Alþýðublaðið - 12.08.1958, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 12.08.1958, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 12. ágúst lð58. AlþýBublaðiS a Ekki er enn vitað hvort Rúss inn Vladimir Kuts verður með al keppenda á EM í 5000 m. hlaup:, en hann varð meistari á EM í Bern og einnig á OL á Melbourne. Kuts hefur ver- ið magaveikur undanfarna mánuði og því lítið getað æft. Hann tók þó þátt í rússneska me.ístaramótinu en varð aðeins áttundi á 14:12,2 mín. Líklega verður aðal barátt- an milli Pólverjans Ozog, Ung- verjans Szabo, Rússans Bolot- nikov, Englendingsins P.'rie og Iharos frá Ungverjalandi. Pól- verjarnir Chromik og Krzysz- kow ak keppa sennilega í hindrunarhlaupi og A-Þjóð- verjinn Hermann í 1500 m., en ef þeir verða í 5000 m. hlaup- inu, geta þeir blandað sér í stríðJð um þrjú fyrslu sætin í þeirri grein. Spáin verður því þannig: Szabo, Ozog, Bolotnikov, P.'rie. Brétinn Knight kom skyndi- iega fram á sjónarsvðið í 10 km. hlaupl í fyrra sumar, en lítið hefur borið á honum í ár og ekki er vitað 'hvort hann verður með á EM. Rússar s’enda sennilega Sju- kov (ekki marskálk.'nn) og Bolotnikov, Ungveriar Kovacs og' Pólvei’jar Ozog. Bretar senda sterka menn en ekki hefur enn frétzt hverjir það verða, sennilega Eldon eða Tvcir fyrrveJ'andi heimsmethafar, Iharos og Tabori frá Ung- verjalandi. Kemur sá fyrrnefndi á óvart á EM. Júgóslafjnn Lorger. Norðmað urinn Tor Olsen og Brand Þýzkalandi ásamt Retezár Ung l verjalandi og Dohen Frakk- I landi munu einnig koma til greina í baráttunni um annað , og þriðja sætið. Spáin: LaUer, Lorger, Mihailov, Dohen. Pétur Rögnvaldsson keppir í 110 m grindahTaupi. ‘Rússiiin Litujev, sem sigr- aði í 400 m. grindahlaupi á síðasta EM, er nú farinn að eldast og nýir menn komnir fram á sjónarsviðið, sá efni- legasti er Þjóðverjinn Janz. Pólverjinn Kotlinskii, Svíinn Trollsás, Finninn Mildh, Bret- inn Farrel o. fl. koma til með að Verða í úrslitáhlaupinu og þessi grein verður mjög jöfn og tvísýn. Spáin: Janz, Lkujev, Kotlinski, TroUsás. inu við. Ellert skoraði eftir að Þórólfur hafði leikið á einn varnarlelkmann mótherjanna og síðan sent honum knöttinn í góða skotstöðu. Auk þessara 7 marka hafði Sveinn Jónsson tækifæri til að hæta þrem j mörkum við, úr ‘hinum ákjós- j anlegustu færum, en mistókst herfilega í öll skiptin. o — o Lið KR sýndi enn einu sinni skemmtilegan le1k, vörnin stóð allvel fyrir sínu, en fram- Hnan var bezti hluti liðsins með Þórólf Beck í stöðu mlð- herja. Vilhjálmi miðframverði IBH, sem annars er öruggur ,,stoppari“ með góðar spyrnur, gekk illa í viðureigninni við Þórólf, einkum er framí sótti, var sú barátta eins og milli efn;s og anda. Þórólfur er og sérlega knattleikinn og fljótur að átta sig á afstöðunni til sendinga hverju s.nni. Annars átti framlínan í heild góðan og hraðan leik, einkum í séinni hálfleiknum og reyndist ÍBH- vörninnii algjörlega ofviða eins og úrslitin sýna. | í liði ÍBH var Alberf Guð- mundsson algjörlega í sér- flokki, svo sem að líkum lætur, og ekki aðeins það, heldur bar hann ægishjálm yfir alla leik- ) menn þetta kvöld. Hefir hann ekki í annan tíma, nú um sinn, leikið betur en þetta skipti. Skot hans að marki, sendingar til samherja og yfirleitt allt starf hans að knettinum var með afbrígðum gott, þó að ekki nýttist betur en raun varð á. Hins vegar var það honum skiljanlega ofraun að vinna ' leikinn upp á eigi’n spýtur. Var oft fast að íionum sótt og hlaut hann hrindingar nokkrar án þess að dómarinn sæi ástæðu til að gefa því gaum, er á leið og slíkt hafði endurtekið sig nokkrum sinnum stjakaði hann frá sér í hófi þó, en þá kom dómarJnn til skjalanna með blístru sína. EB i Nokkrir íþróttamenn úr kepptu á þjóðhátíð V eyinga um helgina. Keppt í stangarstökki á föstudag laugardag. Valbjörn báða dagana, stökk 4,00 m 4,11 m. Heiðar Georgsson annar með 3,85 og 4,00 m. garður Si-gurðsson þniðji 3,70 og 3,65 m. Fyrvi keppti fyrrverandi Torfj Bryngéirsson og 3,50 m. Má þaff teljast gott, sem Torfi hefur ekki snert á stöng £ nokkur ár. Kristleifur Guðbjörnsson sigraði í 1500 m hlaupi á 4:11,0, annar varð Si.sj urðux- Guðnason 4:30,0, en seinni daginn hljóp Kristleifur 3 km á 8:53,7, en Sigurðiir á 9:42,0 mín. Aðstæður voru slæmar, brautir mjög lausar. Kristleifur keppir í 3000 m hindrunarhlaupi á EM. Norris. V-ð skulum ekki orð- lengja frekar um það en spáin verður svona: Sjúkov, Kovacs, Eldon, Bol- otnikov. Vcrður sett heimsmet í hindrUnarhlaupi? Það verður geysleg barátta 'í hindrunarhlaupinu á EM og trúlega milli R.ússans Rzhisjt- jin, Pólverjanna Chrom.k og Krzyszkowiak, A-Þjóðverjans Búnke og Buhl, Ungverjans Hecker og einnig getur Norð- maðurinn Larsen og Bretar komið á óvart í þessar; grein. Spáin: Chromik, Rzhisjtjin, Krzyszkowiak, Huneke. Laucr í 110 m. grind en óvíst í 400 m. grind? Hinn ungi glæsdegi Þjóðverji M. Lauer s.igrar nokkuð örugg- lega í 110 m. grindahlaupi en skæðustu keppinautar hans verða Rússinn Mihailov og KNATTSPYRNUMÓT íslands 'hélt áfram á föstudagskvöldið var, með leik millj KR og IBH. Dómari var Þorlákur Þórðar- son. Áhorfendur voru margir enda búist við snörpum le.k. Fyrri hálfleikur 1:0. Þessi hálfleikur var skemmti legri hluti leiksins. Jafn, fjör- ugur og vel leJkinn á báða bóga, þar cem hröð upphlaup oft með hnitmiðuðum samleik skiptust á og sköpuðu aðilum marktækifærj á víxl, þó ekki nýttust fyrr ien á 35. mínútu að KR-ingum tókst að skora, þetta eina mark sem gert var í hálfleiknum. Það bar að úr aukaspyrnu, sem Örn Steinsen framkvæmdi rétt utan v.'ð víta teig og Ellert Schram skallaði S'íðan úr mjög vel og óveriandi í markið. Er Ellert sérlega lag- inn að skalla úr slíkrj stöðu sem þessari og hefir gert all- mörg rnörk á þennan hátt. Þá átti Albert Guðmundsson tvívegis hörku markskot frá vítateigl en knötturinn kom í bæði skiptin í varnarleikmann KR áður en hann næði mark- ínu. Á síðustu mínútu bjarg'aði Einar Sigurðsson (IBH) marki með fráspyrnu á línu. Seinni hálfleikur 6:0. Með sömu spílamennsku af Hafnfirðinga 'hálfu, tilþrifum og viðbrögðum í þessum hálf- fleik, sem í hlnum fyrri, ’hefði j vissulega getað hrugðið til Heggja vona um sigurinn. En nú tóku KR-ingar að spjara sig fyrir alvöru, uku 'hraðann og hertu sóknina allt 'hvað áftók. Fyrstu 10 mínúturnar hélt hafn firzka vörnin í horfinu, svo brast hún skyndilega. Markaskýfall. Á sjö mínútum skorar fram- lína KR hvorki meira né minna en 5 mörk, má það með ein- dæmum teljast. Vörn ÍBH var leikjn sundur og saman og réði hreint ekki við neitt. Náði j aðeins í knöttinn í netinu. Þór- | ólfur skoraði fyrsta markið í ' þessari Orrahríð, og enn kvað hann miínútu síðar, þá tók Sveinn við og svo Þórólfur á ný. Loks skoraði svo Óskar út- 'herji fimmta mark'ð á 17. mín útu. Hafnfirðingar jafna sig. Eftir þ ennan árangursríka sprett KR-framlínunnar, jafn- aðJst leikurinn. Hafnfirðingum tókst að sameina lið sitt til á- taka á ný og sækja fram. Þeir áttu nokkrar góðar sóknarlotur en tókst þó ekki að nýta þær með árangri, Albert átti t. d. mjög fast skot á mark, og 'hélt Heimir ekki knettinum, en enginn fylgdi á eftlir svo allt bjargaðist. Loks á 37. mínútu | bæta KR-ingar sjöunda mark- sem auglýst var í 20., 24. og 26. tbl. Lögbirtingablaðsins 1958, á húseigninni við Njarðargötu, hér í bænum, tal in e:gn íþróttafélags Reykjavíkur, fer fram eftir kröfu tollstjórans í Reykiavík, á eigninni sjálfri fimmtudag- inn 14 ágúst 1958, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. Byggingafélag aiþý$u, Heykjavík IbúS lil sðfyj;;' þriggja herhergja íhúð í 1. byggingaflokki er til sölu. — Umsóknir sendist skrifstofu félagsins Bræðrahorgarstíg 47, fyrir kl. 12 á hádegi, mánudaginn 25. ágúst 1958. Stjórn Byggingafélags Alþýðu. ÞvottahúsíS Höfðatúni 2a Sími ISSSS hefur afgreiðslu á eftirtöldum stöðum: Efnalaugin Hjálp, Bergstaðástræti 28, Sími 11755. Efnalaugin Hjálp, Grenimel 12. Sími 11755. Efnalaugin Glæsir, Hafnarstræti 5. Sími 13599. Efnalaugin Glæsir, Blönduhlíð 3. Sími 18160. Efnalaug Hafnarfjarðar Gunnarssundi 2. Sími 50389.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.