Morgunblaðið - 19.05.1973, Page 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. MAl 1973
Fyrirspurnir í Strassborg
ollu fjörugum kappræðum
Rinar Ágústsson utanríkisráðherra ávarpar ráðgjafaþing Evr-
ópuráðsins í Strassborg.
Strassborg, 18. max AP.
FYRIRSPURNIR þingmanna
til Rinars Ágústssonar utan-
rikisráðherra á ráðgjafaþingi
Rvrópuráðsins í Strassborg og
svör ráðherrans við þeim sner
ust upp í líflegar kapprseður
um litfærslu fiskveiðilögsögu
fslendinga.
Fyrsta fyrirspumin eftir
ræðu Einars Ágústssonar ut-
anrikisráðherra kom frá
Hugh Rossi, fulltrúa í brezka
fjármálaráðuneytinu. Hann
spurði, hvort Islendingar
hefðu ekki undii-rltað sam-
komulag 1961 og, ef svo væri,
hvers vegna íslendingar virtu
ekki alþjóðalög og sættu sig
við „venjulegan gang dóms-
mála".
Ráðherra sagði, að þótt upp
sagnarákvæði væru engin í
samningnum, hefði honum ver
ið sagt upp með orðsending-
tlm til rikisstjóma Bretlands
og Vestur-Þýzkalands svo að
Islendingar teldu sig ekki
bundna af honum.
Rossi kvaðst ekki vera
ánægður með þessa yfiriýs-
ingu. Hann 9agði, að Bretar
viðurkenndu mikilvægi fisk-
veiða fyrir islenzka þjóðarbú-
ið, en fiskveiðar væru einnig
mikilvægar Bretum, svo að
það sem nú skipti raunveru-
lega máli væri að finna jafn-
vægi. Hann bætti þvi við, að
nú væri svo komið að aðetns
rikti ágreiningur um afla-
magn, sem ætti að leysa með
málamiðlun.
Það sem Bretar geta með
alls engu móti sætt sig við,
sagði hann, er einhiiða upp
sögn íslendinga á samningn-
um. Hann staðhæfði, að kjami
málsins væri sá, hvort ágrein-
ing af þessu tagi ætti að leysa
með lögum eða valdi. Bretar
hafa gætt stillingar, staðhæfði
hann, og bætti við: „Hins veg
ar eru þolinmæði og langlund
argeði jafnvel rólyndustu
þjóða takmörk sett, og ef Is-
lendingar skyldu reyna að
taka brezkt skip á svæðum,
sem við teljum að enn séu út-
haf lagalega séð — og slíkri
töku er ekki hægt að afstýra
með þeim úrræðum sem við
höfum tiltæk eins og sakir
standa — gæti það, eins og
utanrikisráðhexra okkar hef-
ur sagt, aðeins leitt til íhlut-
unar sjóhersins."
Frederick Peart, þingmaður
brezka Verkamannaflokksins,
spurði hvers vegna Einar
Ágústsson hefði ekki minnzt
á skipun Haag-dómstólsins og
hvort ekki væri betra að halda
áfram viðræðum en að áreita
fólk.
Einar Ágústsson svaraði, að
íslenzka ríkisstjórnin hefði
reynt að leysa vandamálið
með samningaviðræðum síðan
hún komst til valda, og þótt
það hefði ekki tekizt, hefði
hún engum dyrum lokað, og
bilið hefði mjókkað sáðan sxð-
asti fundurinn var haldinn.
„Von mín er sú, að við get-
um leyst það,“ sagði hann.
Haag-dómstóllinn hefur ekki
kveðið upp úrskurð, hélt harun
áfram, aðeins komið með „á-
bendingu", og enn er eftir að
kveða upp endanlegan úr-
skurð.
F. Portheine, þingmaður
frjálslyndra frá Hollandi,
spurði hvort íslendlngar gætu
hagnýtt öll fiskimiðin urn-
hverfis landið og hvort út-
færsla fiskveiðitakmark-
anna hefði í för með sér
mimnkandi framboð á fiski og
verðhækkanir.
Einar Ágústsson sagðl, að
þar sem íslendingar gerðu að
eins kröfu til 50 mjílna, væri
feiki nóg olnbogarými fyrir
aðra á Atlantshafi. Hann
bætti því við, að skýrslur sín
ar sýndu, að ofveiði væri
stunduð á fiskimiðunum. Þeg
ar fram í sækir, bætfi hann
við, hefur ráðstöfun Islend-
inga í för með sér meira fram
boð á fiski handa öllum fyrir
lægra verð.
„En ef ekkert væri gert,“
sagði hann, „er það eina sem
er algerlega öruggt að fiskur
inn mundi minnka og verðið
yrði hærra."
Patrick Wall, þingmaður úr
brezka íhaldsflokknum, spurði
hvers vegna Islendingar virtu
að vettugi úrskurð Haag-dóm
stólsins, þótt Bretar hlíttu
honum, og hvort íslendingar
væru reiðubúnir til þess að
semja um málamiðlun um
aflamagnið.
Einar Ágústsson svaraði, að
Islendingar hefðu ekki hlotið
stuðning í tilraunum sinum
tii þess að staskka fiskveiði-
iandhelgina 1958 og 1960 og
það væri af þessari ástæðu
að engin alþjóðleg lög væru
til um landhelgina. Wall
minntist einnig á fallbyssu-
báta.
„Þessir svoköUuðu fallbyssu
bátar," sagði Einar Ágústs-
son, „eru lltil vaTðskip (strand
gæzluskip), sem reyna að
framfylgja því sem við teljum
vera rétt okkar, í samræmi
við útfærslu fiskveiðimark-
anna. Skotum hefur verið
skotið í mjög fáum tilvikum.
Ástæðan til þess að það hefur
verið gert er sú, að brezkir
togarar hafa brotið reglur
okkar og veitt á friðuðum
svæðum og reynt að sigla á
varðskip okkar og sökkva
þeim."
Hann ítrekaði, að íslending
ar vaaru fúsir til viðræðna.
Kari Ahrens, sósdalisti frá
Vestur-Berlín, vildi vita
hvaða giundvöllur væri í al-
þjóðalögum fyrir útfærslu is
lenzku landhelginnar, hvern-
ig ráðherrann réttlætti vald-
beitingu, hvort Íslendingar
hefðu í alvöru áhuga á samn-
ingurn um lausn og, ef svo
væri, hvers konar lausn hann
teldi sanngjama.
Einar Ágústsson svaraði,
að íslendingar vildu vemda
fisk sinn og sæju engin
ákvæði i alþjóðalögum sem
neituðu þeim um þann rétt.
Hann minnti Ahrens á, að
mörg riki stækkuðu nú land-
heigi sina.
„Við viðurkennum ekki að
við höfum nokkra alvarlega
áreitni haft í frammi á haf-
inu,“ hélt Einar Ágústsson
áfram. „Aðeins í mjög fáum
tilvikum hefur áreitni verið
sýnd og hvað þýzka togara
snertir í sárafáum tilvikum."
Hann bætti þvi við, að hamn
vonaði að fundur, sem væri
nú i undirbúningi, „gerði báða
aðila ánægða".
Manfred Gessner, annar
vestur-þýzkur sósíalisti, gaf i
skyn að íslendingar kynnu að
reyna að færa út landhelgi
sína ennþá meir og að þeir
ógnuðu frelsi á útihafinu.
Eiinar Ágústisson svaraði:
„Það hefuir verið markmið
okkar síðan 1948 að tryggja
okkur lögsögu yfir ölliu iand-
grunnimiu umhverfis ísland,
sem sums staðar nær út í 70
mílur, svo að það verður loka
bón okkar: beiðni, ekki krafa.
Ég teS ekki, að við munum
biðja um nokkuð meira, en
við erum ekki að keppa að
þvi að tryggja algera lögsögu
yfir hafinu umhverfiis ísiand.
Það eina sem við berjumst
fyrir er fiskvedðdiögsaga, sem
er alilt annað mál.“
Georg Schlaga, enn einn
vestur-þýzkur sósiíaldemó-
krati, kvaðst hafa áhyggjur
af þvi að beitt yrði valdd.
Eimar Ágúsrtsson svairaði:
„Ég ætla mér ekki að spá um
hvað gerist, ef brezki flotinn
sdlgllr út á Atiantishaf. Hann
kom 1958, og við vorum svo
lánsamir að ekkei-t manntjón
hliauzt af. Okkur tókst ein-
hvern vegimn að halda uppi
aðgerðum hlið við hlið, en við
munum í hverju máJd reyna
að framfyltgja regliugerðum
okkar með þedm takmörkuðu
ráðum sem eru á okkar færi.
Við erum ekkd flotaveldi, og
teljum okkur ekld kledft að
fara út i nokkurs konar stríð
við Stóra-Bretland.
Er alheims-
sprenging yfirvof-
andi í f jár- og
efnahagsmálum?
HIN gífurlega hækkun á gullverði,
sem orðið hefur undanfarna daga,
er fjármálamönnnm mikíð áhyggju-
efni. Sumir telja það bera vott um
að ákvörðim um flot gjaldmiðla hafi
ekki borið tilætlaðan árangnr, en aðr-
ir telja fleiri ástæður liggja að baki.
Gordon Tether er einn af fjármála-
sérfræðingum brezka blaðsins Finan-
cial Times og hann telur að Water-
gate-málið eigi töluverðan hiut i því,
hvernig komið er.
1 grein, sem hann skrifar I Fíman-
cial Times hinn 10. þ.m., segir hann
mjs..: — Það, sem er edmisitakt við
þau áföll, sem doMarinn hefur orðið
fyrir síðam í byrjun þessarar viku,
er, að þau skull hafa verið svona
lemgd á leiðimni. Maður þarf ekki að
Vera neitt sérstaklega taugavedklað-
ur til að gera sér hugmynd um að
Watergate-hneyksÆið hefur slæm
áhrif á fjármálastöðu Bandarikjanma,
sem raumar var áhyggjuefnd fyrir.
Og það er medra en líffið skrýtið,
að þar tid mjög nýlega hafði þetta
svo tid engin áhrif á srtöðu amnarra
gjaldmi'ðla gagnvart doll'aranum á
gjaldeyrismörkuðum.
Þar sem gjaldeyrisvaraisjóðiir
Bandaríkjanna erlendliis eru aðeins
um sjöumidi Muti þess, sem iamdið
skuldar erlemdis (og það eru lán til
skamms ttma) Mýtur traustið á
gjaldmiðld þedírra að byggjast að
miklu íeyti á þvi traiusti, sem borið
er til rikisstjómar NixomS.
Uppgaixgur doilarans í kjölfar
gemgdsdieiðréttiingarimmar í fébrúar sl.
hefur að nokkru lieytí falið þann álits-
hnekki og það tjón, ef svo má að
orði komast, sem dolilarinn hefur orð-
ið fyrir erlendlis.
Sú staðreynd, að gengisdeiðréttdng-
in rýrði verulega geysidegar upphæð-
ir, sem stjóm Nixons hafði hvatit er-
ienda aðiíla tid að safna að sér með
þvi að fuddivissia þá um, að dollarinn
væri guldis ígildi, gleymdlist ekki í
bráð né verður fyrirgefin.
F.IANDINN RAUS EF NIXON
FEULUR
Fjármálastaða Bandiarikjanna er-
lendis verður örugglega vedk áfiram
erlendis þar tid vöruskiptajöfnuður-
inn verður hagstæðari og eitthvað
verður gert tid þess að festa þær gíf-
uriegu upphæðir í dollurum, sem nú
eru nánast „á flakki" á meðan menn
leita að einihverrti TRYGGRI fjár-
festingu til að losna við þær.
Þetta nýja vantraust getur þvi ver-
ið áhyggjuefmi, jafnvel þótrt Nixon
standi af sér Waitergaite-storminn.
Og hvað gerist ef hann geirir það
ekki?
Kamadíski fjármáiasmWimigurimm C.
V. Myers, sem fylgist mjög vel með
fjármálapóiliitík Norður-Ameriku, er
svartsýnm ef það gerist. Hanm segir,
að Spiro Agnew, vai-aforseti, sé oí
nátengdur stefnu forsetans til að
hanm geti unmiið upp það traust, sem
Nixon glaitar. Hanm kemst að þeirri
niðurstöðu, að verði Nixon að hætta
muni skapast tómarúm í hæsta emb-
ætti þjóðarimmar.
Ef svo fer, talur hanm að fjandlinn
verði laus. Bandariski verðbréfa-
markaðurimn gætrt orðið „hamílara-
svæðS", þar sem erie.ndir aðidar seddu
á báðar hendur. Og með 80 tid 100
mildjarða doldara erlendis í höndum
manna, sem nú þegar vita ekki hvað
þeir éiga við þá að gera, gætd orðið
alger upplausn á aiiþjóða pendnga-
mörkuðum.
ÓÞEKKT STÆRÐ
Tether seg'ir um þessa kenndngu
Myers, að það eitt að farið sé að
taia um þennan möguleika, verðd
iíklega nóg í sjálfu sér tdd þess að
koma af stað nýjum „flótta" frá doU-
aranum með ófyrirsjáandegum afleið-
inigum.
Öniniuir spurnimg, sem spyrja verðd,
sé, hvort f jármálamarkaðirndr myndu
í raun'inni bregðast svo hart við faM
Nixons, að skuggaiegir spádómar
Myers rættust. Tether bemdlir á, að
stefna Niixons í efnahagsmá ium hafi
ekki verið tómur dans á rósum,
hvorki fyrir Bandarikim né þau lönd,
sem þaiu eiga viðskiptd viö.
Hanm segir að sú staðreynd, að
mikidd óród sé í krimigum dollLaramm,
haffi lenigd verið og virðdsit ekkert vera
að hverfa, bendii dffi þess að ef ekki
verða meiriháittar stefnuibreytinig í
Hvíta húsdmiu verði ekki lamigt að bíða
þeirrar griðariegu spremigtagar, sem
lemgi hafi verið spáð.
Tether segdr, að af það komd i ljós
á næstunmli að þaö yrðli aðeims tdl
þess að styrkja fjármála- og efna-
hagsstefniu Bandaríkjanma ef Nixom
féilli, þá ættu neálkvæðu áhrifin af
fadffi hamis ekki að hafa additof alvar-
iegar afleiðimgar.