Morgunblaðið - 06.05.1973, Side 15
MORCUTNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. MAl 1973
15
Humarbátur
Óska eftir að taka á leigu góðan og velútbúinn bát til sumarveiða.
Upplýsingar í síma 41412 eftir klukkan 8 á kvöldin.
Innritun er hafin í byrjenda- og framhaldsflokka fyrir börn og ungl-
inga, frá 9 ára aldri.
1. námskeið 26. maí til 6. júní, stúlkur.
2. námskeið 6. júni ti! 16. júní, drengir
3. námskeið 18. júni til 29. júní drengir og stúlkur.
Próf að loknu námskeiði.
Neméndur mega koma með eigin hesta.
Innritun og upplýsingar hjá Ferðaskrifstofunni Úrval, Eimskipafé-
lagshúsinu, sími 26900.
Reiöskóli
Rosemarie Þorleifsdóttur,
Vestra-Geldingaholti.
RAKATÆKI
hreinsa loftið og bæta
í það nauðsynlegum
raka= hollusta, vellíðan.
Defensor rakatæki -
allar stæröir og gerðir fyrir
heimili og atvinnurekstur:
frístæð, á vegg, í stokkakerfi.
Defensor sjálfvirkir rakastillar
fyrir öll tæki.
SÍMI 24420 - SUÐURGÖTU 10
lítboð
Sveitarsjóður Borgarness óskar eftir tilboðum í að
steypa upp íþróttahús og sundlaug í Borgarnesi.
Útboðsgögn verða afhent í skrifstofum vorum frá
miðvikudeginum 9. maí gegn 5000 króna skila-
tryggingu.
Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen sf.,
Ármúla 4, Reykjavík,
KjartansgÖtu 13, Borgarnesi.
Sumardvöl
Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra
hyggst reka hjúkrunar- og endurhæfingardeild í
húsakynnum félagsins að Reykjadal í Mosfellssveit
mánuðina júní—ágúst fyrir allt að 30 lömuð og
fötluð börn á aldrinum 5—12 ára, eftir ákvörðun
lækna félagsins.
Þeir foreldrar eða aðrir aðstandendur, er sækja
vilja um vist fyrir slík böm, leggi umsóknir sínar
í skrifstofu félagsins að Háaleitisbraut 13, Reykja-
vík, fyrir 20. maí nk.
Starfsfólk óskast
til starfa við hjúkrunar- og endurhæfingardeildina
í Reykjadal, Mosfellssveit:
Matráðskona, aðstoðarmatráðskona, 2 aðstoðar-
stúlkur í eldhús, stúlku í borðstofu, 9 fóstrur, tal-
kennara, næturvakt, stúlku til þvotta og stúlku til
ræstinga.
Umsóknareyðublöð um framangreind störf fást í
skrifstofu félagsins, Háaleitisbraut 13, Reykjavík,
og skal þeim skilað fyrir 20. maí nk.
Stjórn
Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra.