Morgunblaðið - 06.05.1973, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. MAÍ 1973
5
(ÍGNÍS
KÆLISKÁPAR
Nýkomið
peysur
blússur
slœður
TÍZKUVERZLUN HVERFISGÖTU 39
^ M GUNNAR JÓNSSON
J lögmaður
löggiltur dómtúlkur og skjala-
þýðandi í frönsku.
Grettisgata 19a — sími 26613.
Peugeot 404
station árgerð 1971 til sölu.
Upplýsingar í síma 43213 og 32399.
Fóstrur uthugið
Stjórnunarnámskeið verður haldið dagana 10. — 17.
maí 1973.
Þær fóstrur sem ekki vinna hjá Barnavinafélagi
Sumargjafar en áhuga hafa á námskeiðinu gjöri svo
vel að hringja í Þorbjörgu Sigurðardóttur í síma
35884 eða 32766 fyrir þriðjudaginn 8. maí.
Fóstrufélag Islands.
Bygginguhuppdrætti
Blindruiélugsins
vekur athygli á að happdrættisbifreið þess hefur
verið flutt að horni Bankastrætis og Lækjargötu og
verða þar seldir miðar áfram.
Dregið verður 5. júlí.
Styrkið verðugt málefni og kaupið miða.
Happdrættisnefnd Blindrafélagsins.
Tryggið líf yóar
og framtíð
fj ölskyldu nnar
Allir þeir, sem annt er um fjárhagslegt öryggi fjölskyldu
sinnar, líftryggja sig hjá Sjóvá.
Nú er hægt aö velja milli fjögurra tegunda af áhættu-
líftryggingum á STÓRLÆKKUÐUM iögjöldum.
Athugið að allt að 19.200 króna iðgjald er frádráttarbært
til skatts.
Hafið samband við aðalskrifstofuna eða næsta umboðsmann
og leitið nánari upplýsinga.
Útgerðurmenn — Skipstjórur
í>eir, sem hafa í hyggju að kaupa eða selja skip
nú í vertíðarlok, vinsamlegast hafið samband við
oss hið fyrsta. Höfum kaupendur að nýlegum
100—150 smáleita stálskipum, svo og kaupendur
að 300—400 smálesta skipum.
FISKISKIP, Austurstræti 14, 3. hæð.
Sími 22475. Heimasími 13742.
Nýjar vörur Hagstætt verð.
Kjólar, mussur, skokkar, filthattar, síð og stutt pils,
síðbuxur, stærðir 38—52.
DÖMUR ATHUGIÐ:
Síð og stutt pils einnig afgreidd eftir máli.
HATTABUÐ reykjavikur,
Laugavegi 10.
© AUKIN ÞJÚNUSTA
Tlamd^
*kOV,
i
HEKLA
HF.
Laugavegi 170—172 — Sími 21240.