Morgunblaðið - 06.05.1973, Qupperneq 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. MAl 1973
Tilboð
Tilboð óskast í Peugeot 204, station, árgerð 1971,
í því ástandi sem bifreiðin nú er í eftir árekstur.
Bifreiðin er til sýnis í porti VÖKU HF., Stór-
höfða, mánudaginn 7. maí nk. og þriðjudaginn 8.
maí nk.
Tilboðum skal skila til skrifstofu félagsins fyrir
kl. 17:00 þ. 8. maí nk.
BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS.
Bílalyfftur
Tveggja og fjögurra pósta bílalyftur írá LAYCOCK
fáanlegar með stuttum fyrirvara.
Mjög hagstætt ve-rð.
G. ÞORSTEINSSON & JOHNSON,
Ármúla 1. — Sími 85533.
í KVÖLO AO HÓTEL BORG
SKEEU83
Nú verður ffjör!
Þorvaldur Halldórsson
— syngur af alúð og list.
Jörundur Guðmundsson
— kynnir með glensi og gamni Tórnas
Hljómsveit Ólafs Gauks og Svanhildur.
Kristín
Lilliendahl
Þorvaldur
Kristín Lilliendahl
— ung og efnileg söngkona
Jörundur
Helgi og Tómas
— splunkuný andlit í skemmtanalífinu.
syngja og leika.
Helgi
H afnfirðingar
Almennur fundur um náttúruverndarmál verður
haldinn mánudagskvöld 7. maí kl. 20.30 í Góð-
templarahúsinu við Suðurgötu.
Eyþór Einarsson, grasafræðingur, varaformaður nátt-
úruverndarráðs flytur erindi og svarar fyrirspurnum.
öllum heimill aðgangur. — Kaffiveitingar.
Félag óháðra borgara.
°8ull til gjafo
Srifurhálsmen smióað af Hjördisi Gissurard.
Fermingargjafir.
Úr, gullogsilfur skartgripir
í rniklu úrvali.
Trúlofunarhringar, yfiir 20 geröir.
Myndalisti til að panta eftir. Við
smíóum einnig eftir yðar ósk.
Leturgrafari á staðnum.
Jóhannes Leifsson
Gullsmiður ■ Laugavegi 30 • Sími: 19 2 09
HafnfirÖingar —
Reykvíkingar
Vélsmiðjan MAGNI H/F., Vestmannaeyjum, nú i
Hafnarfirði óskar eftir íbúðum fyrir starfsmenn sína
strax.
Vinsamlega hafið samband við Kristján Þór Krist-
jánsson í símum 53312 og 86457.
VÉLSMIÐJAN MAGNI H/F.,
Vestmannaeyjum,
Melabraut 20, Hafnarfirði
Sími 53312.
LEIKA TIL KL. 1 í KVÖLD
SKEMMTIATRIÐI: ÞÓRIR SIGURBJÖRNS-
SON LEIKUR A HJÓLHESTAPUMPU, SÖG
OG ÝMIS ÖNNUR „HLJÓÐFÆRI“.
Framh. af bls. 29
19,00 Fréttir. Tilkynningar.
19,20 Dagriegt mál.
Helgi J. Halldórsson cand. mag.
flytur þáttinn.
19,25 Strjálbýli — þéttbýli
t>áttur í umsjá Vilhelms G. Krist
inssonar fréttamanns.
19,40 Um daginn og veginn
Vésteinn Ólason lektor talar.
20,00 íslenzk tónlist
a. Conert fyrir Kammerhljómsveit
eftir Jón Nordal.
Sinfóníuhljómsveit Islands leikur;
Bohdan Wodizko stjórnar.
b. Canto elegiaco eftir Jón Nordal
Einar Vigfússon sellóleikari og
Sinfóníuhljómsveit Islands leika;
Bohdan Wodizko stjórnar.
20,30 David Livingstone, —
100. ártíð
Ólafur Ólafsson kristniboði talar.
20,55 „Myndir úr þorpi4* (Dorfszenen)
eftir Béla Bartók
Irmgard Seefried syngur.
Eric Werba leikur á pianó.
21,10 íslenzkt mál
Endurtekinn síðasti þáttur dr.
Jakobs Benediktssonar
21,30 Dtvarpssagan: „Músin, sem
læðist“ eftir Guðberg Bergsson
Nína Björk Árnadóttir byrjar lest
urinn.
22,00 Fréttir.
22,15 Veðurfregnir
Bú naðarþáttur
Guðmundur Jósafatsson frá
Brandsstöðum talar um fóðrun og
afurðir.
22,35 Hljómplötusafnið
1 umsjá Gunnars Guðmundssonár.
23,30 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Framh. af bls. 29
bregða sér til bæjarins til að
kaupa ramma utan um brúð-
kaupsmyndina.
(Nordvision — Finnska sjónvarpið)
21,55 Hírósíma
Holenzk kvikmynd úr myndaflokki
um þróun nokkurra borga frá
stríðslokum.
Þessi mynd er tekin i Hírósima I
Japan árið 1970, þegar aldarfjórð
ungur var liðinn frá því kjarnorku
sprengju var varpað á borgina.
Þýðandi Þrándur Thoroddsen.
22,35 Dagskrárlok
ÞRIÐJUDAGUR
8. maí
20,00 Fréttir
20,25 Veður og auglýsingar
20,30 Ashton-f jölskyldan
52. þáttur. Sögulok
Þýðandi Heba Júlíusdóttir
Efni 51. þáttar:
John Porter er óánægður með lífiö
og leitar huggunar hjá Marjorie,
en hún tekur honum dauflega.
Sefton Briggs er i fjárhagsvand-
ræðum, en vill þó ekki leita aðstoð
ar ættingja eða tengdafóLks. Helen,
systir hans ,er ákveðin i að hverfa
aftur til Ástralíu. Margrét hefur
fr*tt af húsi, sem hún vill kaupa
og setur nú manni sinum úrslita
kosti.
21,25 Landgræði — landnýting
Byggðaþróun, landshlutaáætlanir,
almannaréttur, náttúruvernd og
ferðamannaþjónusta.
Þessar hiðar á nýtingu landsins i
framtíðinni ber m.a. á góma i þess
um umræðuþætti, sem Haukur Haf
stað stýrir.
22,05 Frá Listahátíð ’72
Pianósnillingurinn André Watts
leikur Sónötu í a-moll, op. 143 eft
ir Schubert.
22,25 Matjurtarækt I.
í þessum þætti er fjallað um þann
nauðsynlega undirbúning, sem til
þarf, svo matjurtaræktin beri sem
beztan árangur.
Myndin er gerð í Garðyrkjuskóla
ríkisins í Hveragerði.
Þulur og textahöfundur er Grétar
Unnsteinsson, skólastjóri þar.
22,40 Dagskrárlok.