Morgunblaðið - 19.05.1973, Page 11
MORGUNBLAEHÐ, LAUGARDAGUR 19. MAI 1973
11
leiðtogum þekra sagði í
blaðaviðtali, að hugmynd-
ir þeirra yrðu ekki skýrðar,
fyrr en til f ramkvæmdanna
kæmi, ef iiugmyndir vœru
fyrirfram of skýrar, þá væru
þeir þar með orðnir fangar
sinna eigin hugmynda, orðn-
ir dogmatiskir. í leikriti mínu
hafa þeir Logi og Grímur til-
einkað sér hugmyndir,
sem eiga sér rætur í nor-
rænni goðafræði og ind-
verskri dulspeki og viðar að,
en trúarbrögð fjarskyldra
þjóða eru oft likari um margt
en þau eru ólík; sjálft lausn-
argjaldið, endurlausnin kem-
ur viðá fyrir. Þessar ásatrú-
arhugmyndir má þó ekki
taka í of bókstaflegri merk-
ingu, þær geta átt við aðnar
goðsagnir í nútímanum, eins
og ég sagði áðam.
1 lokaþættinum byggi ég
mest á hugmyndum Artauds
á ritúali, helgiathöfn i sam-
bandi við dauðaslysið, fóm-
færinguna. Hér er lika rúm
fyrir aðrar túilkandr. Móðdr-
in trúir þvi við áfallið að
ungi maðurinn úr háhýsinu
sé Baldur, sonur hennar, kom
inn heim frá hippunum í Am-
sterdam. Við vitum, að hún
blekkir sig, en kannski getur
hann orðið henni Baldur,
kannski er hann hinn nýi
maður? Ég er svo sem alveg
við þvi búinn að fólk sjái
annað en endilega þetta í
verkinu. Hin goðfræðiiega
sögn skiptir þá ekki höfuð-
máli, heldur baráttan —-
bæði fyrr og nú — milli and
stæðra sjónarmiða og
fulltrúa þeirra, og svo harm-
saga eihstakrar fjölskyldu.
— Fannst þér leikhúsfólk-
ið skilja það sem fyrir þér
vakti og koma þvi áleiðis ?
— Já, það lagði sig mjög
fram að setja sig inn í þær
hugmyndir, sem ég varpa
þama fram. Mér fannst verk
ið af hendi leikhússins vera
vel unnið. — En til frekari
skýringar á þvi, að leikrit
geti í senn byggt á hugmynd
um og þó verið raunsætt má
nefna aíkunnugt dæmi eins
og Nashyminga Ionescos.
Það er raunsætt leikrit öðr-
um þræði, þótt við myndum
ekki ganga inn á það, nema
við sæjum eitthvað annað og
meira í því. En hugmynda-
heimur goðsagnanna er ekki
jafn fjarskyldur ýmsum hug
myndakerfum nútímamanna,
þó að þau séu sett fram und-
ir öðru yfirskini og birtist
fóliki í öðru ljósi. Og má þá
t.d. jöfnium höndiutm hafa póli-
tíska og sálfræðilega túlkun
í huga.
— Nú er þetta leikrit þitt
býsna frábrugðið þvi, sem þú
hefur gert áður. Ertu
að brjóta þig upp og ganga
í endumýjun eða læturðu
staðar numið á þessari braut
með Lausnargjaldinu?
— Mér fannst efnið hug-
tækt. Og þess virði að ég
reyndi að glíma við það. En
ég held ekki ég hafi neitt
meira um þetta að segja að
sinni. Mér finnst reynd-
air einkennilegt með Skandi-
nava almennt, hvað þeir
hafa litið leitað eftir goð-
fræðilegum efnum í sameigin
legum arfi okkar allra. I róm
önskum löndum er þetta ger-
ólikt. En ég ætla mér sem
sagt ekki út í aðra mytologiu
að sinni.
Mér hefur aldrei fundizt
það vera í verkahring höf-
undiar að koma með ákveðn-
ar niðurstöður í venki sínu.
Hann sýnir aðeins atburðd og
átök og kemur fram með hug
myndir og síðan er það les-
andans og áhorfcindans að
finna sína lausn og njóta
verksins út frá þeim-forsend
um, sem gefnar eru, sagði
Agnar Þórðarson að lokum.
h. k.
Sir Alec í Bonn:
Sammála um fullt
viðskiptafrelsi
Bonn, 17. mad. — (AP)
SIR ALEC DOCGLAS-HOME,
utanríkisráðherra Bretlands,
sagði í dag, að hann væri sam-
mála Bandarikjastjórn nm að
hvetja til frjálsra viðskipta milli
Bandaríkjanna, Efnahagsbanda-
lags Evrópu og Japans.
Sagði Home þetita á fundi með
frótfiairnönmim að loknum
tveggja daga viðræðum við
Wöi'ly Brandt, kansiara V-Þýzka-
landis og Walter Scheel, utainirik-
iisráðherra — og kvað þá hafa
onðið sammála um öl megin-
atriði — það með hvemig ráðum
bregðast skyldii við hugmyndum
Bandarikj'aforseta um nýjam At-
lantshafssáttmála. Hann sagði,
að ræða Kissdngers hefði veröð
ihugunarverð og bæri að svara
henni með uppbyggilegum hætiti.
„Ég held dr. Kissinger hafl haft
rétit fyriir sér, þegar hann minnti
okkur á, að ef við ætiluðum að
efla efnahagslöf okkar og gera
viiðskipti frjálisani, dygði ekki
anmað en fullt frelsi milrlö Banda-
rikj'arnna, sameinaðirar Vestur-
Evrópu og Japans.“
Verkamannafélagiö Hlíf:
Láglaunaðir hafa
ekki fyrir brýn-
ustu nauðþurftum
ÆALFUNDUR Verkiamannafé-
laigsins HMfar í Haínarfirði var
haldinn fyrir nokkru og þar m.
a. gerðar eftiirfaraindi samþykkt-
ir:
Aðaif undur V.m.f. Hlífar hald
inn 8. mai 1973 telur að verka-
lýðurinn verði að vera vel á
verðl um framkvæmd efnahags
aðgerða, og megi eigi þola
neinar tilmunir til þess að taka
Vfsitöliuna úr tengslum við hið
maunveruíLega verðlaig.
Telur fundurinn eltt brýn-
asta verkefnið í næsfcu kjara-
samnáegum, að hrekka kaup
verkamamna, þar sem ljóst er
að núverandi kaiupgjald nægir
ekki hiinum láglaunuðu fyrir
brýnustu nauðþurftum.
Aðalfundur V.m.f. Hlífar hald
inn 8. maí 1973, skorar á stjórn
völd landsims, að sýna rögg-
semi, einurð og emga undan-
látsemi í viðræðum sínum við
Breta og Vestur-Þjóðverja um
landhelgismálið, svo og að búa
landhelgisgæzluna betur, til
þess að sinna höutverki sánu.
Telur fundurinn óþoöamdi það
ástand, sem ríkt hefur og 1s-
lenzku þjóðinni tid niðurlæginig
ar og skaða, að hinum brezku
og vestur-þýzku lamdhelgisbrjót
um skuli haldast uppi sá yfir-
gamgur og dólgsiháttur, sem þeir
viðhafa á íslenzku yfirráða-
svæði.
SAMSTEYPAN
Electrolux eru sænsk fyrirtæki sem starfa um allan heim.
í fyrirtækjasamsteypunni eru um það bil 80 framieiðslu-
og/eða sölufyrirtæki í 34 löndum. í þeim löndum sem
dótturfyrirtæki samsteypunnar starfa ekki, hefur Elec-
trolux yfir 200 einkaumboðsmenn.
ELECTROLUX
♦ selur fyrir um það bil 52.000.000.000 krónur á ári
(52 milljarðar).
♦ framleiðir árlega 1.500.000 stærri heimilistæki (kæli-
skápa, frystikistur, eldavélar, uppþvottavélar o. fl.)
♦ framleiðir nálægt 1.300.000 ryksugur og bónvélar
fyrir heimili á ári.
♦ á rúmlega 30 verksmiðjur, þar af 10 í Svíþjóð.
♦ hefur 31.000 starfsmann.
♦ framleiðir fjölbreyttar vélar og tæki og selur
um allan heim.
Ryksugur
Uþpþvottavélar
Bónvélar
Skúringavélar
Hraérivélar
N
Kæliskápar og frystiskápar
L
Stálinnréttingar, alls konar
Háþrýstivélar
til hreingerninga
=5
“ —
Eldavélar og éldhúsviftur
Frystikistur
Alls konar áhöld, innréttingar
og tæki fyrir hótel og mötuneyti
Strauvélar
ELECTROLUX ER TÆKNIÞRÓAÐ SÆNSKT FYRIRTÆKI,
SEM HEFUR GOTT NAFN UM ALLAN HEIM.
Einkaumboð á íslandi:
Vörumarkaðurinn hf.
Armúla 1 A-Sími 86-112.