Morgunblaðið - 06.05.1973, Side 32
IESIÐ
DRCIECn
nuGivsmcnR
^@-«22480
SUNNUDAGUR 6. MAÍ 1973
Keflavíkurflugvöllur:
Mjög mikill
samdráttur
í lendingum erlendra flugfélaga
L.ENDINGUM erlenðra flugfé-
laga á Keflavíknrflugvelli hefur
fækkað og stafar þetta einkinn
af því að lendingar erlendra
leignflugvéia hafa dregizt mjög
saman, en þær hafa haft hér
viðdvöl vegna eldsneytistöku.
Fyrstu 3 mánuði þessa árs lentu
hér 73 flugvélar á móti 132 árið
áður. Hér er um að ræða fækk-
un, um 59 flugvélar. Mest mun-
ar um flugvélar danska flugfé-
lagsins Sterling, sem fór fjöl-
margar leiguferðir til Banda-
ríkjanna á síðastliðnu ári. Lend-
ingar flugfélagsins voru 30 áð-
umefnda mánuði í fyrra, en að-
eins 3 í ár.
1 fréttahréfi Loftieiða, sem
mýletga er komið út, er frá þesisu
sflcýrt. Ástaeðam er söigð þar sú,
að Stertiinig mun hafa misst
þessi viðskipti tiíl fliugfélags,
sem stundar regliibundið áæ-tl-
umaiirPlu'g á flugleiðinni Kaup-
miannahöfn—Bandarífcin. Af þess-
um sökum hefur taia transit-
farþega eitrmig minnkað til muna
frá því i fyrra, auk þess siem
Pan Ameriean-fluigfélaigið hætti
ferðum til íslan d.s yfir vetrar-
mámuðina frá og með 12.
október 1972. Lendingar félags-
ins á umrasddu tímabili i fyrra
voru 36, en eru nú 10. Þá segir
í fréttabréfinu að önnur leigu-
fiugfélög, sem vanið hafa kornur
sínar til íslands, eigi í mi'khim
rekstrarörðuigleiteuim, auik þess
sem veðurskilyrði hafi verið hér
eindæma steem í vetur. Hefur
helmingi meiri sandur verið inot-
aður á flugbrautir á Ketflavíteur-
fiugvellli em í fyrra.
Áætlunarfluig frá KeflavLkur-
fiugvelli verður í sumar meira
en noteteru sirnni fyrr og heifst
sumaráætlun fyrr en áður. Gert
er ráð fyrir lemdinigu oig flug-
taki íslenzkrar áætiiunarvéiiar til
eða frá útiöndum alit að 157
sinmum í viku, þagar miast verð-
ur. Flestar verða ferðir um hieJig-
ar.
Nýtt Sjálfstæðishús:
FRAMKVÆMDIR
1 UNDIRBÚNINGI
Jóhann Hafsteln tekur fyrstu
skóflustunguna kl. 15,oo í dag
í DAG kl. 15.00 mun Jóhann
Hafstein, formaður Sjálf-
stæðisflokksins, taka fyrstu
skóflustungu að nýju Sjálf-
Átti að bjóða
Einari til London
MORGUNBLAÐINU barst
vitnesikja um það í gær, að
London Weekend Television
væri að reyma að ná sam-
bandi við Einar Ágústsson,
utanríkisráðiherra, i því steyni
að bjóða honum að korna til
London til þess að koma þar
fram í sérstökum sjónvarps-
þætti um landhel'gismálið 1
dag — í hinum vikulega þætti
Weekend Worid. Var sjón-
varpið reiðubúið að senda
ieigufliugvél eftir ráðherran-
um. Þegar síðast fréttist,
hafði ekiki náðst sambamd við
Einar, em hamm hafði farið úr
bærnum.
Mbl. reymdi að ná tali af
Hanmesi Jónssyni blaðaifull-
trúa (sem sjónivarpið eimnig
reyndi að ná i) til þess að
spyrj ast fyrir um, hvort ein-
hver færi í stað Eimars tii
þess að flytja mál Isiamds
frammi fyrir brezteum áhorf-
emdum, em eiklki tóikist að ná
sambamdi við hanm..
stæðishúsi, sem á að rísa við
Bolholt á horni Háaleitis-
brautar og Kringlumýrar-
brautar. Var Sjálfstæðis-
flokknum fyrir nokkru út-
hlutað þessari lóð, og eru
teikningar og önnur undir-
búningsvinna svo langt kom-
in, að framkvæmdir hefjast
innan tíðar. Sjálfstæðisfólk
er hvatt til að fjölmenna við
athöfn þá, er fyrsta skóflu-
stungan verður tekin að hinu
nýja Sjálfstæðishúsi.
1 viðtaili við Morgunblaðið í
gær, skýrðu þeir Jóhamm Haf-
steim og Albert Guðmundsison,
formaður byggimigarnefndar
hússdns, frá undirbúnimgi að
þessum miklu framkvæmdum á
vegum S jálf stæðisfiokk.si'ns.
Sögðu þeir, að mikili áhugi hefði
ritet á þvi að teoma húsnæðis-
málum Sjállfstæðisfloiktesdns í
betra horf en verdð hefur um
steeið. En þesis má geta, að Sjálf-
Álit bankakerfisnefndar:
Óhætt að fækka lána-
stofnunum um 50-60
Á ársfundi Seðlabanka íslands
I gær upplýsti Jóhannes Nordal,
seðlabankastjóri, að nú væru
starfandi í landinu 114 peninga-
og lánastofnanir. Nefnd, sem
skipuð hefði verið til þess að
endurskoða bankakerfið, teldi
ekki óraunhæft að fækka mætti
þessum stofnunum niður í 40 til
50 og afgreiðslustöðum um
fjórðung.
Jóhannies Nordal gat þess, að
nú væru starfaindi 96 inmján.s-
stofnanir, þ. e. a. s. 7 viðskipta-
bankar, 51 sparisjóður, 37 imm-
lámsdeifdir og Söfiniumarsjóður
Isi'amds. Ef við þetta væri bætt
17 fjárfestimgarlámasjóðum og
Seðlabamkanum, væri heildar-
tala peninga- og lánastofmama
114.
Um miðurstöðu nefndarinmar
sagði Jóhammes Nordai, að emg-
inm vafi væri á því, að hér á
landi væri nú starfamdi mikiu
meiri fjöldi innlánsstofmana og
f járfesrt iin g ariámasj óða em hag-
kvæmt gæti talizt, auk þesis sem
margar þeirra væru of smáar
tii þess, að þær gætu uppfyUt
sjálfsagðar öryggiskröfur. —
Nefndim teldi að stefma ætti
að verulegum samiruma ihmam
bankakerfisins og fætekum stofm-
ana, en framilwæma yrði >þá
stefnu með fiulllri gát og á hæifi-
lieiga lömgum tíma.
stæðiBhúsið gamlia við Austur-
völll var tekið í motteum á árinu
1946, em fyrsta hús, sem Sjálf-
stæðisfiokk u rim.n eiignaðist var
gamla Varðarhúsið við Kalk-
ofrasveg. Sögðu þeir Jóhann
Hafsitem og Aiibert Guðmundis-
son, að byggíimig hims nýja Sjálf-
stæðiishúss væri tæpast meira
áitak en þegar Sjáfllfstæðishúsið
við Ausrturvöll var byggt á ár-
imiu 1946.
Hið nýja Sjáifstæðisihús, sem
senn mum risa af grummá, verð-
ur bygging með þremur sterif-
Framh. á bls. 2
Kílasyn-
ingunni
lykur
í kvöld
BÍLASÝNINGUNNI í Kletta-
görðum lýkur í kvöld kl. 22.
Liðlega 30 þús. manms höfðu
séð sýninguna sl. föstudags-
kvöld. Alis eru 120 bilar á sýn-
ingunni og hafa bi lasalar selt
miklð á sýningunni.
Landsfundur Sjálf-
stæðisflokksins
— hefst í Háskólabíói í dag
í KVÖLD kl. 20.30 verður lands-
fundur Sjálfstæðisflokksins sett-
ur í Háskólabíói. Þar flytur ræðu
formaður Sjálfstæðisflokksins,
Jóhann Hafstein.
Landsfundurinn stendur til 9.
maí og að setningarfundinum
undanskildum fara öll störf hans
fram að Hótel Sögu. Að kvöldi
miðvikudags verður kvöldfagnað
ur fyrir landsfundarfulltrúa að
Hótel Sögu, en ekki kvöldverður
eins og misritaðist í frétt i blað-
inu í gær af landsfundimum.
Á mánudaginn hefjast fundir
og kosning í nefndir kl. 9 f.h.
en kl. 2 e.h. flytur framkvæmda
stjóri flokksins Sigurður Haf-
stein, skýrslu um starfsemi hans
og Baldvin Tryggvason, formað
ur skipulagsnefndar flytur ræðu
um skipulagsmál flokksins. Kl.
4 verður rætt um dreifingu valds
og eflingu frjálshyggju. Fram-
söguræður flytja Jón Steinar
Gunnlaugsson stud. jur. og Jón-
as H. Haralz, bankastjóri. Kl.
20.30 flytja Guðmundur H. Garð
arsson viðskiptafræðingur og
Geir Hallgrimsson, varaformað-
ur Sjálfstæðisflokksins framsögu
erindi um atvinnuvegina og hlut-
verk Sjáifstæðisflokksins.
Mjög áríðandi er, að þeir full-
trúar á iandsfumdi, sem ekki
hafa þegar framvísað kjörbréf-
um og vitjað fulitrúaskírteina
?inna, geri það fyrir kl. 7 í kvöid
í skrifstofu Sjáifstæðisflokksins,
Galtafelli, Laufásvegi 46.
Kínversku
sýning-
unni lýkur
í kvöld
YFIR 60 þús. manns hafa séð
kinversku sýninguna í Kjarvals-
stöðum, en henni lýkur í kvöld
kl. 22. Eins og talan gefur upp
hefur aðsóknin verið geysilega
mikil, en nákvsem tala er ekki
til því að aðgangur er ókeypis.
Kínverska sýningin fer héðan
til Möltu, en á henni eru um
1500 munir.