Morgunblaðið - 04.05.1973, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. MAÍ 1973 23
Reykjovíkui
verður haldinn í kvöld, föstudaginn 4. maí, kl. 8:30
í Domus Medica við Egilsgötu.
FUNDAREFNI:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Félagskonur fjölmennið og sýnir félagsskírteini.
Húsmæðrafélag Reykjavíkur.
SkálatúnsheimiliB
í Mosfellssveit.
Sýning Skálatúns verður í Norræna húsinu dagana
4., 5. og 6. maí. Opið frá 2—10.
Verið velkomin.
KAUPUM
hreinar og stórar
léreftstuskur
Geymsluskúr
Viljum kaupa geymsluskúr um 20—50 fermetra.
Upplýsingar í síma 81550.
íþ-
BREIÐHOLT h.,.
Lignili 9 - Itrkitvlk ■ Stm*r: 815 5 0 - 81551
prentsmiðjan
Kodak £ Kodak I Kodak I Kodak I
TOLLVÖMWN HL. REVKJHVÍK
Aðalfundur
Aðalfundur Tollvörugeymslunnar hf.,
verður haldinn föstudaginn 4. maí 1973
ífundarsal austurálmu Hótel Loftleiða
og hefst hann kl. 17.00.
Dagskrá samkvæmt fundarboði.
B&Herup
Baí/ina
electronic
— hin kraftmikla og fjölhæfa
matreiðsluvél nútímans.
400 watta mótor tryggir
nægilegt afl — og
stiglaus, elektrónísk hraða-
stilling býður frjálst hraða-
val og óskert afl f hægagangi.
4 lítra stálskál og tvöfalt
hringdrif.
beinar tengingar allra tækja
við eitthvert 3ja innbyggðra
drifa.
fjölhæf: hrærir, þeytir, hnoð-
ar, hakkar, mótar, sneiðir,
rífur; malar, blandar, hristir,
skilur, vindur, pressar,
skrælir.
• falleg — og rafmagnssnúr-
an er hulin: dregst inn i
vélina.
SlMI 2 44 20 — SUÐURGOTU 10
Ballerup
Litmgndir
á^dögum
HANS PETERSEN H/f.
BANKASTR. 4 SÍMI 20 313
GLÆSIBÆ SÍMI 82590
■mi ■■mM onH
Kodak 1 Kodak I Kodak 1 Kodak 1 Kodakj
Sumardvöl
Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra
hyggst reka hjúkrunar- og endurhæfingairdeild í
húsakynnum félagsins að Reykjadal í Mosfellssveit
mánuðina júní—ágúst fyrir allt að 30 lömuð og
fötluð börn á aldrinum 5—12 ára, eftir ákvörðun
lækna félagsins.
Þeir foreldrar eða aðrir aðstandendur, er sækja
vilja um vist fyrir slík böm, leggi umsóknir sínar
í skrifstofu félagsins að Háaleitisbraut 13, Reykja-
vík, fyrir 20. maí nk.
Startsfólk óskast
til starfa á hjúkrunar- og endurhæfingardeildina I
Reykjadal, Mosfellssveit:
Matráðskona, aðstoðarmiatráðskona, 2 aðstoðar-
stúlkur í eldhús, stúlku í borðstofu, 9 fóstrur, tal-
kennara, næturvakt, stúlku til þvotta og stúlku til
ræstinga.
Umsóknareyðublöð um framangreind störf fást í
skrifstofu félagsins, Háaleitisbraut 13, Reykjavík,
og skal þeim skilað fyrir 20. maí nk.
Stjórn
Styrktarféiags lamaðra og fatlaðra.
Stjórnin.
ótrúlegt
minni
Ritvélin, sem flestir vélritarar velja
sér í dag heitir FACIT 1820.
FACIT 1820 er tugþúsundum ódýrari
en sambærilegar rafmagnsvélar.
FACIT 1820 sparar ótrúlegan tíma með
því að leggja á minnið útlit allra
eyðublaðafyrirtækisins. Þér stillið
vélina ó stoðlun eyðublaðanna einu
sinni, og FACIT geymir í sér
stillinguna framvegis.
FACIT 1820 er með tveimur böndum,
— svarf/rauðu silkibandi og
, svörtu plastbandi.
FACIT 1820 býður yður marga einstaka
-möguleika:
Bakslag með og ön línubils,
undirstrikun og iínubil dn bakslags,
sjálfkrafa pappírsþræðingu, þægi-
legan áslátt og hávaðalausa vélritun.
éxisli cZ doítnsan 14 vEsrunGöru 45 símar 12747-16647
Hrærir, þeytir, hnoðar, blandar,
hristir, sneiðir, rifur, brýnir, bor-
ar, burstar, fægir, bónar.
Vegghengi, borðstatif, skál.
Hentar litlum heimilum - og
ekki siður beim stóru sem
handhæg aukavél við smærri
verkefnin.
SÍMI 2 44 20 — SUÐURGOTU 10
Hjsrtainis þakkiir færi ég öli-
uim þeiim, siem glödd'u mliig
mieð heimisákrmm, gjöfum og
simskeytum á sext'ugsafmæli
miinu 13. aprí'l sl.
Sérstaikar þakkir færi ég
börnum mimu,m og venzlafótki
fyrrr höfðingiegar gjaíir.
Guð btessi ykkur öll.
Finnbogi Jósefsson,
Hnífsdal.
BANOARÍSK NAMSKONA
ÓSKAR EFTIR HÚSNÆÐI
Baindarísk kona sem muin
stunda nám við Háskóla Is-
'ands frá október n. k., óskar
eftir að taka á leigu tvö herb.
með aðganigi að eldhúsi eða
íbúð, fyrír sóg og 4ra ára dótt-
ur sina. Skrifið W
Mrs. Ann Pinson Gill,
P.O. Box 439,
Stony Brook, New York,
U.S.A.