Morgunblaðið - 04.05.1973, Side 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. MAl 1973
BIRGIR ísleifur Gunnarsson
borg-arstjúri skýrði frúttamönn-
um frá því sl. miðvikudag, að
saniþykkt hefði verið forgangs-
röðun framkvæmda í Bláfjöllum
á þessu ári. Er þar um að ræða
endurbætur á vegi og bílastæð-
um, lagningu raflínu, borun fyr-
ir vatni, skipulagningu svæðis-
ins og könnun á frárennslismál-
um. AIIs verður varið sex milljón
um króna til framkvæmda í Blá-
fjöllum á þessu ári. Reykjavíkur
borg greiðir u. þ. b. 84% af þeim
kostnaði.
Fjögur sveitarfélög standa sam
eiginlega að framkvæmdum á
fólkvanginum og greiða kostnað
við þær í hlutfalli við íbúatölu.
Sveitarfélögin eru: Reykjavík,
Kópavogur, Seltjarnarneshrepp-
ur og Selvogshreppur. Þessi sveit
arfélög hafa stofnað samvinnu-
nefnd utn fólkvanginn, sem á að
annast allar framkvæmdir.
Til að koma í veg fyrir meng-
un þurfa að fara fram ítarlegar
athuganir á þvi, hvemig leysa
megi frárennslismál staðarins.
Rennandi vatni má ekki hleypa
inn á svæðið fyrr en frárennslis-
málin hafa verið leyst.
Á fréttamannafundinum upp-
lýsti borgarverkfræðingur, að
Jón Jónsson jarðfræðingur hefði
annazt frumathuganir á vatna-
svæðinu fyrir Vatnsveitu Reykja
víkuirborgar. Meginhluti vatns-
magnsins í Gvendarbrunnum
kemur úr Bláfjöllum, og komið
hefur í Ijós, að náin tengsl eru
á milli snjóþyngsla i Bláfjöllum
og vatnsmagnsins í vatnsbólun-
um, sem eru í u. þ. b. 8 km fjar-
lægð.
Hafizt var handa um að reisa fyrstr, Viðlasasjóðshúsið í Keflavík í gær. (Ljósm. Mibl.: Heiimir)
Stórfelld sánirig í Eyjum
Raflína lögð
í Bláfjöllin
Tiíraunaboranir hef ja»t í sumar
Stórvirk hreinsun í undirbúningi
og síðan verða hús tekin í gegn
Samþykkt hefur verið að beina
því til samgönguráðherra, að veg
urinn í Bláfjöll verði tekinn í
þjóðvegatölu og rxkið kosti þar
með nauðsynlegar endurbætur á
veginum. En ljóst er að verulega
þarf að bæta veginn, svo að hann
geti gegnt hlutverki sínu. Áætl-
að er, að framkvaamdir þessar
kosti 10—15 milljónir króna..
I»á kom fram á fundinum, að
mjög nauðsynlegt er að leggja
raftínu til svæðisins til þess að
koma í veg fýrir oHunotkun þar.
Olían veldur mengunarhættu,
þar eð neyzluvatn borgarhúa á
upptök sín á þessum slóðum.
Raflínan verður lögð á þessu
sumri. f»á munu fara fram í
sumar tilraunaboranir til þess að
athuga möguleika á öflun vatns.
Ennfremur er verið að vinna að
skipulagningu svæðisins hjá
íþróttafulltrúa ríkisins.
Kaffi og
smjörlíki
lækka
AÐ SÖGN Kristjáns Gíslasonar
verðlagsstjóra munu fyrirhugað
ar lækkanir yfirleitt nema um
2% lægst. Vörur úr birgðum
munu lækka um 2%, en nýjar
vörur um 6%. 1 gær var ákveðið
nýtt verð á kaffi og smjörlíki.
Kg af venjulegu kaffi lækkar úr
296 kr. 1 282 eða um 4,7%. Þá
lækkar smjörMki úr 95 kr. kg í
92 kr. eða um 3,2%.
Talsvert liggur fyrir af hækk-
unarbeiðnum hjá verðlagsstjóra,
en þær hafa ekki verið afgreidd-
ar.
EINS og fram hefur komið í
fréttum hefur hinn nýi skut-
togari Reykvikinga Bjarni Bene-
diktsson legið um nokkurt skeið
í höfn vegna bilana á aðalvélum
skipsins. Birgir ísleifur Gunnars-
son, borgarstjóri skýrði frá því
á borgarstjórnarfundi í gær að
ríkissjóSur bæri fulla ábyrgð á
fjárhagstjóni því sem borgin
hefði orðið fyrir af þessum sök-
um.
1 bréfi borgarstjórans til fjár-
málaráðherra segir m.a. „Bilan-
ir þær sem nú hafa orðið á b.v.
Bjarna Benedikt&syni er talið
að rekja megi til atburða, sem
ríkissjóður Islands, sem seljandi
VIÐLAGAS.IÓÐUR hefur ákveð-
ið að stórfelld sáning skuli
framkvæmd í Vestmannaeyjum
innan tíðar og hefur Magmisi
Magnússyni bæjarstjóra verið
falið að semja við Landgræðsl-
una um verkið. Gosið hefur nú
farlð stöðugt dvínandi og hefnr
það ýtt undir ákvarðanir um
sáningu og verið er að kanna
EFTIRFARANDI framlög hafa
borizt stærst í Vestmanna-
eyjasöfnun Rauða krossins:
Rúmlega 300.000,00 dalir (27,4
millj. kr.) frá Icelandic Volcanic
Relief Committee, New Vork,
um the American Scandinavlán
Foundation.
Þetta er langstærsta einstaka
framlagið, sem Rauða krossin-
um hefur borizt í Vestmanna-
eyjasöfnunina. f Icelandic Vol-
canic Relief Committee eru frú
Ingibjörg Gíslason, fvar Guð-
mundsson og Hans Indriðason.
Frá Danmarks Lærerforening
15.000,00 danskar krónur.
Fiá finnska kennarasamband-
inu, Suomen Opettajain Liitto
um 5.200,00 Bandaríkjadalir.
skipsins, beri ábyrgð á gagnvart
borgarsjóði Reykjavíkur sem er
kaupandi þess.
Matsmenn hafa nú verið dóm-
kvaddir til að meta skemmdirnar
á aðalvélum skipsins. Enn er
hvorki unnt að segja til um
kostnað sem af þessu kann að
hljótast né um lengd þess tíma
sem skipið tefst frá veiðum af
þessum sökum, en á þessu stigi
málsins er hins vegar óhjá-
kvæmilegt að lýsa fullri ábyrgð
á hendur ríkissjóði Islands,
vegna alJs þess tjóns, er leiða
kann af máli þessu og er þess
jafnframt vænzt að viðgerðar-
kostnaður verði jafnóðum greidd
ur ai ríkissjóði.“
möguleika á hreinsun bæjarins
í stórum stíl. Um þessar mundir
er verið að kanna möguleika á
tækjum til þeirra verka, en að
undanförnu hefur nokknð verið
hrcinsað af götum bæjarins.
Að sögn Magnúsar Magnús-
sionar verður sáð í u. þ. b. 200 ha
og hefst sániinig nú í maí. Lóðir
verða hreiinsaðar, en sáð verðiur
Frá Sambandi íslenzkra barna-
kennara 100 þús. kr.
Þá afhenti Karl Eiríiksson, foir-
stjóri Bræðranna Ormisson sif.,
nýlega gjafabréf AEG-Telefumk-
en í Vesbur-Þýzika’l'andi um 25
rafm agnLseld avé I ar sem fraimlag
í V e s t m armae y j ajsöf n1 uin ina.
Ennfremur hafa Vestmanna-
eyjasö’fnuininni borizt 50 elda-
véliahelil'ur frá norska fyrirtæk-
inu Grepa og Mjetva, sem
Hja'.ti Pálsson, fraimikvasmda-
stjóri Sambandis ísl. samvinniu-
félaga, aifihemti nýlega.
Einnig barst 100 þús. kr. fram-
lag frá Karnabæ.
Félag Isliendinga i Lundúnoim
safnaiði 1.900 pundum.
Eims diaigs afli báta við Stein-
grimisfjörð, vimna fóllks í írysti-
húsumum og kostnaður frysti-
húsanna við aflanm, 475.600 kr.
The British Red Cross — söfn-
unarfé mieðal visin'damanna, sem
sótt hafa ísland heiim, 735,04
pumd.
Islemd iimga'féliag, N ámsmann a -
félag, Kaiupmammah. 260.160,40.
Det Dansike Frimurer Orden,
Stormester Overkirurg Frodie
Rydgard 145.000 dam&kar krónur
Jakob S. Kvarain, Reykjavík,
50.000 krómuir.
Grosse Lamdeslogie der Frei-
ha’urer von Deutsehlamd 2.500
mörk.
ABBA AB -Stoekholim 10.000
sænsikar krónur.
Lövéns kemiskie fabrik, Dan-
mörk, 10.000 danisikar krómur.
Sæœki Raiuði kirossimn —
10.102.000 sænskar kirómur.
Karnabær 100.000 króniur.
Samtals hafa borizt í söfmun-
ina 129.244.525,62 kr. himm 3. maá
1973.
Útgjöld nema 28.900.000 kr.
Þakkar RauOi kmssinm þessi
mikliu framlög í söfnunina.
í önnur svæði, sem hafa yfir 10
sm þykkt öskuiag.
Morgumblaðið hafði siaimlband
við Helga Bergs formanm stjórnar
Viðlagasjóðs og spurði hann um
möguleika á því að hluiti af Við-
lagasjóðshúsiunum yrði reisitur í
Veatmannaeyjuim, Helgi sagði að
ef gosið myndi hætta á næstunni
þá yrði lögð mest áherzla á að
hreimsa allan bæi'nm og gera
kærni eftir því hvað fólk fer
harnn vel byggilegam sem fyrst
aftur, en ef reyndin yrði sú að
þau hverfi sem væru heil myndu
ekki duga þá væri vel hugsan-
legt að hús, sem ákveðið hefði
verið að reisa uppi á landi yrðu
reist úti í Eyjum. Hins vegar
yrði það að ráðast þegar að
Flugmenn
boða
verkfall
UNDANFARNA mánuði hafa
staðið yfir samningaviðræður
milli flugmanna og flugfélag-
anna, en samningar hafa ekki
náðst og 25. apríl sl. var málinu
visað til sáttasemjara.
Flugmenn hafa nú boðað til
skyndiverkfalls dagana 8. og 9.
maí alls 48 stundir, þ. e. a. s. ef
samningar hafa ekki náðst og ef
samningar hafa ekki náðst fyrir
14. maí skellur á allsherjarverk-
fall flugmanna.
því kæmi eftir því hvað fólk fer
fljótt út í Eyjar aftur í þau hús,
sem þar eru. Öll áherzla verður
þó lögð á að byggja Eyjamar
upp aftur.
Svefnlaus
brúðgumi
í Búðardal
Búðardal, 3. maí.
HJÁ Leikklúbbi Laxdæla Búðar-
dal standa yfir um þessar mund
ir æfinigar á gamanleiknum
Svefnlausi brúðgumin.n eftir Am
old og Bach. Leikstjóri er ungur
Hafnfirðinguir, Þóra Lovísa Frið-
leifsdóttir. Æfingar hafa gengið
mjög vel og er ráðgert að frum-
sýna leikritið um miðjan maí í
Dalabúð. Svefnlausi brúðguminn
er annað leikrit Leikklúbbs Lax-
dæla á yfirstandandi leikári. Áð-
ur vair flutt kynning á verkum
Dalamannsins Steins Steinarrs
og sýndur einþáttungur Jónasar
Ámasonar Táp og fjör. Mikil
gróska hefur verið í starfsemi
leikklúbbsins, sem er ungur að
árum og er það ætlun félagsins
að halda áfram af sama krafti
um ókomin ár. Leikklúbbur Lax-
dæla er afkvæmi tveggja félaga
á staðnum, en það eru kvenfélag
ið Þorgerður Egilsdóttir og ung-
mennafélagið Ólaf ur Pá.
— Kristjana.
„Erf itt að eiga eftir
að borga það stolna“
— segir Ulrich
gullsmiður
„SVO lengi sent niaður glatar
ekki trúnni, þá er þetta í lagi,“
sagði Ulrich Falkner, gull-
smiður, í viðtali við Mbl. í
gær, en eins og sagt hefur
verið frá, var stolið úr verzl-
un hans og vinnustofu skart-
gripuni, nnniim og hálfunn-
um, úr gulli og nánast öllu
gulli og hráefni til skartgripa
gerðar, og er verðmæti þýfis-
ins talið VA-2 milljónir króna.
Ulrich taldi, að þetta myndi
ekki verða tii að stöðva rekst-
ur verzlunarinnar og vinnu-
stofu; bæði voru skilin eftir
að mestu úr og klukkur og
skartgripir í gluggum o. fí.
og svo hafa ýmsir oröið til
þess að bjóða honum aðstoð
í þessum vanda. Allt það, sem
stolið var, var óvátryggt, „en
það væri ekki svo erfitt að
Falkner,
sætta sig við þetta, ef mað-
ur hefði átt þetta allt sjálfur.
En eins og oft vill verða, var
lagerinn að miklu leyti ó-
greiddur og það er ekki beint
skemmtilegt, heldur dálítið
erfitt að verða að keppast við
að borga upp þau verðmæti,
sem búið er að stela frá
manni,“ sagði Ulrich.
Ulrich taldi það athyglis-
vert, hve vel skipulagt þetta
innbrot hefði verið, því að
þarna hefði verið valið úr
verðmætunum aðeins gull og
skartgripir og nýtanleg hrá-
efni, en annað skilið eftir.
Hann taldi, að héðan af væri
vart hægt að koma þýfinu í
verð hér á landi, en taldi, að
þjófunum yrði vart erfitt að
koma þessu úr landi, ef þeir
vildu.
Bv. Bjarni Benediktsson;
Ríkissjóður ber f jár-
hagsábyrgð á göllum
Ey j asöf nunin;
30 millj. kr. gjöf frá
Bandaríkjunum
130 millj. kr. hafa borizt
Rauða krossinum