Morgunblaðið - 06.05.1973, Side 14

Morgunblaðið - 06.05.1973, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNU'DAGUR 6. MAÍ 1973 Þorvaldur og frú Ingibjörg í barnum. Ný og gömul lista- verk í Þingholti Inng-angurinn í anddyriS, þar sem eru niahogoni-þiljur, Flor- ens-flísar á gólfi og frönsk antikkommóða með gamalli klukku. FYRIR páskana var tekin í notkuin viðbygging við Hótel Holt. Níðri er ráðstefnusalur, vínstúka oig rúmgott anddyri, sem verður til leigu fyrir fundi, ráðstefnur og sam- kvsemi, en á efri hæðum 17 gistiherbengi. Eru nú í hótel inu 53 igistiherbergi með um 100 gistirúmum. Hótelstjóri er Skúli Þorvaldsson. Skúli Þorvaldsson, hótelstjóri í borðsalnum. Saiurinn niðri og það sem honum fyigir hefur hlotið nafnið Þingholt. Er þar sérinn gatngur og staðurinn að því leyti óvetnjulegur, að þar er ákafleiga vel til vandað oig mik ið af listaverkum, sem þau hjónin Þorvaldur Guðmunds- son og Ingibjörg Guðmunds- dóttir hafa lengi safnað bæði hérlendis og erletndis. Salur- inn sjálfur er lagður mahog- on;-þiljum og þeim komið fyr ir misdjúpt í veggjum og með renndum listum, eins og sið- ur var í slíkum sölum erlend is áður fyrr. Þama eru gömul húsigögn úr mahogoni frá Englajndi, steindar rúður eru ísettar með blýi samikvæmt gamalli hefð og lýsing er gerð af hollenzkum sérfræðiniguim. Gunnar Magnússon, innanhús arkitekt sá um innréttingarn- ar. Strax þegar inn er komið í anddyrið, sem iagt er ítölsk um flisum frá Florens, má sjá gamlar bækur og listaverk. Þar er t.d. stórt málverk eftir norska málarann A. Rasmiu- sen frá 1883 og íslenzk mál- verk eru þama eftir Kjarval, Sverri Harald.sson o. fl. — 3 styttur eru þarna úr málmi, sem sýna virunslu hand- ritanna eftir Jón Benediktsson en á útvegg við inruganginn á að koma veggmynd eftir Ragn ar Kjartansson. Ýmsir antik- mcjnir eru þarna, svo sem frönsk kommóða, kínverskur vasi og kínversk hilla, en þæg legir leðursófar eru í and dyri og á bamuim. — Við höfum reynt að gera þetta vistlegt og þannig að fólki, sem leigir hér fyrir veizlu eða ráðstefmu ,finnist þar vera sambland af heimil'i — og þá vönduðu heimili — og veitimgasal, sagði Þorvald- ur Guðmundsson. Og hug- myndiin er að fólk geti setið í anddyrinu og á bamium mill'i funda og máltíða í salnum. Setuhom í anddyrinu. M.a. má sjá kínverska útskorna hillu og á henni bronsstyttur eftir Jón Benediktsson, en á bak við efsti hlutinn af málverki eftir A. Rasmusen frá 1883. Á veggjum eru tvö málverk eftir Jóhannes Kjarval og sést á endann á málverki eftir Sverri Haraldsson. Til sölu í Þorlákshöfn, Hveragerði, Selfossi og Stokkseyri: Fokhelt 110 ferm. einbýlishús í Þorlákshöfn. 76 ferm. íbúð í smíðum í Hveragerði. Gott einbýlishús á Selfossi. Rúmgott hús á Stokkseyri, bílskúr og ræktuð lóð. Uppl. gefur Geir Egilsson, sími 994290, Hveragerði. Hnakkar óskast Góðir hnakkar óskast til kaups, eða leigu í sumar (júní — ágúst). Vinnuheimilið að Reykjalundi, sími 66200. Vestmannaeyingur kallar! Mig vantar eitt og helzt tvö herbergi og eldhús. Ég er einn eldri maður og bara töluvert skikkanlegur. Mér þætt mjög vænt um ef einhver karl eða kona gæti leyst þessa vöntun mína, vegna flóttans frá eld- gosinu á Heimaey. Þeir, sem gætu orðið við þessari beiðni minni leggi tilboð inn á Morgunblaðið merkt: „Vinsemd — 8322". STEFÁN ÁRNASON, frá Vestmannaeyjum. ---------:------ SILDARRETTIR Karrý síld Súr-sæt síld Tómat síld A\arineruð síld Sherrysild Saensksíld Sherry Herríng síld ofl. BRAUDBORG Njálsgötu 112 Símar 18680 16513 Smuróa brauóió frá okkur á veizluboróíó hjá yóur Kaffisnittur Heilair og hálfar sneióair Cocktadlpinnair

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.