Morgunblaðið - 04.05.1973, Síða 3

Morgunblaðið - 04.05.1973, Síða 3
MORGU3STOLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. MAÍ 1973 Nixon — Pompidoufundurinn: Öryggisráðstafanir hafnar Hátt á annað hundrað hótel- herbergi frátekin og fyrirsjáan- legur skortur á hótelaðstöðu ENGAR ákvarðanir hafa ver- ið teknar um dvalarstað for- seta Bandarikjanna eða dval- arstað forseta Frakklands hér á landi á meðan á dvöl þeirra stendur hér dagana 31. maí og 1. júní. Þö er ýmsum mög-u leikiun haldiö opnum og hef- ur utanríkisráðuneytið látið taka frá allmörg hótelher- bergi í hótelum borgarinnar. Er svo beðið öryggisvarða bœði frá Frakklandi og Banda rikjunum, sem verða með í endanlegu vali áður en stór- mennin tvö koma. HÓTELHEKBEBGI FRÁTEKIN ÖryggiiisgæzQa hefur nú ver- iö hert .tffl muna og muin t.d. úifflendinigaeiftiriiitiið hent oig löggiæzila sikipuiögð. 1 við- tölium við hóiteilistjónnéndiuir í gær, kom í Ijós, að uitiaOTi'ík.isráðuneytið heíur pantað fljöltdaffm afflan atf her- bergjum á öllum helztu hó- telum bongarinnar. Á Hótel Loftieiðum hef'ur veri'ð beðið 'Uirn 50 herberigi, þar á meðal allar svítumar, nema ein.a, en í henffii býr kinverski sendi- herrann. Á Hótel Sögu verða uppte'kin ajm.k. 20 herbergi íyrir utan libúðina, sem eiinnig er tekin á leigu. Hoit og Hótel Bong haia þegar tekið frá 12 herbergi hvort og á Hótel Esjiy hefjur utanríkisráðunieyt- ið pamtað 58 tveggja mainna herbergi. SENDIRÁÐIN. Sendiráð Bandariitjanna og Frakklands höfðu litiar frétt- ir femgið, þeg.ar Morgunblaöið taíiaöti við þau i gær. M. De Laibry, ritari i franska sendi- náðinu sagði að fréttin hefði nýiega borizt og gæti hanin ekkert frekar um hama sagt á þessu stiigi. Frederic Irving, sendiherra Bandariikjamna sagðd sömiuleiðis að fréttin hefði nýlega borizt sendiráð- inu og eikki væru farin að berast nein fyrirmiæil emn, seon frétfltnæffn gærtu talázrt. Hins vegar yrði sjálfsagt tölu- verit að gera við undirbúning fundar forsertanna næstu vik- umniar. AÐSTAÐA FYRIR FRÉTTAMENN Gert er ráð fyrir því að máíkiM fjöldii fréttaffnanna komi hingað í tifefini fundar- ins. Einar Ágúsitsson, utan- rlkisráðherra sagði í viðtali viið Mbi. í gær að reynt yrði að koima upp sem beztri að- stöðu fyrir erlenda fjölmiðla- menn — eins og hann orðaði það. Sagðiist hann gera ráð fyrir þvi að á næstunni kæmu hinigað menn frá Fraikklandi og Bandairilkijiunum tiil þess að vera til ráðiunieytiis við skipu- lagninigu blaðamannamiðtertöðv ar. Þó kvað Einar málið enn í deigliunni og iítið væri unnt um það að segja að svo stöddu. LÖGGÆZLA Löggæzlia verður efld og mun ísientzka lögreglan sjá um sGdpulagningu hennar þessa daga. Mikinn öryggis- viðbúnað þarf alla jafna þeg- ar þessir tveir menn ferðastt, en samkvæmit uppiýsingum Sigurjóns Silgurðlssonar, lög- regluisitjóra, er undirbúnángur afflur á byrjunarstigl Gert er ráð fyrir að öiyggisfuffltrúar frá Bandaríkjunum og Frakk- lamdi komd himgað til skrafs og ráðagerða við isiLenizku lög- reglunia bráðiega. Bæði ríkim krefjast miíkiis og nákvæms unidiirbúnings á öllum þeim öryggiisibúnaði, sem Iftáð land eiins og ísiand getur lártið í té. HVENÆR TÍÐINDIN SPURDUST Mjög hljótit hefur verið um afflan undirbúnimg og ekkert spurzt út um fund forsetanna, fyrr en í gærmorgun og um miðjan dag var síðan gefin út sameiginieg tilkynning í Par- is, Washington og Reykjavik um hann. Þó hefur Morgun- blaðið af þvi spurmir að máia- leitan um fundars^að hafi kom ið fram fyrir affllöngu, en eins og fram kemur á forsiðu, komu opinber tiimæli til rik- isistjómarinnar fynst fram sdð astiliðinn mánudag. Sem dasmi um það hve mikil óvdssa ríkir um skipulag fundarins, má geta þess að þegar Hannes Jónsson boðaði til blaðamanna fundar í gær kl. 15 og tii- kynnti um fundinn, vissi hann haria lítið um undirbún ing, sem raunar ailir aðrir, sem Mbl. leitaði frétta hjá í gær. Róbert Arnfinnsson. Framúrskarandi árangur Róberts EINS óg kunnugt er dvelur Ró- bert Amfinnsson leikari uni þess ar mundir í Nurnberg í Þýzka- landi þar sem hann leikur Fiðl- arann á þakinu í óperuhúsinu þar, en það rúmar nm 2000-3000 manns. Karl Vibach stjómar upp færslunni þar. Róbert hefur fengið framúr- skanandi viðtökur og lof fyrir leik sinn, og stundum hafa fnam köfflin orðið yfir 20 taisiins með bravóhrópum og tilheyrandi stemningu. Róbert verður ytra út leiikárið, en í haust kemur hann aftur heim tii statrfa í Þjóð leikhúsinu. V Höfuðborgaráðstefna Norðurlanda haldin í Reykjavík 9.-11. maí BIRGIR Isleifur Gunnarsson, borgarstjóri skýrði frá því sl. miðvikudag, á fundi með frétta- mönnum, að dagana 9. til 11. maí n.k. yrði haldin í Reykjavík ráð- stefna höfuðborga Norðurlanda. Ráðstefnan verður haldin í Mynd listarhúsinu við Miklatún. Um- ræðuefni verða þrjú: í fyrsta lagi verður rætt um félagslega þjónustu við aldraða og öryrkja, þá verður rætt um varðveizlu gamalla húsa og loks um upplýs ingaþjónustu sveitarfélaga. FrummælendU'r á ráðstefnunni af hálíu Reykjavikuifboirgar verða: Birgir Isleifur Gunnars- son borgarstjóri, sem fjallar um fólagslega þjónustu við aldraða og öryrkja, Kristján Benedikts- son borgarfulltrúi, sem ræðir um varðveizlu gamalla húsa og Markús Örn Antonsson borgar- fuliLtrúi, sem mun ræða upplýs- ingaþjónustu sveitarfélaga. Þátttakendur af háilfu Reykja- vikurborgar verða allir borgar- fuiltrúarnir ásamt nokkrum emb ættismönnum. Hver hinna höfuð- borganna sendir 17 fuffltrúa. Með al þeirra eru forsetar borgar- stjóirnanna, Pentti Poukka frá Helsingfors, Egon Weidekamp frá Kaupmannahöfn, Brynjulf BuB frá Osló og Ewald Johannes son frá Stokkhólmi. Meðal ann- arra þátttakenda verður Urban Hansen yf irborgarstj óri Kaup- mannahafnar. Gisili Halldórsson, forseti borg- arsrtjórnar mun sitja í forsæti á ráðstefnunni ásamt forsetum borgarstjórna hinna höfuðborg- anna. Ráðstefnur þessar haía verið fastur þáttur í samskiptum höf- uðborga á Norðurlöndum afflt frá 1923, en Reykjavikurborg tók fyrst þátt i þeim 1948. Ráðstefn- urnar hafa verið haldnar á þriggja ára fresti. Ráðstefnan hefur eini sinni áður verið haid- in hér, árið 1957. 100 stofnuðu félagið ísland — Færeyjar FYRIR skömmu var srtotfhað í Norræna húsinu félagið Island — Færeyjar og var þaið stofnað af áhugamömnuim um efffliragu á kyninium og samvirunu Færey- INNLENT inga og IsLendliiniga. Yfir 100 miamns srtofnuðu félagið og fjör- ugar umræður urðu á fumdinum og kom fram mikiffl áhugii hjá fundarmönnum. Formaður fé lagsins Island-Færeyjar var kjörinn Ámi Johmsen bliaðamað- ur, en aðrir i stjóm: Ámii Gunn arsison frétitamaður, Auður Mattlhíaisdóttir, Jón Bjarman, Ragnvald Larsen, Guðmundur S. Alfreðisison og Pálil Þorgeirs- son. Endurskoðemdur voru kjörnir Helgi Páimarsson og Raignar Jónsison í Smára.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.