Morgunblaðið - 19.05.1973, Page 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. MAÍ 1973
Aðalfundur
Aðalfundur Eskfirðinga- og Reyðfirðingafélagsins
verður haldinn í Hótel Esju, sunnudaginn 20. maí
klukkan 14.
Venjuieg aðaffundarstörf.
Stjórnin.
Ungó — Ungó
ROOF TOPS leika í kvöld.
Sætaferðir frá Umferðarmiðstöðinni.
UNGÓ, Keflavík.
TJARNARBÚÐ
Hljómsveitin BRIMKLÓ leikur
frá klukkan 9-2.
' mitnm bfis i evöld OPIS Í KVÖLD 1
HÖT4L TA<iA SÚLNASALUR
■
HLJDMSVEIT RAGNARS BJARNASONAR
DANSAD TIL KLUKKAN 2
Borðpantanir eftir kl. 4 í síma 20221.
Gestum er vinsamlega bent á að áskilinn
er réttur til að ráðstafa fráteknum borðum
eftir kl. 20:30.
Kökubasar og flóa-
markaður í Árbæjar-
skóla á sunnudaginn
Stundum er sagt, að einn meg- I Engimi fáist helzt til að gera
ingaHi velferðarþjóðfélagsins sé i hið minnsta viðvik, nema
sá, að hyggja efnis sé sett öðru greiðsla komi gegn og meira sé
framar og flest metið til íjár. I skeytt um upphæð kaups en
Alúðarþakkir til allra þewra er glöddu mig á áttræðisafmæli
mínu, 16. maí. — Guð launi ykkur öllum.
Guðrún frá Seljavöllum.
N auðungarupphoð
á sumarbústaðnum BEáskógum með 1 ba lóð úr landi Mið-
engis í Grímsnesi, elgn Jóns Lárussonar, áður auglýst í Lög-
birtingablaði 26. janúar, 2. og 7. febr. 1973, fer fram á eign-
ínni sjálfri, föstudaginn 25. maí 1973 kl. 17.00.
Sýslumaður Ámessýslu.
N auðungaruppboð
á jörðinni Klausturhólum i Grímsnesi, eign Ara Þorleifssortar,
áður auglýst í Lögbírtingablaði 26. janúar, 2. og 7. febrúar
1973, fer fram á eigrtinni sjálfri, föstudaginn 25. maí 1973
klukkan 15.00.
Sýslumaður Amessýslu.
Nauðungaruppboð
á verkstæðishúsi við Tryggvagötu og Arveg á Selfossi með
1015.25 ferm. eignarlóð, eign hrl. Áka Jakobssonar, áður aug-
lýst í Lögbirtingabtaði 26. janúar, 2. og 7. febrúar 1973, fer
fram á eignirmi sjáffri, föstudaginn 25. maí 1973 kl. 13.00.
Sýslumaður Ámessýslu.
Nauðungaruppboð
á jörðunum Votmúla I og hálfum Votmúía II í Sandvíkur-
hreppí, eign Þorkels G. Björgvinssonar, áður auglýst í Lög-
birtingablaði 26. janúar, 2. og 7. fehrúar 1973, fer fram á
eigninni sjálfri. fimmtudaginn 24. maí 1973 kl. 14.00.
Sýstumaður Ámessýslu.
Dodge — V/eapon
til sölu.
Upplýsingar að Langholtsvegi 25 næstu daga.
m í KVÖLD
HLJÓMSVEIT ÓLAFS GflUKS
OG SVflNHILDUR
DANSAD TIL KL 2
gæði vinrra. Vafalaust er þetta
einn fylgikvilla lifsþæginda-
kapphlaupsins og lifsgæðastreit-
unnar, em þeir eru þvi miðwr
fleiri, svo sem lífsleiði g tauga-
veiklun.
Isókninni í efnisgæðin tísá
likja við salta vatnið, þvi meir
sem af því er drukkið, þeim mun
ákafari verður þorstinn.
En góðu heilli eru frá þessu
margar undantekningar og
vissulega er það eins og sóiar-
geisli, sem yljar um hjartaræt-
ur, í öliu moldviðrí kröfusýkinn
ar, þegar upp úr sérhagsmuna-
sjónarmiðum stétta og flokka
gnæfa einstaklingar og félaga-
samtök, sem skilja að fórnar- og
hjálparstörf, þar sem ekki er
spurt um la-un, gefa ekki síður
guh í lófa og veita manninum
hamingju og heilD.
1 hugann koma margs konar
líknarfélög sem starfa á sjáll-
boðagrundvelli og hafa mörg
þessá félög unnið afrek á sviði
mannúðar- og menningarmála.
Varðandi fómar- og þjónustu-
störf hafa konumar ævinlega
staðið í fremstu sveit, veríð fyrst
ar á vettvang að veita
hverju góðu máli lið og
mest munað um liðveizlu þeirra.
Hér eru kvenfélög safnaðanna of
arlega á folaði. Mikið er starf
þeiira orðið og dýrmætt að
kirkju- menningar- og iikn-
armálum og laun þeirra hafa
ekki verið cwxnur en sú ánægja,
er ætið veitist yfir hverju vei
unnu verki í þágu góðs málstað-
ar eða háleitrar hugsjónar. Kon
ur safnacferkvenfélaganna hafa
unnið svo merkilegt og mikil-
vægt starf fyrir kristilegt menn
ingariíf í landinu, að það verð-
ur seint fullmetið eða þakkað að
verðleikum.
Á þetta er minnt hér að gefnu
tiiefni.
Kvenfélag Árbæjarsóknar hef
ur haldið uppi þróttmikTu félags
starfi allt frá því að félagið var
stofnað fyiiir rúmum 4 árum og
félagskonur lagt á sig mikla
vinnu við margháttaða fjáröflun
arstarfsemi. Og á þeim er engan
bilbug að finna, öðru nær. Á síð
astliðnum vetri samþykkti félag
ið að gefa háa fjárhæð til fyx-
irhugaðrar safnaðarheimilisbygg
ingar í Árbæ og á sunnudaginn
ætla þær að færast meira í faug
en nokkru sinni fyrr. Þá verð-
ur haldinn hinn árlegi kokuhas-
ar félagsins og óþarft er að
kynna hann frekar hér,
svo þekktur sem hann er orðirm
og vinsæll bæði í minni og maga
hverfisbúa.
En jafnframt efnir félagið til
fióamarkaðar í skólanum og
verða þar á boðstólum hiniir
margvislegustu rnunir á afar hag
stæðu verði.
Eigi þarf að eyða að því orð-
um, hvert starf liggur hér að
baki hjá basarnefnd félagsins og
öðrum félagskonum.
Þessum fáu línum er ætlað að
minna á fónxfúst áhugastarf óeig
ingjamra kvenna, sem okkur hjn
um ber vissulega að styðja og
styrkja eftir megni. Árbasingar
og aðrir vildarmenn Áifoæjaar-
hverfis. Fjölmennum í hátíðasal
Árbæjarsóla á sunnudaginn kl.
2 og sýnum í verki, að við met-
um störf kvenfélags Árbæj-ar-
sóknar að verðleikum.
Guðmundur Þorsteinsson
sóknarprestur.
1E5IÐ
DRGLEGn
u Blaö afira landsmanna
l fazta augjýsingablaðið