Morgunblaðið - 04.04.1973, Side 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. APRÍL 1973
Sigurður Guðbrands
son sjötugur
LlTT kunnugir, sem líta Sigurð
Guðbrandssón mjólkurbússtjóra
í Borgarnesi, léttan á velli og
léttan í lund, tryðu því tæpast,
að hann væri orðinn sjötugur.
En samt er það staðreynd, því
hann fæddist 4. april 1903, að
Litlu-Gröf í Borgarhreppi.
Tryggara er að greina frá
þessu með nokkrum fyrirvara,
því Sigurður er ekki síður þétt-
ur á velli og þéttur i lund og
óvíst að hann yrði léttbrýnn, ef
niðjum Helgu fögru væri gefið
í skyn að hann væri á fallanda
fæti. En það er öðru nær. Hann
mun eigi haitur ganga meðan
báðir fætur eru jafnlangir.
Foreldrar Sigurðar voru hjón-
in Ólöf Gilsdóttir og Guðbrandur
Sigurðsson bóndi á Hrafnkels-
stöðum. Fluttust þau frá Litlu-
Gröf að Hraínkelsstöðum í far-
dögum 1907 og bjuggu þar síðan
til æviloka. Er ferill þeirra all-
ur hinn merkasti, samofinn fram
förum og aukinni menningu í
þessu héraði. Sigurður hlaut því
farsælt uppeldi.
Hlýja móðurinnar og festa föð
urins mótuðu efniviðinn. Það var
mikils virði að venjast því
snemma, að íhuga og ræða þjóð-
mál og þá sérstaklega hvað land-
búnaðinum mætti verða að liði.
Sigurður er búhyggjumaður mik
ill og er eflaust að sú hyggja
skaut rótum i uppvexti, hans
heima á Hrafnkelsstöðum.
Ekki kemur til msila, að gera
hér eða nú eir.hvers konar úttekt
á ferli Sigurðar. Hann á væntan-
lega eftir að taka höndunum til
við margt. 1 ráði mun vera að
hefja nýsköpun Mjólkursamlags
Borgfirðinga. Telja flestir hyggi
legt að hagnýta reynslu og þekk-
ingu Sigurðar við það átak.
Sjálfan mun hann, sprellfjörug-
an, ekki fýsa að leggja árar í
bát samkvæmt almanakinu einu
saman. Hins er þá einnig að
vænta, að raunhyggja hans og
kimnigáfa forði honum frá því
að verða eilífur augnakarl í
starfi sínu.
Sigurður lauk prófi frá Hvít-
árbakkaskóla 1922. Siðan starf-
aði hann um skeið heima á búi
foreldra sinna en gekk í bænda-
skólann á Hvanneyri 1924-1926.
Um þær mundir var mikill hugur
í bændum í Borgarfirði að koma
sér upp mjólkurstöð í Borgar-
nesi. Fékk Sigurður áhuga á því
stórmáli. Fór hann til náms í
mjólkurfræði og lauk prófi eft-
ir þriggja ára nám á Jaðri og í
Þrándheimi. Hann var ráðinn
starfsmaður samlagsins árið 1931
og mjólkurbústjóri 1933. Hefur
hann því verið framkvæmda-
stjóri Mjólkursamlags Borgfirð-
inga um 40 ára skeið á hausti
komanda. Sigurður undirbjó
stofnun Búfjárræktarstöðvarinn-
ar á Hvanneyri og hefur verið
formaður stjórnar hennar um 20
ára skeið. Hefur sú stofnun unn-
ið þarft verk við kynbætur naut
gripastofnsins I héraðinu, enda
grundvallaratriði fyrir afkomu
bænda að auka afurðir bústofns-
ins og bæta þær.
Formaður stjórnar Sparisjóðs
Mýrasýslu hefur Sigurður verið
í mörg ár. Sparisjóðurinn er eign
sýslusjóðs Mýrasýslu og hefur
starfsemi hans reynzt hin happa
drýgsta fyrir héraðsbúa og at-
vinnuvegi þeirra.
Auk þess, sem nefnt hefur ver-
ið, hefur Sigurður haft afskipti
af fjölda mála og verkefna, sem
of langt yrði upp að telja.
Sigurður er kvæntur Sesselju
Fjeldsteð, Sigurðardóttur frá
Ferjukoti, Andréssonar Fjeld-
steð frá Hvítárvöllum. Er hún
sönn hefðarkcna, virðuleg og vin
samleg, en hlédræg og kyrrlát,
svo sem fólk þeirra kosta er ein-
att. Eiga þau fjögur börn, sem
öll eru uppkomin. Er þeim Sess-
elju og Sigurði mikil gleði að
því að fá börn sín og barnabörn
í heimsókn, enda er ekki í kot
vísað að koma til þeirra. Hús
þeirra stendur við vog í Borgar-
nesi þar sem bæði gætir gróðurs
og grjóts.
Vinir þeirra hjóna senda þeim
heillaóskir á þessum merkisdegi
Sigurðar og árna þeim alls góðs
í framtíðinni.
Ásgeir Pétursson.
F egurðardrottning’
kjörin á Útsýnarhátíð
Bjarni M. Gíslason, rithöfundur.
Bjarni M.
Gíslason
65 ára
BJARNI M. Gíslason, rithöfund
ur, er 65 ára í dag, 4. apríl.
Bjami er búsettur í Danmörku
sem kunnugt er, en hann er
væntanlegur heim til íslands á
morgun. Undanfarna mánuði hef
ur Bjarni ritað fjöldann allan af
greinum um landhelgismálið í
blöð víða um Evrópu, skandin-
avisk, ensku og þýzkuritandi
blöð.
Þá hefur Bjarni verið á ferða-
lögum undanfarið og haldið fyr-
irlestra um landhelgismálið og
önnur íslenzk mál sem eru ofar-
lega á baugi.
— Skrifborðs-
FERÐASKRIFSTOFAN Otsýn
hefur í vetur efnit tál nokkurra
sikemimifiikvölda að Hóteil Sögu,
jiaifnan fyrír húsfylli. Á sunnu-
dagskvölddð kemiur, 8. april,
verður sáðasta Útsýnarkvöld
vetrarins haldið í Súlniaisal, og
verður það nokkuð stærra í
snrðum en áður. Húisið verður
opið matargesituim frá kl. 7 um
kvöldið, en kl. 8.00 hefst tízku-
sýming, þar sem sýni'.ngairstúJkur
sýna nýju vor- og sumiartízkuna.
Að þvi loknu verður myndaisýn-
in.g, ný spa;nsk kvikm. frá Costa
ded Sol. Þá verður ferðabingó
og vlinmángar tvær utaniands-
ferðir með Útsýn í suuiar.
í dansMéi skemmtir Ómar
Ragnarsson, en í lokin verður
kjörin úr hópi sannkomugesta
fegurðardrottning kvöldsins,
ljósmyndafyrirsæta Otsýnar
1973. 1 dómnefnd eru Pálína
J ónmu ndsdót'tir, tízkusýninigar-
frömuður, Ingilbjörg Daíliberg,
smyrtúsérfræðingur, Bailtazar list
málari og Jónias R. Jónaeson,
sjónvarpsmaðuir, en samkomu-
gestór greiða atkvæðí um þær
s lúlkur, sem koma fram. Ung-
frú Otsýn verður siiðan krýnd í
lok skemmtunarinnar og hlýtur
í verðliaiun hál fsmánaðar ferð
'til Cosita del Sod í sumar. Með-
an á dvöliinni stendur, verðiur
hún mynduð á ýmisum frægum
skemmtfcitöðuim og ferðamianna-
Stöðum Spánar.
skipstjórar
Framh. af Ws. 15
væri hér engin útgerð né atvinna
fyrir fólkið á staðnum.
Áður þurftu útgerðaraðilar úti
á landi að sækja um undanþágur
til félaganna í Raykjavík, sem
töldu sig ein dómbær um undan-
þágur fyrir landsbyggðina. Þessu
fyrirkómuilagi var sem betur fer
breytt og komið i hendur réttra
aðila, þ.e. félaganna úti á landi,
sem hafa kynni af staðháttum
og heimamönmim. Yfirgangur
Reykjavikurfélaganna gekk jafn
vel svo langt, að þau innheimtu
félagsgjöld út á undanþáguveit
ingar vélstjóra, sem áttu að
nenna til viðkomandi félaga í
hverju byggðalagi. Ég vil að lok
utm þakka samgöngumálaráðu-
neytinu fyrir alla fyrirgreiðslu
með undanþágiur, sem haía jafn
an verið gerðar í samráði við
rétta og dómbæra aðila.
Páll Andreasson,
Þingeyri.
— Minning
Framli. af bls. 22
um, svo að nokkuð sé nefnt. Eft
ir dvöi á Norðfirði og Fáskrúðs
firði, og um sinn syðra,
við byggingár og framkvæmdir,
kom Páll enn á ný til Seyðis-
fjarðar og fékk sveinsbréfið hjá
Jóhannesi Jóhannessyni bæjar-
fógeta.
1910 var hann alfluttur til
Reykjavikur. Átti hann þar
heima síðan og stundaði iðn sína
við almannalof. Að vísu fýsti
hann austur aftur, en ung stúlka
norðan af Vatnsnesi, Guðný
Magnúsdóttir frá Dalakoti, Guð
laugssonar, batt hann syðra
þeim böndum, sem eigi urðu slit
in. Giftust þau hinn 6. ágúst
1911 og áttu samleið í 54 ár, en
Guðný lézt 19. apríl 1965. Var
hún koma greind, afkastamikil
húsmóðir og trú hlutskipti sínu
til hins síðasta. Mat Páll hana
meir en hann flíkaði hversdags
lega, enda þekkti hann kosti
hennar æ betur af hæfileikum
barna þeirra, er þau uxu. Áttu
þau hjónin 6 böm. 1922
misstu þau telpu á sjötta ári, er
Svava hét. Þungt áfall var það
Páli í hárri elli, er Svavar son-
ur hans fórst í vinnuslysi
í Reykjavík. Lét hann eftir sig
konu og tvö böm. Svavar heit-
inn var, eins og þau systkinin
öll, kær foreldrunum, nærgæt-
inn og glaður. Félag þeirra systk
inanna og foreldranna var
ávallt náið. Þótt öll væru löngu
gift og flutt að heiman, voru sam
fundir tíðir og vináttan einlæg
og igagnkvæm.
Páll var einn þeirra manna,
sem heimta ei daglaun að kvöld
um. Var hann eftirsóttur smið-
ur, sá ekki í erfiði, en gladd-
ist við árangur og áfangaskil
dagsins, sem oft varð ærið lang-
ur og tíminn ekki mældur. Á
miðjum aldri réðst hann til
Rafveitu Reykjavikur og vann
þar, trúr og hollur, i 30 ár. En
Gömul deila
um prósentur
MORGUNBLAÐINU barst í gær
eftirfairiaindi greinargerð frá Fé-
lagi framreiðisilumanna um þá
deilu, sena risið heifur milli fé-
lagsiins og FéClags veitinga- og
gliisitilhúsiaieigenda:
„Deila sú sem nú stendur
miiliii fiaimreiðslumanina og veit-
ingaimanna á sér miklum mun
lengri aldur en fram kom í frétt
sjónvarpisins 2. þ. m. Upphiaf
homrar má rekja til ársins 1965,
en þá deiJidu þeissdr aðilar hart
um skMning á upphafsákvæði 1.
gr. kjarasiamnings aðila sem
hljóðaði þá svo:
„Framreiðsiumenn og bar-
merm taika ekki kaup hjá at-
vinnurekanida, en fá þóknun frá
viðski ptamönmum, sem greiðslu
fyrir srtarf sitt. SkaJ sú þókn-
un vera 15% miðað við verð
veitinga til almennings."
1 núgilldandi samndngi hJjóðar
ákvæðið svo:
„Framreiðlsll'umenn fá þóknun
frá viðsikliptamönnium fyrir starf
sátt. SkaJ sú þóknun vera 15%
miðað við verð veitinga til al-
mennings."
Fraimireiiiðisllum'enn haÆa ávaJJt
haflidáð fram þeim sikilnimgi að í
hugtaikiniu „verð veitinga til al-
mennings“ fælust hvens konar
skattar sem á vöruna eru laigðir,
þar mieð taliiinn söluskattur og nú
síðaist viðlagaisjóðsgjald, enda
munu fleslir teljn þann skiln-
ing eðflilegan.
Dedflan 1965 var leyst tdl
bráðabirgða með saimkomuilagi
um að málið yrði lagt fyrir
dómstóda. Ekiki létu veitiniga-
menn nieiltt óðsdega í því efni
og var mál vegna þessa þing-
feist í Félagsdómá hirm 25. janú-
ar 1967. Af háltfu Féflags fnam-
rei'ðslumamina var tekið til varna
og gredinargerð skifliað samdæg-
urs, en af hái'.tfu stefnanda, Sam-
bands veitinga- og gástihúsaeig-
enda var svo ekki frekar að-
hafzt í máliimu, og hvildi það af
þeim sökum. Samikvæmt sam-
komufla'gi, sem gert var við
bráðabirgðaflaiusn deiflunnar 1965
var fram.kvæmdin aflilian tímann
sú að ' framreiðsiumenn reikm-
uðu þóknun sí.na miðiað við verð
vörunmair að með/öldum sölu-
skatti, en veitingamenn mættu
þvi, að þeiim bar lögum sam-
kvæmt að skifla söJuskatitd af
þjócnutstugjaAddnu, með því að
láta innheimta 10% skatt miðað
við verð vörunnar án sölu-
skatts og þjómustugjalds. Sölu-
skaittiur var á þeiiim Ima 7,5%
og nægði því 10% skafcturinm vel
tiB greiðisfl'U alfl-s söluskattsinis.
Seinit á árimu 1968 fengu veit-
ingamenn svo veruflega hækkun
álagnin gar á áfemg'i í því forrni
að. „®Jú'sisar“ vori minn'kiaðir úr
4 d í 3 d með regliugerðar-
breytángu. Dómism'álaráðiuneytið
sem setti hina nýju reglugerð
mun þá haifa lagt á það áherzlu
að málið sem viar fyrir Félia.gs-
dómii yrði leyst og tóku aðilar
það lýsir fræðaáhuga hans og
þreki vel, að oft settist hann við
skriftir eftir langan vinnudag.
Átti hann mikinn fróðleik í hand
rit’um. Er kunnugt, að dr. Guðni
Jónsson, prófessor, frændi vor,
mat fræðaþulinn mikils. Kvæða
maður var Páll góður eins og út
varpshlustendur víða um land
minnast.
Enn skal þess getið, að Páll
var berdreyminn og dulrænn, en
sá ættlegi hæfileiki hans naut
skilnings og þroska í bernsk-
unni á Fossá.
Þegar þessa er gætt, þótt
stuttort sé og án hugleiðinga,
hygg ég, að ljóst sé það, sem
hér sagði í upphafi, að með Páli
Böðvari Stefánssyni er genginn
mikill atgervismaður til líkama
og sálar. Glæsimennsku föður
síns bar hann af virðuleik og
hinn góða móðurarf ávaxt-
aði harm eins og tignum ber.
Ágúst Sigurðsson,
frá Möðruvöillum.
upp viðræður um máláið. Þess
ber að gefia að Félagsdóimsmál-
ið snerist eimniig um affnruað
alrLði, þ. e. að framreiósilumenn
fenigju bætta þá rýmun sem
verður á áferngi við mælingu í
simærri skammita. Ágreáninigs-
laust er að sá þáttur máJsins
var leystur í viðræðum þessum.
Fraimreiðsilumenin telja að hinn
þáttur mál'S'ims, þ.e. að þjóousitu-
gjalid skyldi reilknað atf verði
vöruninar að sölusikiatti meðtöld-
um, hafi einnig verið leystur í
þessum viðræðum og benda því
tifl situðninga á það að í verð-
sbrá um áfengii, seim deiluaðii-
ar gáfu sameiginiegia út eftir
þetta er verð reiknað í sam-
ræmi við það og enníremur að
nokkru eftflr þetta var Félia'gs-
dómsmákð látdð miður failta. Vedit-
in.gamenn hafa hims vegar mót-
mælt þessani sikoðuin.
Er Vi’ðliaigaisjóðsigjafld'ið, sem
rðilkimað er með sama hætitá og
sölusflíatitur og eflcki er krafizt
að haldið sé sérgreindiu f.rá hon-
um, kom tíí, kröfðust veitin.ga-
menn þesis að eknir yrðu upp
nýir hættir við reikmingssfldfl á
veiitiingiaihúsunum og þá þannig
að þjómusfiugjald yrði reiknað af
verði vörunnar áður en söflu-
skattur og viðliaigaisjóðsgjald
væri lagt á verðið. Þesisu hafa
fraTnreiiðslumenm ákveðið mót-
mælt og visa í því sambandi tii
áðurnefnds samningsákvæðis
verðsflcrárinmar frá 1968 og þess
að í samnimgum aðifla er ákvæði
þess efnits að veifiiingamenn
skuil'dibinda sig fiii að fiaka ekki
upp nýjar vinnuiaðferðir sem
skerði kjör framreiðslumanna.
Það sem skeð hefur er það
að framreiðslumeinn hafa neitað
að taka upp nýja aðlferð við
reikniimgsiskil, sem skert hefði
kjör þeirra. Lögum samkvæmt
heyrir ágreiniingur um skifln.ing
á vinnusammm’gi undir úrskurð
Félagsdóms og eru framreiðslu-
menn til'búnir að verja sii.lt mál
þair fyriir dómi. Þeiiir teflja h'ins
vegar mjög ámælisvert hvernig
veiifiimgamenin hafa sfiaðið að
mál'i þessu og er þá átt við það
að þeir hyg.gjast einhliða knýja
fram framkvæmd á smum sikiln-
ingi á miðjum samnimgstíma, í
stað þess að leggjia mátíð sfirax
fyrir Félaigsdóm eins og eðM'legt
og sjátifsia'gt hefð: verið.
Vegma fréttar i hádegisútvarpi
hinn 3. þ.m. skafl að lokum fcekdð
fraim að framreiðsflumenn hafa
ekki flagt ndður vimmu, heidur
er þeim synjað um afhendiingu
á því sem framreiða skal nema
þeir brey li uppgjörsiháttum til
samræmis við kröfur vei.tinga-
manma. Vegna sömu fréttar
skal það tekiö fram að úrsku.rð-
ur fjármáliaráðunieytiisins, sem
þar var talað um er bréf ríkis-
skaittisitjóraem’bæ'ttii?i;n,s ðags. 2.
marz sl., er þar segár m.a. orð-
rétt eftir að rætt heifur verið um
ákvæði flaga o.g re'gflugerðar um
söluskatt og sýn ' hvemiflg emb-
ætfiið fielur að veitimgareflkmiing-
ur ætfii að líta út:
„HCuitfaid þjómustugjalds, sem
hér er reiikmað 15% er hlins veg-
ar mál veitímgahúseiigenda og
þjóna." “
— Kína
Framh. af bls. 1
kafbáta og annarra vopnaðra
skipa á alþjóðasiglingaleiðum.
1 ræðu sinni sagði Shen að ef
einokun risaveldanna á hafvís-
indarannsóknum yrði hnekkt
yrðu þjóðir allra landa í betri
aðstöðu en nú til að hagnýta
auðlindir hafsbotnsins sem væri
eign alls mannkynsins. Áður hef
ur Shen krafizt algerrar endur-
skoðunar á hafréttarsamnins'n-
um frá 1958.