Morgunblaðið - 19.05.1973, Síða 25
MORiGUMIBLADÍÐ, LAUGARDAGOR 19. MAÍ 1973
25
Innanlandsflug F.I.
aldrei umfangsmeira
17 ferðir á viku til Eyja í sumar
SUMARÁÆTLUN FlugféHags ís
lands, innamlandsíluigs, sem gekk
í gildi 1. maí sl. er sú umfangs-
mesta í sögu félagsiins til þessa.
Nú hefur félagið til umráða fjór
air Fokker Friendship skrúfu-
þotur til þessara ferða, auk þess,
sem þær eru notaðar í Græn-
lands- og Færeyjaflug.
Flug hefst alla daga klukkan
átta að morgni og síðustu ferðir
írá Reykjavik verða klukkan 21.
Flugferðum milli staða innan-
lainds fjölgar nú i áföngum, en
þegair sumaráæiöunm verður að
fuilu gengin i gikii verður ferð
um hagað sem hér segxr:
27 ferðir verða farnar á viku
friá Reykjavik tiil Akureyrar. ABa
daiga nema miðviikudaga verða
famar fjórar ferðir en á mið-
vikudögum eru þær þrjár. Þrátt
fyrir að Vestmaniiaeyjakaupstað
ur sé ekki fjöJmennur um þessar
mundir, verða farnar þangað 17
ferðir á viku, tvær ferðir alia
daga og þrjár á miðvikudögum,
föstudögum og laugardögum.
Uppistaðan í þeim ferðum verða
að Kkimdum ferðamenn, nema að
kaupstaðurinn fari að byggjast
afbur á næstunni. Til Isafjarðar
verða famar tSu ferðir á viku,
tvaar ferðir á miðvikudögum
fösbudögum og laugardögum. Til
Hafnar í Homafirði verða niu
ferðir. Þangað verða faroar tvær
ferðir á þriðjudögum og sunnu
dögum. Á Sauðárkrók verður
flogið á mánudögum, miðviku-
dögum, fostudögum og laugar-
dögum, til Patreksf jarðar á mánu
döguim, miðvikudöguim og föstu-
dögum.
Flug til Fagurhólsmýrair verð-
ur á þriðjudögum og sunnudög-
um. Til Húsavíkur verður flogið
á mánudögum, miðvikudögum
og föstudögum og til Raufarhafn
ar og Þórshafnar á mámfdögum
og fimmtudögum. Þá verður sum
anflug til Neskaupstaðar í fyrsta
skipti og verður flogið þcingað á
þriðjudögum og laugardögum.
Fluig til Þingeyrar á mánudögum
og föstudögum. Einnig verður
farið milli Akureyrar og Egils-
staða fram og aftur á þriðju-
dögum og fostudögum.
1 frétt frá Fluigfélagi Islands
segir, að í sambandi við ofan-
greindar ferðir verði ferðir nieð
áætl u narbilum frá flugvöllunum
til nærliggjandi byggðariaga,
svo sem verið hef ur á undanförn
um árum.
Sumaráætlun félagsins sé fyrst
og fremst sett upp með þarfir
íslenzkra viðskiptavina í huga.
Síðan sé uunið að því að fá hina
erlendu ferðamenn, sem hingað
koma, svo og ferðaskrifstofum
ar tiíl þess að aðlaga sig þessum
ferðurn. Á þann hátt er leitazt
við að fá hina erlendu gesti til
þess að halda uppi örum flug-
samgöngum miili staða landsins.
Vert er að vekja athygli á því
að eins dags ferðir frá Reykja-
vik til margra staða á landinu
eru nú mögulegar. í mörg ár
hafa erlendir gestir, sem hér
hafa skamma viðdvöl átt þess
kost að fljúga til Akureyrar,
ferðast tii Mývatns og aftur t*i
Akureyrar og Reykjavíkur, sam-
dægurs, Þessi ieið er f jölfarin og
Flugfélag Isiandis hefur upp á
siðkastið i vaxandi mæli beimt
slikuim fatþeguim til anrarra
staða jafnframt, svo sem til
Homafjarðar, Fagurhóismýrar,
tii Egiiastaða og tii Isafjarðar
og Húsavíkur. Þá hefur einni.g
verið unnið að því að beina far-
þegum til Sauðárkróks og það-
an til Siglufjarðar. Stefnt hefur
verið að því að erlendir ferða-
mienm nýti flugferðir og þær ferð
ir með áætlunarbílum, sem sett-
ar hafa verið upp til flugvalla og
nærligigjandi byggðarlaga, í stað
þess að setja upp ferðir fyrir er-
lendu ferðamennina sérstaklega.
Á síðari árum hefur vaxandi
fjöidi fslendiniga notfært sér þá
möguleika, sem flugið og frasn-
haldsferðalag í langferðabrlum
víðs vegar um land hefur upp á
að bjóða.
SIGLFIRDINGAFÉLAGIÐ
Fjölskyldu-
fagnaður
Siglfirðingafélagsins verður að Hótel Sögu sunnu-
daginn 20. maí og hefst kl. 15.
Kvikmyndasýning og dans fyrir börnin.
Mætið með alla fjölskylduna.
Stjórnin.
íbuð fil sölu
Sólrík 5 herbergja íbúð á bezta stað í Kópavogi,
til sölo milliliðalaust.
Upplýsingar í síma 42388.
Framreiðsl umenn
í»eir félagsmenn, sem hafa hug á að sækja um dvöl
í bústað félagsins, snúi sér til skrifstofu félagsins,
Óðinsgötu 7, þar sem umsóknareyðublöð liggja
frammi.
NEFNDIN.
Hef til sölu
★ 5 herb. sérhæð við Digranesveg.
★ 4ra herb. íbúð við Álfhólsveg.
★ 4ra herb. íbúð við Ásbraut.
★ 5 herb. hæð við Álfhólsveg.
★ 4ra herb. íbúð við Fögrubrekku.
•k Raðhús við Bræðratungu. Möguleikar
á tveim íbúðum.
★ Rúmgóða og sólríka hæð af eldri gerð á
bezta stað í Reykjavík.
Uppl. hjá Sigurði Helgasyni hæstaréttarlögmanni,
Þingholtsbraut 53, Kópavogi. Simar 42390, 40587.
Uppl. gefnar allan laugardaginn
kaupfIlögin I DOMUS
m » v ir
AUSTURSTRÆTI
IIMGLINGASKÓM
í Danmörku býöur upp á 10 mán.
nániskeið fyrir 14—18 ára stúlk
ur frá 14. ágú&t. Fáar 1 flokki.
Mócg valfög m.a. keramik, tau-
þrykk. vefnaður, kjóiasaumur,
leiklist, heimilisstörf ojn.fl.
Sundkenn<ila í gufldhöUúm f
Abenrá
Frítími 9—10 ktst.
Skrifið til 6200 Bovrup Abertrá
Tove og Aa?e Rasmussen Dan-
mark.
Simi (046)80311
B0VRUP•S0NDERJYLIANO
Hvíldarstólar
viðurkenndt
er nú fáanlegur i (itaúrvati
Gamla Kompaníið
Siðumula 33 - Simi 36500.
Til sölu
Ford Bronoo '69. Verð 570 þús.
Ford Bronco '66. 330 þús.
Ford Bnonco '66. Ttáboð.
Cortina '70. 255 þús.
Cortina '71. 310 þús.
Chevrolet Camaro '70. 600 þús.
Dodge '62, sérlega vert meö
farirtn, ekinn 50 þús. Tifboð.
Valkswagen 1300 '66. 120 þús.
Vo'ikswagem 1300 '67. 150 þús.
Rambler American '67. 250 þús.
Fíat 128 '71. 280 þús.
Fíat 850 '66. 80 þús.
Opel Record ’64. 100 þús.
Vo!vo Amazon '63. 160 þús.
BMW 1600 '67. 260 þús.
Landrover, dísil '70, ekmn 60
þús. Verð 445 þús.
Landrover bensín '68, tengri
gerð. 250 þús.
Citroen DS Speciai, árg. '71.
490 þús.
Ford, framhjóladrifsbí'il með sér
lega vönduöu húsi. Verð 450
þús.
Tökum vel með fornc bíic I
umboðssoiu •— Innorthúss eða
uton — fV'ÆST ÚRVA^
— ME-STIR MÖGULElkAk
<íw IIH B 0 G 16
M HRÍSTJÁNSSDN HF
SUÐURLANDSBRAUT 2, VIÐ
HALLÁRMÚLA
SÍMAR 35300 (35301 - 35302'
IESIÐ
DflClEGfl