Morgunblaðið - 06.05.1973, Blaðsíða 2
2
M()UGi:NBI,At)IÐ, SUNNUDAGUR 6. MAÍ 1973
Jóhannes Nordal á ársfundi SedMbankans:
Aukning gj aideyriseignar
Byggist á verulegri aukningu erlendra skulda
ÁRSFUNDUR Seðlabanka ís-
laiids var háldinn í gær. Jó-
hannes Nordal, seðlabanka-
stjóri, gerði í ítarlegri ræðu
grein fyrir starfsemi bank-
» ans og þróun efnahagsmála á
árinu 1972. í ræðu hans kom
iri.á. fram, að vöxtur þjóðar-
tekna á árinu 1972 var 5%
miðað við 12,5% á árinu 1971.
Raunvirði einkaneyzlu jókst
um 11% frá fyrra ári eða
rúmlega tvöfalt hraðar en
þjóðartekjur. Jóhannes Nor-
dal sagði, að þessi mismun-
ur hefði verið kjarni þeirra
efnahagsvandamála, sem við
var að glíma á árinu.
• í ræðu Jóhannesar Nordals
kom einnig fram, að viðskipta-
jöfnuðurinn á árinu 1972 var í
heiid óhagstæður um 1770 millj.
kr. Vöruskiptajöfnuðurinn var
óhagstæður um 2100 millj. kr.,
en þjóniistiijöfnuðurinn var hins
vegar hagstæður um 330 miUj.
kr.
# Jóhannes Nordal gat þ«iss
einnig, að verðmæti sjávarvöru-
framleiðslunnar hefði aukizt á
árinu 1972 um 3% miðað við
árið 1971.
í ræðu sinni sagði Jóhamnes
Nordal m.a.: „Allmikið dró úr
haigvexti á árinu 1972 rniðað við
næstu itvö ár á undan, ja fn framt
því sem tekjur og emikaneyzla
Tónleikar
í Stykkishólmi
Stykkisihólmi 2. mai.
KARLAKÓR Stykkishólms,
stjórnandi sr. Hjalti Guðmunds-
son og Lí>ðrasveit Stykkishólms,
stjórnandi Víkimgur Jóhanmsson,
X héjdg sameiginlega tónleika í
leikfimishúsinu í Stykkishólmi,
sunnudaginn 29. apríl sl. Lék
lúðrasveit.n 14 lög eftir ýmsa
hÖfunda óg karlakórinn söing 8
lög og voru einsöngvarar með
kórnum þeir Bjarni Lárentsínius-
son og. Njáll Þorgieirsson. Þetta
er í anmað sinn sem þessir aðilar
standa saman að tónleikum.
Lúðrasveit Stykkishóims hefur
á næsta ári starfað í 30 ár og hef
ur Víkin/gur verið stjórnandi
hennar frá upphafi.
— Fréttaritari.
Á NÝAFSTÖÐNU ársþingi iðm-
rekenda var lýst stjórnarkjöri í
Fétogi Lslenzkra iðinrekenda fyr-
ir næsta ár. Stjómina skiipa nú
Gunnar J. Friðriksson, fraan-
kvæmdastjóri í Frigg, sem er
formaðuir. Fyrsti varaformaður
er Davið Seh. Thorstehmson,
framk v æmdas tj ó r i í Smjöriíki
jukust óvemjulega. mikið. Var
þpssi misimunur í þróunarstefnu
framleiiðslu og , eftirspurnar
kjarni þeirra efnahagsvanda-
mála,, sem við var að glírna á
árinu.
ORSARIR MINNKANDI
ÞJÓÐARTEKNA
Orsakir. hægiari vaxtar þjóðar-
framleiðslu og þjóðartekna
á árinu 1972 en árin næst
á undan voru einkuim. tvær. Hin
fyrri var sú, að fraimleiðslukerfi
þjóðarimnar var þegar að mestu
fuliiinýtt i iok ársins 1971 og því
m/inma svigrúm til framleiðslu-
auknángar en árirn tvö á undan,
sérstaklega eftir að almenn
stytting dagvinnutíma hafði ver-
ið ákveðin frá upphaifi ársins.
Þrátt fyrir þetta náðist 6% aukn
ing í þjóðarfraimilieiðsiu á áriinu
miðað við 9,5% aukndngu árið
áður. Hin orsökiin var, að við-
skiptakjör fóru nú rýmaindi eft-
ir að hafa farið ört batnandi
þrjú ár í röð. Var vöxtur þjóð-
Togurun-
um f ækkar
SAMKVÆMT tölum, sem Land-
helgrisgæzlan lét í té í gær, hef-
ur erlendum veiðiskipum við ís-
land fækkað, miðað við tvö und
anfarin ár. Við talningu síðast-
liðinn fimmtudag voru erlend
veiðiskip við Iandið 62, en 25.
apríl voru þau 77.
Borið saman við 27. apríl 1972
voru erlend veiðiskip við landið
97 og 26. apríl 1971 voru þau
119. Á fimmtudag voru hér að-
eins 37 brezkir togarar, 25. apríl
síðastliðinn voru þeir 65 og 27.
apríl 1972 voru þeir 72 og árið
1971 voru þeir 83. Mest munar
um fjölda brezkra togara í töl-
um þessum. AUir áðumefndir
togarar voru að veiðum innan
50 milna markanna.
KÖKUBASAR
OG FLÓA-
MARKAÐUR
í DAG milii kl. 1 og 5 mun
kvennadeild Kariakórs Reykja-
vikur halda kökubasar og flóa-
markað að Freyjugötu 14. Ágóði
niun renna til Karlakórs Reykja-
víkur.
h.f., og annar varaformaður
Kristkm Guðjónsson, fram-
kvæmdastjóri í Stálumbúðum.
Gjaildkeri er Bjöm Þorláksson,
framkvæmdastjórii í Sainitas og
ritari Haukur Eggertsson, fram-
kvæmdaistjóri Fiastprenks.
Úr sitjóm áttu að ganga Krist-
iirwi Guðjónason o>g Hamkur Egg-
artekna ekki nema 5% á árinu,
en hann hafði numið 12,5% 1971
og 10,3% 1970. •(,<:
Að meðaltaM hækkuðu pen-
ingatekjur launþega á ári.nu um
28% miðað við meðalital ársiins
1971. Þótt verulegur hluibi þess-
arar aukningar eyddist af verð-
liækkunum, jókst raunvdrðii
emkaneyziuninar um 11% frá
fyrra ári, eða rúmlega tvöfalt
hraðar en þjóðartekjur. Sam-
bæriUeg aukning eða um 10%
var á raurtvirði iinnlendrar f jár-
festingiar, ef frá er taiinn irnn-
flutningur á skipum, flugvélum
og efni ti'l stórframkvæmda.
Hin miikia auknf.ng eftirspum-
ar umifram aukningu þjóðar-
tekna, sem nú hefur verið iýst,
kom þó ekká fram í versnandi
viðlskiptajöfniuði á árinu. Þvert
á móti varð hallinn á viðskipta-
jöfnuði á árinu 1972 rúmlega
2000 milij. kr. minni en árið
áður. Fyrir þessu voru þó sér-
stakar ástæður, sem niauðsynlegt
er að hafa í huga, ef rétt skal
meta greiðslujafnaðarþróun árs-
ins. 1 fyrsta lagi átti sér stað
mikil breyting útflutningsvöru-
birgða mi'lili áranna 1971 og
1972. Á árinu 1971 jukust þær
mjög, einkum vegna sölutregðu
á áli, en lækkuðu að sama skapi
árið 1972, þegar útflutningur
jóksit mjög verulega. 1 öðm lagi
var innfiutningur sérstaikra
fj árfestin garvara, einkum stóipa
og flugvél’a, sem að mestu eru
greiddar af erlendu lánsfé, rúm-
lega 1000 mil'lj. kr. lægri en ár-
ið 1971. Sé leiðrétt fyrir þessu
NÆR 300 flugumferðarstjórar
munu sitja 12. ársþing alþjóða-
samband félaga flugumferðar-
stjóra, sem haldið verður á Hótel
Loftleiðum, dagana 7.—10. maí
n.k. Þingsetningin mun þó fara
fram í Þjóðfeikhúsinu að morgni
7. maí.
Helztu málefni, sem fyrir þing
inu liggja, eru, auk venju-
legra þingstarfa og stjórnunar-
málefna, nefndarálit milliþinga-
nefnda um ýmis atriði, m. a. að-
búnaðarþætti flugumferðarstjóm
ar, umférðarjöfnun, ný viðhorf
vegna hljóðfrárra þota, sjálf-
virkni i flugumferðarstjórn og
flutningi upplýsinga milli flug-
ertsson, en voru báðlir endiur-
kjörnir. Þá er formiaður kosinn
ártega. Varamenn i stjóm voru
endiurkjömdr þeir Björin Guð-
mundsison, framkvæmdastjóri i
Sportver og Pétur Pétursson,
framkvæmdastjóri í Hydroi.
Stjórniin hefur þegar haldið sinn
fyrsta fuind, þar sem fyrmefnd
verkaiskiptinig var ákveðín.
tvennu, er ekki fjarri lagi að
áætSa,; að raunveruteg rýrnun
viðskiptajafnaðar frá áriinu
1971 hafi numið nálægt 2000
millj. kr., og er það í betra sam-
ræmi við þá aukninigu irinJendr-
air eftórspumar umfram vrflft
þjóðartekna, sem átt hefur sér
stað á árinu.“
GJALDE YRIS AUKNIN GIN
BYGGIST A MIKLUM
ERLENDUM LÁNUM
Um hallann á viðski’ptajöfnuð-
inum sagði Jóhannes Nordal:
„Þessi haíilli á viðskiptajöfnuði
var jafnaður að full’U af inn-
flutniingi fjármagns, einkum er-
lenduim lántökum til lanigs táma.
Alls varð fjármagnsjöfnuðurinn
hagstæður um 2200 mi'llj. kr., en
eriend gkuldaaukmng opinberra
aðjJa r,i'.m 2040 mi'Hj. og iána-
stofnana 762 mKllj. kr. Þessu tid
viðbóitar kom svo 215 millj. kr.
útihlutun sérstakra dráttarrétt-
inda A lþ j öðag j a Ide y riss j óðsi ns,
og var það síðasiti áfangi þeirr-
ar útihl'uitunar, sem ákveðin var
ti*l þátttökuirí’kjaninia á árunum
1970 tiil 1972.“
Þá sagði Jóhannes Nordal, að
þegar llitið væri á þessd mál í
hei'ld, vi’ðskipti með vörur og
þjómustu, fjármagnshreyfingar
og úthlutun sérstatóra drátitar-
réttinda, væri heildargreiiðislu-
jöfnuðurinn gagnvart útlöndum
hagstæður um 667 mililij. kr. á
árinu 1972. Síðan sagði hann, að
aukndng gjaldeyriseigniarinnar
síðustu tvö ár hefði ektói byggzt
að neinu leyti á hagstæðum við-
skáptajöfnuði, heldur edingöngu
á verulegri aukningu erlendra
skuilda til langs tíma.
véla og flugumferðarstjómar,
bætt brottflugs- og aðflugskerfi
við fliugvelli o. fl.
Aþjóðasambandið, IFATCA,
var stofnað 1961 af flugumferðar
stjórafélögum 12 landa, þ. á m.
íslands, en tilgangur og mark-
mið þess eru: Að stuðla að
auknu öryggi og betri þjónustu
við flug á alþjóðaflugleiðum, að
aðstoða við og leggja á ráð um
framfarir i flugumferðarstjóm,
að vinna að og viðhalda háum
kröfum og hæfni og þekkingu
meðal flugumferðarstjóra, að
gæta hagsmuna stéttarinnar og
hafa samband við önnur fagfé-
lög og að vinna að einingu stétt-
arinnar.
I dag eru 36 félög í samband-
imi með um 12 þús. flugumferð-
arstjóra innan sinna vébanda og
bætast ný við ár hvert. Styrktar
félög sambandsins eru 22, en þau
veita upplýsingar um það, sem
er nýjast af nálinni á tæknisvið-
inu oig hafa gjaman sýningar á
nýjungum á þingunum.
- Nýtt
sjálfstæðishús
Framhald af bls. 32
stofuhæðum, samitals 2454 ferm
að flatarmáti, en á jarðlhæð
hússins er gert ráð fyrir fund-
arsölium og kaffistofu. Aðkoma
að húsinu verður frá Boliholti og
bifredðasitæði ausitan við bygg-
iniguna meðfram Háadiei'tisbraut.
Aðail’inngan’gur verður norðan
megin og komið að honum frá
fyrmefmdu bifreiðasitæði. Jafn-
framt -Miggja tröppur að gang-
sitétt við Skipholt. Arkd'tetótarnir
Hallidór H. Jónisson og Garðar
Halldórsson hafa teiiknað hið
nýja Sjálfstæðdshús. í því verð-
ur skriístofuhald floktoslins, mið-
sitöð fyrir landið í heild og öll
féliagasamtök í Reykjavik fá að-
stöðu till félagsstiarfsemd siimnar
í þessu húsi. Ennifremur verður
þar aðstaða fyrir sjál'fstæftis-
menm utan Reykjavíkur. Er gert
Nýkjörin stjórn Félags íslenzkra iðnrekenda. Talið frá vinstri: Pétur Pétursson, Björn Þorlátos-
son, Hauknr Eggertsson, Gunnar J. Friðriksson, fomaður, Davíð Sch. Thorsteinsson, Kristinn
Guðjónsson og Björn Guðmundsson.
STJÓRNARKJÖR í F.Í.I.
300 flugumferðar-
stjórar á þingi
Jóhannes Nordal
Fjölskyldu-
bingó í
Glæsibæ
HVERFASAMTÖK Sjálfstæðis-
flokksins í Smáíbúða-, Bústaða-,
Fossvogs- og Háaleitishverfi,
standa fyrir fjölskyldubingói í
Glæsibæ, sunwudaginn 6. þ. m.
tol. 14.00. Stjórnandi er hinn vin-
sæli Svavar Gests, svo að búast
má við léttu andrúmslofti undir
spilum. Spilaðair verða 14 um-
ferðir og eru vinningar mjög
glæsilegir og má þar m. a. nefna
flugferð til Kaupmannahafnar
fyrir tvo og 1 sett stálhúsgögm i
eldhús, sem er mjög góður vinn-
ingur. Auk þessa er fjöldi eigu-
legra muna, vöruúttektir og mat-
væli.
Er hér um að ræða mjög gott
tækifæri fyrir alla fjölskylduna
til að freista gæfunnar og hljóta
góðan vinniing.
Stjómir hverfasamtakanna von
ast tii að sjá sem flest sjálfstæð-
isfóito úr hverfunum taka þátt í
spilinu, en öHum er að sjálfsögðu
heimil þátttaka.
Söngskemmtun
á Akureyri
Akureyri, 5. maí —
KARLAKÓRINN Geysir hélt
saæisöng í Nýja bíói i gærkvöldi
við húsfylli og ágætar viðtökur
áheyrenda. Söngstjóri var Áskell
Jónsson. Undirieikari á píanó
Anna Áslaug Ragnarsdóttir og
eiinsöngvarar Helga Alfreðsdótt-
ir, Aðalisiteinn Jónsson, Jóhann
Daníelsson, Kristján Jóhannsson
og Siigurður Svanbergsison.
Á söngdkrá voru 16 lög eftir
erlenda og innlenda höfunda,
þ. á m. lagið Brimtonding eftir
sömgstjóran’n, en það vakti miikla
hrifninigu. Kórimn varð að end-
urtaka mörg lög og syngja aúka-
lög og söngs'tjóra, unöirteitoara
og einsöngvurum bárust blóm-
vendir.
Samsönguriimn verður endur-
endurtekimn í dag og annað kvöld
kluktoan 21 syngur Geysir á
Breiðumýri í Reykjadal. — Sv.P.
ráð fyrir, að i hinu riýja 'Sjálf-
sitæðishúsi verði uintnt að hafa
affla starfsemi flokksims, þ. á m.
fræðislus’tarfsemi, s. s. stjórn-
málaakól’a.
Þeir Jóhamn Haifisteiin og Al-
bert Guðmundsson sögðu, að
allt kapp ýrði laigt á, að húsið
yrði gert fokhelt sem allra
fyrsit. 1 viðtaii við Morguinblað-
ið lagði Jóhaimn Haifsteiin sér-
staka áherzliu á, að hér væri
fyrst og fremst um að ræða
átak alílra sjáifstæðismanna.
Framkvæmd þessa verks mun
án efa reynasit fllokknum m’itkil
lyftistöng, sagði formaðiur Sjálf-
stæðisiflokksi’ms. Byggtogtar-
nefndin, sem tekið hefur að sér
það hiutverk að hafa forgöngu
i þessu máld verður að geba
treyst á samhug og áhuga alilra
s jálfstæðfeman n a. Sjálfstæðns-
flokkurimin treystir í þessum
efnium á sameiigiimlegt áfeato
þeirra, sem vilja veiiba flokknum
braubargeng.i.