Morgunblaðið - 19.05.1973, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. MAl 1973
5
Tíu myndhöggvarar
í Ásmundarsal
I TILEFNI af 80 ára afniæli
Áaniundar Sveinssonar, niynd-
hög-g:vara, efnir Myndlistarskól-
inn í Reykjavík til sýningar á
Lýst ef tir
vitnum
HARÐUR árekstur varð á gatna-
mótum Skeiðarvogs og Suður-
landsbrautar miðvi'kudaglinn 9.
maí kl. um 14.40. Skullu þar sam
an Ford-biM, sem var á leið vest-
ur Suðurlandsbraut og Volkswag
en sem var á lieið norður SkeiJðar
vog.
Menn eru ekki á eitt sáttir um
það, hvemig þessá árekstur
hafi verið. Rannsóknarlögreglan
vissi til þess að maður nokkur
hafi verið vitni að árekstrinum,
en nafn hans hefur tapazt. Hann
er þvi vinsamlegast beðinn um
að gefa sig fram við rannsóknar-
lögregluna hið fyrsta.
verkum hans og nemenda frá
þeim árum, er hann kenndi við
skólann 1964—1966. Um það bil
30 verk eru á sýningunni og
verður hún opnuð sunnudag'inn
20. maí kl. 15 og stendur til
simnudagsins 27. maí alla daga
frá kl. 14—22. Aðgangur er
ókeypis.
Á sýningunni eru verk eftir
9 nemendur listamainnsinis, og
er það nokkurs konar afmæLLs-
gjöf Ásmumdi til handa frá
þeim. Alls eru 4 verk eftir Ás-
mund, þar aif 2 ný. I>á eru á
sýningunni mörg ný verk, m. a.
3 ný verk eftir Ragnar Kjart-
ansson, myndhöggvara. Nokkur
verk eru tiil sölu, en önnur í eigu
annarra.
Við hittum Ásmund að máli
í Myndldstarskólanum í gær, og
sagðiist hann vera harla ánægð-
ur með sýninguna. — Það má
segja, að gamatl draumur mitnn
hafli rætzt um að nemendur min-
Lr veldu sér óLíkar steflnur í list-
innii, því á þestsari sýmingu sjá-
um við svo sannarlega
fjöllbreytni, sagði l'istamaðurinn.
Ásmundur lýsti yfir bjartsýni
sitnnii á framtið höggmyndiaiLiist-
arinmiar á íslandii, og kvað áhuga
almennlings á henini hafa aukizt
tiil munta á siöustu árum. — En
þetta er dýr List og við þurfum
á aðstoð hins opinbera að halda,
sagði iliistamiaðurinn ennfremur.
Nú eru 15 myndihöggvarar
starfandi í liamdimi, og í fyrra
voru stofnuð sérsamtök mynd-
höggvara.
Ásnmmhir Sveinsson og Kjai'tan Ragnarsson,
með Galdrapott Ásnmndar á niilli sin.
my ndhögg vari,
EFTIRFARANDI ályktun var
samþykkt á aðalfundi Póst-
mannafélags ísilands:
„Aðalfundur Póstmannafélags
Islands, haidiinn 26. apríl 1973,
lýsir óánægju sinni yfir þvi, að
póstmálaráðherra skuffi hafa
gengið fram hjá póstmönnum
Við sktpan nefndar tiil að aithuga
skipulag og rekstur póst- og
símamála, samkvæmt hréfi dag-
> settu 19. marz sl., þar sem
nefnddnni er ætiiiað það hLutverk
Njörður P. Njarðvík
Lestin til
Lundar
Ljóðabók eftir
Njörð P. Njarðvík
LESTIN til Lundar nefnist ný
ljóðabók eftir Njörð P. Njarð-
vík lektor, sem Iðunn hefur sent
á markað. Bókin skiptist í fjóra
kafla, sem bera eftirtalin heiti:
Fjörður milli fjalla, Svipstundir,
Guðað á glugga sjónvarpsins og
Innhverfa.
Flest ljóðanna urðu til i lest-
inni milli Gautaborgar og Lund-
m. a., að semja frumvarp til
laga um stjóm póst- og síma-
mália. TeLur fimdurinn, að með
þessu sé pósfrekstriinium og
póstmannastéttinni í heild sýnd
óviirðiin g sem ber að fordæma.
Vegna efltiirfarandi setniingiar í
áðumefndu bréfi um skipan
nefndarinniair telur fundurinn
æskiilegt að það verði látið koma
skýrt fram hvort Hta beri á
umrædda nefnd sem nýjan
stjórnunaraðila í stofnuninini og
þá jafnframt hvort stofnunin
eigi að heyra undir tvo ráð-
herra í framtíðinni:
„Nefndim skal gefa samgöngu-
ráðherra og f jármálaráðherra
skýrsiiiu um stairfsemi sína eigi
sjaddnar en á sex mánaða fresti.
Einniig er nefndimni fallið að sjá
um, að tlffilögur hennar komdst til
framkvæmda, er ráðherrar hafa
samþykkt þær, á grundvelili
skýrsLna nefndarinnar.“
>á var samþykkt ályktun þar
sem lýst var almennum áhyggj-
um féiagsims vegna framtiðar
póstþjómistunnar á höfuðborgar-
svæðinu.
f ályktuninni segir:
Undir sameiiginlegri stjórn
pósts og síma hefur póstþjón-
ustan að mestu orðdð hornreka
og í fjöldamörg ár hefur Póst-
stofan í Reykjavík búið við ai-
gjörlega ófulLnægjandi húsnæði
sem í dag stendur þjónustunni
fyrir þrifum.
Við þetta ófremdarástand get
ur starfsemin ekki Lemgur búið
svo að vel fari og skorar þvi
fundurinn á póstmáliaráðherra
að hefjast nú þeigar handa um
undirbúning til byggimiga-r nýs
og fuilkomiinis pósthúss í Reykja
vík, sem Leysi núverandi hús-
næði af hótoni og sameini undir
einu þaki Bréfapóststofu,
Bögglapóststofu og Tollpóst-
stofu.“
Bókamarkaður
á Akranesi
aö ætla sér
nægan tíma
(Það er auðvitað erfitt að skoða allt almennilega). Börnin
vilja staldra við annars staðar en maður sjálfur. Kannski
við rússnesku leikföngin, og kannski verða þau jafn hissa
og maður sjálfur á að sjá hvað litir á eldavélum og ísskáp-
um eru orðnir fallegir og fjölbreyttir. Eða þau vilja fá að
setjast í ,,svona stól“. Og svo þarf maður tíma fyrir sjálf-
an sig - athuga verð og gæði. Og fá sér hressingu í veit-
ingasalnum.
Lítið eitt, með létt prógram fyrir alla, einkum þó yngri
kynslóðina, kl. 4.15 í dag.
En vinningurinn, sem dregið verður um í gestahappdrætt-
inu í kvöld, er einkum fyrir eldri kynslóðina. Engin venju-
leg hressing- heldur ynging í Heilsulindinni við Hverfis-
götu. Vinningshafi má koma 12 sinnum eða tveir 6 sinn-
um í bezta og dýrasta ,,kúr“ sem í boði er. Það getur tek-
ið meira en 3 tíma. En það er líka um að gera að ætla sér
góðan tíma til að rækta líkamann.
OPIÐ KL. 3-10.
SVÆÐINU LOKAÐ KL. 11.
AÐGANGSEYRIR 50.00 KR BÖRN. 150.00 KR FULLORÐNIR.
Póstmannastéttinni
sýnd óvirðing
ar á árunum 1966—1971.
Lestin til Lundar er fyrsta
ljóðabók Njarðar, en áður hafa
komið út eftir hann skáldsagan
Niðjamálaráðuneytið, sem þýdd
hefur verið á norsku, dönsku og
rússnesku, og Sá svarti senuþjóf
ur, ævisaga Haralds Björnssonar
leikara.
Lestin til Lundar er prentuð í
Setbergi, en bókbandsvinnu leysti
Bókfell h.f. af hendi.
Akranesi — 18. mai.
BÓKAMARKAÐUR verður opn-
aður hér næstkomandi sunnu-
dag. Það er bókaverzlun Andrés-
ar Níelssonar sem gengst fyrir
markaðinum fyrir hönd Bóksala
félags IsLands. Margar gaimlar
og nýlegar bækur verða þar til
söLu. Markaðurinn verður opinn
daglega frá kl. 2—10 til sunmi-
dagsins 27. maí næstkomandi.
— hjþ.
Vinningsnúmer í gestahappdrættinu fimmtudaginn 17. 5.
er 562. Vinningur: Veizla fyrir 12 á Hótel Holti. Vinnings-
hafi hringi í síma 85809.
#HEIMIIIB73