Morgunblaðið - 04.05.1973, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. MAÍ 1973
21
Höfn við
Dyrhólaey
Humarvertíð
25. maí-15.ág.
ÞAR sem nokkuð hefur borið á
miisiskiilnitngi varðandii másimum
ko.stmaðai'áíÐtlana Hafnamála-
stofniunar rikiisins og undirritaðs
utm hafnargerð við Dyrhóiaey,
þykir ástœða til að undirstrika
eftirtfarandii.
Eiins og fraim hefur komið,
áiáitlur Hafinamáiliaisitofnun rikis-
irts, að höfn viið Dyrhóliaey,
með grjótgörðum úit á 12.5 m
dýpi mitðað við meðal stór-
strauimsfjöru, muni kosita um
2.2 miiiljarða kr. miðaö við verð-
lag sumiariið 1972. Uindirrditaður
álítur hins vegar, að lækka
megi þennan kostnað nokkuð
vegna þess, sem hér greinir:
Viilð hönnun brimvamargarða
valdi Ha'fniamálastofnun rikisdns
aið fyligja bandarískum hönnun-
arvenjum. Umdirritaður telur
hins vegar skynsajniegra í
þeissu sambandi a.ð fyligja norð-
ur-evrópskum venjum, sem gera
ráð fyrir að ódýrara sé að lag-
fæna skemmdir, sem tölfræði-
lega kæmu á t.d. 25 ára tima-
biOli, en að tryggja sig gegn
þeim. Þar sem iágmarksgildi
fæst fynir samaml'aigðam bygg-
ingarkosfnað og viöhaldskosln-
að, sem faiil af tölfræðálegri
hönnunarbylgjuhæð, fæst bezt
nýting fyrir útlögðum kostnaði.
Byggingar- og viðhaldskostnað-
ur er að sjáiifsögðu háður vimnu-
launium í einsitökum löndum,
sem eru hæst í Bamdaríkjumum
og aiuk þess hærri í Skandimavíu
en á Isliandi. Hér er því um miis-
mun á vaili á „öryggi" að ræða.
Aðrir þýðinigajrmi'ikiir þættir
korna hér við sögu, svo’ sem
emi.nigarverð við sandgröft/dæl-
ingu, sem má lækka mið-
að við dælinigu með skipi
' við miotkum stórvirkrar gröf u
með dragskófiu. Þessuim þáttum
eru gerð Skii í skýrslunni „FÁ-
EIN ORÐ UM HAFNARMÖGU-
LEIKA VIÐ . DYRHÓLAEY,
marz 1973“, sem undirri) aður
hefur unnið að beiðni Hafinar-
nefndar V-Skaftafeilssýsliu. Þar
sem fjárframilög til hafnarfram-
kvæmda, að öliu jöfnu, byggjast
á iiithi til handa sem flestum,
hafa heiimamemn lagt sérstaka
áherzlu á, að athugaðir yrðu
möguleikarnir á því að byggja
höfninia út í áföngum. í fyrri
skýrsiiu mimmi um þetta mál,
sem út kom í október 1972,
nefndi undirriitaður að fyrsti
áfamgi hafnarframkvseimdar með
görðum út á 7 m dýpi miðað
við m. si órstraumsif jöru, á-
samit nokkru viðlegurými myndi
eimm sér kosta um 250 miMtj. kr.
(verðlag ’72), miðtið við að hald-
ið yrði áfraim við hafnarfram-
kvæmdir innan sama verk-
áfanga (afsikriftir af vélum,
steypustöð o.s.frv.). Augljóst er,
að ekki má bera þessa tölu sam-
an við niðursitöður Hafnamála-
stofnumarinnar um kostnað við
höfn á stærð við Vestmammaeyj-
höfn. -Varðiandi ákvörðun á
„minnstu" stærð fyrsta áfanga
ytri hafnarmannvirkja er áliitið,
að ef fynsti áfangi ættii að
sitanda eimm og óstuddur ára-
tugi, þyrfitu brimvarniargarðar
að n,á út á um 11 m dýpi. Módel-
tilraunir gæfu þó gleggni upp-
lýsinigar um þetta. Nærri lætur
aö slík höfn, með viðlegurými
fyrir um 15—20 fiskibáta, muni
kosta um 650 i lil 950 miliij. kr.
(verðl. ’72) aMit eftir legu brim-
varnargarftanna.
Hvað viðvíkur hafnarfram-
kvæmdum viið suðunströnd lands
ims í náinni fnamtíð, er það afiar
þýðinigarmliiki’ð að hraða ranm-
sóknum og hagkvasmniiisathug-
unum. Þetta kemur berlega í
Ijós við aitihugun á tímaáæiUun
um nannsókni.r, hönnun og út-
boð og framkvæmdir varðandii
mögulega hafnarframkvæmd við
Dyrhó’iaey (fyligiskj. 3 í ofam
nefndri skýrslui, en þetta giJdir
að jöfnu hvað viðvikur öðrum
hafnarframkvæmdum við suður-
ströndina.
Reykjavíik, 7. 4. ’73
Pálmi Jóhannesson.
Sumarfagnaður
í Grindavík
ÞINGEYINGAFÉLAG Suður-
nesja miun halda sumarfagnað í
Félagshekrmiiiniu Festi í Grinda-
vík í kvöld kl. 9. Tii skemmtun-
ar verður m.a. að Ámi Óla heils-
ar sumri, Árni Johnsen þjóðlaga-
söngvari syngur og leikur á gítar
og hljómsveittn Jón Sigurðsso-n
úr Reykjavík leilkur fyrir dansi.
Allir eru velkomnir meðan hús-
rúm leyfir, en dansað verður til
kl. 2.
Iðnnám í
kjólasaumi
eftirsótt
FÉLAG kjólameistara hélt aðal-
fnnd sinn lyrir skömmu og var
Bergljót Ólafsdóttir kjörin for-
maður. I félaginu eru 36 félagar
og er markmið þess að vinna að
sameiningu og samsta.rfi þeirra,
sem hafa fengið meisitararéttindi
í kjólasaiuni. Sér í iagi hefur fé-
lagið áhuga á að fylgjast með
allri tækniþróun í fataiðnaði.
Félagið hefur gert ítrekaðar
tíiraunir til að beita sér fyrir
fuBkomnari menntun iðnsveina í
greininni. Mikil eftirspurn er
hjá sitúlkum, sam óska eftír að
komast í nám í kjólasaumii, en
erfitt hefur reynzt að útvega
þeíiim ölluim námsaðstoðu. Félag-
ið hefur því beitt sér fyriir því,
að komið verði á fót verknáms-
skóla í kjólasaumi við Iðnskól-
ann í Reykjavík, en það mál hef-
ur þó emn ekki náð fram að
ganga.
HUMARVERTÍÐ þessa árs mun
hefjast 25. maí og ljúka 15. ágúst
eða þegar 3.000 lestir humars
hafa veiðzt. Það er sjávarútvegs-
ráðuneytið, sem hefur tekið þessa
ákvörðun í samráði við Hafrann-
sóknastofnunina, Fiskifélagið og
samtök útvegsmanna og sjó-
manna. 1 frétt frá ráðuneytinu
sf'gir:
„Enginn má stunda humarveið-
ar nerna hann hafi tíl þess sér-
— Slagur
Framhald af bls. 32
mæli undir Gísla Ólafsson for-
stjóra Tryg.ginigamiðstöðvarinn-
ar. Hann saigði að tryggfnigafé-
lögin hefðu ekki haft í neinum
hótunum, en þau befðu h:ns veg
ar sent útreikninga sína -til ráðu-
neytsins í febr. sl. og entgin svör
fengjð ennþá, hvorki athiuga-
semdir við útreikninga eða ann-
að Gísli sagði að þeir hefðu fréft
að þessir útreikningar hefðu
stakt leyfi ráðuneytisinss og verða
leyfiisbréf bundin ýmsum skilyrð
um. Varðar það sviptliingu lieyfa,
ef þau sikilyrði verða brotin.
Ha.ft verður nákvæm't eftírlit
með veiðunum að þessu sinni og
m. a. reyrat algjörlega að koma
í veg fyrir, að undirmálshuimri
verði landað.
Umsóknir um humiarveiðileyfi
verða að hafa borizt ráðuneytinu
fyrir 15. maí nk.“
vinnubrögðunium í ráðuneytun-
um sjálf’um.
Hins vegar ta’di Gisli einniig
að drátturinn væri veigna þess
að bfreiðatrygigingar hefðu
áhrif á kaupgj aldsvísitöiuna.
Varðandi nýskipan öfcutækja-
trygginga kvað Gísli menn að
sjálfsöigðu hafa sinar huigmynd-
ir, en hiins vegar kvaðst hann
ekki vita betur en þær heyrðu
undir dómsmálaráðuneytið.
Meðalfellsvatn
Veiðileyfi til félaga í Félagi suma'rbústaðaeigenda
verða seld frá mánudegi 7. maí til fimmtudagsins
10. maí kl. 2—6 dag hvem, og frá mánudegi 14. maí
til fimmtudagsins 17. maí kl. 2—6. Leyfin verða
seld hjá Bimi og Halldóri hf., Síðumúla 19.
Félagar, sem enn hafa ekki greitt félagsgjöld fyrir
árið 1972/73, vinsamlegast geri skil á sama tíma.
Stjórnin.
AÖeins
ektavam
Ekkertannað.
Jógúrt úríslenzkri mjólkog sykraóir
ávextirútí.
Ekkert gerfibragðefni, engin litarefiii!
Aðeins ektavara.
meó söxuðum ananas
Ath. Jógúrt án ávaxta
kemur á markaóinn einhvern næstu daga.
geinigið á mill' ráðumeyta og hvort
að þeir hefðu týnzt eða anmað
þá væri sá dráttur að kenna