Morgunblaðið - 06.05.1973, Page 4

Morgunblaðið - 06.05.1973, Page 4
4 MORGUN'BLAÐIÐ, SUNNUDAGUR «. MAÍ 1373 Fa j! itíi. i inn. i > 'AIAJRl' 22-0-22* RAUDARÁRSTÍG 31 BILALEIGA CAR RENTAL V 21190 21188 14444 25555 25 55 5 \mmin BÍLALEIGA CAR RENTAL IBORGARTÚN 29 SAFNAST ÞEGAR | (// . SAMAN ! «EMUR § SAMVINNUBANKINN Yinsamlegast G-ERIÐ SKIL 2 CO | ! œ s £-«GEÐVERND»< rvn cO ~ z ■GEÐVERNDARFÉLAG ISLANDSB GlRÖ 54567 Sloppnr Einlitir rósóttir Wriivnih^w <==>/ tella Bankastræti 3. Séra Páll Pálsson: HUGVEKJA EINMANA 1 nútíma þjóðfélagi heyrist oft á það minnzt, hvað einmanaleiki hrelli og þjatki marga. Einmanakermdirmi fylgir svo iðulega Mfsleiðirm og óreglan. Það er einmitt í sambandi við þessi mál, sem víða er grátið i einrúmi og hinir sorg- legustu atburðir verða. Einmitt þeir ógnvekjandi atburðir, sem berast ekki almenninigi í fjölmiðlunum. Þú horfir yfir borgina þina eina næt- urstund. Kyrrð og friður virðast rikja yfir öllu. En hvað skyldu þeir einstakl- ingar vera margir, sem líða og þjást, af þvi áð þeir eru einmana? 1 miklu fleiri húsum en við. höldum rikir þetta ástand. Fólk getur beinlinis ekki sofið, af þvl að kviðinn og óttinn setjast að því. Það er eitt og yfirgefið. Mörgum virðist standa nákvæmlega á sama um það. Og á daginm hverfur einstaklingurinn i hið iðandi maimhaf. Hann er hvergi meira einn en innan um fjöldann. Hvergi er baráttan harðari en þar sem ein manns- sál berst við þessa erfiðíeika. í myrkri næturinnar nær þessi barátta oft há- marki og lýkur því miður ailt of oft þannig, að einhver lætur bugast og grípur til öafturkallaniegra örþrifaráða, sem auðveldlega hefði verið hægt að hindra, ef viðkomandi hefði getað haft beint sambamd I kyrrþey við einhvern, sem hefði sýnt skilning og trúnað og nennt að fóma dálitlu af tima sinum. Fyrir sex árum setti sá, ér þetta ritar, fram ákveðnar tillögur í þessum mál- um. Þær þóttu það óvenjulegar, að þær vöktu mikla athygli. Margir tóku þeim vel og vildu veita þeim drengilegan stuðning. En hinu er ekki að leyna, að sumir fyHtust einhvers konar öfundar- eeði og hneyksluðust niður úr öHu. Jafn vel blöð létu sig hafa það að snúa út úr þessu SHu og skopuðust að viðkvæmu alvörumáii. Þá sást engin siðanefnd blaðamanna, Svona eru alvaran og heil- indin mikil hjá mörgum þeirra, sem mest þusa um þessi mál! Mér hafði vist <yrðið það á að ganga kreint til verks, benda á kjarna málsins og sýna fram á, hvað hægt væri að gera til þess að lina og bæta angis-t þeirra, sem ein- mana enu. Og svo hafði ég auðvitað ekki boðið upp á ný embætti, nefndir og margar skrifstofur, já, og meira að segja alveg gengið framhjá því að sóa almannafé í vitleysu. Þsur með þótti „fína fölkinu“ málið alls ekki „nógu fint“. Þannig för um sjöferð þá. En nú krefst ungt fólk nýs verðmæta- mats. Skyldi þá ekki vera kominn sá tími að raunhæfar aðgerðir verði teknar fram yfir volæði og innlhaldslaus slag- orð úrræðalausra og örþreýttra manna? Allt getur gerzt. Einstaklingurinn getur verið aloinn fyrir f jöldanum. Maðurinn verður eiw- mana án Guðs. Hinir, sem eru einir með Guði, verða ekki einmana. ðesús á ein- mitt eriinli við hinn eina, hver sem hamn eða hún er og hvar sem er. Vseri ekki rétt að við íliuguðum þessi mál i ljðsl þess sannleika, að við þurfum aldrei að vera ein?! ELICGE SEM kuninugt er sigraði sveit Jóns Arasonar nokkuð örugg- lega í sveitakeppninni í Reykjavfkurmótinu um sl. heígi. Spiliaði sveitin til úr- slirta við sveit Arnar Amþórs- sonair og iauk því einvigi þannig, að sveit Jöns hilaut 1«7 stig gegn 109 stiigum Amar. í sveit Jóns eru margir gamialíkuirBnir bridge- spilarar, en sveitin er skipuð þarmig: Jón Anason og Vii- hjáimur Sigurðsson, Beruedikt Jóharknsison og Jóhann Jóns- son, Lárus Karlssotn og Sig- urður Helgason. Þesis s'kial getið að f jórir fynst nefndu spiluðu alilan úrslitaleikinn og tal gamans að þeir spila altir hið góða gamila (sumir segja að það sé orðið úrelt) VlNARKERFI með eigin af- brigðum. 1 öðru saeti varð sveit Amar Amþóirssonar, í þriðja saeti sveit Hjalta Eliias- sonar, sem varð Reykjavíkur- meistari í fyrra og f fjórða sæti un gl i n gaLandsli ðsmenn - irnir í sveit Páls Hjálfasonar. -K -K -K í barometerkeppni TBK er staða efstu paranna nú þessi: Rafn — Þorsteinn 645 Garðar — Guðmundur 601 Guðjón — Ingóiifur 542 Baldur — Zophonías 477 Guðmundur — Ragnar 463 Kristján — Þórhafliur 460 Bjöm — Þórður 427 Gísli — Orweffl 394 Gestur — Gisli 384 Berniiarður — Júlíus 372 Einiar — Jón 350 Guðmundur Jakobsson — Bingir — Gunnlaorgur 328 Válgerður Bára 192 Gunnar — Pétur 291 Kári Jónasson — Grímur Ámi — Ólafur 267 Hiorarensen 185 Inga — Ólaffia 210 Bjöm Kristjánsson — Birgir — Brynjóifur 125 Gunnar Sigurbjömsson 173 Spilað verður nk. fiimmitudag. Bjami Sveinsson — Sæ- -K -K -K Nýliokið er hnaðsveita- keppni hjá Bridgedeild Breið- firðingafélagsins, en þar varð hliutskörpust sveit Magnúsar Oddssooar, sem hlaut allls 1638 stig. Röð efstu sveit- amma varð ammars þessi: Magnúsar Bjömssomiar 1617 Vibeku Mayer 1576 Ingibjargar Halldórsd. 1568 Hans Niefcems 1548 EWsar R. Helgiasoniar 1546 Vilhjálmns Guðmiumdss. 1514 Jóhamms Jónssonar 1506 Meðalárangur var 1512. * -K * Barometerkeppni Bridgefé- lags Kópavogs lauk sl. f immtu dag. Orslit urðu þau að Guð- mundur Jakobsson og Valgerð ur Bára sigruðu naumlega, hlutu 192 stig. I öðru sæti -urðu hinir góðkunnu spilanar Grímur Thorarensen og Kári Jónasson með 185 stig. Höfðu þeir Grímur og Kári haft góða forystu mest alla keppnina, eða þar til 5 spil'um var ótok- ið. En allt getur gerzt í tví- menning og urðu þeir að láta sér nægja annað sætið að þessu sinni. Röð efstu para munduir Rögnvaldsson 154 Páll Sigurjónsson — Jón Sigurjónsson 144 Jóhann Jóhannsson —- Erling Sigurðsson 129 Ármann Lárusson — Sverrir Ármannsson 120 Ragnar Halldórsson — Einar Torfason 93 Ragmar Stefánsson — Sirrý Ástþórsdóttir 92 Stefán Gunnarsson — Aimar Guðmundsson 78 Sigriður Ólafsdóttir — Sigurður Gunnarsson 67 Óli Ándréasson — Gylfi Gnnnarsson 52 -K -K -K BBIDGEFÉLAG HÚSAVfKUB Síðasta umferð í einmenn- ingskeppni félagsins var spil- uð 26. apríl og lauk þar með keppni félagsins á starfsárinu. Úrslit urðu þessi: Björn Þorkelsson 427 Guðmundur Hákonarson 424 Óli Kristinsson 388 Björn Dúason 368 Jón Jóhammesson 368 Jón Árnason 364 Þóra Sigurmundsdóttir 399 Magnús Torfason 398 Meðalskor 360. THULE-tvímenningskeppni Bridgefélags Akureyrar er nú k>kið. Spilað var um bikara þá er Sana gaf til keppninnar. Að þessu sinni sigruðu Guð- jón Jónsson og Páll Jónssom, en þeir tryggðu sér sigurinin með glæsilegum lokaspretti hlutu 117 stig í síðustu um- ferðinni (meðalskor 80). Röð efstu para varð annars þessi: Gunnlaugur Guðm. — Magnús Aðalbjömss. 281 Ármann og Jóhann Heigasynir 272 Hörður Steinbergsson — Jón Stefánsson 270 Angantýr Jöhannsson — Friðfinnur Gislason 254 Alfneð Pálsson — Baldvin Ólafsson 252 Trausti Jóhannsson — Þórarinn B. Jónssson 250 Dísa Pétursdóttir — Rósa Sigurðardóttir 243 Júlíus Thorarensen — Þormóður Einarsson 240 Meðalárangur var 240. Tvær sveitir miuimu fiana héð an tíl keppni i Isáandsmótinu, sveitir Alfreðs Pálssonar og Sigurbjöms Bjarnasonar. Fyrir nokkru var haidin keppni hér milli eldri og yngiri spilara og var skipt við 35 ára akiur — leikar fóru þann- ig, að „öldungamir“ gjörsigr- uðu tánimgana. — A. G. K. Nýkomið BIRKIKROSSVIÐUR GRENIKROSSVIÐUR MAHOGNYKROSSVIÐUR OREGON PINE-KROSSVIÐUR SPÓNAPLÖTUR PLASTHÚÐ. SPÓNAPLÖTUR PLASTHÚÐ. HARÐTEX HARÐTEX (Ijóst). ■ PÁLL þorgeirsson & co„ Ármúla 27 Simar 86100 og 34000. 275 tn. stólfiskiskip til söln Mjög hentugt til alhliða veiðiskapar. Stærð 39,75/34.00 x 8.20 x 4.20 metr. Classi Norsk Veritas X 1 A 1. Til afhendingar frá vandaðri skipasmíðastöð i september 1974. AÐALSKIPASALAN, Austurstræti 14, 4. hæð, Sölum. Guðm. Karlsson, heimasimi 30156.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.