Morgunblaðið - 04.04.1973, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 04.04.1973, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. APRtL 1973 27 Hvernig bregsfu viB berum kroppi? SkemmtHeg mynd í litum. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Börwiuð innan 16 ára. Sími 50184. Árásin á Rommel Ríchapd Bupfcon Afar spennandi og snilldar vel gerð bandarísk stríðskvikmynd í iitum með íslenzkum texta, byggð á sannsögulegum viðburð um frá heimsstyrjöldinni síðari. Leikstjóri: Henry Hathaway. Sýnd kl. 9. Bönrvuð börnum inma.n 14 ára. Síðasta sinn. mflRCFPLDRR mÖCULEIHH VÐHR SSmi 50249. Hengjum þá alla („Haing’ em high“) 4. dollaramyndin með Clint Eastwood. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. 11/2 TONNA TRILLA Óska eftir meðeiga.nda að tri'Hu minmi.. Kópavogi, sími 40064. SINFÓNÍUHUÓMSVEIT ÍSLANDS Tónleikar í Háskólabíói fimmtudaginn 5. apríl kl. 20.30. Stjórnandi: Vladimir Askenasy. Einleikari: Misha Dichter. Flutt verður Píanókonsert nr. 2 eftir Brahms og Sin- fónía nr. 5 eftir Tsjaikovsky. Aðgöngumiðar I Bókabúð Lárusar Blöndal, Skóla- vörðustíg 2, og Bókaverzlun Sigfúsar Eymundsson- ar, Austurstræti 18. Útboð Tilboð óskast í byggingu um 395 fm geymsluhúss á 2 hæðum við málningarverksmiðju Slippfélagsins i Reykjavík hf., að Dugguvogi 4, Reykjavík. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Ármúla 1, gegn 10.000,00 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað mánudaginn 16. apríl 1973, klukkan 11.00. SLIPPFÉLAGIÐ í REYKJAVÍK. Hef hafið samsetningu á þessum TUDOR P.G. sell- um fyrir rafdrifnar hand- færarúllur að fenginni ðr- uggari reynslu. Sel einnig allar stærðir og gerðir af TUDOR, sænsku rafgeymunum í bíla, báta, vinnuvélar og rafmagns- lyftara. NÓATÚN 27, SlMI 2-58-91. KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ ÞRÓTTUR Aðalsteinsskákmótið hefst miðvikudaginn 4. apríl kl. 20 að Freyjugötu 27 (Múraraheimilið). Þátttaka tilkynnist í Málarann og Húsið, Klapparstíg. Stjórnin. SÚPERSTAR T Austurbuejarbíói Tónlistina flytur hljómsveitin Náttúra. Sýning í kvöld klukkan 21. Sýning föstudag klukkan 21. Aðgöngumiðasalan í Austurbæjarbíói er opin frá klukkan 16. Sími 11384. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. SG - til|ömplötur [ SG-hljómplötur < SG - tiljómplötur | SG - hljómplötur SG-hl|ómplötur i SG-hljómplötur | SG - hljómplötur SÓLSKINSKÓRINN •yngur fjögur ný barnalög SOLSKINSKORINN undir stjórn Magnúsar Péturssonar með fjögur, ný og bráðskemmtileg barnalög, sem m. a. eru notuð við kennslu barnaflokkanna i dansskólunum. Hanna Valdís syngur einsöng í einu laganna. EINAR HÓLM sem m. a. er kunnur fyrir söng sinn í hljómsveit Magn- úsar lng:marssonar á sinni fyrstu plötu með tvö falleg lög, sem vafalaust eiga eftir að verða vinsæl. Erlend hljómsveit annast undirleik og hljóðritun í stereó. SG - tiljómplötur | SG - hljómplötur | SG - hljómplötur | SG - hljómplötur SG - hljómplötur SG - hljómplötur | SG - hljómplötur TVÆR NÝJAR HLJÓMPLÖTUR

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.