Morgunblaðið - 17.04.1973, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 17.04.1973, Blaðsíða 12
 p?Of r i ¦ . i f Á ýi <l; <"¦ •'¦ ' '¦ 7' í'ÍTttrT riifl * .'iíffjíl U'íírn -----,»j~v *L2 MORGUISTBLAÐIÐ, ÞRIÐJUÐAGUR 17. APRÍ L 1973 Hvöt íslandsmeistari 4 taplaus í úrslitakeppninni IKNIJTAIJ IKIR íslandsmóts- ins í blaki fóru fram á Akureyri, laugardaginn 14. april kl. 15.00. F.jöldi áhorfenda fylgdist með leikjunum og sannkölluð úrslita stemmning ríkti í iþróttaskemm- unni. Fyrri leikurinn var á milli UM SE og IS. Yfirburðir stúdenta voru algerir 15:0, 15:3, en með þeim úrslitum urSu möguleikar íslandsmeistaranna ÍMA harla litlir til að verja titil sinn á móti Hvöt. Með því að vinna leikinn við Hvöt myndu þeir færa ÍS Is- landsmeistaratitilinn á silfur- bakka. En liðsmenn Hvatar, nem endúr Menntaskólans að Laugar vatní, voru ekki komnir til Akur eyrar til að vera með neinn leik araskap. Með yfirveguðum leik og úthugsuðu spili í sókn og vörn tryggðu þeir „Blakmannin- ura", styttu þeirri, sem keppt er um, dvöl að Laugarvatni næsta ár og unnu leik sinni við iMA 2:L IS — UMSE 2:0 Báðar hrinurnar voru ákaflega lítið skemmtilegar á að horfa og alveg sérstaklega tilþrifalitlar. Lið fþróttafélags stúdenta sýndi þó það blak, sem áhorfendum var gefinn kostur á að horfa. Þegar fyrri hrinunni lauk með sigri IS 15:0! fór að fara um liðs menn ÍMA á áhorfendabekkjun- um, því að mikið var i húfi fyrir þá, að UMSE næði að skora sem flest mörk móti ÍS. 1 síðari hrinunni upphófst sama martröðin fyrir UMSE, en þó þeim tækist að skora þrjú mörk í hrinunni, var það frekar fyrir klaufaskap IS heldur en frammistöðu UMSE. Reyndar vantaði UMSE tvo góða leikmenn í lið sitt, en þeirra var vissulega þörf. Ef 15:0 og 15:3 geta gefið ein- hverja lýsingu á leiknum, þá get ur það sýnt getumun liðanna. HVÖX — ÍMA 2:1 1 þessum leik fengu áhorfend- ur að sjá blak. Fyrsta hrinan er æsispennandi. ÍMA byrjar með boltann og Ómar Ingvarsson, og Ólafur Thoroddsen eru frammi við netið, báðir ágætis smassar- ar, en Hjörtur Gíslason spilar sem uppspilari. Hjá Hyöt eru Páll Ólafsson, Gestur Bárðarson og Torfi Rún- ar Kristjánsson við netið, en Óli í>ór Jóhannsson, Bjarni Þorkels- son og Már Tuliníus í vörn. Hvöt vinnur boltann og tekst að skora fyrsta markið en tMA jafnar 1:1. Leikurinn er ákaflega skemmtilegur, mikið um fín upp spil og smöss á báða bóga, en styrkleiki Hvatar kemur samt nokkuð skýrt í ljós með skyn- samlegum leik þeirra og laumum meðfram hávörn ÍMA. Sýndi Ólafur Þór alveg sérstaklega fallegar laumur og er hann sér- fræðingur I þeirri tækni að Bjarna ólöstuðum. Hvöt leiðir alla hrinuna, en ÍMA tekur þó öðru hvoru fjörkippi og nær aö jafna 4:4, 11:11. Virtist liðið eink um ná góðum tökum á leiknum, þegar Júlíus Birgir Kristinsson, Eirikur Stefánsson og Ólafur eru frammi við netið, enda eru þá hinir frábæru vamarleikmenn ÍMA, þeir Hjðrtur og Ingvar Þóroddsson, sem hirða laumur og smöss Hvatarmanna, þá bolta, sem á annað borð eru möguleik ar á að verja. Þegar leikar standa 11:11 er spennan í há- marki, en Hvöt nær að halda jafnvægi sínu og liðið skorar ör- ugglega fjögur næstu mörk og sigrar i fyrstu hrinunni 15:11. Liðsmenn ÍMA taka nú á öllu sínu og árangurínn lætur ekki á sér standa 4:0. Júlíus á frábær smöss og lið Hvatar er í rnolum, þeir hreinlega hætta að beita há- vörn. Þessi leikkafli iMA-líðsins er þáð bezta,' sem þeir hafa sýnt í mótinu, og allt gengur eins og vel smurð vél. Júlíus smassar á þann veg, aS manni dettur ósjálf rátt í hug Þór Sigþórsson úr liði ÍS, bezti smassari mótsins. Óm- ari tekst líka vel upp í smössum og Eirikur og Ingvar spila vel upp. Staðan breytist úr 1:4 í 1:8 fyrir iMA. En loks virðast þeir Gestur, ÓH Þór og Bjarni fara að átta sig og byrja að beita skipulegri hávðrn og Már, Páll og Torfi Rúnar fylgja vel undir með lágvðrn. Leikurinn jafnast 5:8, 6:9, en ÍMA á góðan kafla í lok hrinunnar og sigrar 15:8. Urslitahriiian er ekistefna af hálfu Hvatar og sannkallaður meistarabragur á spili þeirra. Þegar leikar standa 4:3 fyrir Hvöt, er þætti Islandsmeistar- arnia 1972 lokið, en kafli lalands- meistaranna 1973 hafinn. ÖH mörk, sem skoruð eru í viðbót í hrinunni eru Hvatar, og íslands- meistararnir 1973, UMF Hvðt (nemendur Meraitaskólans að Laugarvatni), innsigla sigur sinn í mótinu með giæsilegum sigri i hrinunni 15:3. Leikinn dæmdi Þórður R Magnússon og Páll Jónsson var meðdómari. Þórður skilaði sínu erfiða hlutverki vei, þrátt fyrir mikil pú á dóma hans frá aðdá- endum IMA á áhorfendabekkjun- um, sem beittu öllum ráðum til að hvetja lið sitt til dáða. Er það blakíþróttínni vissu lega mjög til framdráttar að eiga þegar nokkra fyrirtaks dómara og er Þórður þar framarlega í flokki. Að mótinu loknu flutti Guð- mundur Arnaldsson, varaformað ur Blaksambandsins stutt ávarp og rakti gang mótsins, en síðan föl hann Hermanni Sigtryggs- syni að slíta mótinu. Lýsti Her- mann úrslitum og afhenti sigur vegurunum „Blakmanninn" — verðlaunagrip Islandsmótsins. Lokastaðan l'rslit islandsmeistaramótsins í blaki 1973: Stig HrinurMörk 1. UMF Hvöt 6:2 111:77 6 2. LS. 4J2 82:51 5 3. I.M.A. 3:4 77:78 4 4. U.M.S.E. 1:6 39:103 3 Ingvar Þóroddsson og Júlíus Birgir Kristinsson horfa á eftir frábæru „smassi", frá Kiriki Stefánssyni í gólfið hjá Ilvöt. Það eru þeir Ólafur Þór og Páll Ólafsson sem eru í hávörn (tíl vinstri). fslan<lsnieisíarar i blaki 1973. UMF H\-öt. Fia \insrri. efri röð, Páll Ólafsst>n, Finnur M. Finns- sob, Gestur Bárðarson, Bjarni Þorkebsson, Ölafiu- Þór Jóhannsson. Fremri röð: Már Tuliníus, Torfi Kúnar Kristjánsson, fyrirliði, og Baldvin Kristjánsson. Á myodina vantar Búnar Karlsson. Stórsvigskeppni Reykjavíkurmótsins Stórsvigskeppni Reykjavikur- mötsins á skíðum fór fram á sunnudaginn i Bláfjöllum. Eins og í svigkeppninni fékk Guðjón Ingi Sverrisson beztan saman- lagðan tíma, en hann keppir í b-flókki. Binda Reykvíkingar miklar vonir við Guðjón, ekki aðeins á landsmótinu sem fram Drengjahlaup Ármanns DRENGJAHLAUP Armanns fer fram fyrsta sunnudag í sumri, að venju. Hefst hlaupið kl. 14.00. Þátttökutilkynningar þurfa aS berast Jóhanni Jóhannessyni, Blönduhlíð 12 fyrir n-k. fimmtu- dag. fer á Siglufirði nú um páskana, heldur einnig í framtíðinni. Alls voru keppendur 22 i þessu móti, fleiri voru þó skráð ir, en mæting var léleg. Hlið voru 50, fallhæð 190 metrar og brautina lagði Þorbergur Ey- steinsson. Úrslit urðu þessi: Kvennaflokkur: Áslaug Sigurðardóttir, A 125.5 Hrafnhildur Helgad., A 134,3 Auður Harðardóttir, Á 135,9 B-flokkur karla Guðjón Ingi Sverriss., Á 103.3 James Mayor, A 104,7 Þorsteinn Geirharðss., Á 118.4 A-flokkur karla Jóhann Vilbergsson, KR 104,9 Arnór Guðbjartsson, Á 105,5 Siguæður Guðmundss., A 111.4 Blikarnir báru sigurorð af ÍBK lega. Ekki voru fleiri mörk skor uð í leiknum og lauk honum því 2:1 fyrir Breiðablik. Staðan í Litlu bikarkeppninni er nú sú að Breiðablik og Hafnarfjörður hafa hlotið þrjú stig eftir þrjá leiki, en Akranes og Keflavík tvö stig eftir tvo leiki. Einn leikur fór fram í Litlu bikarkeppninni um síðustu helgi leikur Breiðabliks og ÍBK og fór hann fram í Keflavik. Lauk leiknum með sigri Blikanna og var þetrta fyrsta tap Keflvík- inga á hinu nýbyrjaða keppnis- tímabili. Breiðabliksmenn sýndu nú sinn bezta leik i vor og náðu oft ágætum samleik, Keflvíkingar sýndu aftur á möti aldrei þá snerpu sem einkennt hef ur leiki þeirra í vor. Breiðabliksmenn sóttu á móti vindi í fyrri halfeiknum, en áttu þó litið minna i hálfleiknum sem var marklaus. 1 siðari hálfleik skoraði Einar Þórhallsson strax á sjöttu minútu ágætt skalla- mark upp ur þvögu í vítateig IBK. Stuttu síðar var Hinrik bróðir Einars á ferðinni og kom Blikunum í 2:0. Steinar Jóhannsson hafði lít- ið sézt í ieiknum, en síðasta stundarfjórðunginn var hann mjög ógnandi. Á 30. mínútu skor aði Steinar mark, en það var dæmt af vegna þess að dómar- inn mun hafa verið búinn að dæma aukaspyrnu. En 5 mínút- um síðar fékk Steinar svo góða stungusendingu inn fyrir vörn Breiðabliks og skoraði örugg- m Svend-Ake Lundback sieraðl í hinni árlcsu skiðagöngu, er nefn ist Nordenskjiilsloppel, og fram fer f SvíþjAð. Tími hans var 2:33,26 Wst. Aminr varð landi hans Sören Burman á, 2:36,09 klst., og þriðji varð Finninn Perti Tenrajarvi á 2:3!,S8 klst. 41 Neregur sifrraði Sviþjóð 4:3 í landskeppni í kraftlyfttmrum sem fram fór um lulftiiia. Möre met voru sett I keppninni, en Binna mesta athytrll vöktu afrek (Jlfs Morin frá Svíþióð f þunga- rigt, en hami I.vfti samtals 730 ke. A Staða efstu liðanna í ftölsku 1. deildar keppitiiiní í kaatt- spyrnu er nú þessi: Milan 32, Javentus S«, l.a/io 29, Inter 27, Fiorentina 24.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.