Morgunblaðið - 04.05.1973, Qupperneq 32
LESIÐ
DflCIECn
wiPiílMirMt*
FÖSTUDAGUR 4. MAÍ 1973
flUGLVSinCflR
H*-»22480
Tweedsmuir barónessa
kemur t,H fundarins í gær
á meðan á útifundi SHÍ og
SlNE stóð. (Ljósmynd:
Ói. K. M.)
Landhelgisviðræður við Breta:
„SVOLÍTIÐ hefnr miðað frá upp
haflegri stöðu samninganna,"
sag'ði <I.A. Stodart, aðstoðarsjáv-
arútvegsráðherra Breta, er Mbl.
spiirði hann um álit hans á við-
ræðunum, sem hófust um .land-
helgismálið i ráðherrabiístaðn-
um í gær. „Við höfum unnið
nijög vel og ég held að við séum
á réttri leið,“ sagði ráðherrann.
Einar Ágústsson, utanríkisráð-
herra vildi heldur lítið um mál-
in segja, en kvað „gagnleg skoð-
anaskipti" hafa átt sér stað og
haldið yrði áfram í dag.
Tweedsmuir barónessa, for-
maður brezku sendinefndarinnar
og aðstoðarutanríkisráðherra
Ereta sagði að samninganefnd-
imar hefðu unnið vel og mikið.
„Við reynum að koma til móts
við íslenzku viðræðunefndina á
ýmsum sviðum og þeir hafa lítil-
lega slakað á. Þó eru nokkur
erfið atriði, sem ákveðnir vinnu
hópar eru nú að vinna að að
leysa," sagði Tweedsmuir barón-
essa.
Fundirnir voru samfelldir í all
an gærdag. Þeir hófust klukkan
10.30 og var síðan gert stutt hlé
klukkan 13 og um klukkan 15
gekk Tweedsmuir barónessa á
fund Ólafs Jóhannessonar, for-
sætisráðherra. Ólafur sagði í við-
tali við Mbi í gær að aðeins hafi
verið um k u rteisishei msók n að
ræða.
Stúdentaráð Háskóla Islands
og Samband íslenzkra náms-
manna erlendis gengust fyrir úti
fundi við ráðherrabústaðinn í
gær eftir hádegið. Þar flutti for-
maður SHl ávarp, þar sem mót-
mælt var samningaviðræðum við
Breta og endaði ávarpið á hinum
fornfrægu orðum: „Vér mótmæl-
um ailir".
Þá afhenti fundurinn bæði ís-
ienzku og brezku viðræðunefnd-
inni bréf, þar sem sjónarmið
fundarmanna voru tíunduð. í
bréfinu til brezku viðræðunefnd-
arinnar er skorað á Tweedsmuir
að gera sér ferð á hendur um
ísland, svo að hún geti með eig-
in augum séð hve háðir Islending
ar eru fiskimiðunum við landið.
1 bréfinu til íslenzku viðræðu-
nefndarinnar er hún hvött til
þess að sýna engar tilsilakanir
og íslandi bæri allt landgrunnið.
Á fundinum voru á að gizka
400 manns.
ínánd?
Samkomulag
Viðræðum haldið áfram í dag
Neptúnus:
Roksölur
— hefur selt
fyrir 14 millj.
NEPTÚNUS seldi í morgun i
Cuxhaven 174 tonn og 790 kg
fyrir 212 þús. 860 mörk eða
tæplega 7. millj. kr. Meðal-
verð á kg var 39 kr.
Neptúnus hefur á 6 vikum
selt fyrir 452 þús. 831 mark
(um 14 millj. kr.), en skipið
er 25 ára gamall síðutogari.
Skipstjóri er Jóhann Sveins-
son. Togarinn Júpiter selur í
dag í Bremerhaven.
Slagur í trygginga-
málum bifreiða
Hvort á heilbrigðis- eða dóms-
málaráðuneytið að annast málið?
VEGNA þess að mál tryggingar-
félaga hafa ekki verið afgreidd
hjá því opinbera hafa trygginga-
féíög neitað að tryggja nýjar
bifreiðir og um leið hefur Bif-
reiðaeftiriitið neitað að umskrá
bifreiðir og skrá nýjar bifreiðir.
Morgimblaðinu barst í gær
fréttatilkynning frá heilbrigðis-
ráðuneytinu þar sem heilbrigðis-
ráðherra tilkynnir að hann hafi
óskað eftir því við Brunabóta-
félag íslands, sem er eign ríkis-
ins, að það tryggi áfram bifreið-
ir samkvæmt gildandi gjaldskrá.
I fréttatilkynningiinni segir m.a.:
Eftir ósk tryigiginigamái aráðu -
ueytisins hefur Brunabótafélaig
íslands tekið að sér að anmast
bifreiðatryggiirkgar eins og áður
gegn greiðsi'u iðgjalds sam-
kvæmt gildandi igjaldskrá hinm
30. apníl sl.
Félagið raun selja tryiggiimgair
þessar með fyrirvara um inn-
heimtu viðbótariðgjal ds í sam-
ræmi við hækkanir tryggingar-
iðgjalda, sem leyfðar kunma að
verða frá 1. maí þessa árs.
Magnús Kjartamsson heil-
brigðisráðh'arra sagði í viðtali
við Morgunblaðið í gær að haran
hefði fiullain huig á að leggja fram
til'lögur til þess að breyta þvd
fyrirkomulagi sem nú gilti varð-
andi tilhögun ábyrgðartrygginga
bifreiða. Magnús kvað það óþol-
amdi að eiiga yfir höfði sér á ári
hverjiu hótanir try ggingafélaga.
Morguinbiaðið bar þessi um-
Framhald á bls. 31
Famir að mála
hús í Eyjum
Vestmannaeyjum í gærkvöldi
frá Jóhanni Guðmundssyni.
NOKKURT hraunrennsli var i
Álverið:
60 m hár súrál-
geymir hallast
— undirstöðurnar undir 40 þús. t.
geymi farnar að gefa sig
Stóri súrálgeymirinn til hægri er sá sem hefur sigið nokkuð til
suðurs. Hann er 60 m hár og rú mar 40 þús. tonn. Ljósma. Mbl.
Sv. Þorim.
KOMIÐ hefur í Ijós að undir-
stöður undir nýja súrálgeymin-
um í Álverinu í Straumsvik hafa
gefið sig nokkuð og nemur halla-
mismunurinn nokkrum senti-
metrum á þessum 40 þús. tonna
súrálgeymi, sem er 60 metra hár.
Að sög,n Ragnars Halldórsson-
ar fors'tjóra Álversims er verið
að undirfeúa viarnaraðgerðir, en
hallinn er að verksmiiðijulhúsum-
iím í suður. M.a. er áformað að
bora með noWkurra tomma breið-
um borum ini'ður í jarðveginn vi'ð
geyimánn og fyllla holurnar af
sementsveliingi eine og hægt er.
Vii'tað er að undirstöðurnar
standa á 4 hraumJögum. Ákveðið
hefur verið að fresta um sinn
byggimigu þriðja súrái geymi'sins,
meðan verið er að kanna jarð-
veginn betur, en hafizt verður
handa í þessum mánuði u,m að-
gerðir við geymdnn sem farinn
er að haliast. Verið er að kamma
hversu djúpt þarf að bora í jarð-
veginn við geymana og annar
vi ðgerð a r und i rbúniiln gur stendur
yfir. „Það er enginn stoaði stoeð-
ur,“ sagði Ragnar Halldórsson,
,,en þetta mun að sjálfsögðu
toosta eiititlhvað au(ka“.
dag í suðaustur eins og verið hef-
ur undanfarna daga. Af og til sést
hraunið renna glóandi þar sem
það kemur út úr gignum um 100
metra frá sjálfum pottinum, en
á milli storknar það og lítil
hreyfing sést. Smávegis öskugos
hefur verið hér í dag, en það er
óverulegt og engin aska kemur
úr mekkinum að ráði. Þegar
stendur á bæinn er fremur um
ryk úr mekkinum að ræða en
ösku.
Það gengur vel að hreinsa göt-
ur bæjarins miiðað við þann iitla
tækjakost, sem fyrir hendi er, en
lóðimiar eru eftir. Nú þarf bara
fólk í að finihreinsia lóðirnar.
Mifcið af bátum er í höfniinni nú.
Menn tatoa hér til hendinni við
eitt og ammað og nokkirir heima-
menn eru farnir að dytta að hús-
um siínum, hreinisa lóðir, sá og
planta og máia húsin.
Stöðugt er uinmið við að leggja
vatnsileiðslur á hraumið og kæla
það niiður og gemgur það starf
vel, enda unnið mjög skipulega
við það.
Það er gott að sjá þar sem
hreimisun er hafin hve auðvelt er
með samstillltu átaki að hreinsa
bæinn og græða hamrn upp, en
tíiraunasáning er hafin viða.