Morgunblaðið - 17.04.1973, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. AI’RlL 1973
5
með sprettum eftir- eigin geð-
þótta.' é
Laargihiaiúp ===■ hlaiupið viðstöðu
laust með jöfnum hraða.
MorðrruiÖurinin Arne Nytrö
somdii þeissa þ j álf umaráætl u n
fyrjr norska unglinga. Nœr áætl
nniin yfir 4 ára tímiaibil, frá 16
ára aldri til tvitugs.
Reynslan sýndi að fyrsta ár-
ið .yar erfiðast. Unglingarnir
voru, ekki vanir að þjálfa skipu
lega og því veittist mörgum erf-
itt að fylgja áætluninni. Það
þurfti þvi að gera ýmsar ein-
staklingsbundnar breytingar,
sem að sjálfsögðu þarf alltaf að
gera og þar af leiðandi voru
eénstakKmgs „prógrömmin“ 5
framkvæmd töluvert frábrugð-
im áætluninni fyrir fyrsta ár.
Næstu ár á eftir varð frávikið
mirina með hverju árinu sem
leið, enda byggðust næstu áætl
anír á framkvæmd og reynslu
af ’áíetlun ársins á undan. Einn-
ig ' vandist íþróttafólkið á að
viriná 1 skipulega, það hélt ná-
kvæma dagbók yfir æfingar, og
íann fljótlega hversu miklu ár-
angursríkari og ánægjulegri
þjáifunin varð þegar þjálfað
var markvisst og skipulega. Til
dæmis um framfarir má nefna
einn einstakling sem 16 ára
hljóp 400 m á 54,0, 800 m á
2.08.8 min.
20 ára hljóp hann 400 m á
49.9, 800 m á 1.49.5, 1500 m á
3.45:9., 300 m á 8.24.4. mín.
Amnar átti bezt 58.0 á 400 m,
16 ára. 20 ára bljóp hann á
51.6, 800 m á 1.53.0, 1500 m á
3.50,1, 3000 m á 8.25.0.
Það, sem helzt var gagnrýnt
við þessa áætlun var, að heildar
vegalengd (umfang) í km á
viku er ekki mikið samanborið
við það, sem sums staðar tíðk-
ast. „En þá verður að taka til-
lit til hins langa og dimma vetr-
ar með snjóum og vondum veðr-
um, sem eykur álagið á íþrótta-
manninn, bæði líkamlega og
andlega," segir Arne Nytrö.
Það sama gildir um okkur Is-
iendinga. Við verðum að miða
við okkar aðstæður, en erfiðar
aðstæður eru þó eng’m afsökun
fyrir að gera ekki neitt. Ætlast
ég til með þessari grein að
leggja eitthvað af mörkum til
þess að aðstoða þá, sem hafa
áhuga á að þiálfa möllivega-
hOiaup. Vil ég hve'tia íþrótte-
kennara, foreldra og/eða aðra
til að aðstoða og hvetja ungl-
imgana til markvissrar þjálfun-
ar. Er það örugglega skemmti-
legt tómstundagaman fyrir for-
eldra að gerast þiáMarar beirra
baima sinna, sem hafa áhuga
fyrir iþróttaþjálfun. Mun ég
veitia aila þá aðstoð sem é" eet
og er ég viss um að sama gild-
ir um aðra íþróttakennara, sem
hafa sérhæft sig í frjáls-
íþróttaþjálfun.
J. Sæm.
ÞjAlfunarAmtluB fyrlr 16 - 17 Arm,
sdr.-dea. Jan.-febr. ■ar*-apr. maí-jdní jdlí-eept.
l.ð. 4 km 10x200 m (interrall; 4x20 m H.h, 1/2 klst. kþ. 4 km 10x200 m (interrall) 6x20 b H.h. 1/2 klst. k>. 4 km 5x500 ■ (aerob) 8x20 ■ H.h. 1/2 klet. kþ. 4 km 5x600 m (aercb) 1/2 klet. kþ 4 km 6x150 m H.þ. (anaerob) 1/2 klet. kþ.
■2.d. 6-10 km (laHghl.J 10-12 km (laaghl.) 10-15 km (langhl.) 6 km (eprett- leikor) 6 km (eprett- leikur)
3.d. 4 km 10x150 m
4.d.
5.d. 4 km 6x150 m (anaerob)H.þ. 4x20 B H.h. 1/2 klst. kþ. 4 km 8x150 b (aaaerob)H.J> 6x20 b H.h. 1/2 klst. kþ, 4 km 6x200 m 6x20 m H.h. V2 klst. k)> 4 km 8x200 m (anaerob)H.p. 1/2 klet. kþ. 4 km 4/6x300 m H.þ. (anaerob) 1/2 klat. kþ.
6.d. 6-8 km (laaghl.) 8-10 km • (langh'l.) 1x600 b •All ont- (aðeins í aprll ) 10 km (langhl.) 10 km (langhl.)
7.d. skíJagínga eoa laaghlanp 20-40 km akfðaganga eða langhlaup 20-40 km skfðaganga •ða. langhlanp 20-40 km
2. ár
ÞjálfunarfcetluD fjrlr 17 - 18 ár«
nÓT.-dea. Jan.-febr. ■ar*-apríl maí-jiínf jiSlí-sept.
l.d. 4 km 12x200 m (interTall) 6x20 m H.h. 1/2 klst.k.þ. 4 km 4x600 m (aerob) 6x30 m H.h. 1/2 klst.k.þ. 4 km 4x700 m (aerob) 6x40 m H.h. 1/2 klst.k.b. 4 km 4x800 m B.h. 100 m hlaup 100 m skokk 1/2 klst.k.þ 4 km 4x800 m B.h. loO m hlaup 100 m skokk 1/2 klat.k.þ.
2.d. 8-10 Inn (sprett- leikur) 8-10 km (sprett- leikur) 5 km (sprett- leikur) 5 km (sprett- leikur)
3.d. 5-8 km (sprett- leikur) 4 ka 10x2OOm ^interTall) 4 km 12x200 m (nunkj (interrall) 4 km 6/8x200 m H.l (anaerob) 4 km • 5x300 m R.t. (anaerob) HTÍld
4.d.
5.6. 4 km 6x200m H.J). (anaerob) 6x2Om H.h. 4 km 6x300m H.p. (anaerob) 6x30m H.h. 4 km 6x400m H.þ. (anaerob) 6x40m H.h. 4 km 6x500m H.Jj. (anaerob) 1/2 klst.kþ. 4 km 8x200 m (anaerob) l/2klst.kp.
6.d. 8 km (langhlaup) 10 km. (langhlaup) 1x1000 m •All out* (aðelna í apríl) 12 km (langhlaup) 12 km (langhlaup)
7.d. skíðaganga eða langhlaup 20-40 km Skíðaganga eða langhlaup 20-40 km ekíðaganga eða langhlaup 20-40 km.
Þ jálfaMaráatltQi frrlr 18 - 19 ira.
mér.-dea. jan.-febr. Bar*-apr* naí-jtíní jtJlí-aept*
l.d. 4 km 5x700 m (interrall) 6x20 m H.h. 1/2 klst.k.þ. 4 km 12x200 m (aerob) 4x40 m B.h. 1/2 klet.k.þ. 4 km 4x1000 m B.h. (aerob) 4x60 m H.h. 1/2 klst.k.þ. 4 km 4x800 m B.h. 100 m hlaup 100 m skckk 1/2 klat.k.þ 4 km 4x1000 m B.h# 100 m hlaup 100 m ekokk 1/2 klst.k.þ*
2.d. 10 km (langhlaup) 12 km (laaghlaup) 8 km (aprett- leikur) 8 km (aprett- lelkox)
3.d. 8 km (langhlaup) 4 km lox200 m (imterrall) 4 km 15x200 m (interTall) 4 ka 8x200 m (anaerob) 4 km 4x300 m R.t* (anaerob) Hríld* 5-3-2 nf».
, 4.d.
5.d. 4 km 6x300 m H.þ. (anaerob) 6x20 m H.h. 1/2 klst.k.p. 4 km 6x300 m H.þ. (anaerob) 4x40 m H.h. 1/2 klst.k.þ 4 km 6x500 m H.þ. (anaerob) 4x60 m H.h. 1/2 klst.k.þ. 4 ka 6/8x300 m H.J (anaerob) 1/2 klst.k.þ 4 ka . 10x200 m H.Ju (anaerob) 1/2 klet.k.þ*
6.d. 12 km (langhlaup) 12 km (langhlaup) 1x1200 "All out- (aðelns f april) 12 km (langhlaup) 12 ka (langhlaup)
7.a. ekfðaganga eða langhlaup 20 - 40 km ■kíðaganga eða langhlaup 20 - 40 km skíðag&nga eða langhlaup 20 - 40 km
J/œr'
Þjálfunaráatlum fyrlr 19 - 20 ára
aÓT.-ðes. Ja*.-febr. mar*-apr. maf-jáaí jáli-eept*
l.ð. 4 km 5xlo00 m (aerob) 6x20 m H.h. 1/2 klst.k.þ. 4 km 5x1200 a (aerob) 6x40 m H.h. 1/2 klst.k.þ. 4 km 5x1000 a (aerob) 4x80 m H.h. 1/2 klet.k.þ 4 km 4x1200 m B.h 100 m hlaup 100 m skokk (amaerob) 1/2 klet.k.þ 4 km 4x1200 m £.h. (aerob) 1/2 klet.k.þ.
2.d. 4 km 15x200 m ( interTall) 4 km 15x200 m (interTall) 10 km (sprettleik.j 8 km sprettl. með 4x1000 m
3.d. 15 km (lamghlaup) 15 km (l&nghlaup) 15 km (l&nghl&up) 4 km 5x600 m H.þ. (anaerob) 4 km 8x150 b B.h. 50 m hlaup - 50 ■ skokk
4.d.
5.d. 15 km 5x500 m H.þ. (anaerob) 6x20 a H.h. 1/2 klst.k.þ. 15 km 6x600 m H.þ. (anaerob) 6x40 m E.h. 1/2 klet.k.þ. 15 km 8x600 m H.þ. (anaerob) 4x80 a H.h., 1/2 klet.k.þ. 4 km 5x300 m H.þ. eða 4x600 m (anaerob) 1/2 klst.k.þ, 4 km 5x300 m H.þ. sða 4x600 m (anaerob)
6.d. 15 km (langhlaup) 15 ka (langhlaup) 1x1200 m ■All out" aðeins í apríl 12 km (langhlaup) 12 ka (langhlaup)
7.d. ekíðaganga eða langhlaup 20 - 40 km skíðaganga eða langhlaup 20 - 40 km skíðaganga eða langhlaup 20 - 40 km
■■■■■■■■■■■■■■■■WMwaitfwsKiBwtjaMHauiiMBMwaweawi j wwi i u vmmmmmmBmmmmmwmitítmjiroiivmmBmmmtítmmammmmmamwmmmmmmmmaaammemmmmmmmmm
Maraþonhlaup kvennaíþrótt
HVERT verður heimsmetið í
maraþonhlaupi kvenna árið
2000? Dr. Ernst van Aaken,
þekktur vestnr-þýzkur íþrótta
þjálfari heldur því fram að
það verði um 2 klst. og 10 mín.
Hann hefnr nýlega skrifað
grein í þýzkt iþróttablað, þar
sem hann helditr því fram, að
ekki líði nema örfá ár þangað
til að konur hlaupi 800 metra
á 1:52,0 mín., 1500 metra á
3:50,0 mín., 3000 metra á 8:10,0
mín., 5000 metra á 14:15,0 mín.
10.000 metra á 29:00,0 mín. og
maraþonhlaup á 2:30 klst. Má
geta þess að í þremur síðast
nefndu greinunum er um langt
um betri árangur að ræða en
íslandsmet karla er nú.
Fyrir nokkrum árum þekkt
ist það ekki að konur hlypu
lengri vegalengd en 800 metra
í kepppni. Það var fyrst á Evr
ópumeistaramótinu í Aþenu
1969 sem 1500 metra hlaup var
tekið með og á Evrópumeist-
aramótinu í Róm að ári verð
ur í fyrsta simn keppt í 3000
metra hlaup: kvenna á stór-
móti.
Þýzka stúlkan, Hildegard
Falck vakti heimsathygii, er
hún varð fyrst kvenna til þess
að hlaupa 800 metra á betri
tíma em 2:00,0 mín. Það var
árið 1971 sem hún hljóp á
1:58,3 mín. í ár heíur fjöldi
kvenna hlanpið undlr 2 mín.
og margar eru á næsta leiti.
Hin 29 ára sovézka húsmóðir
Ludmilla Bragina, setti svo 3
heimsmet i 1500 metra hlaupi
á Olympíuleikunum í Múnch-
en, náði bezt 4:01,4 mín. og
hún er einnig eina konan, sem
hlaupið hefur 3000 metra á
betri tíma en 9 min. — 8:53,0
mín.
MARAÞONHLAUPIÐ JAFNT
FYRIR KARLA, KONUR
OG BÖRN
Alllamgt er síðan konur
fóiru að hliaupa maraþonhlaup
með góðum árangri. Árlð 1967
hljóp vestur-þýzk stúlka i
fyrsta sinn á betri tíma en 3
klst. og 10 min. Það var Anni
Pede og tími hennar var
3:07,26,0 klst. Bezti tími sem
kona hefur náð í maraþon-
hlaupi er hins vegar tími Adri
enne Beames frá Ástralíu, en
hún hljóp á 2:46,30,0 min. í
ágúst 1971. Alls hafa til þessa
sex konui- hlaupið maraþon-
hlaupið á skemmri tíma en 3
kist.
Sennilega er bandaríska
yngsta stúlkan sem hefur
hlaupið maraþonhlaup. Hún
var aðeins 6 ára þegar hún
stúlkan Mary E. Boitano
hljóp vegalengdina, 42,2 km á
4:27,32 klst. Sjö ára hljóp hún
aftur maraþonhlaup og þá á
3:57,42 klst. og þegar hún var
8 ára hljóp hún á 3:46,21 klst.
(Litið eitt lakari timi en ís-
landsmet karla er). Skráður
hefur verið bezti árangur
bairna í maraþonhlaupi, og er
hann eftirtalinn:
9 ára:
Mike Boitano 3:28,18 klst.
10 ára:
Bill Tracay 3:24,34 kllst.
11 ára:
David Harges 3:09,15 klst.
12 ára:
Mary Dacker 3:09,27 klst.
13 ára:
David Cortez 2:54,45 klst.
14 ára:
Mitch Kingery 2:39,43 klst.
15 ára:
Mitch Kingery 2:29,11 klst.
Ein þekktasta maraþons-
hlaupakeppni sem fer fram ár
lega er h:ð svonefnda Schwarz
waldmaraþonhlaup i V-Þýzka
landi. í það hafa nú látið skrá
sig 1550 þátttakendur og þar
af eru 70 konur.
• StaAan í finnsku 1. deildar
keppninni í handknattleik er nú
sú að Kiffen hefur furystu með
29 stigr, en næstu lið eru Hfrs
IFK með 28 stig og Sparta með
24 stig:. Neðst í 1. deild eru Parg-
as með 11 stig og DIK með 2 stig.
ÖII liðin hafa leikið 16 leiki.
• Tveir knattspyrnulandsleikir
fóru fram á suðurhveli jarðar um
helgina. Ástralfa sigraði írak 3:1
og Didónesía og Nýja-Sjáland
gerðu jafntefli 1:1.
• Jackie Stewart sigraði í
Gran Prix-kappaksturskeppninni,
sem fram fór í Jóhannesarborff
S-Afríku um helgina og setti nýtt
brautarmet. Annar varð Banda-
rikiamaðurinn Peter Hawson «ft-
Ir hörkukeppni við heimsmeistar-
ann fimerson Fittipaldi, sem varð
að láta sér nægja þriðja saetið.
# Heimsmeistarinn í millivigt,
Argentínumaðurinn Carlos Mon-
/.on, var valinn beztl hnefaleika
maður ársins 1972, af sambandi
blaðamanna, sem skrifa iim
linefaleika í New York. Monzon
slasaðist nýlega er skot hljóp úr
byssu, sem hann var að hlaða *g
f handlegg hans. Monzon m*n þé
geta staðið við þá samninga, *em
hann hefur gert.