Morgunblaðið - 04.05.1973, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. MAl 1973
5
Chicago-
flug hafið
ÍSLENZK viðsikiptasendiínieifind
fór til Chiioago með fymsitu ferð
Loftíieiðia á hiinni nýju fSogl'eið
þaaiig'að, tll að kymmia ýmisax is-
iienzkair útfiliuitiniiinigisvörur. Var
ferð þesisi undirbúiin af Útfiuitn-
isngsmiðstöð iðmaðiariins og Lofit-
lieiðum saimeiiginlliegia, og veitir
Pétur Thorsteinssioin, ráðumeytis-
stjóri í utanrikiisiráðuneytiniu
sendiniefinidiinni forstöðu og veirð-
ur hinn opinberi gestgjafi í mót-
tökum sem Loftleiðir og Utfluitn-
ingsmiðstöðin ha'lda.
1 sendinefndinnl eru 15
manns, auik starfsmianna Loft-
lieiðia og blaiðam.anna, sem fara
út í boði þein'a. Kynnt verða
matvœCi, bæði lagmeti, laimba-
kjöt og ostar, uiiliarvörur og
sikinnavöruir, vikuir, keramik,
sikartgripir, húsgögn o. fl.
Farið var héðan i gær.
— 1 dag verður haldinn
bliaiðamannafiundur og móttaka
i Palmér House hóteiinu, þar
siem boðið verður 300 manns.
Veitimgar verða aiilair islienzkar
og filytja Loftteiðir út 700 pund
aif miat, auik bjórs og áfemgis till
gestaboðsins.
Seitt verður upp kynniing á ís-
ienzkum vörum í samibandi við
móttökiuna og einniig kynnimg á
Isilandi á vegum Loftlieiða. Þá
verður húsnæðið ailflit skireytt
íbúd
4ra herb. á 2. hæð í timburhúsi 100 ferm. með sér
inngangi til sölu.
Verð kr. 2.200.000.— Útb. 1.500.000,—
RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR, HRL.,
Laufásvegi 2.
Viö Hagamel
Til sölu er mjög glæsileg 6 herb. íbúð á hæð í húsi
við Hagamel, sem er aðeins kjallari og 2 hæðir.
Einnig er hægt að fá hálfa húseignina keypta. Á
hæðinni eru 2 samliggjandi stofur, 4 herb. ofl.
Stærð 150 ferm. Uppsteyptur bílskúr fylgir. Húsið
er nú þegar fokhelt og afhendist í því ástandi. Allt
sér. Sérþvottahús á hæðinni. Teikning til sýnis í
skrifstofunni. Ágætt útsýni. Mikil útborgun nauð-
synleg. Svona eign hafa margir beðið eftir.
ViÖ Safamýri
Til sölu er 2ja herb. íbúð á hæð í sambýlishúsi við
Safamýri. Ibúðinni fylgir uppsteyptur bílskúr.
Vélaþvottahús. íbúðin er með mjög góðum innrétt-
ingum. Útborgun 2 mft'ljónir.
ÁRNI STEFÁNSSON, HRL.,
Suðurgötu 4. — Símar: 14314 og 14525.
Kvöldsími: 34231.
Við rýmum fyrri nýjum vörum.
Allir jakkar og peysur á niðursettu verði.
Annars eru nýju vörurnar nú þegar farnar að
streyma inn. Sumarkjólar og sumarjakkar komnir.
meó fánum og myndum frá Is-
liandi o. fl.
Vicfckipt,as!vndineÍTidLn dvelist
í Chicaigo í átta daga. Veirða
skoðaðar þar stórverzlanir, auik
þesis, sem fraimlieiðenduir heim-
ssekja gaimla viðsikiptaimeinn og
stoitoa til nýrra kynina.
Auk Péturs Thorsteiin'ssonar
og Biynjólifis Ingólifssonar, ráðu-
neytÍKstjóra, sem eiininig fer til
Chicago, mun Haraldur Kröyer,
seindiiherm Isliands í Bandairikj-
unum, Poui Svednbjö'rn Johnson,
konsúlil Isliainds í Chicago veita
fyriirgreiðslu vegna viðskipta-
sendiniefndiairiinniar Auk blaða-
fiuitltrúa LoMteiða og firétta-
manina frá ísiiaindi og Luxiem-
burg verða með í ferðinini Bjarnl
Björnisision, fiorimaðuir stjómair
Útflutniinigismiðstöðvairiinmar og
ÚLfiur Siguirmiuindsson, firam-
kvæmdastjóri hennar. Aðrir
þátttafciend'Uir eru Þröstur Ólafs-
son frá Iðnaöarráðuinieytiiniu, Val-
geir Ái'saílsson firá . Viðsfciptá-
ráðunieytiniu, dr. Örn Eriiendstsio'n
firá SöiuEitofniuin lagmetis, Harry
Fredieriksem frá Iðnaðardieild
S. í. S., Jón H. Bergs firá SUiátur-
félagi Suðurliatnids, Pétur Péturs-
s«n firá Álafiossi, Agnar Tryggva-
son firá Búvörudeild S.Í.S., Ás-
geir Hallsson firá Hekliuvikri hf.,
Orri Vigfússon firá Gldit hí.,
Konráð Axelseon frá Otfiliutn-
tagiss'amtökuim guHsmiða og
Hjalti Geiir Kristjámsison frá
Kristjámi Siggeirssyni hfi.
Mercedes Benz 250
árgerð 1970, í mjög góðu lagi, er til sölu.
Upplýsingar gefur Óskar Benjamínsson í Búnaðar-
banka íslands.
FASTEIGNAÚRVALIÐ
SÍMI13000
Til sölu
Ný 4ra herb. íbúð 100 ferm. við Æsufell IV. Tilb.
til afhendingar í júlí.
Raðhús við Torfufell, 125 ferm. á hæð, sömu ferm.
í kjallara með fullri lofthæð. Verð 2,8 millj.
AUÐUNN HERMANNSON,
sími 13000. Heimasími 80221.
f