Morgunblaðið - 06.05.1973, Síða 19

Morgunblaðið - 06.05.1973, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. MAÍ 1973 19 EH3EX Leíklangaverzlun Stólka óskast Vön stúlka óskast til afgreiðslustarfa í leik- fangaverzlun við Laugaveginn. Umsókn ásamt upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf sendist Mbl. sem fyrst merkt: ,,39“. Vaktstarf Óskað er eftir reglusömum og samvizkusöm- um eldri manni til næturvörzlu 3—4 nætur í viku. Meiri vinna möguleg. Upplýsingar um nafn, aldur og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. fimmtudag 10. 5. merkt: „Næturvarzla — 8099". Starf við rannsóknir Hafrannsóknastofnunin óskar að ráða aðstoð- armann. Meinateæknimenntun, stúdentspróf stærðfræðideildar og/og eða reynsla við störf á rannsóknastofu æskileg. Umsóknum ásamt upplýsingum skal skilað fyrir 24. maí. Deildarstjóri Traust fyrirtæki óskar að ráða deildarstjóra í bifreiðavarahlutaverzlun. Hér er um að ræða framtíðarstarf með góðum tekjumöguleikum fyrir hæfan mann. Umsókn um starfið með uppl. um aldur, mennt- un og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 10. þ.m. merkt: „Reglusemi — 823". Ritari Staða ritara á skrifstofu forstöðukonu Land- spítalans er laus til umsóknar og veitist frá 1. júní n.k. Umsóknum er greini menntun og fyrri störf sé skilað á skrifstofuna, Eiriksgötu 5 fyrir 20. þ.m. Umsóknareyðublöð fyrirliggjandi á sama stað. Reykjavik, 4. maí 1973 SKRIFSTOFA RlKISSPÍTALANNA. Duglegan mann vantar til hjólbarðaviðgerða. BARÐINN, Ármúla 7. Aðstoðarlæknir Tvær stöður aðstoðarlækna við lyflækninga- deild Landspítalans eru lausar til umsóknar og veitist önnur frá 15. júní en hin frá 1. júlí n.k. Umsóknum er greini námsferil og fyrri störf( sé skilað til stjórnarnefndar ríkisspítalanna, Eiríksgötu 5, fyrir 1. júní n.k. Umsóknareyðublöð fyrirliggjandi á sama stað. Reykjavik, 4. maí 1973 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. Hjúkrunarkono óskast á St. Jósepsspítala Hafnarfirði. Nokkrir dagar í viku koma til greina. Upplýsingar í símum 50966 og 50188. Stúlkur vantar til ýmissa starfa í verksmiðjunni, vinna hálfan daginn kemur til greina. SOLIDO, Bolholti 4, 4. hæð. rÉLAimír I.O.O.F. 3 = 15557,8 = I.O.O.F. 10 = 155578i/2 = 9.0. Kvenfélag Laugarnessóknar Fumdur verður haldin í Kven- félagi Laugarnessóknar mánu daginn 7. maí kl. 8.30 í fund arsal kirkjunnar. Flutt verður erindi með skuggamyndum um tízkuklæðnað fyrr og nú. Stjórnin. Kvenfélag Neskirkju heldur fund miðvikudaginn 9. maí kl. 20.30 í félagsheim Wiinu. Til skemmtunar verður söngur og gamanvísur. Kaffi- veitingar. Félagskonur fjöl- mennið og takið með ykkur nýja félaga. — Stjórnin. Fíladelfía Safnaðarguðsþjónu-sta kl. 2. Almenn guðsþjónusta kl. 8. Ræðumaður Einar Gislason og Óskar Gíslason frá Ves-t- mannaeyjum. Kvenfélag Langholtssóknar Fundur verður haldinn í Kvenfélagi Langholtssóknar þriðjudaginn 8. maí kl. 8.30. Flutt verða heimatilbúin skemmtiatriði. Handavinnu- sýning félagskvenna. Stjórnin. Skrifstofa Félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6 er opin mánudaga 5—9 eftir hádegi og fimmtudaga kl. 10—2. Sími 11822. Kristniboðsfélagið i Keflavík Fundur verður í Tjarnarlundi mánudagskvöldið 7. maí kl. 8.30. Benedikt Amkelsson guðfræðingur sér um fundar- efni. Allir vel'komnir. Minningarkort félags einstæðra foreldra fást í Bókabúð Lárusar Blöndal í Vesturveri og í skrifstofu félagsins í Traðar- kotssundi 6. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðins- götu 6a í kvöld kl. 20.30. Alíir vel'kommir. Hörgshlíð 12 Almenn samkoma — boSun fagnaðarerindisins í kvöld sunnudag kl. 8. Félagsstarf eldri borgara Mánudag 7. maí verður opið hús að Hallveigarstöðum frá kl. 1.30 e. h. •— Miðvikudag- inn 9. maí verður opið hús að Langholtsvegi 109 frá kl. 1.30 e. h. M. a. koma í heim- sókn Sigfús Halldórsson tón- skáld og Kristinn Bergþórs- son. Einnig verða gömlu dansarnir. Jóhannes Benja- mínsson leikur á harmón- ikku. — Þriðjudaginn 8. maí hefst handavinna og félags- vist kl. 1.30 e. h. að Hall- veigarstöðum. — Fimmtu- daginn 10. maí hefst handa- vinna að Langholtsvegi 109 kl. 1.30 e. h. FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS LANDSFUNDUR SJALFSTÆÐISFLOKKSINS Ungir landsfundarfulltrúar eru hér með minntir á sameiginlegan fund allra ungra lands- fundarfulltrúa, er haldinn verður í TJARNARBÚÐ, NIÐRI, sunnudaginn 6. maí, kl. 17—19 (5—7). Er áríðandi að sem flestir landsfundarfulltrúar mæti vel og stundvislega. Samband ungra Sjálfstæðismanna. Fjölskyldubingó í Glæsibæ SUNNUDAGINN 6. MAÍ KLUKKAN 14.00. STJÓRNANDI. SVAVAR GESTS. UTANLANDSFERÐ FYRIR 2 OG FJÖLDI ANNARRA GÓÐRA VINNINGA. 14 UMFERÐIR SPILAÐAR. HVERFASAMTÖK SJALFSTÆÐISMANNA I SMÁÍBÚÐA-, BÚSTAÐA-, FOSSVOGS- OG hAaleitishverfi. KAUPMAN NASAMTÖK ÍSLANDS Starfsfólk óskast Stór kjörbúð í austurborginni óskar eftir að ráða eftirtalið starfsfólk: 1. Afgreiðslustúlku á peningakassa. 2. Karl eða konu í kjötdeild. 3. Stúlkur í söluturn, vaktavinna. Umsóknareyðublöð liggja frammi í skrifstofu K. í. til 12. þ.m. LISTMMUPPBOÐ Sigurðar Benediktssonar hf Hafnarstræti 11 — sími 14824. MORGUNBLAÐSHÚSINU 1>IHBRGFBLDBR [ BIRRKRÐ VDBR Strigaskór Hvítir og mislitir Finnskir barna- strigaskór Stærðir: 21 — 27. Rauðir — gulir — bláir. Póstsendum. SKÓVERZLUN PÉTURS ANDRÉSSONAR, Laugav. 17 - Framnesv. 2 Sími 17345.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.