Morgunblaðið - 19.05.1973, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 19.05.1973, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. MAl 1973 Vörubifreið Óskum að kaupa eða fá leigða 3ja til 6 tonna vöru- bifreið með vökvadrifnum krana. Tilboð leggist inn í tæknideild félagsins fyrir 24. þ.m. HF. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Mikið bílaúrval Taunus 20M XL ’69, ekinn 49 þús. Verð 450 þús. Vauxhall Viva ’71, ekinn 22 þús. Verð 315 þús. Skoda Guli pardus ’72, ekinn 11 þús. Verð 330 þús. Cortina ’71, ekinn 34 þús. Verð 320 þús. Datsun 1200 coupé ’71, ekinn 48 þús. Verð 430 þús. Citroen Ami station ’71, ekinn 22 þús. Verð 270 þús. Land Rover diesel ’71, ekinn 48 þús. Verð 500 þús. Singer Vouge station ’66. Verð 175 þús. Benz dieselvél, 94 ha., sem ný. Verð 240 þús. Skipti eða skuldabréf koma til greina í sumum tilfellum. Opið alla helgina. BÍLASALAN, HAFNARFIRÐI. Lækjargötu 32. — Sími 52266. VID BYGGJUM A LANGRI REYNSLU. Ný málningaverksmiöja - ATLANTIS - er tekin til starfa og mun eftirleiðis framleiða og annast dreifingu á hinum velþekktu gæóavörum: SPRED-satin og úti-SPRED Auk þess verða þar framleiddar ýmsar aðrar gerðir af málningu, tökkum, límum og öðrum efnavörum. Máíarar, verzlanir, verktakar! Vid bjóöum hagkvæm viöskipti og munum kappkosta aö veita örugga, fljóta og góöa þjónustu. Sigtúni 3 • sími 86255 Kolbeinn Pétursson Buxnadragtir Terylenekápur Jerseykápur sending tekin fram í dag þernhaid lax^al KJÖRGARÐ/ Skipasmíðastöðvar - útgerðarmenn - skipstjórar Gálgablakkir, 6 stærðir - Opnanlegar skuttogsblakkir, 3 stærðir - Bómublakkir - Fótrúllur, 5 stærðir - Pollatopp- ar, 5 stærðir - Toggálgar - Toghlerar, 16 stærðir og gerðir - Togvindur, litlar - Netadrekar - Fiskþvottaker, 3 stærðir - Skeljaplógar - Skíði- og hjólaplógar - Gerta- gormar og blakkir. Vélaverkstæði J. Hinriksson Skúlatúni 6, símar 23520 og 26590. Heima 35994.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.