarásvegur - Þingholtsstræti - Laugavegur neöri - Hverfisgata I - Laufásvegur I - Ingólfsstræti. VESTURBÆR Tjarnargata 1-40 - Nesvegur II. UMBOÐSMAÐUR óskast í Garöahreppi. Upplýsingar hjá umboðsmanni, sími 42747 eða afgreiðslustjóra, sími 10100. KÓPAVOGUR Blaðburðarfólk óskast í Austurbæ. Sími 40748. tii* nyjum Þér lærió nýtt tungumál á 60 tímu Tungumálanámskeið á hljómplötum segulböndum tii heimanáms: ÉNSKA, ÞV2KA, FRANSKA, SPÁNSKA. PORTUGALSKA, ÍTALSKA, DANSKA, SÆNSKA, NORSKA. FINNSKA. RUSSNESKA, GRISKA, JAPANSKA o. fl. ' A'fborgunarskilmábr 12 kg. Wascator þvottavél rafhiituð, með hitastilli, en ósjálf- virk að öðru teyti, til sölu af sérstökum ástæðum á gamla verðinu, þ. e. um 20% ódýrari en næsa verð verður. FÖNIX Sími 24420 - Suöurgötu 10 Skólavörðustig 3 A, 2. hæð. Sími 22911 og 19255. 2/0 og 3jo herb. ibúðiir í mikiu úrvali í borginn'i í eignaskiptum fyrir 4ra og 5 herb. íbúðir. Einbýlishúsalóðir Tiil sölu tvær eignarlóðir á góð- um stöðum I borginni. Nánari upplýsiingar ekki í síma. 5 herbergja vönduð íbúð til söl'u á 4. hæð í Laugarnesi. SuðursvaMr. Skipti möguteg á íbúð við Miðborgi'na. Raðhús Glæsilegt raðhús í Kópavogi í skiptum fyrir 5—6 herb. íbúð. Mikið er um eignarskipti hjá okkur. Jón Arason, hdl. Heimasími 71336. BÍLAR Árg. 1970 Ford Mavorich 1970 Saab 99 1969 Taunus 20 M X L 1970 Peugeot 504, sjálfskiptuir, vökvastýri 1971 Opel R 1700. Skipti mögu teg og skuldatoréf 1956 WiHy’s 1969 M. Benz 230, sjálfskiptur, vökvastýri 1967 M. Benz 250 SE. Skipti BÍLASALA MATTHÍASAR BÍLBARÐINN Borgartúni 24 24540 — 24541. FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS TYR F.U.S. KOPAVOGI Félagar! Fundur í kvöld í Sjálfstæðishúsinu kl. 19:30. KOSNING FULLTRÚA A LANDSFUND. Mætið öli! Spilakvöld í Hafnarfirði Spilað verður í kvöld í Sjálfstæðishúsinu. — Góð verðlaun. — Kaffi. — SJALFSTÆÐISFÉLÖGIN i HAFNARFIRÐI. Stórbingó — stórbingó Hverfasamtök Sjálfstæðismanna í NES- og MELAHVERFI gang- ast fyrir STÓRBINGÓI að Hótel Sögu. Súlnasal, miðvikudaginn 4. apríl klukkan 20.30. NESKAUPSTÁÐUR Sverrir Hermannsson alþm. boðar til almenns stjórnmá'afundar i Egiisbúð nk. laugardag. 7. apríl kl. 4 e. h. Ræðumenn: Matthías Bjamason alþm. Pétur Slgurðsson alþm. Sverrir Hermannsson alþm. Fundurinn er öllum opinn. Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Norðfjarðar verður haldinn i Egils- búð nk. laugardag kl. 2 e. h. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Sverrir Hermannsson alþm. niaetir á fundinn. STJÓRN1N.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.