Morgunblaðið - 06.05.1973, Side 18

Morgunblaðið - 06.05.1973, Side 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. MAl 197,1 F.l U Biivélovirkjar Okkur vantar bifvélavirkja í eftirtalin störf: 1. Bremsuálímingar 2. Réttingar 3. Almennar viðgerðir. Mjög góð vinnuaðstaða. Unnið eftir bónus- kerfi. Uppl. Ford umboðið Sveinn Egilsson h.f., Fordhúsið Skeifan 17. Sérverzlun í Miðbænum vantar tvær stúlkur júní, júlí, ágúst og septem- ber. Tungumálakunnátta nauðsynleg. Áhugasamar leggi nöfn sín og heimilisföng ásamt meðmælum, ef til eru inn á afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld merkt: ,,976". Rafsaðumenn óskast ^ strax. Einnig afgreiðslumaður á lager. Mikil vinna, góð laun. RUNTAL-OFNAR H.F., Síðumúla 27, — Simi 35555. Húsmæðrokennari eða kona með mikla þekkingu á kryddvörum óskast til starfa í verzlun um 4 tíma í viku. Tilboð sendist Mbl. merkt: ,,S.S. — 40" fyrir miðvikudag. Aigreiðslustúlka Óskast í barnafataverzlun í miðborginni. Upplýsingar um menntun, aldur og fyrri störf óskast sendar afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 8. maí nk., merktar: , Bamafataverzlun — 975". 2 kennara vantar næsta haust að Gagnfræðaskólanum í Mos- fellssveit. Aðalkennslugreinar: íslenzka, stærð- fræði og eðlisfræði. Umsóknarfrestur er til 1. júnl. Upplýsingar veitir skólastjórinn, Gylfi Pálsson, sími 66186 og 66153. V erkstæðiseigendur athugið Tveir bifvélavirkjar óska eftir atvinnu. Vinna úti á landi gæti komið til gre;na, ef um gott boð væri að ræða. Tilboð sendist Mbl. fyrir 12. þ.m. merkt: ,,Tveir bifvélavirkjar — 977" og greini frá launum, starfsaðstöðu og hlunnindum ef einhver eru. Skrilstoluslúlka óskast til almennra sknfstofustarfa. Hálfs-dags vinna kemur til greina. Upplýsingar í síma 10490. Motsveinn — Startsstúlkur Óskum að ráða matsvein nú þegar eða alveg á næstunni. Ennfremur óskast nokkrar starfs- stúlkur. Tungumálakunnátta nauðsynleg. Upplýsingar á staðnum og í síma 4-39-49 eftir kl. 20 á mánudagskvöld. BOTNSSKÁLI, Hvalfirði. Starisfólk óskost Óskum að ráða röska og reglusama karlmenn til framleiðslustarfa í verksmiðjum vorum nú þegar. Óskum einnig að ráða konu til ræstingar. Upplýsingar um störfin og umsóknareyðuþlöð fást á skrifstofu vorri. NÓI, HREINN OG SÍRÍUS, Barónsstíg 2. Troust íyrirtæki Þarf að ráða reglusaman blikksmið og bíla- smið til fastra, þriflegra starfa. — Gott kaup greiðist fyrir góð störf. Tilboð með upplýsingum um fyrri störf, aldur og heimilisfang, óskast sent til Morgunblaðs- ins fyrir 16. maí, merkt: „Starfsamur — 8191". Tæknifræðingur Skipasmíðastöð vill ráða sem fyrst eftirfarandi tæknifræðinga til starfa: ★ Véltæknifræðing. ★ Skipatæknifræðing. ★ Framleiðnitæknifræðing. Lysthafendur sendi umsókn sína í pósthólf 27, Garðahreppi. — Farið verður með umsóknir semtrúnaðarmál. STÁLVÍK HF. Saumastúlkur Vanar saumastúlkur óskast sem fyrst. GRÁFELDUR H.F., Laugavegi 3. Skrifstofustúlku óskast nú þegar. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 15. maí. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. RANNSÓKNASTOFNUN LANDBÚNAÐARINS Keldnaholti. Húsgognasmiður eðu laghentur maður óskast í húsgagnaverksmiðju vora. Vinnutími kl. 7.30 — 18 og til 12:15 á föstu- dögum. Upplýsingar veittar í verksmiðjunni, Lágmúla 7, sími 31279. KRISTJÁN SIGGEIRSSON H.F., Laugavegi 13. Frumreiðslustúlkur Röskar stúlkur vantar strax. RAUÐA MYLLAN, Laugavegi 22. Útkeyrsla Ungur maður óskast til útkeyrslu- og lager- starfa. Upplýsingar veittar kl. 11—12.30 og klukkan 16—18.30, þó ekki í síma, hjá FÖNIX, Suður- götu 10. Stúlkur vuntar Bifreiðnstjórar Óskum að ráða vana bifreiðastjóra á þungar bifreiðir. Mikil vinna. — Upplýsingar í skrifstofu fyrirtækisins, mánudaginn 7. maí, mllli klukkan 5 og 7 eftir hádegi, ekki svarað í síma. VERK HF., Laugavegi 120. EINKARITARI ÓSKAST til iðnaðarstarfa í Garðahreppi. Upplýsingar í síma 53055. Stúlka með góða vélritunar- og enskukunnáttu ásamt almennri þekkingu á skrifstofustörfum óskast. Upplýsingar um menntun og fyrri störf ásamt kaupkröfu óskast sendar aðalskrifstofunni — Laugavegi 178. TRYGGING HF., Laugavegi 178. Nemi getur komizt að i glerougnaverzlun Umsókn með upplýsingum um aldur og mennt- un sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: „Lærlingur — 8190".

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.