Morgunblaðið - 19.05.1973, Side 18

Morgunblaðið - 19.05.1973, Side 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGAKDAGUR 19. MAÍ 1973 íffll Fóstra óskast að dagheimili Eskifjarðar. Starfstími frá júníbyrjun til miðs septembers. Umsóknir um starfið sendist undirrituðum fyrir 25. maí. Sveitarstjórinn Eskifirði. Óskum eftir að ráða skrifstofustúlku Enskukunnátta nauðsynleg, hraðritunarkunn- átta æskileg, en ekki skilyrði. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 23. þ. m., merkt: „Stundvís — 8393“. Tonnsmiður sem unnið getur sjálfstætt óskast í gull- og plastvinnu. Gott kaup. Tilboð óskast sent fyrir 25. 5., merkt: „Tann- smiður — 8352“. Lnus stuðu Lektorsstaða í reikningshaldi og endurskoð- un í viðskiptadeild Háskóla íslands, er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknum með ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf skal komið til menntamála- ráðuneytisins, Hverf'sgötu 6, Reykjavik, fyrir 16. júní næstkomandi. Menntamálaráðuneytið, 16. maí 1973. Bifreiðuverkstæðið Rufstilling Ármúlu 7 óskar eftir manni strax. Þarf helzt að vera vanur viðgerðum á rafkerfi bífreiða. Upplýsingar í síma 84991 og 32385. Einar Einarsson. Hufnurfjörður Vélvirkja eða bifreiðavirkja vantar strax. Mikil vinna. Simi 52139 og 50997. Luus stuðu Staða ritara í skrifstofu Háskóla islands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 15. júní næstkomandi. Menntamálaráðuneytið, 15. maí 1973. Hjúkrunurkonur óskast til starfa nú þegar við hinar ýmsu deildir Landspítalans. — Barnagæzla er fyrir hendi fyrir börn, 1—6 ára. Nánari upplýsingar veitir forstöðukonan, simi 24160. Reykjavík, 17. mai 1973, SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. Blikksmiðju Hufnurljurður hf. vill ráða nú þegar blikksmiði eða lagtæka menn til alhliða blikksmiðjuvinnu. Uppl. í Blikksmiðju Hafnarfjarðar, sími 50421. Vélvirkjur - plötusmiðir Viljum ráða nokkra vélvirkja og plötusmiði í lengri eða skemmri tíma. Upplýsingar í síma 180, Seyðisfirði. VÉLSMIÐJAN STÁL, Seyðisfirði. Hundlæknisdeild Fjórðungssjúkruhússins ú Akureyri vantar Iæknurituru til starfa nú þegar eða eigi síðar en 15. júni nk. Starfið krefst góðrar vélritunarkunnáttu og stúdentsprófs eða hliðstæðrar menntunar. Ráðningartími minnst eitt ár. Æskilegast er að umsækjandi bafi einhverja starfsreynslu sem læknaritari. — Uppl. um starfið gefnar í síma 12046 til kl. 16.00 virka daga. 1. vélstjóri óskust á ms. Hafnarnes, sem er 250 tonn og er gert út frá Djúpavogi. Uppl. gefur Hjörtur Guðmundsson, Djúpavogi. Krunustjórur Við viljum ráða kranastjóra nú þegar. TOGARAAFGREIÐSLAN HF., sími 19726. Slýrimunn — vélstjóru og mutsvein vantar 150 á tonna humarbát. Upplýsingar í sima 37115. Skrifstofustúlku Stúlka óskast til skrifstofustarfa hjá innflutn- ingsfyrirtæki sem fyrst. Tilboð með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Mbl., merkt: „871". Rúðskonu Fullorðin kona óskast til ráðskonustarfa. Einn roskinn maður í heimili. Gott húsnæði. Upplýsingar í síma 10119. Gurðyrkjustörf Menn vantar við lóðarstandsetningu. FRÓÐI BR. PÁLSSON, sími 20875. Tresmioir Trésmiði vantar að Lagarfossvirkjun. Mikil vinna næstu mánuði. Hringið beint i síma 97-1307 eða um Egils- staði í skrifstofu Norðurverks hf., Lagarfossi. S i I I Tvöföld kúplin Tvöföld kúpling MFdráttarvélanna eykurgildi þeirra MF Massey Ferguson -Hnslgildadráttarvél SUOURLANDSBRAUT 32 • REYKJAVlK• SlMI 86500 • SlMNEFNI ICETRACTORS Einhleyp kona óskar að taka á leigu 2ja til 4ra herbergja íbúð nú þegar eða sem fyrst. Vinsamlegast hringið í síma 13699. — Karen Arnar. Ódýrtl Sængurfatasett 595,00. Dömublússur 480,00. Drengjabuxur. ■ .'íí'■ Flauelssmekkbuxur. VERZLUNIN SUNNUHVOLL, Víðimel 35.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.