Morgunblaðið - 19.05.1973, Qupperneq 19
MORGUNŒÍL.AÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. MAÍ 1973
19
rÉLACSLÍr
Kvenfélagið Aldan
Skemmtifuindur félagsins
verður haldin í félagsheimili
Fóstbræðra við Langholtsveg
laugardaginn 19. maí kl. 9.
Fjölmennið og takið með ykk
ur gesti.. — Skemmtinefndin.
Fjölskyldudagur Siglfirðinga
verður að Hótel Sögu n. k.
sunnudag kl. 3. Siglfirskar
konur í Reykjavík og ná-
grenni eru vinsamlegast
beðnar að gefa kökur og
koma þeim á sunnudags-
morgun kl. 10—1 að Hótel
Sögu.
Farfuglar
Gönguferð 20. maí. Gengið
verður á Heng-il og í Marardal
Farið verður frá bílastæðinu
við Arnarhól kl. 9.30. Allir
vel'komnir.
Samkoma
verður í Færeyska sjómanna-
heimtliin-u sunnudaginn k1. 5.
Al'lir vellkomnir.
Ferðafélagsferðir
Sunnudagsgöngur 20. maí.
Kl. 9,30 Stönd Flóans. Verð
500 kr.
Kl. 13 Fagridaliur — Langa-
hl-íð. Verð 400 kr.
Ferðafélag (slands.
I.O.G.T.
Stúkan Framtíðin. Miðdags-
kaffi og flóamarkaður hefst
í Templ-arahöHinni kl. 2
sunnudaginn 20. maí. Margs
konar fatnaður, nýtt og not-
að og alils konar annar varn-
ingur. Hvar sem þið eruð í
félagsskap, þá verið velkom-
in í Temlparahöllina að
styðja gott málefni.
Nefndin.
Heimatrúboðið
Almen-n samkoma að Óðins-
götu 6a á morgun kl. 20.30.
All'ir velkomnir.
Fíladelfía
Almenin samkoma í kvöld kl.
8.30. Ræðumaður Alf Enge-
bretsen. Frú Engebretsen
syngur einsön-g. — Fíladelfía.
Hjálpræðisherinn
Sunnudag kl. 11 helguna-r-
samkoma.
Kl. 20.30 hjálijjræðissam-
koma. Kaptein og frú Gamst
stjórna og tala. Hermenn
taka þátt með söng og vitn-
isburði. AHI'ir velkomn'ir.
K.F.U.M. á morgun
Kl. 8.30 e. h. Alimenn sam-
koma að Amtmaonsstíg 2b.
Benedikt Arnkelsson cand.
theol ta-iar. Afllir velkomnir.
Sundnámskeið
fyrir 6 ára börn verða í Sundlaug Kópavogs í júní
og júlí. Námskeið hefjast mánudag 4. júní.
Innritað verður föstudag 25. maí milli kl. 13 og 14:30.
SUNDLAUG KÓPAVOGS.
FÉLAGSSTARF
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
FÁNAR TIL SÖLU
Næstu daga verða til sölu flokksfánar (borðfánar á stöngum)
í Galtafelli, Laufásvegi 46, sími 17100.
Sjálfstæðisfélögum er hér með bent á tilvalið tækifæri til að
eignast vel gerða og ódýra flokksfána. Verð stk. kr. 250,00.
VÖRÐUR, F.U.S., Akureyri.
Ms #,Gullfoss##
— Noregsferð
Brottför frá Reykjavík 29. maí kl. 18:00.
Brott för frá Isafirði 30. maí kl. 07:00
til Trondheim, Bergen, Stavanger, Tönsberg og
Thorshavn í Færeyjum.
Nokkur farþegarúm laus í 4ra manna herbergjum.
FERÐASKRIFSTOFAN
URVALÆJjr
Eimskipafélagshúsinu.simi 26900
Hoppdrætti 1973 UMSK
Dregið hefur verið í happdrætti UMSK 1973.
Þessi númer komu upp:
1. Grænlandsferð fyrir 2 í viku 6702
2. Fjallaferð í 10 daga 6516
3. Dvöl í Kerlingarfjöllum 5072
4. Laxveiðileyfi 3210
5. Dvöl í ungmennabúðum UMSK 3001
6. Skíðaútbúnaður 541
7. Tafl og klukka 3556
8. Rafmagnskaffikanna 7404
9. Afmælispeningur UMSK 2760
10. Aðgöngumiðar fyrir 2 í leikhús 4659
11. Aðgöngumiðar fyrir 2 í leikhús 5206
12. Aðgöngumiðar fyrir 2 í leikhús 7198
13. Aðgöngumiðar fyrir 2 í leikhús 2600
14. Aðgöngumiðar fyrir 2 í leikhús 4830
Vinninga skal vitja í skrifstofu UMSK, Klappar-
stíg 16, simi 16016.
Ungmennasamband Kjalarnesþings.
8LAÐBURDARFOLK:
Sími 16801.
GERÐAR
Umboösmaöur óskast í Gerðum. - Upp-
lýsingar hjá umboösmanni, Holti, Garði.
Sími 7171.
GRINDAVÍK
Umboðsmann vantar til að annast dreif-
ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. -
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma
8207, eða afgreiðslustjóra, sími 10100.
Tilboð óskast
í Volkswagen 1300, árg. 1972, skemmdan eftir vetlu. Bifreiðin
verður til sýnis að Hverfisgötu 18, i porti við bakhús, í dag
til mánudagsins 21. þessa mánaðar.
Tilboðum skal skila á staðnum eða að Búlandi 28, Rvík.
Málarameistarar
Tilboð óskast í utanhússmálningu á fimm íbúðahúsi
í Reykjavík.
Upplýsingar i síma 34743 og 35264 eftir kl. 18 á
kvöldin.
Tilboð óskast
s í nokkrar fólksbifreiðar, Pick-Up bifreið og 6 manna
Wagoneer bifreið með framhjóladrifi, er verða sýnd-
ar að Grensásvegi 9, þriðjudaginn 22. maí kl. 12—3.
Tilboð verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5.
SALA VARNARLIÐSEIGNA.
Perma-Dri — Líen-Dri
(málning) (silcon)
6 ára reynsla hér á landi. Engin afflögnun, sprungur, veðrun né
upphitun hefur átt sér stað. Þessi málning hefur verið notuð á
mörg hundruð hús og vita, með fyrrnefndum árangri.
Þessi frábæra málning er nú til á lager í öllum venjulegum litum.
Nokkrir nýir special litir eru væntanlegir fljótlega.
SENDI I PÓSTKRÖFU UM LAND ALLT.
Sigurður Pálsson, byggingam., Kambsvegi 32
Simar 34472 - 38414.
MORGUNBLAÐSHÚSINU