Morgunblaðið - 04.05.1973, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 04.05.1973, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. MAÍ 1973 Eliszabet Ferrars: Ssmísríis i dairianra hefði verið að ræða, að þú hefð- ir þekkt eitthvað til hans? — Ekki þarf það að vera, sagði hún. — Margot talaði mjög sjaldan um persónuleg málefni. í>að var ekki af þvi að hún væri neitt að pukrast, heldur fannst henni það engan veginn áhugavert fyrir aðra. Hún tal- aði um vinnuna og stjórnmál og fræga menn, sem hún hafði hitt, og allt þess háttar. Hann hló þurrlega. — Þetta er góð smámynd af henni. . . . Hvað? Hann snarsneri sér við ein-s og hræddur, þvi að Roder ick stóð í dyrunum og öskraði á hann. — Hvern fjandann ertu að vilja með þessa bók, Neil, þrum- aði hann. Hann var einkenni- lega náfölur. Dalziel svaraði þessu engu. Hann gekk aftur að skápnum og kom bókinni fyrir á sínum stað. Roderick gekk niður tröpp- umar inn í stofuna, og hélt enn á innkaupakörfunni. Hann hafði enga stjóm á skjálfandi röddinrti, er hann sagði: — Þú varst alltaf að sækjast eftir bók unum hennar, var það ekki? Þér fannst alltaf, að afi hefði átt að eftirláta þér þær, en ekki henni. Ég býst varla við, að þú hefðir talið eftir neitt annað handa mér, ef hún hefði lifað það að semja þessa erfðaskrá, sem hún var að tala um, en þú gazt ekki hugsað þér, að þess- ar bækur lentu hjá mér. — Ég kom, sagði Dalziel, — af því að þær eru sennilega það verðmætasta, sem Margot átti og mér datt í hug, að það gæti verið ráðlegt að athuga, hvort nokkurra þeirra væri vant. — Hvers vegna ætti það að vera ? spurði Roderick. — Er það ekki algengt, að vermætir hlutir týnist? spurði Dalziel. — Jú, ef einhver þjófur er á ferðinni. Þeir litu hvor á annan, þegj- andi og reiðilegir. Svo setti Rod erick upp meinfýsilegt bros. — Hvers vegna segirðu ekki það, sem þú meinar, Neil, — að þú hafir komið tii þess að sjá, hvort ég væri búinn að stela bókunum? — Það þyrfti ekki endilega að vera þú, Roderick. — Hver gæti það verið ann- ar? — Til dæmis þessi Burden. — Hvers vegna Burden? Hvers vegna ekki þú sjálfur, Neil? — Ég hef engan lykii að hús- inu, sagði Dalziel. — En Brian hefur það. Og ég líka. En væri nú svo erfitt að komast hingað inn lykillaust? — Kannski ekki, en Gower hefur sagt mér, að hér sjáist engin merki um innbrot. — Ég skil. Þú hefur reiknað þetta allt vandlega út. Þú ætl- ar að segja þeim, að nokkrum bókum hafi verið stolið. Og ein- hvern veginn kemur það svo greinilega i ljós, að þú hefur ekki stolið þeim. Og svo færðu þær allar að Iokum. Aftur varð vandræðaleg þögn í stof unni. Þá sagði Dalziel þungbúinn: — Er það ekki skritið, Roder- ick, að ég hef aldrei gert mér það ljóst fyrr en í dag, hve mjög þú hatar mig? — Ég hef heldur ekki hatað þig fyrr en í dag, sagði Roder- ick. Jane rak upp ofurilítið óp og greip i handlegginn á Roderick: — Talaðu ekki svona. . . það er svo hræðilegt að hata einhvern. — Vertu kát, Jane, sagði Dal- ziel. — Enginn hatar þig. — En ég hata. . . að vera næst um hötuð, veinaði hún. Og hveirs vegna ferðu ekki núna? sagði Roderick við Dal- ziel. — Við Jane erum setzt að hérna og viljum gjama vera í næði, svo sem til tilbreytingar. Jane greip andann á lofti og skammaðist sín, og skelfingin skein út úr stóru augunum, en Rakei setti upp vandræðabros og sagði: — 1 þínum sporum fyndist mér það sama. Og hvað mig snertir, þá ætlaði ég ekki að standa við lengi. Hafðu eng- ar áhyggjur. Roderick kafroðnaði. — Ég átti ekki við. . . Fyrirgefðu. Ég átti ekki við þig, Rakel. Þetta eru bara fjölskylduerjur. Það er ekkert alvarlegt á seyði. Það jafnar sig fljótt. Vertu ekki að fara núna. En Rakel sagðist ekki hafa átt annað erindi en að færa Jane inniskóna hennar og hefði yfir- leitt alls ekki ætlað að koma inn. Og þegar hún fór, elti Neil Dalziel hana. Úti i garðinum lamdi vindur- inn kinnar hennar, ýfði á henni hárið og þrengdi að kverkum hennar. Hún bretti upp kápu- kragann og greikkaði sporið. Hana langaði tii að komast sem fljótast burt úr þessu húsi og frá manninum, sem gekk við hlið henni. Hann náði að hlið- inu rétt á undan henni og treip í grindina, rétt eins og hann ætl aði að opna fyrir henni, en hann kom þvert á móti í veg fyrir að hún gæti opnað. — Afsakið, ungfrú Hardwick, en gætum við talað saman and- artak? Henni varð hugsað til, að hann grunaði Brian um græsku og hana langaði mest til að svara, að hún hefði engan tima, en áður en hún gat ákveðið sig, hélt hann áfram: — Mér þætti gaman að vita, hvort þér þekk- ið Brian Burden persónulega? Rakel gramdist og svipur hennar harðnaði. — Ég kannast vel við hann, sagði hún. Hún var að velta því fyrtr sér, hvemig hann hefði komið, því að bíllinn hans var hvorki á stígnum né á veginum, og hún sá, að það var bill Rodericks, sem var við hálfopnar dyrnar á bilskúmum. — Ég hitti hann í fyrsta sinn í morgun, sagði Dalziel, rétt eins og þetta væri upphafið að einhverju, sem hann langaði til I þýáingu Fáls Skúlasonar. að segja. En svo yppti hann bara öxlum og opnaði hliðið. — Jæja, ætli þetta skýri sig ekki allt sjálft, áður en lýkur. Rakel stóð kyrr þar sem hún var komin. — Hvernig er það með þessar bækur? spurði hún, — hefur eitthvað af þeim horf- ið? — Ég býst við því, sagði hann. -r- Og þér ætluðuð að spyrja mig, hvort óg héldi, að Brian hefði stolið þeim? — Já, ég ætlaði að gera það. En svipbrigði yðar sögðu mér, hvert svarið yrði, og líklega munduð þér hata mig, ef ég spyrði. Og mér er vist ekkert betur við hatur en Jane vesl- ingnum. Hann brosti með áhyggjusvip og Rakel varð þess vís, að hon um var miklu þyngra í skapi en hún hafði gert sér ljóst inni í húsinu. — Eru þær mjög verðmætar . . . þessar sem vantar? spurði hún. — Ekkert afskaplega. Kannski svo sem tvö hundruð pund samanlagt, nema fleiri séu horfnar en ég held. Ég hafði að vísu ekki mikinn tima til að gá að því, áður en Jane kom inn, en ég gat ekki fundið tvö verk eftir Newton, hvort tveggja frumútgáfur, þýddar úr latínu og útgefnar um 1730, og það mætti segja mér, að hvort væri svo sem hundrað punda virði. En svo gætu fleiri bækur verið horfnar. Kafffisala Kvennadeild Borgfirðingafélagsins hefur sína ár- legu kaffisölu og skyndihappdrætti sunnudaginn 6. maí kl. 2—6 e.h. í Lindarbæ. Komið og njótið góðra veitinga. STJÓRNIN. velvakandi Velvakandi svarar í síma 10100 frá mánudegi til föstudags kl. 14—15. 0 Málspjöll Halldór P. DungaJ skrifar: „ „Ég á 25 aura hjá þér," var sagt á uppvaxtarárum món- um við þann, sem maður mættí með opna buxnaklauf. Þó að 25 aura sektin fyrir þotta velsæm- iisbrot hafi fyrir lömgu lagzt atf, þá brá mér heldur i brún, þeg- ar ég las heiteíðua u glýsingu í Morgunbllaðinu þann 27. apríl með yfirskritftiinn.i: BUXNA- KLAUFIN OPNAR! Ég hliðra mér hjá að lýsa myndmni af buxunum, sem fyBir út meginMuita síðunnar. Hatfi eigamdli eða etgendur þess- arar verzlunar ætlað sér að vekja athygli aiimenndnrgs, þá hefur það öruggtega tekizt. Til er það fóik, sem skixriist ekki við neiltt tii þess að vekja á sér athygli, hvort heldur er fyrir afrek eða endemi. Þessa áróðurskappa vil ég þó biðja að virða mér til vorkummar þó að ég láti mér ctetfa í hug hvemig siMkar setninigar muni hljóma i eyrum aiimennimgs: „Veri'ð velkomin í Buxnakliauf- ina!“ „Hitftumst í BuxnakLauf- inni!“ „Geturðu sagt mér hvar Buxwaklaufin er?“ „Lifttu inn í TÍZKUSÝNINGAR AÐ HOTEL LOFTLEIÐUM ALLA FÖSTUDAGA KL. 12:30—13:00. Hinir vinsælu islenzku hádegisréttir verSa enn Ijúf- fengari, þegar gestir eiga þess kost aS sjá tízku- sýningar, sem islenzkur Heimilisiðnaður, Módel- samtökin og Rammagerðin halda alla (östudaga, til þess að kynna sérstæða skartgripi og nýjustu gerðir tatnaðar, sem unninn er úr íslenzkum ullar- og skinnavörum. Buxnaklau fjjna! “ „Buxnakliauf- in er opim i hádeginu." „Buxna- klaufin er iokuð í dag vegna jiarðarfarar" o.s.frv. Enntfremur skail á það bent, að „buxm!akliautfuim“ verða á þau hnapalitegu mlsitök að segja að „verzlunim opnii“. En þvi miður verður að segja eims og er, að auglýsendur munu ekki vera hér einir á báfci. Aðnir hafa verið á uindam þeim um slík afgliöp. Þaö liggur þó í augum uppi, að verzlun gétur aJdrei opnað sjáltf, það þarf ein- hver að opna hana. Rétt hefði verið að segja, að „verzlunin verði opniuð“. Auglýsendur klykkja sivo út með þessum orðum: „Líttíi við, opið tíl 10 í kvöld." „Að Mta við“ er hér notað i alnangri merkin'gu. Rétt er að segja „að Mta imn“. Að lokum skora ég á rétta aöiiLa að fcaka nú í taumana, svo að „buxnakfliaufar" og þeiirra Mkar haldi ekki áfram að kasta aiLLs kyns óþverra í „gullLa- stokkinn heninar mömmu“, eims og íslenzkur rifthöfundur nefndi móðunmál vort. Halldór P. Dungal." 0 Götótt gíróþjónusta Sigurjón Signrbjörnsson sikrifar: „Að morgni 2. maí ætíaði ég að nota skrif.sto.fuisdmanin mimn, en komst þá að raum um, að ha.nin var óvi.rkur. Hnimigdi ég j>á í bilanaitilikynn- ingar og spurði hvort sáminn væri lokaður og var því svarað játandi. „Það kemur mér á óvant, þvi að ég borgaði neikninginn í pósthúsimu í síðustu viku, mig mdinnir á fimmíudag," sagði ég. Viðmæilandi minn svaraði úm hæl: „Á sumardaginin fyrsta var alllf lokað.“ „Máske hefur það verið á fösftudagiimn," sagði ég. „Á föstudaginn langa?" spurði viðmælandinn. „Fösftudagurinn Langi er alt- af fyrir páska og var ekki á föstudiaginn var,“ saigði ég þá og sipurðd svo hvent ég ætti að smúa mér. Mér var viisað á iinniheimtuna. Hringdl ég þamgiað, sagði mínar farir ekki sléttar og spurðii, hvont girógneiðsliurnar kæmu srvona seint fram. Þvi var ekki neiltað, en númerið var opmað samistundis. Ég tók nú kvittumima frá pósthúsinu til athugunar og var hún dagsett 24. april 1973 (þriðjudag eftiir páska), þammig að simanum var lokað á niunda degi frá því að greiðsila fór fram á pósthúsimu. Góð þjónuista það. Sigurjón Sigurbjörnsson, Lindarhvammi 7, Kópavogf.“ BÍLA- SÝIMING öll bílaumboðin sýna það nýjasta

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.