Morgunblaðið - 19.05.1973, Side 1
32 SIÐUR
113. tbl. 60. árg.
LAUGARDAGUR 19. MAÍ 1973
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Blandar
Nixon
í málið
Brezhnev í Bonn. — Sovézki flokksleiðtoginn (til vinstri) svarar spurningum frétta-
við komuna til Hótel Petersburg, áður en viðræður hans og Willy Brandts kanslara (til
liægri) hófust.
Wasihington, 18. maí. AP-NTB
JAMES W. McCord, einn
þeirra manna, sem brutust
inn í aðalstöðvar demókrata
í Watergate-byggingunni í
Wasihington í fyrra, skýrði
svo frá í dag, að sér hefði
verið tjáð, að Nixon forseti
hefði vitað um náðunarboð
sér til handa. Hann hefði ver-
ið beðinn að þegja sem fast-
ast varðandi málið og fyrir
það að fara hávaðalaust í
fangelsi skyldi hann hljóta
náðun, fjárhagsaðstoð og síð-
ar uppreisn æru.
McCord ba,r þetta fyrir raran-
sóknarnefnd Bamdasrikjaiþiinigs,
sem niú hefur máilið tlil meðferð-
ar. Formaður ncfndarimnar, Sam
Erv'in, öidungadei ldarþingmaðu r,
lagðd hirns vegair áherzlu á hviaö
eftir annað, að það sem McCord
hefði siaigit, hefði ekki gi'ldi fyriir
rétti sem sönnun fyrlr því, að
Framh. á bls. 23
EBE er ekki stefnt gegn
hagsmunum Sovétríkjanna
— sagði Brandt við komu Brezhnevs til Bonn
Fyrsta heimsókn sovézks flokksleiðtoga til Vestur-Þýzkalands
□
□
Sjá grein um heimsókn
Brezhnevs á bls. 16—17.
□
□
Bonn, 18. maí — NTB-AP
WILLY Brandt, kanslari Vest
ur-Þýzkalands, lýsti því yfir,
er hann tók á móti Leonid
Brezhnev, leiðtoga sovézka
kommúnistaflokksins í Bonn
í dag, að Efnahagsbandalag
Evrópu væri bandalag, sem
ynni að eflingu friðar en
væri ekki stefnt gegn öðrum
löndum. Brezhnev, sem kom-
inn er til Vestur-Þýzkalands
í fimm daga opinbera heim-
sókn, sagði að með stefnu
sinni í Evrópu hygðust Sovét-
ríkin stíga afgerandi skref í
þá átt að draga úr spennu í
álfunni. En ljóst væri, að
svo veigamikið verkefni yrði
ekki leyst nema með þátttöku
margra ríkja með sameigin-
leg hagsmunamál. Kvaðst
Brezhnev vona, að Vestur-
Þýzkaland ætti eftir að gegna
sínu hlutverki í þessari við-
leitni í samræmi við stöðu
landsins í heimi nútímans.
Brandt flutti ræðu váð hádegis-
verðarboð, seim hann héiit tál
heiðurs Brezhnev, Þar sagði hann
m.a.: — Þér megið vera vissiir
uim, að EBE lítur ekki á siig seim
bandalag, sem beitnt skuli gegn
öðrum, heldur bandalag, sem á
að eíla friðinn með saima hætti
og það á að vinna að öíliu því,
sem er tid heiffla.
Áður hafa sovézk stjórnvöld
látið í ljós kviða vegna sam-
vinnu Efnahagsbandalagsirikj-
Framh. á bls. 23
Saksókn-
ariíWat
ergate-
málinu
Washington, 18. maí. NXB.
ARCHIBALD Cox, fyrrver-
andi ríkissaksóknari í Banda-
ríkjunum var í dag tilnefndur
af Elliot Richardson dóms-
málaráðherra sem yfirmaðnr
rannsóknarinnar í Watergate
málinu. Áðnr en Cox teknr
V'ið þessu starfi, verður dóms
málanefnd öidungadeildar
Bandaríkjaþings að sam-
þykkja skipun hans.
Cox er 61 árs að aldri.
Hann var valinn til þess að
taka við yfirstjórn rannsókn-
arinnar í Watergatemálinu,
eftir að tveir aðrir viður-
kenndir lögfræðingar höfðu
hafnað því að taka þetta starf
Framh. á bls. 23
Landhelgisdeilan:
The Times spáir
sigri Islendinga
Hótun uni herskipavernd þló11! engum tilgangi
Fréttir 1-2-3-5-13-21-31-32
Búmaðuir brezíku
freiigátanna 2
Bílaþáttur g
Líifið er kabarett 10
Rætt við Agmar Þórðar-
som um Lausnargjalldið 10
Efnabagsxnálim í heim-
imium í dag 12
Fjörugar kappræður
í Stirassboirg 12
Rými fyrlr 200 lamg-
tegusjúklinga
Umdiirbúmimigur hafimm
að B-álimu Boirgar-
spitalams 14
Brezhnev i Bonm 16-17
íslendimigum ber að
efla hugsjón friðar og
iýðræðis — eftir
Imgólf Jónssom 17
Iþróttafréttiir 30
Londom, 18. maí AP.
Eimkaskeyti tíl Morgunbl.
# Blaðið Times í London
spáði því í dag, að íslending-
ar niyndu vinna sigur í
„þorskastriðinu“. Önnur blöð
tóku hins vegar harðari af-
stöðu og lýstu sem „óafsakan
legri“ meðferð Islendinga á
brezkum (ogiirum, sem væru
að veiðum á „hefðbiindnum
fiskimiðum“.
• „Bretland gerði rétt í því
að horfast í aiigu við þann
möguleika, að þessari deilu
á nær örugglega eftir að ljúka
Islandi í hag,“ segir The Tim
es. „Breyttar skoðanir á al-
þjóðavettvangi benda allar í
þá átt. Það þjónar engum til-
gangi að hóta herskipavemd.
Slíkt verður eingöngru til þess
að stappa stálinu í íslend-
inga.“
1 þessari viku heftnr legið
við, að tii raunverulegra á-
taka kæmi í þorskastríðin'U,
heldur blaðið áfram. Em jafm-
vel með stuðningi bráðabirgða
úrskurðar Alþjóðadómstóls-
ins á Bretlandi ekki eftír að
takast að vimnia fylgi á al-
þjóðavettvangi við málsstað
sinn. Betra væri fyrir Bret-
land með ærlegri framkomu
að viðurkemna á heiðarlegan
hátt, að Island á miklu meira
undir fiskveiðum komið.
Hvað snertir vemdum fisk-
stofnanma segir The Times,
að „hið foma frelsi hafanna
hlýtur að iáta i minmi pokamn
fyrir nýrri skipulagðri hag-
nýtingu þeirra, ef ofveiði á
ekki að valda stórtjóni á öll-
um gömlu fiskimiðnn>um“.
Þetta þýði samt ekki hið sama
og að Bretland hafi gefizt upp
og fallið frá málsstað sínum.
Eins og er hafi viðræður Bret
lands við fslamd haft í för með
sér loforð um nokkra hlut-
deild í veiðunum á þvi svæði,
sem um er deilt, en með tak-
mörkumum á árlegu afla-
magmi.
Biaðið The Daily Sun held-
Framh. á bls. 23
- wmiiiiiiiiwMraMði—w■wr^tri