Morgunblaðið - 04.04.1973, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, M1E>\71KUDAGUR 4. APRÍL 1973
IIAMNV DAJVIA
Easki leikariirm Darany La
Rue -er sérfræðiaigur að bregða
sér i kvenmannsgervi. Hann
hefur m.a. sézt i sjónvarpinu
hér á iandi í þáttunum um
„gömlu góðu dagana“ og nú
hefur hann leikið í sinni fyrstu
kvikmvnd, „Fröken Friða". í>ar
leikur hann fyrrverandá leik-
ara, sem fær hiutverk kven-
manns í sýnámgu éinni. iEn í
sýningu þessari sýnir „daman"
óvenjulega krafta ag myndin
sýnir einmitf dömuna Danny
með eánn af meðieiku runum i
faniginu.
ÁFKAM SIB 4AMES
„Áfram-myndirnar“ hafa ncft-
ið tálsverðia vinsælda hér á
landi sem annars staðar og þá
ekki sízt Sid James, sem leikið
hefur eitt af aðalhlutverkun-
um i þessum myndaflokki.
Einn daginn fyrir skömmu
vaknaði James upp við þau
ósköp að hann hafði verið kos-
inn bezti ieikari ársins 1972 af
ga,gnrýnendum í Ástralíu.
Þessa viðurkenningu fékk hann
fyrir ieikrrtið „The Mating Sea
son“ og það fékk einnig sína
viðurkenningu. Sid, sem þessa
dagana ieikur í 25. „Áfram-
myndinni“, „Áfram stúlkur",
sagði að þetta væri endirinn.
— Leikari ársins, sagði hann,
og það fyrir blók, sem aldrei
hefur litið á sjálfan sig sem
leikara.
VAVDKÆÐI EARTHU KITT
Eí til vlU er oí miki© að 6egja
að söngkonan Eartha Kitt sé
hrakfaUabálkur, -en uindanfardð
hafa vandraeðin þó elt hana.
Húm leikur þessa dagana í leik-
húsi í London og kvöld eitt eft-
ir -sýningu fyrir s-köimmu rétti
hún aðstoðarstúlku sirani iykl-
ana að ibúð sinni og sagði henni
að fara heim ,að sofa þar, því
sjálf ætlaðd hún að skreppa í
bæinn með nokkrum vinum sín-
um.
Eftir bæjarferðina kom hún
hekn, en þá vildi svo illa til að
henni reyndist ómögulegt að
vekja að&toðarstúlkuna. Hún
bankaði og bankaði, en ekkert
dugði og dyrabjallan var auð-
vitað hffluð. Eartha gafst því
upp, labbaði út og „húkkaði"
góðvHjaðan Rolls-Royee eig-
anda, sem átti leiið framhjá. Sá
ók Earthu á hóiteíl í grenndinni,
en ekkd fara sögur af :því hvað
íbilstjórinin væni hugsaði.
Nætu rvör ðurim n á hótelinu
þekkiii söngkoniuna e(kki, en þar
sem hún hafði komið i Rolis-
Royce, tók hann hana Trúan-
lega og leigði henni herbergi.
Um morguninn hafði aumingja
Eartha auðvitað ekki krónu í
fórurn símum og úr svip varðar-
ins mátti lesa ýmislegt er hamn
horfði á Earthu, sem ekki visai
hvað hún átti £if sér að gera.
Á endanum datt henni þó í
hug að hringja heim til sín og
sem betur fór fyrir Earthu vcir
aðstoðarstúlkan komin á ról og
kom strax og leysti söngkonuna
út. Næturvörðurinn hafffi ekki
þekfct söngkonuna frægu og nú
var það hann, sem varð kindar-
legur og baðst afsökunar.
Sárt oð geta ekki fylgt
ráðum Dagrúnar
JJ-SkARa.strönd. — HÉimrtur
Mv i Skaf'aströnd eru aö vonum
Akaftega óhressar aö geta ekki
- UtM »ö ráöum l>agrúnar
Ktistjánsdóttur, sem hún gaf i
sjónvarpsviöUliiiu um daginn, <vg
keypt annaö en mjóik á peía
harna sinna. Ekki eru ver/lunar-
rnenn beldur áncgöir aö geta
ekki veitt uutheöna þjónustu, en
ein* «g mtmi vita, hefur rfkfö
eiivkasóiu á þeim vókva, sem ekki
má nefna og.augljsa opinberleg?
1 fjóimiöium, yy/ —
sfaHÖAJO —
mega segja þaö. l>etta geta m-enn
hér um slóöir ekki skiliö nema A
einn veg, og má þvl búast vlö, aö
á ruestunni veröi rikisvaldinu
send áskorun um aö opna hér
útsölu, svo aö börnin fari ekki
varhiuta þeim meðm«Ium
ákveöinna tegunda, sem þeirlásu
út úr niótmælaræöu frúarinnar
gegn nijólk og öörum land-
bunaöarvörum
JOHN WAYNE
GERIST GAMALt
Joho Wayne er orðirm 65 ára
gaimalfl og þessa dagama vippiur
haran að upptöku kvikmyndar
sÍTinar númer 208. Myndi-n heit-
ir „Wednesday Momiiig“ og er
teikim upp í Duranigo, sem ligg-
ux í 2000 metra hæð yfir sjávar-
máli. Sennilega er þetta erfið-
asta myndin, sem Wayne hefur
leikið í, því þunna loftið í Dur-
ango á ekki veil við gömltu kemp
una. Fyrir átta árum var gerð
ur á honurn uppskurður og
aninað lungað fjarlægt, síðan
það var gert hefur Wayne ekki
mátt reyna mikilð á sig og í
Dur.ango hefur hann þurft að
fá súrefnisgjafir annað slagið.
Wayne hefur reynt að hætta
hinini miklu vinmu, því að hann
hefur nóg fé handa á milli og
getur þess vegna setzt í helgan
steim, en aðgerðarleysið á ekki
vel viið Wayne og eftir þriggja
vilkna hvíld er hann aftur kom-
inm á ról.
Annað mefki um að aldurinn
er að færast yfir Wayne er það
hversu kalkaður hann er orð-
inn. Nýlega var hann ásamt
einium vina sinna í samkvæmi
og þá sagði Wayne: — Sérðu
mannkiin þama hinum megi-n?
Ég þori að -veðja við þig um að
hann kem-ur yfir til ókkar eftir
augnablik og segir við mig:
„Góðan aagirm, Marion,jmanatu
ekki eftirmér?“ Hann veit að ég
er skárður Marion Morrison og
hugsaðu þér heppnina, ég veit
hver þetta-er. Han-n heitir Frank
Jonefi og við gengum saman í
memmtaskóia.
John Wayne hafði rért Tyrir
sér, maðurinn kom till þeirra
HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWilliams
AND, MOMENTS
LATER...
WHy DON'T you QET THE )
CAlR AND PICK UP WENDy /
AT THE DOOR?.., LIKE
A SENTLEMAN.HUH?./UH-HÍJ
-__________, , -—( OKAY /
'CONSIDERINS THE WEATHER,
I SELÍE.VE WE CAN ASSUME
. THAT’HALP A LOAF IS
'ÖUMB DAMES... \ BETTER THAN NONE/
THEY'RE ALL AFRAID LÍT'S MOVE' J
OFA LITTLE WIND , J--------..... avTf/M
AND WAT-ER...TIUT5Lé^^ %WfF/ A/ ’/Æ
I»að er farið að hvessa, Lee Roy, ég held
•ð við ættiim að hugsa til heimferðar.
I»etta er rétt hjá systMr þinni, stráknr.
Við getum lokið við taflið á morgun. (2.
mynd) Aí hverju ferð þú elfki og nærð í
bílinn og kemur með hann að dyrunnm
fyrír systnr þína eins og heriamarmi
sæmir. .4114 í lagi. (3. myntl) Ueinwku
stelpur, þ*er eru allar eins. Allar hrædd-
ar við dálitla goln og vatn. Cff. Miðað við
veðrið held ég að hehningurinn af áætl-
uninni sé nóg. Xil verka.
eftÍT skamma stund og endur-
tók orðin, sem Wayne hafði
áður látið út úr sér.
— Auðviitað man ég eftir þér,
þú ert menrataskólabróðir minn,
Frari-k Jones.
Síðan sneri Wayne sér að
virain'um og ætlaði að kynna
haran fyrir skóflatrróðurraum, en
því Tniður hafði harm þá -gleymt
hvað vinurinn hét!
☆
SÚ FXJÓTASTA
Stúlkan á myndirmi er Ujót-
uist eaiskna kvennia i kappakstri.
Hún heiitdr Juliet le Scott-Gunn.
Ju liette -er dóttir prestis -og hún
segir, að það fard ekki illa meö
vöxtinn að aka kappakst'ursM.