Morgunblaðið - 04.05.1973, Side 20

Morgunblaðið - 04.05.1973, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. MAl 1973 Húseigendur Óska eftir 2ja—-3ja herb. íbúð til leigu í 10—12 mán- uði frá 15. júní, helzt staðsetta í austurborginni eða Mosfellssveit. Fyrirframgreiðsla fyrir sanngjarna leigu. Upplýsingar í síma 83497. 50 ára í dag: Ásgeir Einarsson, skrifstofustjóri 5 herbergja íbúð til sölu milliliðalaust í fjölbýlishúsi í Hafnar- firði. Sími 52321. Stórsvigsmót Ármanns fer fram sunnudaginn 6. maí. Keppni unglinga hefst stundvíslega kl. 12, nafna- kall kl. 11 f.h. Keppni fullorðinna hefst stundvíslega kl. 16, nafna- kall kl. 15. SKÍÐADEILD ÁRMANNS. Þekkt fyrirtœki í leðuriðnaði til sölu. Fyrirtækið hefur föst við- skiptasambönd um land allt. Arðvæn framleiðsla. RAGNAR TÓMASSON, HDL., AustiJrstræti 17. H jólhýsaeigendur Vinsamlegast sækið hjólhýsin sem geymd eru á Hvaleyrarholti, í dag, föstudaginn 4. maí, þar sem þann dag verða þau tekirr út úr skemmunni. GÍSLIJÓNSSON & CO. HF., Skulagötu 26, srmi 11740. Bílasölur í Reykjavík eru lokaðar á laugardögum í maí, júní, júlí og ágúst í sumar. Aðalbílasalan — Bílahúsið Aðstoð .— Bílakjör Bílasala Matthíasar — Bílaval Bílasala Guðmundar. Einbýlishús Til sölu er nýlegt 2ja hæða einbýlishús við Kárs- nesbraut. Á efri hæð er 4ra herbergja íbúð og möguleiki á að útbúa 3ja herbergja íbúð á neðri hæð. Aðskilin hitalögn fyrir hvora hæð. VAGN E. JÓNSSON, HAUKUR JÓNSSON, hæstaréttarlögmenn. Fasteignadeild Austurstræti 9. — Símar 21410 — 14400. VIÐ, sem bezt þekkjum Ásgeir Einarsson, trúum þvi varla, að hainrt sé í dag að fylla fimmmtíu árin. En sú mvn þó staðreynd vera, og þvi sting ég penna niðuir i tileíni dagsins. Ásigeir er Vestfirðingur, fædd- ur á Isaf irði 4. maí 1923. Foreldr ar hans voru þau sæmdarhijón- in, Einar Gnflmumdur Eyjólfsson, fiskimatsmaður og siðari kona hans, Helga Margrét Jónsdóttir, er þó bj'Ugigu á Isafirði. Þar ólst Ásgeir upp með foreldrum sin- um. Hann lauk prófi við Verziuonar skóía fslands vorið 1945, 22ja ára gamall. Næstu. árim var hann skr fstof'Uitnaður í Reykjavík eða þar tö hann fluttist tii Kefiavík ur 1947, oig þar hefur hamn átt heima síðan. Eftir að Ásgeir flutti til Kefla- víkur vann hann ýmis störf, er TÆKNIFRÆÐINGAFÉLAG ÍSLANDS HERRAKVÖLD verður haldið föstudaginn 4. maí í Oddfellow-húsinu klukkan 7.00. Síldar- og sjávarréttir. Skemmtinefndin. Laxveiðíleyii til sölo Leyfi í Haukadaisá og Þverá t Dalasýslu til sölu. Einnig nokkur leyfi til sölu í Laxá I Dölum. Upplýsingar alfa virka daga í símum 38845 og 38888 og á öðrum tímum í síma 43017. Vegagerð ríhisins — Útboð Vegagerð rikisins óskar eftiir tilboðum í lagningu Vesturlands- vegar í Kollafirði. Útboðsgögn verða afhent hjá aðalgjaldkera, Borgartúni 1, eftir kf. 14 föstudagrnn 4. þ. m. gegn 5.000 kr. skifatryggingu. Tilboðum skal skilað fyrir kl. 14 föstudaginn 25. maí nk. VEGAMALASTJÓRI. Bókhaldsvél Viljum selja notaða bókhaldsvél ADDO X 7000. verkfœri & járnvörur h.f. © Dalsbrauni 5, Hafnarfirði. — Sími 5 33 33. Hraðbátur til sölu Mjög glæsilegur 18 feta bátur yfirbyggður, klædd- ur áð inrtan með 2 kojum og 4 sætum. Til sýnis í Skeífunni 8. Upplýsingar gefur Þorsteinn í síma 11740 og Bíla- kjör, sími 19168 og 19092. HOBART iraf suðuspennar Ifyrirliggjandi TJovegum einnig !rafsuðuvélar fyrir mikrð vír 8tluminiu» og fleira. HAUKURA ÓLAFUR Ármúla 32 Beykjavík Sími 37700 tii féllu. Hainn rak efnalaug í Keflavík 1947—’50, var aðal- bókari hjá Kaupfélagi Suð- urnesýa 1950—55, rak eig- hi verzi’juin 1955—57, þar til hainn réðsit skrifstofustjór hjá fiugmálastjóminni á Keflavík- urfl'Uigvel’li, sem siðan helur ver ið hans aðalstarf. Hér yrði of langt mál að telja upp öli þau trúnaðarstörf, er honum hafa verið faliin. Hann var bæjarfull trúi i Keflavík 1952—58 og þá einn'ig í bæjarráði. 1 niðurjöfmun ameínd og síðar í framtalsnefnd óslitið frá 1950. í stjóm Sérieyf isbifreiða Keflavíkur nær óslitið frá 1950, og í stjórn Bæjar- oig héraðsbókasafnsiins í Keídavik frá stofmun þess 1961 til 71 og þá formaður stjómar. Auik þessara starfa, sem hér hafa verið talin, befur Ásigeir gegrnt f jöl'mörguim trúnaðarstörfum fyrir Alþýðiu- flokkinn. Verið í yfirkjörstjóim Keflavík'urkaupstaðar og í yfir kjörstjórn Reykjaneskjördæmis frá 1959. 1 fulltrúajráði Alþýðo- flokksins í Reykjaneskjördæmi, og nú er hann formaður Al'þýðiu fiokksfélagi Keflavíkur. Þótt Ásgeir sé Vestíirðimgur að ætt og uppruna og sé sem e'rnn þeirra, tryggur málsvari, þegar þvi er að skipta, þá er hamn engu að síður Keflvikinigur. Ávaílt áhugasamur og heili í störfum að ölki því, er til heilla horfír fyrir hans heimabyggð, Ásgeir er glöggur maður og viðlesiinn. Hann er fljótur að brjóta miál til mergjar og mynda sér sjálfstæðar skoðan r, sem hann þá setur fram á skýran og einfaldan hátt. Haran er að eðlis fari híédrægur og hefur sig að jafnaði lítt frannmi, en ég ætla, að því betur sé þvi veitt athygli, er hann hefur til mála að leggja. Enda flytur han11 þá mál sitt með festu, en á skýru og einföldu mál’i. Mjög þekktur mælskumaður, isiénzkur, sagði e'tt sinn, að eink um væri það þrennt, sem góður ræðumaðu.r þyrfti vel að muna, ef hánn vildi ná tökum á áheyr endum simum. Þetta þrennt væri: Það, sem hann víldi segja yrðí hann að þekkja nógu vel, — hugsa það nógu skýrt — og segja það nóigu einfáitt. Ekki veit ég hvor-t Ásgeir hefvrr heyrt þetta boðorð, en stundum hafa mér kom'ð i hug þéssi orð hihs kúnina mæiskumanns, er Ásgeir hefur sagt sitt álit á málunium, sem fyrir liggja. Ásgeir er kvæntur góðri og íugandi komu, Guðrúnu Ólafs- dóttur, útgerðarmanns, Lárussom ar, oig eiga þau rrrörg og manin- vænleg börn. Þau eru nú nýflutt í nýtt og giæsileigt hús að Þver holti 11. Ásgeir, frá þvi þú komst til Keflavíkur, hafa leiðir okkar legið saman. Við höfum starfað saman í bæjarstjórin og í ýmsum félagsmáluim, t.d. i Verkaiýðs- og sjómannafélagi Keflavikur. En þar hefur þú verið end/urskoðl andi í tujgi ára, og þrátt fyrir aldursmun mikinn þá miánnist ég þiess ekki, að nokkru sinni hafí skugga borið á vináttu okkar. Um leið og ég þakka þér af al hug samstarf allt og órofa trygg® á liðarum árum, þá faerum við hjónin þér, konu þinni, bömuma og tengdabömium okkar beztu ámd&áróskir með afmæiisdaginm og komand tíma. Ragnar Guðleil'kson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.