Morgunblaðið - 04.04.1973, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 04.04.1973, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. APRÍL 1973 21 Halldór Bjarnason: FURÐULEGIR FORDÓMAR UM VEIÐARFÆRI í FAXAFLÓA NÝLEGA er komið fram frum- varp á Alþimgi uom tatomarkaðar veiðar í dragnót og botnvörpu í Faxaflóa. Aðal fl'.iutn ing.s'maður er Pétur Sdgurðssoin alþmgismað ur Reyikjavíikur. Þetta fruimvarp hefur vatoið upp alls konar for- dóma hjá eimstaka mönanium, það einlkennist af mönniuim, sem sára lítið eða ekkert hafa vit á veið- um með þeissum veáðarfærum. Sumt er þetba bland af öfund, viegaia þess að þeir hafa ekki aðistæður til að láta sttumda þær fyrir sig, og fynst þeá-r fá enigan bita af kökum-ni eru þei-r eim- diregið á móti þessum veiðum, þrátt fyrir þaer staðreyndir og sömu rök sem liggja fyrir, að þessar vei-ðar séu stumdaðar í krimiguim landið, með ágætum áramgri og ekki séð ammað en því verði haldið áfiraim með sam- þytoki þessaia sömu tnamma. Það gætir furðu, að jafmvel edmstaka þinigm'enm Reykjavítour- þorgar leggiist gegn símiu eigim kjördaemi í þessu máii og kem- ur það auðvitað i ljós við af- greiðsíu málsins. Ekki veit ég hvort það eru rök fyrir því i Stjórmarskrá ísla-ndts, að hægt sé að mismuma fiskimönmum eftir byggðarlagi, en það er einmitt það sem er að gerast, vil ég benda á, að þetta passar ekiki í lýðræðiisþjóðfðlagi. Það er mikið taiað u-m að Vestmammaeyimgar sðu í vamdræðum með útgerð mimni togbátia simma, vegma þess að þeiir geta ekki stum-dað veiðar 1 toringuim Eyjarmar eims og þeir haf-a gert, s-em vomlegt er, þetta er það sem Reykjavítourbátarmir baf-a orðið að búa við. Veist- mamniaeyimigar eru þó betur sett- ir, að því ilieyti, að þ-eir fá að- gang að höfninml i ÞorláJkshöfm til ieg-u á meðam Reykjavíikur- bátunum er mein-að að liggja þar í vari, er þetta látið viðgamigast þótt um lamdshöfm sé að ræða. Svo við mimmiumst atftuir á Faxaflóa, þeg-ar tflóam-uim var lókað árið 1952 eftir mær 50 ára togveiðair þar þá sikiluðu tog- og dnaign-ótaveiðarnar Faxaflóa-n-um fuliium af fiSki. Því tiil sönmumar skal ég bernda á, að þrjú nœstu haustám á eftir voru netavedðar stumdaðar í flóamiuim og fiskaðist að haustin-u til álika mitoið og fiskaðist á ve-rtíðimmi. Eftir þetta miimmikaði afli í Faxaflóa veru- lega, etoki Skal ég segja hvort netuin-um var u-m a-ð kenmia, em allavega -ekki botnvörpu og drag- nót, og emmþá eru l-eyfðar gegmd- arlausar netaveiðar i flóam-um. Er ég undramidi á mönnum ssm við héldum að væiru velvilj-aðir sjómöninium eim-s og Jónasi Árma- syni, að þegar þet-ta frumva-rp var flu'tt kom fra-m hjá hom- urn, að hamm viídi heldiu-r senda sjómiemm-ima með límu í svartasta skaimmdegimiu, þegjar ailra veðra er von, eitthvað út í hafsau-ga til að ná þessuim fisid. Þessar veið- ar haifa orðið flestum sjómönm- um að fjörtjóni, þess vegna vill engtoun rniaður stumda þessar veiðar, sem er eðlilegt. Á þessum minni skipuim er fyrir- fram vi-tað, að ekkert er að hatfa í aðra hönd ammað en þrældóm og vök-uir. Borið samiam við vinmu vitou í lamidi dygði að tfara tvo róðna í viiku til að stoiila sama vimmiutí'm-a og lögtfestur hetfur ver- ið, er þá átt við að róið sé frá Reykjavílk. Það er þetta, sem geirir það að verkum að mienm vilja ekki stu-nda sjómennsku. Þessi aðfierð er úrelt fyrir lön-gu n-em-a við sérstatoar aðstæður. Um atfkomuma -getur Aflatryggim-ga- sjóður upplýst. Ef til vifl.il finmst þessuim þinigmammi og öðrum þingmönmium, sem halda þessu frarn of -gott fyrir sjómammastétt inia, sem viBI stumda tog- og dragnótaveiðar að tatoa þemman fisk á sumrin í góðu veðri við góðar aðstæður imn-i í flóamum. Er það ótrúleigt að til skuli þei-r menm sem haBda því enmiþá fram og telj-a öðrum trú um að hæigt sé að fá þenmam fisik á lírniu, því það er blekki-ng ein. A-nmars hlytu þessir sömu menm að getna ú-t stóram flota á línu. Shuldnbréí Seljum ríkistryggð skuldabréf. Seljum fasteignatryggð skulda- bréf. Hjá okkur er miðstöð verðbréfa- vlðskiptanna. ^YRIR 3REIÐSLUSKRIFSTOFAN fasteigna- og verðbréfasala Austurstræti 14, simi 16223. Þorleifur Guðmundsson heimasími 12469. Minningarkort Flugbjörgunarsveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum: Sigurði M. Þorsteinssyni, Goðheimum 33, s. 32060, Sigurði Waage, Laugarásvegi 73, s. 34527, Stefáni Bjarnasyni, Hæðargarði 54, s. 37392, Magnúsi Þórarinssyni, Álfheimum 48, s. 37407, Húsgagnaverzlun Guðmundar, Skeifunni 15, s. 82898, og Bókabúð Braga Brynjólfssonar. Speglar — Speglar í fjölbreyttu úrvali, einnig hentugir til fermingargjafa. r [i UD\ ;to /IG 1 RR J L Jk SPEGLABtJÐIN Laugavegi 15 — Simi: 1-96-35. Frá Útvegsmammiafélagi Akra- rnieiss hafa komið mótmœili byggð á eimihverjuim vigtarmótum það- am, þessiar tölu-r sikipta enigu máli. Hvers vegna koma þeir ekki með heildaraiflamm í róðri, staðfestan aif Fiskifélagi Islamds? Þeir gætu niæst haldið því fram að öll simáýsam sem vair fyrir Suð-Austurlandinu i sumiar (en þa-r eru aðal uppeldisistöðvar ýs- ummar) væri því að þalktoa að bammað væri að veiða í dragnót og botnvörpu i Faxaflóa. Er það sízt þessum mönmum ti'l sóma að verá með stoítkast í mainm eims og Jón Jómsson fisikifræðmg. Fiski féla-gsdei ldi-n í Garðimium taCar urn umgfiskadráp, hvers vegna kemur húm ektoi með töl- ur samikvæmt m-ati frá Fiskifé- lagi íslamds, til að staöfesta orð sim? Það er hæigt að slá fram hverju sem er em ef engar stað- festimgar fyl'gja er ekki tatoamdi maitlk á því. Mér þykir líkr.'egt að á Akramiesi og í Gairðimium búi til saimams um þa-ð bil 4% atf því fól'ki se-m býr við Faxaflóa. Ef á að táka mamk á þeim eimigöragu verður fisikleysi áfrasn rítojandi í Reytojavílk, sem telur upp umdir heðmimig lamdsmamna og útgerð smærrl stoipa algjörlega sett hjá. Um smáfisteimm sem veiðist í kringum landið veit ég það að heiltfrysti smáfistourimm, sem fer til Rússlamds kemiur mest frá Vestfjörðuim og Noirðurl-amdi og þykir mér lií'kl-eigt að það sé lí-nu- og hamidfæratfisteur, því sam kvæmt imiæB'inigum Haframnsókna stofmumarimniar er yfirleitt að finna smœsta fisikimin, sem hér kemuir á liand í hiamdatfæra- og línufiski. Líiniuveiðar eru allt of dýrar og útheimta mikinn mann- skap, Mýtur það að vera haig- ræði fyrir al-la þjóðima að fiska ódýrt með sem fæst-um möran- um. 1 sjónvairpsþætti fyrir nokkru korrau flram þei-r Páli Guðmumds- son stoipstjóri og Kristján Ragn- arssom stjórmarformaður Isl. út- vegsmarania, hvarutgur þóttist vita hvers vegna ekki væri hægt að manna fiskiskipaflotamn. Þetta er nokk-uð sem flesitir sem við sjávarútveigimm vi-n-na vita. Sem daemi þá verður sjómaður- inn að vinma al’.lt að helmingi lemigri vinnutíma fyrir svipuð laum og alltaf bur-tu frá heiimili sinu. Reykjavilk, 2. apríl 1973. Halldór Bjarnason. Auglýsing varðcandi pólskan Fiat á íslandi Samkvæmt samkomulagi, sem gert hefur verið milli POLMOT, Varsjá, og Fiat, Torino, um að setja á eina hendi sölu allra Fiat-bifreiða, hefur verið ákveðið að einkaumboð pólska Fiat færist til Daviðs Sigurðssonar hf., frá 1. apríl 1973 að telja. Skuldbindingar þær, sem Þ. Jónsson og Co. hefur gengizt undir vegna ábyrgða á þeim þílum, sem þeir hafa selt, eru í gildi þar til þær renna út. Þ. IÓNSSON & CO., DAVÍÐ SIGURÐSSON HF., POLMOT, Varsjá. I meir en hálfa öld hefur HEMPELS skipamálning haft forystuna á heimshöfunum Yfir 50 ár eru liðin, síðarr J. C. Hempel f Kaupmanna- höfn hóf framleiðslu á skipamálningu. — HEMPELs skipamálningin er nú framleidd i 19 verksmiðjum og seld úr birgðastöðvum við 185 hafnir um allan heim. HEMPEL's MARINE PAINTS rekur umfangsmlkla rann- sókna- og lilraunastarfsemi, ekkl aðeins i Kaupmanna- höfn, heldur einnig I Bandarikjunum, Sviþjóð, Eng- landi og viðar. Þar er stöðugt unnið að endurbótum málningarinnar. Miklar krötur eru gerðar til skipamálningar, sárstak- lega af flokkunarfélögunum. Stærstu flokkunarfélögin, eins og t. d. Lloyd's, Norsk Veritas, Germanischa Lloyd's o. fl. hafa öll viðurkennt hinar ýmsu tegundir HEMPEL's skipamálningar. Slippfélagið i Reykjavlk h.f. hefur einkaleyfi til fram- feiðslu á HEMPEL's skipamálningu hérlendis. Það fær þvi nýjar formúlur og upplýsingar um endurbætur send- ar frá aðalstöðvum HEMPEL's jafnótt og þær eru gefn- ar út. Þannig tryggir Slippfélagið sér — og yður, Peztu fáan- legu vöru á hverjum tlma. Framleiðandi á íslandi: S/ippfé/agið íReykja vík hf Málningarverksmiðjan Dugguvogi — Símar 33433 og 33414

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.