Morgunblaðið - 06.05.1973, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, 9UNNUDAGUR 6. MAÍ 197»
Karlmannaföt
kr. 3850.00.— Úrval af stórum stærðum. Terylene-
buxur, íslenzkar og danskar. — Hagstætt verð.
' ANDRÉS, ANDRÉS,
Aðalstræti 16, Skólavörðustíg 22,
sími 18250. sími 18251.
Tilboð ósknsl í Sanb 96
árgerð 1972, skemmdan eftir árekstur. Bifreiðin
verður til sýnis á bifreiðaverkstæði Garðars, Auð-
brekku 47, Kópavogi, mánudaginn 7. maí nk.
Tilboðum sé skilað til Mbl. fyrir kl. 16 þriðjudag-
inn 8. maí, merkt: „Saab — 8193.“
M.S. GULLFOSS
Siglt til Kaupmannahaínar
Flogið fró Kaupmannnhöín
Brottför 15. júní og 25. júní
(10 daga ferðir).
Dvalið 5 daga í Kaupmannahöfn.
Verð frá kr: 18.860.00.
FERÐASKRIFSTOFAN
URVAL
Eimskipaféíagshúsinu sími 26900
Jörð til sölu
Jörðin Mýrartunga 1 í Reykhólahreppi Austur-Barða-
strandasýslu er til sölu ásamt bústofni. Jörðin á land
að laxveiðiám sem eru í ræktun.
Upplýsingar gefur eigandinn Guðmundur Jónsson,
Mýrartungu, símstöð, Króksfjarðarnes. Réttur er
áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna
öllum.
Félag einslæðra ioreldra
óskar eftir að komasf í samband við
góð sveitaheimili, sem vilja taka börn
á aldrinum 5-13 ára til dvalar, gegn
sanngjarnri greiðslu.
Upplýsingar í síma 11822 á mánudög-
um kl. 5-9 og fimmtudögum kl. 10-2,
og í Traðarkotssundi 6.
Tilboð
óskast í eftirtaldar bifreiðar, er verða til sýnis þriðju-
daginn 8 maí 1973, kl. 1—4 í porti bak við skrifstofu
vora, Borgartúni 7:
Buick Electra fólksbifreið árg. 1968
Mercedes-Benz 220 S fóklsbifreið — 1964
Mercedes-Benz, 21 farþega — 1969
Mercedes-Benz fólks/vörufl. — 1965
Mercedes-Benz fólks/vörufl. — 1965
Volkswagen 1600 L fólksbifreið — 1970
Volkswagen 1200 fólksbifreið — 1969
Volkswagen 1200 fólksbifreið — 1969
Volkswagen sendiferðabifreið — 1965
Land Rover benzín — 1966
Land Rover diesel — 1964
Land Rover diesel — 1964
Willys-jeppi — 1965
Renault R-4 sendiferðabifreið — 1968
Renault R-4 sendiferðabifreið — 1968
Ford Transit sendiferðabifreið — 1968
Ford Anglia sendiferðabifreið — 1966
Bedford L-2-S vörubifreið — 1965
Mercedes-Benz vörubifreið — 1955
Tilboðin verða opnuð sama daga kl. 5.00 að viðstödd-
um bjóðendum. Réttur áskilinn til að hafna tilboðum(
sem ekki teljast viðunandi.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844
HUGSIÐ VEL UM YKKUR SJÁLF
Farið í hressingardvöl á hinu nýtízku
og þœgilega Gl. Skovridergaard
Hin fullkomna hressingardvöl undir tryggri unv-
sjón iaekrva. Möguleikar á álramhaldandi lækna
meðferð.
Megrunarkúrar undir læknisumsjá.
Sauna og leikfimissalur í megrunardeildinni. —
Nýtízku herbergi með salemi og baði (Lyftur).
Fullt fæði. 18 holu golfvöllur og reiðskóli í
nágrenninu og hin óviðjafnanlega náttúrufeg-
urð Silkiborgar fyrir utan dyrnar.
Góður árangur öruggur.
G/. Skovridergaard
SILKEBORG ■ DANMARK
TLF. (06) 821155 • POSTBOX105
SkólavörSustig 3 A, 2. hæð.
Sími 22911 og t9255.
2ja herbergja
Vorum aS fá í sölu snotra 2ja
herbergja risi'búð um 50 f-m í
tvíbýlishúsi í gamla bænum.
Verður til sýn-is á mánudag.
Fjársterkur
Höfum kaupa-nda að 5 herbergja
íbúð, einbýlishúsi og raðh-úsi.
Losu-n ekkert atri-ði. Heima-sími
71336.
FASTEIGN ER FRAMTÍ-Ð
22366
8-22-19
Hötum sérstaklega
verið beðnir um að
útvega eftirtaldar
eignir:
2- 3 herh. íbúð
í Háaleitishverti
eða Heimahverti
3- 4 herh. íbúð
í austur- eða
vesturbœnum,
helzt með sériim-
gctngi og sérhita
4- 5 herb. íbúð
í austurbœnum
— Hraunbæ
eða Breiðholti
2-4 herb. íbúð
í Hafnartirði
Einbýlishús
í Hafnarfiröi
5- 6 herb.
Einhýlishús r
Reykjavík eða
Kópavogi
Raðhús á 2 hœðum
í Breiðholtshverfi
HÚSEIGENDUR
I framangreindum
tilvikum eru um
mjög háar
útborganir að
rœða. Hafið
samband við
skrifstofuna
nú þegarl
kvMd og liolgarslml
30156
AÐALSKIPASALAN
AUSTURSTRÆTI 14 4hæ&
slmi 26560
DRClECff