Morgunblaðið - 04.04.1973, Síða 31

Morgunblaðið - 04.04.1973, Síða 31
31 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. APRlL 1973 Blak ÚRSLITAKEPPNIN í Islands- meistarámótinu x blaki heldur á- gg fram í kvöld og keppa þá ÍMA || (Iþróttafélag Menntaskólans á || Akureyri) og UMSE (Ung- § mennasamband Eyjafjarðar). * Leikurinn fer fram í íþrótta- skemmunni á Akureyri og hefst kl. 21.00. Svo sem frá hefur ver- ið skýrt er búinn einn leikur í úrslitakeppninni og sigraði þá UMF Hvöt í leik sínum við IS. Frjálsíþróttamót Stúlkurnar úr Viðistaðaskóla er sigruðu. UM 400 í Rafha-hlaupi ANNAÐ Rafhahlaup frjáls- íþróttadeiidar FH fór fram s.l. laugardag og hófst, eins og hið fyrra, við Lækjarskólann. Þátt- takendur nú voru enn fleiri en í fyrra skiptið, eða um 400 tals- ins. Mun slík þátttaka í hlaupa- keppni vera naer einsdæmi hér á landi. Skólastjórar og yfirkenn arar barnaskólanna í Hafnar- fer fram laugardaginn 5. maí og hefst kl. 13.00 Við Lækjarskól- ann. Eftirtaldir urðu fyrstir í ein- staklingskeppninni á laugardag Piitaflokkur: min. Kristinn Kristinsson, L 3:33,8 Piltasveit Lækjar skóla er sigraði. firði niættu með nemendum sín- um og hvöttu þá tii dáða. Víðistaðaskólinn vann telpna- bikarinn í annað sinn með tölu- verðum yfirburðum, en Lækjar- skólinn sigraði í piltaflokki, var rétt á undan Öldutúnsskólanum. Þriðja og síðasta Rafhahlaupið Stúlknaf lokkur: Anna Haraldsdóttir, L UL við Islands- meistara Fram EINS og kunnugt er leika unglingalandslið Islands og Luxemborgar seinni leik sinn í Evrópukeppni ungiinga í knattspyrnn 18. apríl n.k. Fyrri leikurinn fór fram í Luxemborg í haust og tupaði þá islenzka liðið 1—2. Ungl- ingaliðið okkar hefur æft mjög vel í vetur og eru pilt- amir staðráðnir i að komast í úrslitakeppnina, sem fram fer á Ítalíu n.k. sumar. * kvöld leika ungiinga- l nd=l'ðið og Isl'amdsmeistar- @ir Fram á Melavel'inum og renmir allur ágóði til ungl- ÍTiiErasitarfsinis. Kjarni'inin í unglingaliðinu eru teilkmenn Faxaf lóali ðs': ns, sem gerðí garðinn frægain í Skotlandi fyrir tveimur árum og síðan á aóþjóðlegu kmttspyrnu- móti, sem fram fór hér á lamdi síðas’ti'ðið sunmr. Verð- ur gaman að sjá piltana leikia við ísiandsmeistarana i kvöld og ættii að geta orðið um s'kemimitilega viðureign að ræða. Bftrir viku leikur unigl- iinigalandsliðið svo við lands- liðiið og er þar einmig um ágóðateik fyrir untgl'im'galiiðið að ræða. Leikurinm í kvöld hefs; kl. 20 á MeiiaveiHrmm. — Herranótt Framhald af bls. 14. lífinu kær, eða hver vildi ekki mega endurheimta elskuna sína úr greipum dauðans með hljóm- list eða hverju öðru sem er? Hér er það Dóri (Gunnar R. Guð- mumdsson) sem kallar æskuþlíða og fríða Línu sina (Sigrúreu Sæv arsdóttur) aftur til hins ljúfa mannlífs úr þokuheimi Hadesar- forsetans (leikinn furðu yfirveg að og i góðu jafnvægi af Gunn- ari Pálssyni). Auk þessara leik enda veita áhorfendur athygli Helga Þórarinsdöttir, L 3:53,7 Lára Halldói sdóttir, V 4:05,0 Hildur Harðardóttir, V Sigríður Ingþórsdóttir, V Sigurður P. Sigmundsson keppti sem gestur. Hann er í sveinaflokki og mjög efnilegur hlaupari. Náði hann bezta tím- anum 3:16,2 mín. íkjal&ipkuíiamot verður haldið í KR-húsinu við Kapla- skjólsveg n.k. fimmtudag 5. apríl og hefst það kl. 20.00. Keppnis- greinar eru: stangarstökk drengja og karla og hástökk kvenna. Guðjón Guðmundsson, V 3:34,5 Gunnar Þór Sigurðsson, Ö 3:35,3 Guðmundur R. Guðmundsson, Ö Magnús Haraldsson, V nun. 3:52,2 lækn' leiksins (Pétri Þ. Sigurðs- syni), skáldnu (Guðmundi Þor- steinssyni) von Musca (Sigurði Pálmasyni) og óhj ákvæmilega röddinni úr áhorfendasal, sem sí felldleiga hefur sitbhvað að at- huga um gang leiksins. Að svo stöddu myndi ég helzt veðja á Sigrúnu og Gunnar Péturssom sem vænleg leikaraefni. Fögnuður skólasystkina á frumsýninigu var óskaplegur, enda var hér gott framlag til hinnar öldnu skólahefðar, Herra næturinnar í heild. Lárus Sigurbjörnsson. Framhald af bls. 30. Þremur leikjum er ólokið í riðlinum: FH — Breiðablik, KR — Haukar og lA — Þróttur. B-riðill: Fylkir Fram Grótta Afturelding Stjarnan 3 3 0 0 3 3 0 0 3 10 2 4 10 3 3 0 0 3 Grótta — Stjaman og Fylkir — Fram eiga eftir að leika i b- riðli. C-riðill: Víkingur 3 3 0 0 48:23 6 Valur 3 2 1 0 33:25 5 1R 3 1 1 1 44:43 3 Ármann 3 1 0 2 26:31 2 ÍBK 4 0 0 4 35:64 0 Tveir leikir eru eftir i c-riðli, Víkingur — Valur og Ármann — IR. Allar líkur benda til að í úrslit um 1 öðrum flokki karla verði Breiðablik, Fylkir eða Fram og Víkingur eða Valur. — ÓSJ Hef til sölu -jár 3ja herb. hæð við Skólagerði og ★ 4ra herb. sérhæð við Auðbrekku. Hef traustan kaupanda að sérhæð eða einbýlishúsi í Kópavogi. Upplýsingar á skrifstofu SIGURÐAB HELGASONAR, HRL., Þinghólsbraut 53, Kópavogi. — Sími 42390. Glæsileg íbúð í Hofnoriirði Til sölu stór 3ja herb. nýleg og vönduð íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi á góðum stað í Hafnarfirði, á horni Álfaskeiðs og Flatahrauns. Ibúðin sjálf er um 106 ferm. með sérþvottahúsi og sérgeymslu. ARNI GUNNLAUGSSON, HRL., Austurgötu 10, Hafnarfirði. — Sími 50764. 5 herbergjn í hóhýsi Höfum í einkasölu 5 herbergja íbúð á 3. hæð við Æsu- fell í Breiðholti, um 115 fm. (búðinni verður skilað fullfrágenginni í júli/ágúst 1973. Failegt útsýni, vest- ursvalir. Teikningar í skrifstofu vorri. Útborgun 2 millj. og 600 þús. SAMNINGAR OG FASTEIGNIR, Austurstræti 10 A, 5. hæð, simi 24850. Kvöldsími 37272. Margur maðurinn segir við sjálfan sig og jafnvel aðra: þaú kemur aíðrei neitt fyrir miQ Þetta eru staðlausir stafír, því áföllin geta hent hvern sem er.hvar sem er. Það er raunsæi að tryggja. Hikið ekki — Hringið strax ALMENNAR TRYGGINGAR^ Pósthússtræti 9, sími 17700

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.