Morgunblaðið - 06.05.1973, Page 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. MAÍ 197»
Fiat 127
Síðasti dagur
sýningarinnar
Saab 99 og Ford Mustang
Volvo
FIAT er söliuihsesti bí'll á iand-
inu það sem af er árinu, Fiat
127, sem er framdrifinn, hef-
ur náð talsverðum vinsæld-
um. Hann er sæmi-
lega kraftgóður, 47 hestöfl og
kemst á rúmlega 130 km
hraða á klst. Verðið er nálægt
290 þúsund kr. Fiat umboðið
sýnir einnig Fiat 128, 132, sem
kom í stað 125 gerðanna og
Fiat 130 með sex strnkka vél
og sjálfskiptingu. Þá getur
eininig að llíta pólska Fiatinn.
imu, en stærri Saabinn er Saab
99, sem nú er fáanlegur með
nokkrum aukabúnaði, svo sem
kraftmeiri vél. Saab voru
fyrstir af evrópskum bila-
fraroleiðendum að taka upp
hina svokölluðu öryggishögg-
deyfa (fimm mílna stuðar-
ana), sem þola árekstur ailt
að 8 km/klst. Hitað bilstjóra-
sæti er einnig nýjung hjá
Saab, sem kom fram sl. haust.
Saab 99 kostar væntanlega
frá um kr. 720 þúsund.
BÍLASVNING
1973
Moskvich
Bifreiðar og landbúnaðarvél-
ar hafa fengið nýjan bíl á
markaðinn, sem er rússneskur
Fiat og kallast Lada. Volga
og hinn ótrúlega vinsæJi
MoSkvich eru einnig til sýnis.
Moskvich M-412, 80 hestafla
(SAE) kostar rúmar 300 þús.
krórnur. Ódýrasti bíli sýning-
arinnar er Moskvieh M-434 á
um 250 þús. kr. Það er sendi-
ferðabiM. Austin Mini er næst
ódýrasti bílinnn.
Volvo biiamir eru mjög vin
sælir hér, enda sterkir og
traustbyggðir og Volvoinn er
meðal öruggustu fáanlegra
bila á markaðnum í dag. Þeir
eru hentugir fjölsikyldubílar,
rúmgóðir og hæfilega kraft-
miklir, þó að ekki verði sagt að
þeir séu sportlegir, að undan-
skildum Volvo 1800, sem því
miður er ekki á sýningunni.
Volvo 142 Evrópa kostar um
600 þús. kr. og er jafnfraimt
ódýrasti Volvoinn. Volvo 164,
sem er 6 strokka, 175 hest-
öfl kostar nú sennilega frá
um 980 þús'und krónur.
Þá er Saab varla eftirbátur
Volvo á nokkurn hátt. Saab
96 er Saab með „gamla" lag-
Ford, er annar söluhæsti
biil á Islandi, enda um marg-
ar gerðir að velja og tvö um-
boð.
Ford bílarnir koma frá
Amerífcu, Mustang, Maverick,
Bronco, Þýzkalandi, Taunus
og Englandi, Escort, Capri,
Cortina og Granada, sem enn
er lítið um hér.
Ódýrasti Fordinn er Ford
Escort sem kostar í sinni ódýr
ustu útgáfu rúmar kr. 360
þúsund. Ýmsir aukahiutir fást
í Escort, fleiri en í flesta aðra
bíla, og fáanlegar eru kraft-
miklar vélar. Ford Escort, mik
ið breyttir og styrktir, eru
mjög vinsælir í alls kyns kapp
akstri og hafa þeir unnið
ýmsar merkar keppnir.
I dag er síðasti dagur sýn-
ingarinnar og því ekki lengur
að bíða, ef menn ætla að
Skoða hana.
Ford Escort
SKAKsV
SMEJKAL SIGRAÐI
— á minningarmóti Rubinsteins
Á HVERJU ári halda Pól-
verjar skákmót til minningar
uim frægasta skákmamn Pól-
lands, stórmeistarann Akiba
Rubiinstein. Vegur Rubinstein
var mestur á árunum eftir
1910. Þá bar hann höfuð og
herðair yfir fiesta keppinauta
sína og var taliun sjálifsagður
■till þess að skora á heims-
melstairann dr. La^ker. En þá
Skai'l fyrri heimsstyrjöldin á
og ekíkert varð úr einvigi
þeirra Laskiers og Ruhin-
stein. Eftir stríðið var Ruibin-
stein bugaðuir maður og náði
aOKJrei sínum fyrra styrk við
Skálkborðið þófct hann næði
raiunar ágætum áraingri í
ýrnsuim mótum.
Síðast var mimninigarmót
Rubinistein haklið í ágúst si.
og urðu úrsMt þau, að
tékkneski stðrmieistarinn Jam
Smejkaíl sigraði, hlauit 11 v.
úr 15 Skákuim. Önnur úrslit
uirðu sem hér segir: 2.
Wasjukov (Sovétr.) 1014 v.,
3.—4. Lutikov og Razuvaev
(báðir Sovétr.) 9 v., 5. Liebart
(A-Þýzkal.) 8% v., 6. Zueker-
man (U.S.A.) 8. v., 7. Kostro
(PÓIIL.) 7(4 v. o. s. firv.
Við skulium nú iíta á eina
skák frá þessu móti, hún er
að vísu ekki alvcg ný, em þó
hajria skemimtiieg.
Hvítt: E. Wasjukov (Sovétr)
Svart: Sejer Holm (Danmörk)
Frönsk vöm.
1. e4 — e6, 2. d3
(VMji m«nm forðast marg-
þvæid aifbrigði frömisku
vairmarimmar er þessi leikur
tilvalliinm).
2. — c5, 3. g3 — d5,
(Nú keimur upp kóngs-
indversk vörn með skiptium
iitum, en mieð þvi að lieika
hér Rc6, ásaimt g6, Bg7
og Rge7, gat svartur komn-
izt yfir í lokaða afbrigðið
aif Sikiteyjarvörn).
4. Rd2 — Rc6, 5. Bg2 — g6,
(ömmiur vinsæl uppbyggin.g
er hér 5. — Rf6, ásaont Be7
og síðam hraðri framráis
peðamma á drottnimgar-
vaang).
6. Rgf3 — Bg7, 7. 0-0 — d4,
(Hér var sienniiiega væm-
liegira að lieika 7. — Rge7.
Nú verða hvitu miðborðs-
reitimir ákjósanilegar skot-
stöður fyrir hvítu riddar-
ama).
8. Rb3 — b6?!
(Til greimia kom einmig
8. — De7).
9. e5!
(Rékur fieyg í svortu stöð-
una, hvítu riddararnír verða
nú alls ráðandi á miðborð-
imiu).
9,— Bb7, 10. Hel — Rge7,
11. Rbd2
(Riddarinn hefuir lokið
hiuitverki sínu á b3 og
stefnir niú tii c4 og d6).
11. — 0-0, 12. Rc4 — Hb8,
13. a4 — a«, 14. Rfd2
(Þessi ri ddari á heima á
e4).
14, — Dc7, 15. De2 — Rc8,
16. Re4 — bö,
(Auðvitað ekki 16. — Rxe5
vegna 17. Bf4).
17. axb5 — axb5, 18. Ra3 —
R6a7?,
(Altt of hægflara. Skásti
vamiairmöguleifcinn var
senmiliega fóliginn í 18.
— Rxe5!?).
19. Bf4 — Kh8,
(Ekki 19. — Bxe5??, vegna
20. Rf6f).
20. RÍ6 — Bxg2, 21. Kxg2 —
Dc6f, 22. Kgl — Rb6, 23. Dg4
— Rd5, 24. Bg5 — Rc8, 25.
Rbl!
(Enm leggur riddarimm upp
í iamgferð og að þessu simmi
beflur ferðaiiagið úrsílita-
áihrif).
25.— Bxf6, 26. exf6 — Rd6,
27. Rd2 — Rb4, 28. Hacl —
Hfd8,
(Eða 28. — Ra2, 29. Hcdl
— Rb4, 30. Rf3 — Rxc2,
. 31. He2 — Rb4, 32. Bf4 —
Rd5, 33. Be5 ásaimt Rg5 og
Dh3).
29. Bf4 — Hb7, 30. Rf3
(Nú verður fáitt uim vamir
hjá svörtuim. 30. — h5 yrði
leimifaMIega svarað með 31.
Dg5).
30. —De8, 31, Dh3 — Rd5, 32.
Rg5 — Dg8, 33. Be5
(Nú er svariuir í leikþrömig,
hamm á emga vöm við hót-
uminni Rxie6).
33, — Rb4, 34. Rxe6 og svartur
gafst npp.
,Jón Þ. Þór.