Morgunblaðið - 19.05.1973, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. MAÍ 1973
KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öH kvðid til kl. 7, nema taugardaga tii ki. 2, survnu- daga frá ki. 1—3. BROTAMÁLMUR Katipl nú á lang hæsta verðd hvítmálm, hvítmálmsspæni, tin, zink og ssMur. Nóatún 27, sími 25891.
MALVERK óskast keypt MOLD TIL SÖLU
Asgritnur eða Kjarval. Tidb. sendist Mbl. merkt Sumar 8194. heimkeyrð 1 lóðir. Upp!. 1 síma 42001 og 40199.
VOLKSWAGEN ’67 Tii sðiu Volkswagen '67 með biiaða vél, en góður að öðru teyti, Ti4 sýnis að Skjólbraut 3A, Kópavogi, simi 43179. TOYOTA MARK II 1971 lítið ekiino, til s.lu. Uppl. 1 síma 10494.
TÚNÞÖKUSALA Túnþökur til sölu, heimkeyrt eða sótt. Sími 71464. ‘ Jón H. Guðmundsson. HERBERGI ÓSKAST Ungur reglusamur maður óskar eftir herb. öl teigu sem fyrst. Vinsamt. hringið 1 síma 36845 I dag og naestu daga.
KONA ÓSKAST til að sjá um fámeont sveit- arheimiii á Suðuriandí. Uppi. í síma 25787. SNIÐSKÓLI Berglljótar Ólafsdóttur. Sniðkeninsla. Dag- og kvöld- tímar. Innritun I síma 34730.
TIL SÖLU BÆNDUR
Moskvich, árg. ’65, vei úttít- antfi. Uppl. í síma 50010. 11 ára drengur óskar eftir vinnu í sveit I sumar. Sími 93-1994.
NJARÐVÍK — KEFLAVlK Forstofuherbergi óskast eða gott herbergi í 3—4 mánuðí. Góð umgengni. Sími 2131. TAMNINGAR — HESTALEIGA Aðstoðarmann vantar á tamningarstöð og hestaleigu að Hvok 1 öifusi. Reglusemi áskilin. Uppl. I sima 21793 I dag W. 5 tn 7 síðdegis.
180 TONNA FISKISKIP í góðu stancti til soki. Leiga kemur tii greina. — Símar 34349 og 30505. RAÐSKONA FudforOin kona óskast tH ráðskomistarfa. Einn roskinn maður 1 heimilii. Gott hús- næði. Uppl. 1 síma 10119.
ATVINNA ÓSKAST ÚTI A LANDI Ungt barnlaust par óskar eft- ir íbúð og atvinmu úti á landi. Erum vön ailri fiskvinnu. Tilb. sendist Mbl. merkt 8394 fyr- ir 1. júní. TIL SÖLU Fiat 128, árg. ’71, ekinn 33 þús. km. Uppl. I sinva 52343.
HÚSEIGENDUR Okkur vantar iitla, góða íbúð ti1 leigu, eigi síðar en 1. júlí Jón Snædal, Sigríður Stefánsdóttir, sími 14846. KONA með 2 stálpaðar tedpur ósk- ar eflir vinmi, heizt á Suð- Vesturlandi. Uppí. I síma 20108.
RÚSSAJEPPI frambyggður paltoHV, óskast. Uppl. I síma 52855. HAFNARFJÖRÐUR Tilboð óskast f 1—2ja herb. íbúð ti't leigu I 1 ár. Uppl. að Sléttahraumi 29, milií kl. 2—6 á sunnudag.
GÓÐUR SKODA OCTAVIA árg. '63 «1 sötu, ryðvarinn. Uppl. í síma 17598. BÍLASALAN, Höfðatúni 10, sími 18870. Opið í dag, laugardag, frá kl. 9—5. Höfurn ftestar teg- bifreiða.
OPIÐ f DAG til kl. 6. Bílar fyrflr afla. Kjör fyrir aila, hvergi betri kjðr. Bílasalan Bílagarður, Sími 53188 og 43189. RÚSSAJEPPI árg. ’57 tíl sö1u. UppJýsiogar í síma 82983.
REGLUSÖM STÚLKA 21 árs óskar eftir atvi'pnu. Er vön afgreiðslu og ýmsu fleiru. Getur byrjað strax. — Margt kemur ti1 greina. Uppl. í síma 37390 í dag og naestu daga. KAUPFÉLÖG — KAUPMENN HÓTEL OG MÖTUNEYTI Seljum ýsuflök, frosin og reykt. Fiskverzlun Halldórs Snorrasonar, símair 34349 og 305Ö5.
BEZT að auglýsa í Morgunblaðinti
DACBÓK...
1 dag er laugardaguriim 19. inai. 139. dagur ársins. Eftir lifa
235 dagar. Árdegisflæði í Reykjavík er kl. 07.34.
Drottinn styður alla þá, er ætla að hniga og reistr upp alla
niðurbeygða. (Sálm. 145.14).
Almennar upplýsingar um lækna-
og iyfjabúðaþjónu8tu i Reykja
vík eru gelnar í simsvara 18888.
Lækningastofur eru lokaöar á
laugardðgum, nema á Laugaveg
42. Sími 25641.
Náttúrugripasafnlð
Hverfisgutu 118,
Opið þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunxtudaga kL
13.30—16.00.
Listasafn Einars Jónssonar er
opið á sunnudögum frá kL 13.30
tU 16.
Ásgrimssafn, BergstaSastræti
74 er opið eunnudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga frá kl. 1,30—4.
Aðgajiigiur ókeypis.
Messur á morgun
Dómkirkjan
Messa kl. 11. Séra Óskar J.
Þorliáksson, dómprófastur.
Laugamesidrkja
Messa kl. 11 f.h. Ath. Breytt
an messutíima. Séra Garðar
Svavarsson.
Fríkirkjan, Hafnarfirði.
Guðsþjónusta kl. 2. Séra Guð-
mundur Óskar Ólafsson.
ElliheimUið Grund
Guðsþjónusta kl. 10. Séra Þor-
steinn L. Jónsson og kirkju-
kór Landakirkju sjá um mess
una.
Neskirkja
Guðsþjónusta M. 2. Séra
Frank M. Halldórsson.
Kirkja óháða safnaðarins
Mesisa kl. 2. Séra Emil
Bjömsson.
Fíladelfía Bvik
Safnaðarguðsþjónusta kl. 2.
Ahnenn guðsþjónusta kl. 8.
Gestir £rá Norðurlöndum
tala og syngja. Einar Gísla-
son.
Fíladelfía Selfossi
Almenn guðsþjónusta kl. 430
Hallgrímur Guðmannsson.
Fíiadelfía KLrkjulækjarkott
Almenn guðsþjónusta kl. 2.
Magnús Guðmason.
GrensásprestakaU
Guðsþjónusta í Safnaðar-
heimílinu kl. 11. Séra Jónas
Gíslason.
ÁrbæjarprestakaU
Guðsþjónusta í Árbæjar-
Jdrkju kl. 11 f.h. Séra Guð-
mundur Þorsteinsson.
Bessastaðakirkja
LangholtsprestakaU
Bamasamkoma kL 10.30 Séra
Árelius Níelsson. Guðsþjón
usta kl. 2. Þorvarður Helga-
son stud. theol prédikar fyr-
iir altari. Séra Sigurður Hauk
ur Guðjónsson.
Langboltssókn
Vorfagnaður safinaðarins kl.
3 og 8.30.
FrUdrkjan
Messa kl. 2. Séra Þorsteinn
Bjömsson.
Dómkirkja Krists konungs
Landakott
Lágmessa kl. 8.30 f.h.
Hámessa kl. 10.30 f.h.
Lágmessa ki. 2 e.h.
Bessastaðakirkj a
Messa id. 2. Ferming. Séra
Garðar Þorsteinsson.
ÁsprestakaU
Messa í Laugarásbiói kl. 11.
Séra Grímur Grímsson.
Hallgrímskirkja
Guðsþjónusta kl. 11. Ræðu-
efni ásatrú og kristindómur.
Séra Jakob Jónsson.
Háteigskirkja
Lesmessa kL 10. Séra Am-
grímur Jónsson. Messa kl. 2.
Séra Jón Þorvarðsson.
Bústaðakirkja
Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ól-
afur SkúLason.
Breiðholtsprestakall
Guðsþjónusta í Breiðhoits-
skóia kl.' 11 f-h. Séra Lárús
Haildórsson.
Utskáiakirkja
Fermingarguðsþjómusta kL 2.
Guðni Guðmundsson.
Kársnesprestakall
Guðsþjónusta í Kópavogs-
kirkju ki. 2. Séra Ámi Páls-
son.
DigranesprestakaU
Guðsþjónusta kl. 11. Séra
Þorbergur Kristjánsson.
jCrnað heilla
iiiiiniuimiiiiiiniitiiiiiiiiiiHiiiiiiiuiiiniimmiHuiNiiiuiiiiiiiiHiiiiiiiiiiniiiiHmiii
1 dag, iaugardaginn 19. maí,
er áttræð Karitas Halldórsdóttir
til heimitis á Langhoitsvegi 8,
áður búsett i Neskaupstað. Kari
tas tekur á mótí gestum frá kl.
4-7 í dag.
1 dag verða gefitn saman I
hjónaband af séra Frank M.
Halldórssyni í Neskirkju M. 18
Gróa Gunnarsdóttir Hjalílalandi
7 og Pétur Jóbarmesson, Álf-
'i heimum 58. HeiimiM þeirra veirð
Ur að Hraunbæ 102B.
1 dág verða gefin saman I
hjónabaind í Dómkirkjunni af
séra Jóni Thorarensen, ungfrú
Kristín Jónsdóttír, Grenimel 24
og Gisli PáJsson, Álftamýri 73.
Heimi’li ungu hjónanma verðuir
að Birkiimel 8B. Einniig verða
gefin saman í hjónaband á sama
stað, Ingibjörg Jórbsdóttir, Greni
mel 24, og EirikUr Orrnar Vig-
1 dag, laugardaginn 19. maí, eiga 50 ára hjúskaparafmæU hjónin
Ragnheiður Jónsdótttr og Valdimar Jóhannsson, Grundargötu 4
Grundarfirði.
lundsson, StigahMð 79. Heimili
ungu hjónanna verður að Reyni
mesl 92.
Gullbrúðkaup eiigia í dag hjón
iin Helga Káradóttir og Jón Sig-
urjónsson, til heimiliis að Kapla
skjólsveg 27.
nmniniiiiiniinnnininnimniinfinmmiiiimiiiimiiniiniiimHiiiinimtiiiiiiimiiHMiin
FRÉTTIR
laiiiiiiiiiiiuiniinuuiiiHiiiuiinimniiiiiiiiiiiiiuiiiiiimiiumiiiiiiniiiiiiiiiiuitniiiiiiiiiiil
Flugverndumarfélagið gen'gst
fyrir fuglaslkoðuinarferð um Suð
urnes og Hafnaberg á sunniudag
rnn 20. maí (á mórgun). Verður
ekið fyrst að Garðsikagavita,
þar sem er mikið og fjölhreytt
íúglallíf. Eftiir hojckra dvöl þar
verður ekið til Saindgerðis og
hugað að fugli. Frá Sandgerði
verður ekið til Hafna og
skyggnzt eftir straiumiönd, sem
þar heldur sig stundum. Síðan
verður haMdð á Hafnaberg, þair
sem má sjá dslenykam bjargfugL
Frá Hafnabergi verður haldið
til Reykjanesvirta og siðan til
Grindavíkur. Brottför verður
frá Umferðarmiðstöðirmi M. 10 I
fyrramáliö. ÖMum er heimil þátt-
taba.