Morgunblaðið - 04.05.1973, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. MAl 1973
17 \
Þ j óðleikhúsiö:
^ausnar-
gjaldið
Nýtt leikrit eftir Agnar
í»órðarson frumsýnt í kvöld
NÝTT leikrit, Lausnargjaldið,
eftir Agrnar Þórðarson rit-
liöfund, verður frumsýnt í
Þjóðleikhúsinu í kvöld. 1
þessu nýja leikriti teflir Agn-
ar frain ungru kynslóðinni,
seni trúir á frjálsraíði, tengsl
við náttúruna, en liafnar ver-
aldleg:um græðum, og eldra
fólkinu, sem legg;ur allt sitt
traust á auknar tæknifram-
farir, uppb.yggingu og tölvu-
veldi.
Aðal'persónu.r liedkritsins
eru hjóniin Vail'garð, írægur
íþróttaikappi frá yngtri áruim
og kona hans Gró, Grismur
somur þeirra og hippinin Logi.
Grímur og Logi trúa á tengsl
við náttúruna og skipa mainn-
inin í öndvegi. — Maiðuiriinm er
á hraiðri lieið með að útrýma
sjálfutm sér. Hanin er búinin
að missa tö'kin á tæikininni og
er arðinm þræill þeirra þairfa,
sem hann hefur búið til sjáilf-
ur, segir Logi við Grim stuttu
eftir að kynni þeirra hefjast.
Og Grímur betndir Loga á, að
fólik nú á dögum, sé fyrst og
fremst óseðjamdi af græðgi
vegna þess, að það hafi e'k'ki
sambaind við náttúruna leng-
ur.
Vaigairð, frægur íþrótta;
kappi og skmginm fjármiála-
maöur, hefuir aiftur á móti
óbilandi trú á tækniframför-
uiin, lætur móður náttúru
ekki trufLa sig og hefur óbeit
á þjóðfélagsfræðimguim. — Öll
nútímavaimdaroál eiru tilibúin,
„fabríkeruð", nokikurs ‘kon-
ar skemm t ana i ð naðu'i' hainda
fólki, sem hefur of Mtið fyrir
Mftau, — em svo kemsit hamm
m. a. að orði við komu síma,
og iiýsir þar glöggiiega sikoð-
umuim sínuim á „svoköMiuiðum"
nútímavandamál'um.
í teikritimu eru tilvit.nanir
í miorræma goðaifræði, siem
temigir það þróunarsögumni,
og staðarheitin Ásgarður, hý-
býlii Vailgarðs og Gró, og Jöt-
umíheimiar, háhýsið í nágremm-
imu eru mjög tákimræn. 1 ieik-
ritimu er rnikið af dramafiísk-
um amdstæðum, en þó er
framsetning höíundar á efn-
iniu gamiansöm og glettim á
köflum, og það fólik, sem
þarnia er lýst, ætti ekikd að
Framhald á bls. 31.
Gríinur (Sigurður Skúlason) og Logi (Þórhallur Sigurðsson).
Valgarð (Valur Gíslason), Gró (Guðbjörg Þorbjamardóttir). — Ljósinyndari Kr Ben.
Kaupmenn mótmæla
bráðabirgðalögunum
Lúðvík Jósepsson, viðskipta-
málaráðherra virðir forystu-
menn þeirra að vettugi
KAUPMANNASAMTÖK ís-
lands mótmæla hinum nýju
bráðabirgðalögum frá 30.
apríl um niðurfærslu verð-
lags o. fl., eins og þau eru
úr garði gerð. Telja samtök-
in, að með framkvæmd lag-
anna sé gengið á hinn lög-
verndaða eignarrétt einstakl-
ingsins og fyrirtækja. Þá
álíta samtökin, að með þess-
uin lögum séu stjórnvöld að
fara aftan að almenningi og
að hér hafi verið settur á
svið vísitöluleikur, þar sem
ráðherra grípur til örþrifa-
ráða á elleftu stundu. Aug-
Ijóst mál sé, að stjórnvöld
séu að láta kaupmenn greiða
niður vísitöluna með eignar-
upptöku á vörubirgðum verzl
ana og með lækkaðri álagn-
ingu á verzlunarvöru. Þannig
er m. a. komizt að orði í
ályktun, sem samþykkt var
á fjölmennum fundi Kaup-
mannasamtaka Islands í gær.
Gunnar Snorrason, formaður
Kaupmannasamtakanna skýrði
svo frá, að af hálfu Kaupmanna-
samtakanna, Félagg ísl. stór-
kaupmanna og Verzlunarráðs
íslands hefði vérið reynt að ná
tali af Lúðvik Jósepssyni við-
skiptamálaráðherra á miðviku-
dag varðandi bráðabirgðalögin,
en það hefði efeki ferugizt og
verið borið við, að ráðherrann
væri vant við látimn. Sagði
Gunnar, að þes.si lækkun, sem
bráðabirgðalögin ættu að fela í
sér, væru alger sýndarmennska
sett á svið fyrir launþegasam-
tökin, án þess að gerð væri
nokkur grein fyrir framkvæmd
þeirra. Þau royndu koma þyngst
niður á smásölunni en miklu síð-
ur heildsölunni. Spurning væri,
hvort hér væri ekki um stjórn-
a.rskrárbrot að ræða með eigraar-
upptöku.
VINNUM AÐ FRJÁLSU
MARKAÐSKERFI
— Við sj álfst.æðisimenn trúuim
á frjálst markaðskerfi, sagði Jó-
haran Hafstein, formaður Sjálf-
stæðisflokksiras í ávarpi ti’l fund-
armanna, en haran var gestur
furadarins. Sagði hann, að það
yrði eitt af höfuðmarkmiðum
Sjálfstæðisflokksins að efla
frjálst markaðsQierfi í laradinu í
enn ríkara mæli en tókst á við-
reisnarfiírraabilinu, þegar Sjálf-
stæðisflokkurinn fengi tækifæri
til þesis að hafa áhrif á stjóm
Laradsiras á ný. Stefrat yrði að því
að færa valdið út til neytend-
anna með því að taka það af
skrifstofuvaidinu, sem ríkis-
stjórnin nú væri stöðugt að
hlaða uindir.
Það væri Seðlabankinn, sem
haft hefði frumkvæðið að geragis-
hækkunirani nú og svo væri að
sjá, sem Seðlabankiran væri
farinn að stjórraa ríkisstiórniinni
en ekki hún horaum. Hefði það
þó verið eiitt af áformum núver-
andi rikisstjórnar að draga úr
aMlt of mifkiu valdii Seð'labankaras
að mati raúverandi stjórraar-
flokka.
Þessir flökkair hefðu gagmrýnt
viðreisraarstjórndraa i 12 ár fyrir
þau úrræði, seim hún beifiti og í
þessari gagnrýni fólist væntain-
Lega, að breytt yrði um úrræði,
Frá fundi Kaupmannasanitakanna í gær — Jóhann Hafstein i ræðustól. Sitjandi til hliðar við
hann eru þeir Hjörtur Jónsson kaupmaður, sem var fundarstjóri og Gunnar Snorrason, forinað-
ur Kaupmannasamtakanna.
sem hún beitti og í þeisisari gagri-
rýni fóist væntanleg-a, að breytt
yrði »m úrræði, þegar þessir
fiokkair kæmust til vailda. En
núveirandi stjórniarfiokkum hefói
hins vegar alks ekki tekizt að
móta neina nýja heildarstefrau,
helduir gripið til eirastaikra úr-
ræða, þegar bezt lét, án þess að
um nokkra mótaða heiilidar-
stefnu væri að ræða. Þetta værl
stefrauLaius ríkisstjórn og hún
gæti því ekki breytt um raeiina
stefnu, þsigar þess væri þörf.
TILRAUN TIL ÞESS
AÐ BLEKK.IA ALMENNING
Hjörtur Hjartairsom kaupmað-
ur, sem var fundiarstjóri, siagði
m. a., að rraeð bráðaibiirgðalög-
uraum væri ríkisstjórmin að yfir-
lögðu ráði að reyraa að bliefekja
alimann'ing til þess aið trúa því,
að mieð þvi að færa verðlag í
landinu niður um 2%, væri efek-
ert því til fyrirtstöðu að lækka
feaupgreiðs.luvísitöl'uin'a til fóllks
að mik’iuim mun.
ÖRÞRIFARÁf)
Hór fer á eftir ályktun sú I
hieil'd, sem samþýkikt var á
fuaidi Kaupmannasainjtakainna I
gwr:
Almennur fundur í Kaup-
mannasamtökum Islands að Hót-
el Esju fimmtudaginn 3. mal
1973 gerir eftirfarandi ályktun:
Á undanförnum mánuðum hafa
Kaupmannasamtök Islands far-
ið þess á leit við stjórnvöld, að
ieiðrétting yrði gerð á verðlags-
ákvæðum, til þess að mæta hin-
um stór aukna kostnaði við rekst
ur verzlana. Stjórnvöld hafa dauí
heyrzt við þessu og þvert á móti
lsekkað verðlagsákvæðin, þegar
þeim hefur þótt henta.
Vegna undanfarinna gengis-
fellinga hafa yfirvöld lækkað
verðlagsákvæði ' "nnig að krónu
töluáiagning yi hin sama eftir
á eða jafnvel lægri. Kaupmartna
9amtök Islands telja nú eðlilegt,
þegar gripið er til hækkunar
gengis isl. krónunnar, að verð-
lagsákvæði hækki, sem þvi nam
Framliald á bls. 3L