Morgunblaðið - 04.05.1973, Blaðsíða 11
MORGTJNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. MAl 1973
húsavIk
íbúð til sölu
Nýleg 3ja herbergja íbúð til sölu. Getur verið laus
strax, ný teppalögð.
Upplýsingar í síma 96-41426.
Til sölu
Á fegursta stað á borgarsvæðinu er íbúð til sölu og
verður laus til íbúðar og sölu um mánaðamót júní/júlí.
Svarað verður í síma 82145 frá kl. 16—20 hvern dag.
Húsnœði óskast
til leigu fyrir bílasölu á góðum stað. Æskilegt að
hægt sé að taka 4—10 bíla inn (ekki nauðsynlegt).
Tilboð, merkt: „Ðílasala — 8316" sendist Morgun-
blaðinu fyrir 10. maí 1973.
Hálfsdags vinna
Viljum ráða stúlku til starfa í verksmiðju vorri,
V2 dagsvina.
KR. KBISTiANSSON H.f.
0 M B 0 I) Iti SUDURLAND^BRAUT 2 • SÍMI 3 53 00
Árgerð 1970 Peugeot 404
sjálfskiptur, ekinn 35 þús. km, til sýnis og sölu.
HAFRAFELL HF.,
Grettisgötu 21,
símar 23511 og 23645.
Lokað á laugardögum
Veiðifélag Holtamannaafréttar óskar eftir tilboði í
huga, að verzlunin verður lokuð á laugardögum yfir
sumarmánuðina.
Sisli c7. cloRnsen l/.
UMBOÐS- OG HEILDVERZL. UN
SÍMAR: 12747 - 16647 VESTURGÖTU 45
DÖMUR, TAKIÐ EFTIfl!
YARDLEY-kynning
Yardley snyrtisérfræðingur kynnir snyrtivörur í verzKnirtni
I dag klukkan 1—6.
Snyrtivöruverzlunin
DÖMUTlZKAN,
Laugavegi 35.
Leiðrétting
I auglýsingu frá Seðlabanka fslands um vexti við inn-
lánsstofnanir sem birtist i blaðinu i gær slæddist inn
misritun í 4. lið b.
,,b) öll önnur lán, þar með talin fasteignaveðslán,
handveðslán og lán tryggð með ábyrgð 12% á ári“.
Þetta leiðréttist hér með.
Barnaskemmtanir
ársins
Andrés Önd og félagar
Lionsklúbburinn Þór
Vegna mikillar aðsóknar verða tvær
barnaskemmtanir í Háskólabíói laug-
ardaginn 5. maí kl. 13.15ogkl. 15.00.
Skemmtiatriði: Kvikmyndasýning — Söngkvartettinn
„Lítið eitt“ syngur og leikur — Skólahijómsveit
Kópavogs leikur — Hanna Valdís syngur, undir-
leikari Magnús Pétursson.
Andrés önd og félagar koma í heimsókn.
Kynnir Svavar Gests. Allir fá pakka frá Andrési önd
og miðinn gildir líka sem happdrættismiði. Vinn-
ingarnir dregnir út á skemmtuninni. Miðinn kostar
150,— kr. og rennur allur ágóði til Barnaheimilisins
Tjaldanesi.
Ný reglugerS um greiSslur orlofsfjár gildir
frá 1. mai 1973. Launagreiðandi á nú að
greiða 81/a% af launum á næstu póststöð
innan 3ja virkra daga frá því að hann borgar
laun. Um leið hætta altar greiðslur á orlofs-
fé með orlofsmerkjum.
Greiðslunni skal fylgja skilagrein á sérstöku
eyðublaði eða afrit launaseðils, sem Póstur
og sími gefur út. Gætið þess sérstaklega að
nafnnúmer séu rétt.
Um leið óg laun eru greidd, á launþegi að
fá launaseðil sem sýnir upphæð fauna og
orlofsfjár.
Launþegar fá reikningsyfirl'rt á 3ja mánaða
fresti frá Pósti og síma. Það sýnir hve mikið
orlofsfé hefur verið móttekið þeirra vegna.
Geyma þarf launaseðlana til að geta séð
hvort rétt upphæð héfur verið greidd inn á
orlofsreikninginn. Við lok orlofsárs fær laun-
þegi senda ávísun á orlofsfé sitt.
Eyðublöð fást á póststöðvum og eru þar
veittar nánari upplýsingar.
PÓSTUR OG SÍMI
Póstgíróstofan